Þjóðviljinn - 14.05.1981, Blaðsíða 12
12 StÐA — ÞJÓÐVILJÍNN Fimmtudagur 14. mai 1981
VORHAPP
vO*'''*
.wrtOfc**-
VORHAPPDRÆTTI
Alþýðubandalagsins
í Reykjavík
Vinningsnúmerin
birt eftir 3 daga
Stef nt er að þvi að birta vinningsnúmer í vorhapp-
drætti Alþýðubandalagsins í Reykjavík f Þjóðvilj-
anum 16. mai.
Stjórn Alþýðubandalagsins í Reykjavik skorar á
alla þó sem enn haf a ekki gert skil að gera það f yrir
helgi.
Hægf er að greiða heimsenda miða í næsta banka-
útibúi eða á skrifstofu félagsins að Grettisgötu 3.
Alþýðubandalagið í Reykjavfk
Verkamannafélagið Hiíf,
Hafnarfirði
Tillögur Uppstiilingarnefndar og
trúnarðarráðs Verkamannafélagsins Hlif-
ar um stjórn og aðra trúnaðarmenn
félagsins fyrir árið 1981 liggja frammi á
skrifstofu Hlifar frá og með fimmtudegin-
um 14. mai 1981.
öðrum tillögum ber að skila á skrifstofu
Hlifar, Reykjavikurvegi 64, fyrir kl. 17,
mánudaginn 18. mai 1981 og er þá
framboðsfrestur útrunninn.
Kjörstjórn
Verkamannafélagsins Hlifar
^ Hafnafjörður —
A skrifstofustörf
Laus eru til umsóknar eftirtalin störf á
bæjarskrifstofunum:
a. Hálfdagsstarf við vélritun og afgreiðslu
Laun samkvæmt 8. launaflokki.
b. Starf i innheimtu.
Laun samkvæmt 8. launaflokki.
Nánari upplýsingar um störfin veitir
bæjarritari. Umsóknir sem tilgreini
menntun og fyrri störf sendist á bæjar-
skrifstofurnar, Strandgötu 6, fyrir 20. mai
n.k.
Bæjarstjóri
Ölvuti við akstur
Skiljið bílinn eftír heima
Um 2600 manns
teknir jyrir meinta
ölvun 1980
Forsvarsmenn SÁÁ, Junior Chamber og Bindindisfélags ökumanna
kynna bækling um ölvun viö akstur og afleiöingar sem af henni leiöa.
Ljósm: gei.
Áriö 1980 voru um 2600 öku-
menn teknir fyrir meinta ölvun
viö akstur. Þetta er svipuö tala og
áriö á undaiven allt of há samt aö
mati þeirra sem fást viö löggæslu
og áfengisvarnir. 1 þessum hópi
eru ökumenn á aldrinum 17—25
ára fjölmennastir. Þessar staö-
reyndir komu fram á fundi sem
SÁÁ,Bindindisfélag ökumanna og
Union Chamber á Ákureyri hélt
meö blaöamönnum.
Þessir aðilar hafa gefiö út
bækling sem nefnist „Aktu
algáöur”. Þar er að finna upplýs-
ingar sem ætlaöar eru ökumönn-
um, þeim til varnaöar, þvi þaö er
skoöun þessara aöila aö fræösla
og upplýsingar séu besta vörnin
gegn lögbrotum og slysum.
1 bæklingnum er að finna ýmis-
legt athyglisvert, eins og það að
áriö 1979 neyttu Islendingar
1.263.573 litra af sterkum drykkj-
um, um þaö bil 2.500.000 litra af
bruggi og tollfrjálsum innflutn-
ingi (talan er áætluð) og 1.245.719
iitra af léttum vinum. Þá segir að
tveir af hverjum tiu áfengisneyt-
endum eigi á hættu ,,aö verða
háöir þessum vimugjafa og valda
tjóni á heilsu sinni og högum,
rýra atvinnumöguleika sina, úti-
loka sig frá eðlilegum mannleg-
um samskiptum og siöast en ekki
sist valda ástvinum sinum sorg
og þjáningum”. Fjallaö er um
áhrif áfengis á likamann og þaö
hvenær runniö er af mönnum. Aö
sögn fundarmanna er mjög
algengt aö menn setjist undir
stýri morguninn eftir drykkju og
telji sig til i allt, en reynast vera
meö allt of mikiö áfengismagn I
blóöinu. Var nefnt aö sum ir heföu
fyrir reglu aö aka ekki fyrr en 15
tímum eftir siöasta sopann.
