Þjóðviljinn - 14.05.1981, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 14.05.1981, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 14. mai 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5 Verðeftir lækkun: kr.2.50 HF. ÖLGFRÐIN EGILL SKALLAGRÍMSSON MJGUSlNGtöTgfWHfa U*tlh> langt í þjóðnýtingaráformum. Andspænis þessum ásökunum hafa sósíalistar borið fram kröfur sinar um sjálfstjórn verka- manna. í grein i le Monde, sem vafalaust er beint gegn Kommiínistaflokknum, skrifar aðalritari CFDT, Edmond Mairc, að þjóðnýtingar hafi þá aðeins jákvæða þýðingu að þær stuðli að aukinni sjálfstjórn. Þetta verða menn svo að set ja i samband við þá staðreynd, að þegar eru fyrir þjóðnýtt fyrirtæki i Frakklandi — en t.d. aðbúnaður verkafólks og skyldir þættír eru öngvu betri þar en i einkafyrirtækjum. Þau eru, eins og oft a- sagt við svipaðar aðstæður, „eins og hver önnur fyrirtæki”. Utanríkismál I kosningabaráttunni sökuðu sósialistar Giscard, fráfarandi forseta, um að hann væri bæði hallurundir Bandarikin og Sovét- rikin i utanrikismálum. Höfuð- malgagn sovéskra kommUnista, Pravda, hafði hrósað utanrikis- stefnu Giscards, en gagnrýnt Mitterrand. Meðal annars vegna þess, að Mitterrand hafði veist að Gíscard fyrir það, að hann hafi verið ansi linur i fordæmingu á hernaði Sovétmanna i Afganist- an. Um leið er ljóst, að Mitter- rand er óralangt frá þvi að skrifa undir hinn bandariska skilning á heimsmálum, og mun það væntanlega koma fram i sam- bandi við Nicaragua, E1 Salvador og fleiri riki, þriðja heimsins. Þvi er talið lfklegt, að stefna Mitter- rands i þessum málum veröi „evrópusósialisk” með þjóð- ernislegum undirtónum, hann taki þátt i mótun evrópskra val- kosta í utanrikis- og hermálum. Að því er varðar vangaveltur um að einnig Mitterrand vilji, að Frakkar ráði yfir öflugum her, þá rikir i þvi efni furðu mikil sam- staða allra helstu flokka Frakk- lands. Meira að segja KommUnistar hafa, að þjóðernis- ástæðum, lagt blessun sina yfir sérstakan kjarnorkuvigbúnað Frakklands. ABtók saman. AðalheimildSoDA. Þegar KommUnistaflokkurinn hvarf frá evrópukommúnisma sinum, sem hann reyndi að sniða að italskri fyrirmynd, tók upp aft- ur náinn vinskap við Sovétmenn og rauf samstarf við sósialista, leiddi allt þetta til verulegrar ólgu innan hans. Forysta Marchais hefur kæft þá ólgu með gamalkunnum ráðum frá fyrri tíð, sem hætt hafði verið við um tíma: hUn hefur i vaxandi mæli gripið til brottrekstra úr flokkn- um. Meðal þeirra sem reknir hafa verið er einn helsti sovétfræðing- ur flokksins, evrópukommúnism- inn Jean Ellenstein. Ellenstein var svo einn af þeim kommúnistum sem mjög hafa gott samband við verkalýðssam- band sósialista, CFDT, og aðal- ritara þess, Edmond Maire, sem er eindrægur stuðningsmaður sjálfstjórnar verkamanna. En þessi stefnumál: dreifing valds og sjálfsstjórn.voru einmitt mikil lykilorð i þvi „rauða vori” sem gekk yfir Paris 1968, og hefur mótað franska vinstrimenn með einum eða öðrum hætti. CERES CERES, vinstriarmur Sósialistaflokksins, er einnig hlynntur sjálfstjórn verkamanna, en beitir sér gegn linu Rocards i utanrikismálum, sem