Þjóðviljinn - 14.05.1981, Blaðsíða 10
10 SiÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 14. mai 1981
I. hefti Réttar um tortímingarhættuna
og norðurleið helsprengjanna:
F élagsmálalöggjöf in
og verkalýðs-
hreyfingin
Arnmundur Backman birtir i
heftinu merka samantekt um þær
breytingar sem knúöar hafa veriö
fram á félagsmálalöggjöfinni s.l.
2 ár, einkum fyrir tilstilli verka-
lýöshreyfingarinnar. Dregur
hann saman 15 liöi sem lagfær-
ingar hafa fengist á og sýnir þetta
yfirlit aö mikilvægar endurbætur
hafa veriö geröar. 1 lok greinar-
innar segir Arnmundur: „Fer
varla á milli mála að á þessum
skamma tima hefur veriö gerö
byltingarkennt átak i félagsmála-
löggjöf og réttindamálum launa-
fólks.. ..Með samstilltu átaki fag-
Kór Langholtskirkju- Ferðasjóáur
Fyrsta hefti timaritsins Réttar
er nýlega komiö lit. Aö þessu sinni
fjallar þaö fyrst og fremst um þá
ógn sem vaxandi vigbúnaöur er
mannkyni. Jafnframt er birt
gagnmerk grein um breytingar á
félagsmálalöggjöfinni s.l. 2 ár.
Forsiöan ber yfirskriftina „Skot-
mark I strföi stórvelda” og hefur
Þröstur Magnússon teiknari gert
þá siöu af alkunnri snilld.
Réttur er nú sem fyrr meö
miklar hagnýtar upplýsingar
fyrir ísenska sósialista og
hernámsandstæöinga. Þar er nú
tekiö rækilega á hinni gerbreyttu
stööu landsins gagnvart
hernaöaráætiunum Bandarikja-
stjórnar.
Einar Olgeirsson ritstjóri Réttar.
Hann hefur ritstýrt timaritinu frá
þvi 1920 er það varð fyrsta timarit
islenskra marxista.
En norsku herstöövarnar, sem
hernaðar- og stóriðjuklikan er
nú aö tryggja sér liggja auövitaö
enn þá betur viö. Og meö þeim
kolvitlausu æsingamönnum, sem
nú eru komnir til valda I Banda-
rikjunum, má búast viö öllu illu,
— þegar þeir bara þora. En
höföuatriði fyrir þá viröist vera
aö hlifa Bandarikjunum sjálfum,
en láta „bandamönnum” sinum
(—réttara væri vist að segja
„bandingjum sínum) I Evrópu
blæöa.
Leiö hergagnanna til Evrópu,
a.m.k. norðurleiöin á nú að vera
hvaö flugiö snertir: Kanada —
Keflavik — Þrándheimur.
Þar meö veröur tsland höfuö-
áfangi á einni mikilvægustu leiö
þeirra flutninga- og kjarnorku-
flugvéla, sem ætlaðar eru i
„litla” kjarnorkustriöið, þar sem
Evrópuhúar gagnkvæmt eiga að
drepa hvor aöra — eftir ákvöröun
bandarlsku herstjórnarinnar.
SELTJARNARNES SÚÐAVlK VOPNAFJÖRÐUR KIRKJUBÆJARKLAUSTUR
Iþróttafólagið Grótta Umf. Geisli Umf. Einherji Umf. Ármann
GARÐBÆR HÓLMAVlK EGILSSTAÐIR HELLA
Umf. Stjarnan Umf. Geisllnn Hjálparsveit skáta Grillskálinn
MOSFELLSSVEIT STRANDASÝSLA JÖKULDALUR HVOLSVÖLLUR
Umt. Afturelding Ungmennafólögin Umf. Jökuldæla Umf. Baldur
KJÓS HÚNAVATNSSÝSLA FUÓTSDALUR VESTMANNAEYJAR
Umf. Drengur Umf. Geislar Umf. Fljótsdaela fþróttabandalag Vestmannaeyja
KJALARNES SAUÐÁRKRÓKUR EIÐAÞINGHÁ BISKUPSTUNGUR
Umf. Kjalnesinga Skátafélagið Jóhann G.tlóhannsson Umf. biskupstungna
AKRANES íþróttabandalag Akraness SKAGAFJÖRÐUR Kaupfólagiö (Varmahlfð SKRIÐDALUR Umf. Skriðdæla FLÚÐIR Verslunin Grund
BORGARFJÖRÐUR HOSÓS FELLAHREPPUR STOKKSEYRI
Ungmennafélögin Umf. Höfðstrendingur Umf. Huginn Kvennadeild Slysavarnafélagsins
HELLISSANDUR FLJÓT HLlÐAHREPPUR HVERAGERÐI