Gömul hiísráð i duga ekki neitt,
þaö er iifrin sem þarf aö vinna sitt
verk og þaö tekur langan tima.
SAA hefur sent frá sér tillögur
varöandi ölvun viö akstur þar
sem segir aö falla beri frá svipt-
ingu ökuleyfa, enda sé hún
ómannúðleg og valdi miklu
fremur skaöa á fjölskyldu öku-
manns og afkomu, en aö hún
veröi viti til varnaöar. Heldur eigi
aö hækka sektir allt aö þvi fjór-
fallt, enda sé það reynslan aö
mikil fjárútlát geti komiö vitinu,
jafnvel fyrir drukkinn mann.
Besta ráöiö er þó aö skilja bilinn
eftir heima og það næst besta aö
geyma hann utan viö skemmti-
staöinn eöa þar sem áfengis var
neytt.
Bæklingnum „Aktu alsgáður”
verður dreift á lögreglustöövar, i
verslanir sem eru meö vörur
tengdar bilum, á biðstofur og til
ökukennara. Honum er ætlað aö
vekja til umhugsunar og verka
sem áróöur i þeirri von aö menn
setjist aldrei undir stýri eftir aö
hafa neytt áfengis.
— ká.
Úr verksmiöju
Hollendings
Hollendingurinn Jan Timman
náöi engum sérstökum árangri á
stórmótinu i Moskvu. Hann hafn-
aöi i 11.—13. sæti meö 5 1/2 vinn-
ing af 13 mögulegum. Hann vann
3 skákir, tapaði 5 og geröi 5 jafn-
tefli. Þaö var engu að siöur gáfu-
leg ákvöröun hjá sovéskum skák
yfirvöldum að bjóöa honum til
keppni, því Timman er vanur að
berjast til siöasta blóödropa i
skákum sinum, og slikur taflmáti
likar áhorfendum vel. Timman er
án efa einn frjóasti hugmynda-
smiður nútima skáklistar. Hann
er frámunalega vel aö sér i þvi
nýjasta á sviöi byrjanafræöinnar,
iðulega setur hann andstæöinginn
út af laginu meö óvæntum og
snjöllum hugmyndum i byrjun-
um. 1 Moskvu tókst honum sem
oftar að leggja að velli Ungverj-
ann Portisch sem einnig þykir
bærilega að sér i þrætubókar-
fræðunum. 1 innbyröis skák tóku
þeir til umræöu byrjun sem illu
heilli hefur veriö mikiö i sviös-
ljósinu uppá siökastiö, Petroffs-
vörnina.
Hvitt: Jan Timman
Svart: Lajos Portisch
Petroffs-vörn
1. e4-e5 5. d4-d5
2. Rf3-RÍ6 6. Bd3-Be7
3. Rxe5-d6 7. 0-0-Rc6
4. Rf3-Rxe4 8. Hel-Bf5
(Sagan segir aö þegar Adorjan
haföi minnkað muninn i einvigi
sinu við Robert Höbner niöur i
einn vinning, þá hafi Htibner orö-
iö svo felmtri sleginn aö hann leit-
aöi meö logandi ljósi aö byrjun
sem værinógu jafnteflisleg. Hann
og aðstoðarmaðurinn, Guömund-
ur Sigurjónsson, komust niöur á
rússnesku vörnina eöa Petroffs-
vörnina og hún dugöi til tveggja
litlausra jafntefla. Siöan hafa
margir stórmeistarar fylgt i fót-
spor Þjóðverjans, ef þeir gera sig
ánægða meö jafntefli, og sjálfur
Karpov hefur margoft beitt
Petroffs-vörninniogm.a. afbrigöi
Hú.bners Má þar tilnefna skák
sem hann tefldi nýlega viö ung-
stirniö Kasparov. Niöurstaðan
varö jafntefli, en kraftmikil tafl-
mennska Kasparovs varö þess
valdandi aö Karpov var i nauð-
sörn mestan part skákarinnar.
