Þjóðviljinn - 14.05.1981, Blaðsíða 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 14. mai 1981
UOBVIUINN
Málgagn sósíalisma, verkalýðs-
hreyfingar og þjódfrelsis
Útgefandi: Utgáfuíélag Þjóöviljans.
Framkvæmdastjóri: Eiður Bergmann.
Kitstjórar: Arni Bergmann, Einar Kari Haraldsson, Kjartan
Olafsson.
Auglýsingastjóri: Þorgeir OlafssOn.
Unisjónarinaður sunnudagsblaðs: tíuðjón Eriðriksson.
Algreiðslustjóri: Valþor Hlóðversson
Blaöamenu: Allheiður Ingadóttir, Ingibjörg Haraidsdóttir,
Kristin Astgeirsdottir, Magnus H. Gislason, Sigurdór Sigurdórs-
son.
iþróttafréttamaður: lngollur Hannesson.
Útlil og hönnun: tíuðjon Sveinbjörnsson. Sævar Guðbjörnsson.
l.jósmyndir: Einar Karlsson, tíunnar Eliasson.
Handrila- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elias Mar.
Auglýsingar: Svanhildur Bjarnadóttir.
Skrifstofa: tíuðrún tíuðvarðardóttir, Jóhannes Harðarson.
Afgreiðsla: Kristin Pétursdóttir, Bára Sigurðardóttir.
Simavarsla: Olöt Halldórsdóttir, Sigriður Kristjánsdóttir.
Bílstjóri: Sigrún Baröardóttir.
Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jóns-
dóttir.
Otkeyrsla, afgreiðsla og auglýsingar: Siðumúla 6,
Reykjavik, simi 8 13 33.
Prentun: Blaðaprent hf..
íslensk fyrirtæki
• Þótt íslendinga greini nokkuð á um það hversu ört
skuli ráðast í virkjanir ónýttra orkulinda/ þá munu
landsmenn almennt sammála um að ástæða sé til veru-
legs átaks í þessum ef num á næstu árum og áratugum.
• Samkvæmt því frumvarpi sem rikisstjórnin hefur
nú lagt fyrir Alþingi um virkjanamál er ráð fyrir þvi
gert að um 2400 gígawattstundir á ári verði til boða fyrir
nýjan orkufrekan iðnað innan 15 ára og jafnvel fyrr. Nái
þessi áform fram að ganga/ þá verður hér um að ræða
yfir 100% aukningu í orkufrekum iðnaði á næstu 10—15
árum.
• Hér eru stór áform á ferð, en öllu máli skiptir, hvernig
á málunum verður haldið af hálfu stjórnvalda.
• Hjörleifur Guttormsson, iðnaðarráðherra, hefur
jafnan lagtá það ríka áherslu, að þau fyrirtæki sem ráð-
gert er að nýti þessa miklu orku á komandi árum verði
íslensk fyrirtækl þar sem vandlega sé tryggtvirkt ís-
lenskt forræði, enda þótt í ýmsum tilvikum þurfi að hag-
nýta erlenda tækniþekkingu og eiga nokkra samvinnu
við aðra um markaðsmál.
• Þetta er stefna núverandi ríkisstjórnar í stóriðju-
málum. Frá henni má ekki hvika, því virk fslensk yfir-
ráð f öllu atvinnulífi á landi hér eru forsenda efnahags-
legs sjálfstæðis þjóðarinnar í lengd og bráð.
• Hér þarf að kveða rækilega niður allar raddir, sem
ganga í þá átt að vilja feta í slóð álsamninganna ill-
ræmdu og halda hér útsölu fyrir alþjóðlega auðhringa á
okkar dýrmætu orkulindum.
• Og við uppbyggingu orkuf reks iðnaðar þarf að gæta
að f leiri þáttum. Það þarf að gæta þess mjög vel að upp-
bygging nýrra atvinnufyrirtækja á næstu árum tengist
þvf atvinnulíf i sem fyrir er í landinu með eðlilegum hætti
og verði því lyftistöng, en ekki dragbítur. Það þarf að
forðast félagslega röskun og treysta búsetu um landið
allt. Einnig þarf vel að gæta þess í sérhverju tilviki að
röskun náttúrlegs umhverfis verði sem allra minnst.
• Okkar þ jóðarbúskapur stendur það traustum fótum,
að hér er ekki þörf fyrir nein heljarstökk eða æfintýra-
mennsku. i þessum efnum þarf fyrst og fremst góða
forsjá með hóflegu kappi.
• Á undanförnum sex árum höfum við íslendingar
varið að jafnaði um 5,4% af þjóðarframleiðslu okkar til
orkuframkvæmda og á þessum sömu árum hafa 0,9%
þjóðarframleiðslunnar farið til framkvæmda í orku-
frekum iðnaði. Samtalseru þetta 6,3% þjóðarframleiðsl-
unnar að jafnaði á síðustu sex árum og á síðasta ári var
þessi tala 6,9%. Ástæða er til að líta fram í tímann og
skoða hvaða efnahagslegt bolmagn við höfum til virkj-
anaframkvæmda og iðnaðaruppbyggingar.
