Þjóðviljinn - 14.05.1981, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 14. mai 1981
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ
Svavar
Asmundur
Guftm. J.
Olatur
Aðalfundur Verkalýðsmálaráðs
Alþýðubandalagsins
veröur haldinn laugardaginn 16. mai n.k. i Hreyfilshúsinu kl. 10.00
árdegis.
Dagskrá: Kjaramálin.
Framsögumenn:Svavar Gestsson, Asmundur Stefánsson, Guömundur
J. Guömundsson og Ólafur Ragnar Grimsson.
Til fundarins eru sérstaklega boöaöir fulltrúar Alþýöubandalagsins um
land allt, en öllum Alþýöubandalagsmönnum er frjálst aö koma á
fundinn.
Aðalfundur Alþýðubandalagsins i Reykjavik
Aöaifundur Alþýöubandalagsins i Reykjavik veröur haidinn laugar-
daginn 23. mai i Lindarbæ. Fundurinn hefst ki. 14.
Tillögur kjörnefndar og tiliögur um lagabreytingar munu liggja
frammi á skrifstofu féiagsins I þaö minnsta þrem dögum fyrir aöal-
fund.
Dagskrá fundarins veröur augiýst nánar i Þjóðviljanum eftir helgi.
Félagar fjölmennum á aðaifund féiagsins
Stjórn ABR
Alþýðubandalagið Hafnarfirði
Aimennur félagsfundur verður haidinn fimmtudaginn 21. mai ki. 20.301
Skáianum.
Dagskrá:
1) Forval i bæjarstjórnarkosningunum?
2) Önnur mál
Félagar hvattir til þess að mæta
Stjórnin.
Alþýðubandalagið Hafnarfirði
Bæjarmálaráö Alþýöubandalagsins i Hafnarfiröi heldur fund mánu-
daginn 18. mai kl. 20.30 i Skálanum.
Dagskrá:
1) Málefni bæjarútgerðarinnar
2) önnur mái
Aliir velkomnir
Stjórnin.
F ramk væmdas tj óri
Stjórn Félagsstofnunar stúdenta við Há-
skóla íslands óskar að ráða framkvæmda-
stjóra.
Starfið felst i stjórn á daglegum rekstri
stofnunarinnar og fyrirtækja sem undir
hana heyra.
Viðskipta- eða lögfræðimenntun æskileg
eða starísreynsla úr rekstri.
Laun eru hliðstæð launum opinberra
starfsmanna.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og
fyrri störf sé skilað til stjórnar eigi siðar
en fimmtudaginn 21. mai n.k..
Félagsstofnun Stúdenta
Pósthólf 21, Reykjavik.
AÐALFUNDUR
Aðalfundur Handprjónasambands Islands
verðúr haldinn 30. mai n.k. kl. 14.
Nánari upplýsingar i fundarboði.
Stjórnin.
Tilkynning
KijÍj: til söluskattsgreiðenda
Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á
þvi, að gjalddagi söluskatts fyrir april-
mánuð er 15. mai.
Ber þá að skila skattinum til innheimtu-
manna rikissjóðs ásamt söluskattsskýrslu
iþririti.
Fjármálaráðuneytið,
8. mai 1981.
Búnaðarblaðið Freyr
Úter komið 8. tbl. Freys. Meöal
efnis I blaðinu að þessu sinni má
nefna:
Dr. Halldór Pálsson, en þar
minnist Freyr sjötugs afmælis
hans. Framkvæmd kvótakerfis:
Arni Jónasson, erindreki Stéttar-
sambands bænda gerir grein fyrir
hvernig gengur að koma kvóta-
kerfinu á. Ráöunauturinn þarf aö
eignast trúnaö bóndans: viðtal
viö Þórólf Sveinsson bónda á
Ferjubakka II I Borgarfirði, en
hann var áöur héraösráöunautur I
V-Húnavatnssýslu. Meðferö túna
erindi frá ráöunautafundi eftir
Öttar Geirsson jaröræktarráöu-
naut B.l. A írændslóöum i
Færeyjum og Noregi viðtal við
Trausta Eyjólfsson kennara á
Hvanneyri þar sem hann segir
frá vel heppnaðri ferð bú-
Verulegur
ávínningur
við einangrun
fjárhúsa
1 síöasta fjölriti Rala skýrir
Grétar Einarsson frá niðurstöð-
um þriggja ára tilrauna með
áhrif hiisagerðar á húsvist sauð-
fjár. Eru niöurstöður tilraunanna
í stuttu máli þessar:
Allt bendir til þess að ær I
einangruöum húsum meö gólf-
grindum skili um 2 kg. meira
dilkakjötiað meöaltali á ári en ær
I óeinangruöum húsum. Þessi
munur kemur fram vegna sam-
verkandi áhrifa af frjósemi ánna
og fallþunga dilkanna, þó aö
hvort atriði fyrir sig sýni ekki
marktækan mun fyrir umrætt
timabil. Ekki verður tekin af-
staöa til þess aö hve miklu leyti
unnt er aö aöhæfa þessar niður-
stöður þar sem aðrar aöstæöur
eru fyrir hendi, t.d. veðurfar,
fóðrun fjárins eða eölileg frjó-
semi fjárins. Til þess þarf um-
fangsmeiri rannsóknir.