Nú er iöulega leikiö 9. c4 eöa 9.
Rbd2, en Timman lætur sig ekki
muna um aö hrista framúr erm-
inni glænýjan leik.)
9. Bb4!?
(Það er ekki vist aö þessi leikur
sé svo góöur, en teóriuhestar á
borð viö Portisch skelfast manna
mest nýjar hugmyndir.)
9. .. 0-0 12. Be3-Dd6
10. Bxc6-bxc6 13. Dh5-Df6
11. Re5-Bh4 14. Rf3!
(Eftir þennan leik lendir Portisch
i miklum vandræðum.)
14. .. g5
15. Rbd2-Bg6
16. Dh6-Rd6
17. Bxg5-Bxg5
18. Dxg5-Dxg5
19. Rxg5-Hab8
20. b3-Rb5
21. C3!-Rxc3
22. Rgf3-Hfe8
23. Re5-He6
24. He3-Rb5
25. Rd7!-Hd8
26. Rc5-Hee8
27. Rf3
(Meö hverjum leiknum á fætur
öðrum hefur Timman saumaö aö
Ungverjanum. Þessi skák var
tefld i 11. umferö, og haföi Timm-
an gengið afar illa i upphafi móts-
ins, en var nú allur aö koma til. t
13. umferö lagöi hann einn stór-
laxinn i viöbót aö velli, Efim Gell-
er■) 29. g4-Be4
27. .. f6
28. Hael-Kf7
(Þaö er hugsanlegt aö Portisc
hafi sést eitthvaö í sambandi við
þennan leik. Hann tapaöi peöi án
þess að fá verulegar bætur fyrir,
en kemst samt ótrúlega nærri
jafntefli.)
30. Rxe4-dxe4
31. Hxe4-Hxe4
32. Hxe4-Rc3
33. Hel-Rxa2
34. Hal-Rc3
35. Hxa7-Rb5
36. Ha4-Ke6
37. Hc4-Kd6
38. Rh4-Hg8
39. Rf5 + -Kd7
40. f3-h5
41. h3-hxg4
42. fxg4
sHak
Urrisjón HrIqí ólnfsson
abcdefqh
(Hér fór skákin I biö. Aöstaöa
Portisch viröist vonlaus, en þegar
tekið var til viö skákina aftur,
veitti hann geysilega kröftuga
mótspyrnu.)
42. .. Rd6 46. d5-cxd5
43. Rxd6-cxd6 47. Hf4-Ke7
44. Kh2-f5! 48. Í6+-Kf7
45. gxf5-Hf8
(Auövitað ekki. 48. — Hxf6?? 49.
Hxf6 Kxf6 50. b4 o.s.frv. Svartur
ræöur ekki við hvitu frelsingjana.
Til þess er of langt á milli þeirra)
49. Kg3-Hb8 51. Hxd4-Kxf6
50. b4-d4! 52. h4
(Þaö er athyglisvert að Timman
gefur sér ekki tima til aö hiröa
d6-peðiö, og það er e.t.v. lika at-
hyglisvert að greinarhöfundur
treystir sér ekki til að fara ofan i
saumana á þessu hróksendatafli.
Þaö er ekki vist, aö 16 siöur Þjóö-
viljans dygðu til!)
52. .. Ke5 54. h5-d4
53. Hg4-d5 55. h5-Kd5
(Var meira hald I 55. — Hh8?)
56. h7-Hh8 58. Hb7-d3
57. Hg7-Kc4 59. Kf2!-He8
Framhald á bls. 14