Umf. Reynir Sigurlaug Jónsdóttir Umf. Vfsir Umf. Hverageröis og ölfuss
ÓLAFSVÍK Bjarnargili HJALTASTAÐAÞINGHÁ GNÚPVERJAHREPPUR
Umf. Víkingur SIGLUFJÖRÐUR Umf Fram Umf. Gnúpverja
GRUNDARFJÖRDUR jþróttabandalag Sigluf jarðar HRÓARSTUNGA LAUGARVATN
Umf. Grundvíklnga ÓLAFSFJÖRÐUR Umf. Hróár Kaupfélagið
STÝKKISHÓLMLjR Kirkjukórinn NESKAUPSSTAÐUR SELFOSS
Lúðrasveifin EYJAFJÖRÐUR Jón Gunnarsson Umf. Selfoss
BÚÐARDALUR UMSE Blómsturvöllum 37 ÞORLÁKSHÖFN
Umf. ólafur Pá AKUREYRI SEYÐISFJÖRDUR Umf. Þór
PATREKSFJÖRÐUR Iþróttafélagiö Þór Björgunarsveitin Isólfur GRINOAVÍK
Héraðssambandið Hrafna-Flóki HÚSAVlK DJÚPIVOGUR Umf. Grindavíkur
TÁLKNAFJÖRÐUR Tónlistarfélagið Kvenfélagiö SANOGERÐI
Umf. Tálknafjarðar MÝVATNSSVEIT REYÐARFJÖRÐUR Knattspyrnufólagið Reynir
BÍLDUDALUR Iþróttafélagið Eilffur Umf. Valur GARÐURINN
Iþróttafólagíð REYKJAHVERFI FÁSKRÚDSFJÖRÐUR Knattspurnufélagið Viðir
FLATEYRI Umf. Reykhverfingur Umf. Leiknir VOGAR
Iþróttafélagið Grettir REYKJADALUR STÖÐVARFJÖRÐUR Umf. Þrótfur
ÞINGEYRI Umf. Efling Umf. Súlan KEFLAVÍK
Iþróttafélagið Höfrungur KÓPASKER ESKIFJÖRÐUR 1. B. K.
SUOUREYRI Umf. Snörtur Umf. Austri NJARÐVÍK
íþróttafélagið Stefnir RAUFARHÖFN BREIÐDALSVÍK Umf. Njarðvfkur
BOLUNGARVÍK Umf. Austrí Umf. Hrafnkell Freysgoði
Umf. Bolungarvfkur HÖFN HORNAFIRÐI
ISAFJÖRÐUR Umf. Sindri
Knattspyrnuráö ísafjarðar VÍKIMÝRDAL Umf. Drangur
I forystugrein segir ritstjórinn
Einar Olgeirsson eftirfarandi um
hina nýju stöðu Islendinga á
skákboröi stórveldanna:
„Vér íslendingar stöndum nú
sem mannkyniö gjörvallt frammi
fyrir þeim tveim ólikustu og and-
stæöustu kostum sem mannkyniö
nokkru sinni hefur átt um aö
velja: annarsvegar róttækustu
tæknibyltingu sögunnar, er gert
gæti land vort — og smámsaman
gervalla jörö — aö þeim unaðsreit
skapandi vinnu og menningarlifs,
er skáldin foröum sáu i fegurstu
draumsýnum, enda sé þá þjóö-
félaginu stjórnaö af viti og rétt-
læti, — og hinsvegar þess aö
þurrka út þjóð vora og máske
mannllfiö allt á jöröinni I eldi
atomstriös, af þvi rikustu vald-
hafar jarðar valdi þeim vitiseldi,
er slikt ódæöi geti unniö, en ráöi
ekki viö eignin lesti valdagirndar
og ofstækis.”
„Um hernaðar-
fyrirætlanir
Bandaríkjastjórnar”
Ýtarlegasta greinin i heftinu er
grein ritstjórans sem hann nefnir
„Ráöbanar íslendinga”. Þar er
fjallað um hernaöaráform
Bandarikjamanna sem leitt hafi
til þess aö líf mannkyns hangi á
bláþræði, einkum „eftir að i
forsetastól hefur sest ofstækis-
maöur, sem lýst hefur sig sér-
stakan verndara allra haröstjóra
I Miö- og Suður-Ameríku.”
Fjallaö er um hugmyndir her-
fræðinga þess efnis að vigbúist
skuli miðaö viö ,„litlar” kjarn-
orkustyrjaldir takmarkaöar viö
Evrópu.
Siöan vikur Einar aö þvi hver
verði örlög Islendinga I sllkum
hildarleik. Einnig eru staðreyndir
hernámssögunnar rifjaðar upp.
Gert er sérstaklega aö umtalsefni
„Norðurleið helsprengjanna” i
„litla kjarnorkustriöinu Kanada -
Keflavik-Þrándheimur.” Um
þessi áform skrifar Einar mjög
ýtarlega og byggir á upplýsingum
erlendra blaða m.a. þýska blaös-
ins „Spiegel”. Hann segir m.a.:
Söluaóilar
Skotmark í stríði
ir: icttnr stórvelda?
