Þjóðviljinn - 14.05.1981, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 14.05.1981, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 14. maí 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 Ur einu í annað Að afloknu NM í lyftingum fatlaðra: Guömundur Haraldsson Guðmundur heiðraður Guftmundur Haraldsson var i fyrrakvöld sæmdur FIFA-merk- inu, sem er æðsta viöurkenning sem knattspyrnudómurum hlotn- ast. Af islenskum knattspyrnu- dómurum hafa aðeins Magnús Pétursson og Hannes b. Sigurös- son fengiö þetta eftirsótta merki Alþjóðasambands knattspyrnu- dómara. Brassarnir sigruðu á Wembley Brasiliumenn sigruöu Englend- inga I fótboltaleik á Wembley-leikvanginum i fyrra- kvöld, 1-0. baö var Zico, sem skoraöi eina mark leiksins. • Vikingur og FH leika i kvöld Einn leikur veröur I 1. deild fót- boltans I kvöld. Vlkingur og FH leika og hefst viðureignin kl. 20 á Melavellinum. Bæöi þessi liö hafa átt nokkuð skrykkjóttu gengi aö fagna þaö sem af er vori, en hafa samt sýnt af og til góð tilþrif. baö má búast viö hörkuviðureign þegar þessi tvö léttleikandi liö mætast. Meira að segja æfingarfélagarnir hjálpa til Afreksmenn okkar i iþróttum ieggja einatt ótrúlega mikiö á sig til þess aö „hanga" i keppinaut- um sinum eriendum og er þá hvorki sparaö fé né fyrirhöfn. Nú nýlega heyrðum viö hér á bjv. aö þaö kæmi fyrir aö judo- menn sem keppa erlendis væru stundum aöstoöaöir fjárhagslega af félögum sinum, þeim er heima sitja. betta er alveg einstök fórnfýsi og sýnir glögglega hvilik- ur félagsþroski býr þarna að baki. City og Tottenham mætast í kvöld Manchester City og Tottenham leika i kvöld i annaö sinn til úr- slita i ensku bikarkeppninni I knattspyrnu, en jafntefli varö I fyrri leiknum siöastliöinn laugar- dag, 1-1. • Hinar f jölbreyttustu fjáröflunarleiðir Nýlega barst okkur i hendur ársskýrsla Knattspyrnufélagsins Vik- ings og kennir þar margra grasa. I skýrslu fótboltadeildarinnar kemur m.a. fram, aðhelstu fjáröflunarleiðir, deildarinnar voru: Bókadreifing fyrir AB, tekjur af mótum, flugeldasala, auglýsingatekjur, kennslu- styrkir, samningar við Puma og æfingagjöld. Jens leikur með ÍR Jcns Einarsson landsliösmark- félagi IR I 2. deild næsta vetur. vörður i handknattleik hefur Jens þjálfaði og lék meö Tý frá ákveðið aö leika meö sinu gamla Vestmannaeyjum si. vetur. Ingvi Guðmundsson: „Mér list bara vel á boltann i sumar, þetta veröur örugglega jafnara en oftast áður. Ég hef séð nokkra leiki i Litlu-bikarkeppn- inni og Reykjavikurmótinu og mér sýnist vera meira jafnræöi með liöunum en oftast áður. bá er komiö betra leikskipulag en oft áöur hjá hinum svokölluöu „lak- ari liöum”. Ætli Vikingur, UBK, 1A og Fram veröi ekki i efstu grúppunni. Siðan koma væntan- lega KR og Valur og loks bór, FH og KA. Hugsanlega er KR verðugt i efstu grúppuna, a.m.k. vona ég þaö sem harður KR-ing- ur.” Arnór Pétursson hreppti silfur- verölaun I sinum flokki. „Við erum farnir að nálgast þá bestu” „Feröin var i alla staöi mjög vel heppnuö. Aöur vorum viö nær alltaf i siðustu sætunum, en erum nú komnir inni miöjan hóp. i einstaka flokki erum viö jafnvel farnir aö sauma aö þeim bestu”, sagöi Július Agnarsson, annar þjálfaranna sem voru meö 5 islenskum keppendum á Norðurlandamóti i lyftingum fatlaöra, sem fram fór i Solna i Sviþjóö um helgina siöustu. Hinn þjálfarinn i förinni var Markús Einarsson. Alls mættu 27 keppendur til leiks frá Sviþjóö, Noregi, Finn- landi og islandi. Arangur islensku keppendanna varö þessi: 56 kg flokkur: kg: 1. Vaanakanen, F . ... 