• Tökum sem dæmi að f yrir árslok 1991 verði lokið við
þessar virkjanaframkvæmdir: Hrauneyjarfossvirkjun,
þær miðlunarframkvæmdir á Þjórsársvæðinu, sem nú er
rætt um og talið er að geti gefið 500—800 Gwh á ári,
Blönduvirkjun og fyrri áfanga (megináfanga) Fljóts-
dalsvirkjunar og einnig hafist handa um Sultartanga-
virkjun. Allar þessar framkvæmdir eru taldar kosta
samtals um 3660 miljónir króna á verðlagi i byrjun þessa
árs og er þá meðtalið það f jármagn, sem ætlunin er að
verja til jáessara framkvæmda í ár. Gerum einnig ráð
fyrir, aðá þessu árabili,1981 —1991, að báðum árum með-
töldum, verði álíka upphæð (um 3,5 miljörðum) varið til
annarra raforkuframkvæmda svo og í aðflutningslínur
og hitaveituframkvæmdir.
• Sé síðan miðað við 1.5% hagvöxt hér á þessu sama
árabili, þá kemur í Ijós, að orkuframkvæmdir á þeim
áratug sem nú er hafinn tækju með öllum þessum fram-
kvæmdum 3,7% af þjóðarframleiðslu að jafnaði á móti
5,4% að meðaltalisíðustu sex árin. — Og þótt við verðum
3200 miljónum króna á þessu sama árabili til uppbygg-
ingar orkuf reks nýiðnaðar, þá færum við samt ekki með
nema 5,3% af þjóðarframleiðslunni að jafnaði í orku-
framkvæmdir og uppbyggingu orkufreks iðnaðar á
næstu lOárum. Er þá miðað við 1,5% árlegan hagvöxt. Á
siðustu sex árum var sambærileg tala hins vegar 6,3% af
þjóðarframleiðslu eins og áður sagði.
9 Þessartölur, sem staðfestar eru af Þjóðhagsstofnun,
sýna nokkuð skýrt hvaða svigrúm við höfum, en þess
skal getiöað fyrir 3000 miljónir nýkróna er talið unnt að
byggja upp iðnaðer nýti um 2000 Gwh á ári af orku.
— k.
klrippt
■
I Bernadette Devlin
j um hungurverkföllin
■
INokkrum sögum eftir aö
Bobby Sands var borinn til graf-
ar lést annar fangi úr írska lýö-
, veldishernum, IRA, eftir 56
Idaga hungurverkfall: hann hét
Francis Huges. Vera má aB
tveir I viöbót látist innan fárra
daga.
IBernadette Devlin
McAliskey, sem fyrir nokkrum
árum var á hvers manns vörum
fyrir forystu sina i mannrétt-
vettvangi. Um þaö efni sagöi
hún m.a.:
„Meira en 30 þúsundir manna
greiddu þessum manni atkvæöi
i þingkosningum. Hvernig geta
menn þá sagt viö Sameinuöu
þjóöirnar, Evrópuþingiö eöa
Mannréttindadómstólinn, aö
hann hafi ekki veriö neitt? Hann
var þingmaöur, lýöræöislega
kosinn. baö er túlkunaratriöi
hvaö hann var annaö: frelsis-
hetja eins manns er hermdar-
verkamaöur annars”.
(betta er reyndar atriöi sem
ekki er oft minnst á: hermdar-
verkamaöur er I mörgum tilvik-
um sá maöur kallaöur sem er
þér ekki aö skapi. De Valera,
lengi forseti lrska lýöveldisins
og Begin, forsætisráöherra Ira-
els áttu þaö báöir sammerkt, aö
falli i háska og jafnvel hennar ■
eigin llfi þegar vitaö væri, aö I
stjórn frú Thatcher væri mjög
ósveigjanleg I þessum málum. |
Bernadette svaraöi: ■
,,Ég skil ekki spurningar eins
og þessa. baö er ýmislegt verra
en aö deyja, og þrældómur er
eitt af þvi. bað er þessvegna aö ■
fangarnir okkar eru I hungur- I
verkfalli: þeir eiga völ á þess- i
um tveim kostum —- annaöhvort I
andæfa stjórninni og eiga þaö á |
hættu að deyja eftir nokkrar ■
vikur meö nokkrum viröuleik og I
viröingu fyrir sjálfum sér — eöa
rotna hægt og bitandi eins og
skepnur I þessum fangelsum ár- ■
um saman. I
Það var skotið
Hugarfarið I mótmælendahverfum Belfast: Látiö Bobby Sands
drepast..
indabaráttu hins fátæka
kaþólska minnihluta á Norö-
ur-Irlandi, hefur eftir nokkurt
hlé aftur komið fram á sjónar-
sviöiö vegna baráttu sinnar fyr-
ir réttindum fanganna I
Maze-fangelsi. Skömmu fyrir
aukakosningar þær I
Fermanagh og Suöur-Tyrone
þegar Bobby Sands var kosinn á
breska þingiö, var henni sýnt
banatilræöi og hún særðist.