Niðurstöður þessara tilrauna
benda til að ávinningur við
einangrun fjárhúsa sé verulegur,
jafnvel það mikill, að efnis-
kostnaður við einangrun vinnist
upp á einu ári þar sem fé er
vatrarrúið. Þá hefur einnig komið
fram, að vetrarrúningi I
óeinangruðum húsum fylgir
veruleg hætta á að féö verði fyrir
afföllum vegna kulda i húsunum.
í einangruðum húsum fæst auk
þess mun betra vinnuumhverfi.
Verulegir annmarkar eru á nota-
gildi taögólfs i fjárhúsum, (þurr-
heysfóörun), nema unnt sé að
halda loftraka undir85% aö jafn-
aöi. Þau mörk nást ekki nema
húsin séu mikiö opin eöa þá e.t.v.
með sérstökum einangrunarað-
geröum, segir Grétar Einarsson.
— mhg
Afgreióum
einangrunar
olast a Stór
Reykjavikur4
svœóió frá
mánudegi
föstudags.
Afhendum
vöruna á
byggingarst
vióskipta ;
mönnum aó
kostnaóar
lausu.
Hagkvœmt veró
og greiósluskil
málar vió flestra
hœfi.
einanorunai
Aðrar
■■plastið
framleiðsluvörur
pipueinangrun
"■>og skrufbutar
fræöinga frá Hvanneyri til Fær-
eyja og Noregs. Fá kýrnar
nóg aö drekka? Sigurður Si-
uröarson dýralæknir vekur at-
hygli á aö kýr þurfa aö eiga greiö-
an aögang aö vatni. Islenskar
gulrófur — góöi, gamli stofninn,
Óli Valur Hansson fjallar um
galla sem komiö hafa fram á
Kálfafellsrófunni. Eflum korn-
rækt á Islandi, Hermann Bridde,
bakarameistari, fjallar um korn-
rækt og bendir m.a. á, aö innlend
kornrækt ætti aö vera hluti af al-
mannavörnum landsins. Fjár-
ræktin á Hólum, Guðbjartur
Gunnarsson svarar Stefáni Aðal-
steinssyni. Dýralýf og lyfjaleyfar
i búfjárafurðum, Páll A. Páls-
son, yfirdýralæknir, veitir leið-
beiningar um notkun dýralyfja.
Sinubrunar, Andrés Arnalds og
Ólafur Dýrmundsson kynna lög
um sinubruna og segja frá kost-
um og ókostum viö aö brenna
sinu.
—mhg
Skák
61.
Framhald af bls. 12
(Eöa 59. — d2 60. Ke2 Kc3
Hc7+ og vinnur.)
60. Hd7-Kc3
61. He7!
(Takiö eftir aö ef 61. — d2 62. Hxe8
dl (D) kemur hvita h-peöiö upp
meö skák!)
61. .. Hd8
62. Kel!-Kxb4
63. Hc7!-Kb5
64. Kd2-Kb6
65. Hg7
— Portisch gafst upp. Framhald-
ið gæti oröiö 65. — Hh8 66. Kxd3 og
kóngurinn skeiöar a h7-peöinu.
Á dagskrá
Framhald af bls. 9.
hópa fær metið þetta starf til
starfsaldurs. Þær reglur sem
gilda um starfsaldur eru
ákveðnar I aöalkjarasamningi viö
BSRB og gilda jafnt fyrir alla
hópa. Ef fóstrur fengju þarna
þetta ákvæöi væri engin leið fyrir
rikisvaldiö aö neita þvi gagnvart
öðrum hópum. En þetta myndi
ekki bara leiða til launahækkunar
hjá mjög mörgum og stórum
hópum heldur mundi þetta llka
mismuna hópum mjög mikiö.