125 2. Arnór Pétursson, I... .... 115 bess skal getiö aö Arnór átti við meiösl að striða þegar mótiö fór fram, en hann haföi lyft 130 kg. nokkuð létt á æfingum fyrir nokkru. 67.5 kg fiokkur: kg: 1. Nilson, S .. 175.5 2. Hukkanen, F .. 120,0 3. Jónas Óskarsson, I... .. 110,0 Nilson þessi frá Sviþjóð er fremsti lyftingamaöurinn i þessum flokki i heiminum. 75kgflokkur: kg: 1. Huechi.S............ 165 2. Sipinen, F............. 150 3. Sigmar Mariusson, 1.... 115 Sömu sögu var ab segja um Sigmar og Arnór, hann átti við meiðsl aö striöa og var nokkuð frá sinum besta árangri. 90 kg fiokkur: kg: 1. Lampinen,S ............ 155 2. Velakoski, F .......... 155 3. Reynir Kristófersson ... 1105 Sigfús Brynjólfsson keppti i 100 kg flokki og hafnaöi þar i 4. sæti, lyfti 100 kg. „Arangurinn var mjög góöur og ég tel vist að viö stefnum aö þvi aö senda enn öflugra liö á næsta Norðurladnamót,” sagöi Július. — IngH mun skara framúr , séfýrœöingarnir ’ um knattspyrnuna í sumar Gimileg námskeið á Norðurlöndum Menntamáiaráöuneytinu hefur borist boö til tslendinga um þátttöku I námskeiöum á vegum Samtaka um skólaiþróttir á Norðurlöndum og sænska skólaiþróttasambandsins. I fyrsta lagi er um að ræða ferð á Jostedalsjökul og eiga þar aö vera með I ferðinni 2 unglingar og einn fullorðinn frá Islandi. bátttakenda- gjald er 500 nkr. og fæst fyrir það trygging, matur, flutningar og kennsla. Sviarnir bjóða m.a. uppá norrænt námskeiö fyrir kennara á „Ulvön” i skerjagaröi Sviþjóðar i ágúst, sumarbúöir fyrir 12—18 ára nemendur og 90 km gönguferð um Jamtaland og brændalög. Allar nánari upplýsingar fást i Menntamálaráöuneytinu viö Hverfis- götu, Iþrótta- og æskulýðsmáladeild. Halldór Jakobsson svo ótalmargt sem getur spilað inni stórt mót eins og Islandsmót- ið.” Halldór Snorrason: „Liklega verður knattspyrnan ekki eins góö i sumar og hún var i fyrra og ræö ég það helst af þvi hve margir góöir menn hafa farið úr og nýir leikmenn komiö i staðinn. bó er aldrei aö vita. Já, blessaöur vertu, ég hef séö alla leikina i Reykjavikurmótinu. „Vikingur, Fram og Breiðablik veröa i efstu sætunum og siöan koma KR, en þeir eru farnir aö leika knattspyrnu, Valur og ÍA. Hitt veröur aö ráöast. Ja, KA, IBV og FH verða sennilega i hnapp og bór neöstur”. Bjarni Felixson Ekki voru allir sammáia okkur hér á bjv. þegar við „pældum i” liöunum I 1. deildinni og væntan- legri frammistöðu þeirra i rimm- unni i sumar. Nú, til þess aö fá fram fleiri sjónarmið höföum viö samband viö 3 kappa, sem kunnir eru af þvi að sækja Völlinn stift, Bjarna iþróttafréttamann Felix- son, Halldór Snorrason i Borgar- felli og Ingva Guömundsson, Stjörnumann, KR-ing og starfs- mann mótanefndar KSt, og báöum þá aö spá i hvernig fot- boltinn i sumar yrði og hvaöa liö myndu berjast á toppi og botni 1. deildar. Bjarni Felixson: „Mér lýst alveg þokkalega á fótboltann i sumar. Leikirnir i Reykjavikurmótinu og þeir fyrstu I Islandsmótinu eru sist lakari en I fyrra, jafnvel heldur betri. Af þvi sem ég hef séö virðist ekkert eitt liö liklegt til þess aö standa uppúr. Ég hef það fyrir reglu aö spá aldrei um röð liðanna i mótinu og allra sist nú, þvi ég hef enn ekki séö utanbæjarliöin leika. bað er Ekkert eitt lið

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.