Út hinni táknrænu „helgöngu” Samtaka herstöðvaandstæðinga
um miöbæ Reykjavikur.
Arnmundur Backman Björn Bjarnason Svavar Gestsson
legrar og pólitiskrar hreyfingar
er hægt að sækja fram meö
þvilikum þunga aö hvert vigi
ójafnaðar á fætur ööru felli,þar til
þvi marki verður náö aö allir njóti
sömu viröingar, mannréttinda og
möguleika i landi okkar.
Annað efni
1 stuttri grein meö yfirlitsmynd
er skýrt frá þvi hvernig
kjarnorkustrið getur brotist út
vegna tölvuskekkju. Ingibjörg
Haraldsdóttir birtir þýðingar
sinar á tveim ljóðum eftir frelsis-
skáld Nicaragua: Leonel
Rugama og Ricardo Morales.
Ritstjórinn skrifar stutta hugleið-
ingui tilefni tillagna um þá breyt-
ingu á kjördæmisskipaninni að
innleiða 49 einmenningskjördæmi
og aðra um elleftu fimm ára
áætlun Sovétrikjanna. I stutti
grein er rifjað upp að 40 ár eru nú
liðin siðan Bandarikjastjorn
neyddi islensk stjórnvöld til að
gera svonefndan „herverndar-
samning”. Hrafn Sæmundsson
skrifar stutta grein er hann nefnir
„Heildarsýn verkalýðshreyf-
ingarinnar”.
Hvatt er til aukinnar samvinnu
viö Grænlendinga um atvinnu- og
viöskiptamál og samliking gerö á
vígorðum Hitlers og Reagans:
„Baráttan gegn heimskomm-
únismanum”. Að venju er Erlend
viösjá og Neistar.
„Skemmtilegasta
tímabil æfi minnar”
Þessa yfirskrift hefur fjörlegt
viötal Alfheiöar Ingadóttur viö
Björn Bjarnason I Iöju i tilefni 50
árá afmælis Kommúnistaflokks
Islands. Björn segir: „Mér þykir
ákaflega vænt um þetta timabil
og ég sakna þessa lifandi áhuga
og fórnfýsi sem yfirleitt var
gegnumgangandi i flokknum.”
t viötalinu kemur fram aö
Björn hefur veriö andvígur þvi
1938 aö KFl væri lagöur niöur og
er þaöenn. Alfheiöur spyr þennan
fyrsta bæjarfu 111rúa
Kommúnistaflokksins undir
lokin:
Hvernig list þér á þá mynd
sem yngra fólk gerir sér af starfs-1
tima Kommúnistaflokksins?
Unga fólkið gerir sér ekki grein
fyrir þvi hvers konar timar þetta
voru sem við lifbum á. Þaö hefur
nú heldur ekki verið beinlinis
stuðlað að þvi að skapa rétta
mynd af þessu timabili til aö
fræða yngra fólkið. Núna lýgur
borgarapressan svo riratt, — aö
Þjóöviljanum meðtöldum, að fólk
hefur ekki við aö trúa og þar er
kommúnismi taíinn óalandi og
óferjandi og hann afvegaíluttur a
allan hátt, Það er varla von að
ungt fólk hafi getað skapaö sér
raunhæfa mynd af þessu tima-
bili.”
Þetta fyrsta hefti Réttar 1981
hefur nýtt svipmót hvað þaö
snertir aö timaritið er unnið i
offsetprentun. Gefur þaö mögu-
leika til þess aö nýta betur mynd-
málið til stuðnings baráttu-
greinum. Er heftið unnið hjá
„Prentrún”. Þessi breyting gefur
vissulega möguleika til aö auka
enn baráttugildi Réttar. Réttur er
nú sem fyrr mikilvægt „vopna-
búr” öllum sósialistum I bar-
áttunni. Það er þvi hægt aö taka
undir hvatningu ritstjórans i lok
forystugreinar:
„Réttur berst nú fyrir lffi sinu
eins og þjóð vor i raun. Hann
heitir á velunnara sina að duga nú
betur en nokkru sinni fyrr I
greiöslu gjalda og öflun nýrra
áskrifenda. I ár mun verða
ihuguð af alvöru mikil breyting
meö næsta árgangi á öllu útliti
hans og efni, — svo sem varð 1967,
— og er nú gerö tilraun til offset-
prentunar, þótt eigi sé ákveöið
framhald. — Ritstjórinn gerist nú
aldraöur — og nýrra róttækra
sjálfboðaliða er þörf til þess að
gera „Rétt” svo góban og aö-
gengilegan ungum og eldri, sem
þjóö vor þarf nú á aö halda til aö
þekkja aðstöbu sina alla.”
Tílkyimíng
til launaskattsgreiðenda
Athygli launaskattgreiðenda skal vakin á
þvi, að 25% dráttarvextir falla á launa-
skatt fyrir 1. ársfjórðung 1981, sé hann
ekki greiddur i siðasta lagi 15. mai.
Fjármálaráðuneytið