Sum störf, allt eftir námsskipu-
laginu, fengju auka launahækkun
en önnur þar sem námstilhögun
var öðru visi fengju ekki neitt. 1
núverandi kerfi er námiö metiö
sem ein heild, hvort sem þaö er
verklegt eöa bóklegt.
Fóstrudeilan er löngu hætt að
vera eingöngu deila um launakjör
fóstra. Hún er oröin spurning um
þróun launamarkaðsins næstu
mánuöi. Að visu má segja sem
svo aö slysiö sé þegar oröiö, þaö
hafi gerst með samningum
Reykjavikurborgar. Þaö má til
sanns vegar færa, en launakerfi
riksins er miklu flóknara og við-
kvæmara gegn svona hækkunum
eins og þarna hafa átt sér stað en
launakerfi nokkurs sveitarfélags.
Fáir málaflokkar sem stjórn-
málamenn þurfa aö glima viö eru
jafn viðkvæmir og erfiðir eins og
launamál. Fóstrudeilan er spegil-
mynd þessa. Fátt er auöveldara
en að réttlæta hækkun fóstra i
launum. Fátt getur þó valdið rik-
inu og sföan verkalýöshreyfing-
unni i heild jafnmiklum erfið-
leikum og sú hækkun sem krafist
er. Aðgátskal höfö. 12.05. 1981.
Þröstur ólafsson.
Hjörleifur
Framhald af 6. siðu.
þeim fylgi orkufrekur iðnaður i
verulegum mæli. Slik nauðhyggja
er I senn fávisleg og engum til
góðs, þvi að öllum ber saman um,
að hér sé um að ræða álitlegustu
virkjunarkosti landsmanna hvað
hagkvæmni snertir, þótt aðeins sé
hugsað um framleiðslu fyrir hinn
almenna markað. Á hitt hljótum
við hins vegar að lita fordóma-
laust, hvort ekki sé fært að efla og
auka fjölbreytni islensks atvinnu-
lifs með tilstyrk orkulindanna og
þá jafnframt vatnsafls sem jarð-
varma.
Þær athuganir sem iönaöar-
ráöuneytiö stendur nú fyrir eru
ekki komnar á það stig að fullyrt
verði um hagkvæmni eða
rekstrarforsendur einstakra iðn-
fyrirtækja, þótt sumir þessara
kosta virðist álitlegir og lofa
góðu.
Út af framsöguræðu iðnaðr-
aráðherra spunnust miklar um-
ræður. Til máls tóku, Birgir
isleifur Gunnarsson (S), Magnús
H.Magnússon (A), Eggert Hauk-
dal (S) Sverrir Hermannsson (S),
Pálmi Jónsson landbúnaðarráð-
herra Steinþór Gestsson (S) o.fl.
Enginn þessara þingmanna
lagðist gegn frumvarpinu. Meira
var um almenna gagnrýni á þann
seinagang sem hefði orðið við að
leggja frumvarpið frarú og að
ekki væru afdráttarlausar yfir-
lýsingar um erlenda stóriðju til
að nýtaorkuna. Þá fannst engum
þingmanna það athugavert,
nemaMagnúsi H. Magnússyni að
i frumvarpið vantaði skýr ákvæði
um ihvaða röð raforkuverin væru
reist, þ.e. hvor þeirra, Blanda eða
Fljótsdalsvirkjun kæmi á undan.
— Þig
Blaðburðarfólk óskast!
Kjarrhólma — Hvannhólma
Fyrrí umsóknir óskast endurnýjaðar!
UOmiUINN
Siðumúla 6
s. 81333.
^ kvöld 09 helgarnmi 93 7355
Frá Menntaskólanum
við Hamrahlið
Skólaslit og brautskráning stúdenta verð-
ur laugardaginn 23. mai kl. 14.
Skráning nýrra nemenda i öldungadeild
fer fram 19. mai kl. 17—19.
Skráning eldri nemenda i öldungadeild fer
fram laugardaginn 16. mai kl. 12.30—16.30
og mánudaginn 18. mai kl. 17—19.
Prófúrlausnir i öldungadeild verða sýndar
16. mai kl. 10—12.
Rektor