Þjóðviljinn - 14.05.1981, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 14. mai 1981 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 7
Þróunarverðlaun Belgíukonungs
Alþjóöaþróunarverölaun
Baudouins Belgiukonungs
veröa veitt i annaö sinn af
Stofnun Baudouins konungs
haustiö 1982, en tilgangur
verölaunaveitingarinnar er aö
launa einstaklingurru stofnun
eöa samtökum, sem lagt hafa
umtalsverðan skerf til þróun-
ar Þriöja heimsins eöa sam-
vinnu og góöra samskipta
milli iönvæddra landa og þró-
unarlanda og þjóöa þeirra.
Sérstök áhersla er I þessu
sambandi lögö á aögeröir sem
gera ibúum Þriðja heimsins
kleift að vinna sjálfir að þróun
i löndum sinum.
Verðlaunin hafa veriö veitt
einu sinni áöur, próf. Paulo
Freire fyrir kennsluaðferöir
viö aö útrýma ólæsi og Ráð-
gjafarhópum um alþjóða-
rannsóknir i landbúnaöi fyrir
framlag hans til bættrar mat-
vælaframleiöslu i heiminum.
Verðlaunin nema um 100
þúsund Bandarikjadollurum
og ábendingar skal senda fyrir
30. september 1981 til: The
Secretariat King Baudouin
Fondation, Warmoesberg 57,
B-1000 BrOssels, Belgiu, en
þar og i sendiráöum Belgiu
erlendis má fá allar nánari
upplýsingar um verðlaunin og
skilmála.
Unnið við aðsauma áklæðiá stóia hjá Stálhúsgagnagerð Steinars, sem ætlar innan skamms að hefja út-
flutning á stólum.
Sigurður Þórarinsson
Frostfyrirbœri
og eldgos
s.L árs
Jöklarannsóknafélag ts-
lands heldur i dag fund að
Hótei Heklu og hefst hann kl. ,
20.30.
Sigurður Þórarinsson jarö-
fræöingur bregöur upp mynd- •
um af ýmsum frostfyrirbær- I
um og skýrir þær og aö lokinni
kaffidrykkju veröa sýndar
myndir af eldgosum siðasta
árs.
Rommí í
65. sinn
í kvöld veröur leikritiö
ROMMl eftir D.L. Coburn
sýnt i 65. skipti hjá Leikfélagi
Reykjavikur en þetta vinsæla
leikrit hefur nú verið á
verkefnaskrá leikhússins I
heilt ár. Leikritið fjallar um
roskið fólk á elliheimili, sem
styttir sér stundir við að spila
rommi, og er þar haganlega
blandað gamni og alvöru.
Leikstjóri sýningarinnar er
Jón Sigurbjörnsson og
leikmynd eftir Jón Þórisson.
Aöeins fáar sýningar eru nú
eftir á verkinu. 1
Sigrlður Hagailn og Gisli
Halldórsson hafa varkið hrifn-
ingu fyrir leik sinn I hlutverk-
um gamía fólksins.
Héraðsmenn fagna vorinu
Atthagasamtök Héraðs-
manna halda vorfagnaö sinn i
Rafveituheimilinu við Elliöa-
ár nk. föstudag 15. mai. og
verður húsið opnað kl. 8.30.
Sitthvaö veröur til afþreying-
ar, svosem upplestur óskars
Halldórssonar, söngur Rósu
Ragnarsdóttur, happdrætti og
síöast en ekki sist dans eftir
hljómlist Þorvaldar Jónsson-
ar og félaga.
Margrét og Gunnar I hlutverkum sinum.
30. sýning á Sölumanninum
SöLUMAÐUR DEYR eftir
Arthur Miller veröur sýnt i 30.
skiptið i Þjóöleikhúsinu nk.
föstudag, 15. mai; nú eru
aðeins fáar sýningar eftir þvi
leikárið fer aö styttast og sýn-
ingar liggja niöri um
hvitasunnuna.