CERES- menn telja of hagstæða Banda- Francois Mitterrand tekur viö heillaóskum. „þriðja aflið” i frönskum stjórn- málum, sem væntanlega þýðir þá i reynd að samið sé á vixl við kommUnista og miðjuflokka um einstök mál. Þjdðnýtingar t kosningabaráttunni hamraði Mitterrand mjög mikið á sjálfri ir að ná 3% hagvexti. Sósialistar hafa og allmiklar þjóðnýtingar á stefnuskrá sinni, sem minna dálitið á hið gamla vigorð Verkamannaflokksins breska „að ná stjórnpöllum efna- hagslifsins”. Þjóðnýtingar þessar varða ýmis lykilfyrirtæki i iðnaði, banka og tryggingafélög. Roca rd Michel Rocard stóð þá mjög sterkt að vigi i skoðanakönnun- um: þá virtist hann eiga betri möguleika á þvi en Mitterrand að fella Giscard forseta. En flokks- þingið hafnaði honum samt, þeg- ar Mitterrand lýsti þvi yfir, að hann væri til i slaginn i þriðja sinn. Rocard sat áður á þingi fyrir "litinn flokk vinstrisósialista, PSU, en árið 1974 gekk hann i Sósialistaflokkinn ásamt mörg- um öðrum Ur þeim flokki. Þegar hann er nU talinn til hægriarms- ins i sinum nýja flokki er það meðal annars tengt þvi, að hann er vantrUaður á þjóðnýtingar og meiri Natosinni en Mitterrand — enda þótt hann gangi ekki svo langt að vilja að Frakkar taki aft- ur upp fyrri samvinnu við yfir- herstjórn Nató, sem de Gaulle rifti á sinum tima. Rocard er samt ekki hægrikrati af þvi tagi sem menn þekkja i ýmsum öðrum löndum. Hann er t.d. mjög hlynntur hugmyndum um dreif- ingu valds, og hefur þar að auki Rocard: ekki neinn venjulegur hægrikrati. rikjunum. CERES villog láta reyna á það, að taka upp aftur samstarf við kommUnistaflokkinn, en Rocard vill að Sósialistaflokkurinn ein- beiti sér að þvi að verða svokallað Edmond Maire og Georges Seguy: verkalýðsforingjar hafa áhuga á sjálfstjórn verkamanna nauðsyn þess að breyting yrði og vinstrimenn kæmu til valda. En að öðru leyti hefur hann lagt meg- ináherslu á efnahagsmál. Hann vill reyna að kveða niður atvinnu- leysi með þenslustefnu sem reyn- Sjálfstjórn Þegar kommUnistar hafa verið að saka sósialista franska um hægriþróun, þá nefna þeir það oftast, að þeir gangi ekki nógu mæltmeð þvi, að kjósendur þess flokks styddu sem mest þeir mættu við bakið á Mitterrand. Ein af orsökunum er ef til vill sU, að menn hafa litið á það sem sig- ur fyrir vinstriarm Sósialista- flokksins, að einmitt Mitterrand var valinn til framboðs. A siðasta þingi Sósialista- flokksins varð ofan á sá pólitiski meginstraumur sem er mála- miðlun milli stefnu Mitterrands (miðjumanna) og CERES (vinstrisósialista) — gegn stefnu Rocards, sem er talin „kratiskari”. Mitterrand er málamið- lunmiðju-og vinstrisinna FRÉTTASKÝRING Sdsíalistaflokkurinn franski er nú orðinn dtvírætt forystuafl á vinstri væng f stjórnmálum landsins. En hann er ekki eins fastmótaður flokkur og t.a.m. Kommúnistaf lokkurinn. I honum mætast þrír straum- ar, vinstri armurinn CERES, miðjumenn og sósíal- demókratar. Sú stefna sem var upp lögð f kosningum sýnist f fljótu bragði einskonar málamiðlun milli vinstrisósíalista og miðjumanna. Hvernig er franski sósíalistaflokkurinn?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.