Nokkru siöar átti Newsweek,
bandariska vikuritiö, viötal viö
hana, sem varpar ljósi á afstööu
margra þeirra Ira, sem eru um
margt ósammála baráttuaö-
feröum IRA, en hafa stutt
baráttu fanganna fyrir pólitlsk-
um réttindum — auk þess sem
þeir telja aö á hnúta írlands-
mála verði hvergi höggvið
nema i sameinuðu írlandi.
Hetja eða
glœpamaður
Bernadette Devlin bjóst, þeg-
ar viðtaliö var tekiö, ekki viö
þvi, að breska stjórnin mundi
láta Bobby Sands deyja i
fangelsi—baökæmihenni Isvo
mikinn bobba á alþjóðlegum
Bernadette Devlin: Sumir halda
þvi fram, aö jöröin sé flöt...
um skeiö voru þeir „hermdar-
verkamenn” — og þar meö
glæpamenn — I augum breskra
yfirvalda).
Að deyja
með sœmd
Bernadette var einnig að þvi
spurö, til hvers væri aö tefla lifi
þeirra sem eru i hungurverk-
á mig
Spurning: begar þú rakst
áróður fyrir Sands, fannst þér
ekki aö kaþólskir kjósendur
vildu komast hjá þvi aö kjósa
Provisional IRA (hinn herskárri
arm IRA)?
Svar: Svona getum við haldiö
áfram endalaust. Ég hefi verið
aö berjast fyrir rétti fanganna
siöan 1976, ekki siöan þetta
kosningastúss hófst. Astæöan til
þess að þaö var skotiö á mig var
sú, aö ég haföi verið aö berjast
fyrir rétti fanganna. Fimm
manneskjur höföu veriö skotnar
af sömu ástæöum. Fangar sem
hafa krafist pólitiskrar stööu og
réttar til mannlegs viröuleika
hafa veriö auðmýktir og litil-
lækkaöir I fangelsunum. bau
okkar sem hafa reynt aö styöja
viö bakiö á þeim hafa oröiö fyrir
ágangi, ofsóknum og skothriö
utan fangelsanna....
Fifl og snillingar
Undir lokin var Bernadette
Devlin spurö aö þvi, hvort
hungurverkföllin væru ekki læ-
vis áróður til aö hressa upp á
fylgi IRA. Hún svaraöi:
„Já, menn kalla okkur á vixl
fifl og snillinga. Sumt fólk held-
ur þvi fram að viö berjum á
okkur sjálf á lögreglustöövum
til þess að koma illu oröi á lög-
regluna. betta er sama fólkið og
segir aö fólk i E1 Salvador drepi
sig og skilji lík sin eftir við
vegabrúnir i því skyni að koma
óoröi á herforingjastjórnina.
Sumt fólk segir aö jöröin sé
flöt....”
Og það mætti lika bæta þvi
við: að þeir eru lika til sem
segja aö frú Thatcher hafi unnið
sér virðingu meö staðfestu sinni
svonefndri andspænis hungur-
dauöamönnum. Visir var að
viöra þau viðhorf á dögunum,
eins og hans var von og vlsa.
—áb
•9 skorrið
Nýtt sovéskt rit um
Norðuriandabókmenntir
Vladlmir Néústroéf, prófessor
við Moskvuháskóla, hefur gefiö út
hjá forlaginu Vyshja sjkola bók
sem heitir „Bókmenntir Noröur-
landa 1870—1970 („Literatúra
Skandinavskikh stran”).
Prof. Néústroéf hefur lengi
fengist viö Norðurlandabók-
menntir, skrifaö rit um Martin
Andersen Nexö og kafla um
Norðurlandabókmenntir i
kennslubækur fyrir háskóla.
NéUstroéf segist i viötali viö
fréttamann APN hafa lagt sér-
staka áherslu á þróun raunsæis-
stefnu i Norðurlandabók-
menntum, ennfremur á gagn-
kvæm tengsli bókmennta þessara
landa, glímu hefðar (einkum
rómantiskrar) og nýsköpunar.
Ekki gleymi hann heldur heim-
spekilegum og trúarlegum
straumum.
Um 170 rithöfundar og gagn-
rýnendur af Norðurlöndum koma
viö sögu i bók próf. Neæustroéfs,
sem mun hin fyrsta sinnar teg-
undar i Sovetríkjunum.
Skandinaviskar bókmenntir hafa
reyndar allt frá dögum Ibsens
notið vinsælda I Rússlandi fyrir
byltingu og eftir — og tiltölulega
meira verið þýtt á rússnesku á
ýmsum timaskeiðum úr Norður-
landamálum en á flest stórþjóða-
mál önnur.
Bókin Bókmenntir Norðurlanda
kemur út I 27 þúsund eintökum.
—áb