Verkið fjallar um farandsal-
ann Willy Loman sem tekinn
er að reskjast, en á erfitt með
að sætta sig við aö lifi hans
ljúki án þess að draumar hans
hafi ræst. — Gunnar Eyjólfs-
Guömundsdóttir Lindu konu
hans, Biff og Happy syni
þeirra leika Hákon Waage og
Andri örn Clausen, Róbert
Arnfinnsson leikur Ben
frænda sem i augum Willys er
imynd þess sem allt getur.
Arni Tryggvason leikur
Charley nábúa Willys sem
vegnar vel i lifinu og Randver
Þorláksson leikur Bernhard
son hans. Bryndis Pétursdótt-
ir leikur glaðværa konu sem
Willy heimsækir gjarnan á
söluferöum sinum.
Stefnt á útfhitning
eftir tveggja ára
undirbúningsstarf
en dýrum, til Sviþjóöar. Aö sögn
sérfræöinga er litiö úrval af slikri
lúxusvöru þar, en nokkur mark-
aöur.
Þá hyggja Ingvar og Gylfi á út-
flutning svefnherbergishúsgagna
og Kristján Siggeirsson hf. á út-
flutning húsgagna fyrir skrifstof-
ur, bókasöfn og stofnanir.
—S.dór.
1 rösk tvö ár hefur veriö unnið
að sérstöku átaki til eflingar hús-
gagnaiðnaðinum með útflutning I
huga. Það var I upphafi árs 1979
að Samstarfsnefnd um iðnþróun,
Fél. isl. iðnrekenda, Landssam-
band iðnaðarmanna og Útflutn-
ingsmiðstöð iðnaðarins ákváðu að
gera sérstakt átak I þessum efn-
um. Iðnaðarráðuneytið ákvað að
styrkja þessa starfsemi og i sam-
'ráöi viö þaö var ákveðið að vikka
starfssviðiö og aö Iðntæknistofn-
un Islands yrði aðili að verkefn-
inu.
Gerö var vöruathugun hjá i
nokkrum fyrirtækjum I hús-
gagnaframleiðslu, og kom þá I
ljós aö óverulegur hluti innlendr-
ar framleiöslu hentaöi til útflutn-
ings og mikiö skorti á aö hús-
gagnaframleiðendur væru i stakk
búnir til aö takast á viö sam-
keppni utanlands sem innan.
I mars 1980 var fariö i kynnis-
ferö til Finnlands, til að hús-
gagnaframleiðendur gætu kynnt
sér málin þar. Þessi heimsókn
leiddi I ljós, ab Islensku fyrirtækin
eru vel búin framleiðslutækjum
og aö húsakostur er yfirleitt góö-
ur, en þjálfun starfsfólks og
skipulagi á verksmiðjum er viða
ábótavant. En veikasti hlekkur-
inn reyndist þó vera skipulag
starfseminnar og vöruþróun I
samræmi viö markaðskröfur.
Eftir þessa kynnisferö var ákveð-
ið á fundi meö framleiðendum aö
hefja samræmdar aðgeröir i
markaösmálum, vöruþróun og
framleiðsluþáttum. Fékk þetta
verkefni nafnið „Markaösátak I
húsgagnaiðnaöi”.
Fengnir voru ráögjafar á veg-
um EA-projects sem annast mik-
inn hluta starfseminnar meö að-
stoö innlendra ráögjafa. Skiptist
starfið i þrjá meginþætti, nám-
skeiöshald, ráögjöf, tæknilega og
markaöslega, og starfsþjálfun i
fyrirtækjunum. Þaö eru alls 17
fyrirtæki sem taka þátt i aðgerð-
unum, en úttekt hefur farið fram
á 18 fyrirtækjum. Af alhug hafa 8
fyrirtæki tekið þátt i þessu verk-
efni, og er verulegur árangur far-
innað koma i ljós i 5 þeirra. Búist
er við að 3—4 fyrirtæki hefji út-
flutning af alvöru á, þessú ári.
Heildarkostnaður við þessar að-
gerðir hefur numið 145 milj. gkr.
Fréttamönnum var nýveriö
gefinn kostur á að heimsækja 4 af
þeim fyrirtækjum sem eru að
hefja útflutning á húsgögnum.
Eru það Stálhúsgagnagerð Stein-
ars, Ingvar og Gylfi, JP innrétt-
ingar og Kristján Siggeirsson hf.
Stálhúsgagnagerö Steinars
mun taka þátt I sýningu i Bella
Center I Kaupmannahöfn, þar
sem m.a. verður sýndur nýr stóll,
sem að öllu leyti er hannaður og
smiðaður hér á landi og má telja
fullvist aö vekja muni athygli,
enda allur hinn skemmtilegasti
útlits og notkunarmöguleikar
hans og borös sem honum fylgir
hinir fjölbreytiegustu.
Þá munu JP innréttingar hefja
útflutning á mjög fallegum og
vönduöum eldhúsinnréttingum,
Stacco stólinn sem vakið hefur
veröskuldaöa athygli á sýningu
erlendis.
Islenski stóllinn STACCO, frá
Stálhúsgagnagerð Steinars hf.,
hannaöur af Pétri Lútherssyni
húsgagnaarkitekt, hefur vakiö
verulega athygli á Scandinavian
Furniture Fair I Kaupmannahöfn
þessa dagana. Stálhúsgagnagerö
Steinars hf. hefur nú þegar selt i
einu lagi alla stólana, sem eru á
sýningunni, til bandariska fyrir-
tækisins Scandiline, Los Angeles,
sem ætlar aö sýna þá á stofnana-
húsgagnasýningunni i Chicago i
júni. Um leið hefur sami aðili
Svona er hægt aö raöa stólunum
upp, 40 saman á sér smiöaöan
vagn á hjólum, sem er einkar
hentugt þegar taka þarf stólana
burt úr salnum og stóla upp aö
nýju.
pantað 500 stóla til afgreiðslu nú i
sumar.
Fjöldinn allur af öðrum aðilum
hefur skoðaö stólinn og lýst áhuga
á kaupum og umboöum fyrir
hann og fyrirtækið. Þá hafa hönn-
uðir og blaðamenn skoöaö stólinn
og farið lofsamlegum ummælum
um hann og skrifað um hann i
dönsk blöð. Þannig t.d. benti Jyl-
lands Posten sérstaklega á þenn-
an stól i ummælum sinum um
sýninguna.
Fundur um atvinnumál i Reykjavík:
Aukin nýtni og
nýbreytni
Atvinnumálanefnd Reykjavlk-
ur hefur boðað til almenns fundar
um atvinnumál í borginni sunnu-
daginn 17. mai næstkomandi.
Fundurinn veröur haldinn I
Súlnasal Hótel Sögu og hefst kl.
14.00.
Fundarefnið er: Hvernig á aö
stuöla aö aukinni nýtni og ný-
breytni i atvinnurekstri i Reykja-
vík?
A fundinum veröa flutt sex
framsöguerindi, stuttar fyrir-
spurnir leyfðar á eftir hverju
þeirra, en að öllum erindum lokn-
um hefjast almennar umræöur.
Fundarefniö verður rætt meö
hliösjón af: Viðskiptum og sam-
göngum, almennum iðnaöi,
sjávarútvegi, málmiðnaði, bygg-
ingariðnaði og stöðu ófaglærðs
verkafólks.
Fundarstjórar veröa Barði
Friðriksson, framkvæmdastjóri
hjá Vinnuveitendasambandi
tslands, og Þórunn Valdimars-
dóttir, formaður Verkakvennafé-
lagsins Framsóknar i Reykjavik,
en þau sitja bæði i Atvinnumála-
nefnd Reykjavikur. Aðrir i nefnd-
inni eru Guðmundur Þ. Jónsson,
formaöur, Magnús L. Sveinsson
og Páll R. Magnússon. Fram-
kvæmdastjóri nefndarinnar er
Eggert Jónsson borgarhagfræö-
ingur
Sló í gegn í
Kaupmannahöfn