Þjóðviljinn - 27.08.1981, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 27.08.1981, Qupperneq 9
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 27. ágúst 1981 Fimmtudagur 27. ágúst 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 Sigurjón Pétursson iorseti borgar- stjórnar Reykjavíkur um hús- næðismálin: Verkamannabústaðirnir sem eru í byggingu á Eiðsgranda og þær 200 íbúðir sem hafist verður handa við á næsta ári, allt er þetta liður í að leysa vanda leigjenda í Reykjavík. Auk þess eru í út- hlutun i Breiðholti nú V erkamannabústaðir sem sama gildir um. Til viðbótar þessu kemur svo nýtt kerfi samhliða, þar sem er uppbygging leiguhúsnæðis sem ég talaði um áðan. Allt þetta stefnir í þá átt að innan skamms tima verði ekki um húsnæðisvandamái að ræða i Reykjavík. Sú staða sem upp er komin í húsnæöismálum Reykvlkinga heldur áfram að verða okkur tilefni til umfjöllunar. Sigurjón Pétursson forseti borgarstjórnar Reykjav'ikur er viðmælandi blaðsins I dag og ræðir um húsnæðismálin frá sjónarmiði borgarstjórnar, útskýrir ástæður hús- næöisvandans frá sinum bæjardyrum séö og lýsir þvl sem unnið er aö til lausnar. — Hvað hefur núverandi meiri- hluti i borgarstjórn Reykjavikur aðhafst I húsnæðismálum? Viö getum skipt húsnæöisvand- anum i nokkra flokka eftir aö- stæöum fólks. Þaö er stór hópur og kannski sá stærsti, sem leysir sln húsnæöismál algerlega sjálfur og án nokkurrar aöstoðar frá öör- um. Svo eru aðrir sem byggja á vegum svokallaöra byggingar- samvinnufélaga og komast ódýr- ar frá þvi heldur en þeir sem eru á hinum svo kallaöa frjálsa markaöi, iþriöja lagierusvo þeir sem geta klofiö aö kaupa húsnæöi i verkamannabústööum, sem er meö mjög góöum lánskjörum og löngum lánstima, og siöan eru aörir á leigumarkaöi annaö hvort vegna þess aö þeir veröa aö vera þaö eöa vegna þess aö þeir vilja það. Efld starfsemi bygg- ingarsamvinnufélaga og Verkamanna- bústaða Viö þurfum ekki að hafa áhyggjur af fyrsta flokknum sem ég nefndi hér áöan, en varðandi hina flokkana sem ég nefndi þá hefur þaö veriö markviss stefna borgarstjórnarmeirihlutans aö efla starfsemi byggingarsam- vinnufélaganna og starfsemi Verkamannabústaöakerfisins til aö aöstoöa þaö fólk viö aö leysa sínn vanda. Ég vil nefna þar til dæmis aö þaö hefur veriö Uthlutað lóöum til margra stórra bygg- ingarsamvinnufélaga, ég get nefnt sem dæmi Byggung og Aöalból. Kvartanir sem til okkar hafa borist hafa lika fyrst og fremst komiö frá meisturum sem hafahaft atvinnu af þviaöbyggja og selja ibúöir, úthlutun til slikra aöila hefur dregist mjög saman. Viö kjósum frekar aö úthluta til þeirra einstaklinga sem eru aö leysa sin húsnæöismál á félags- legum grundvelli. Auk þessa hefúr verið úthlutaö miklu til VerkamannabUstaöa og fyrirheitgefin um margarlóöir til viöbótarþannig aösá þátturer aö mfnu viti i' mjög góöu lagi. Bætt staða aldraðra Ef viö snUum okkur nU aö síö- asta hópnum sem er leigutakar þá má lfka skipta honum upp i flokka. Fyrst er þá um aö ræöa aldraö fólk sem þarf ekki bara á húsnæöi aö halda, heldur einnig ákveöinni þjónustu. Þaö hafa ver- iö byggðar margar ibúöir fyrir aldraöa aö undanförnu. Þessar ibúöir eru tiltölulega dýrar en þær hafa bætt Ur sárum vanda sem er þó ekki aö fullu leystur ennþá. Stefnan var að byggja ekki leiguíbúðir Þá er eftir að fjalla um leigj- endur á almennum leigumarkaöi og þá veröum viö aö horfast I augu viö þaö aö þaö hefur veriö stefna Reykjavlkurborgar, alla tiö fram aö þessu kjörtimabili, aö byggja ekki leiguibúðir. Þær einu leiguibúöir sem Reykjavlkurborg hefur byggt á siöustu áratugum eru þær sem verkalýðshreyfingin knúöi fram I samningunum 1965 aö byggöar yröu. Þá stóö krafan um 1250 Ibúöir á vegum Fram- kvæmdanefndar byggingaráætl- unar, af þeim fékk Reykjavikur- borg nokkrar ibúöir. Tillögur um aö hefja byggingu leiguibúða á vegum borgarinnar, sem fluttar voru af Alþýðubandalaginu i tfö fyrrverandi meirihluta, voru allt- af felldar. 43 leiguíbúðir Eftir aö viö tókum við stjórn borgarinnar þá var sett ný stjórn yfir Byggingarsjóö Reykjavikur- borgar og þessi stjórn hafði sam- band við verkalýösfélögin og. geröi viö þau samkomulag um þaö aö llfeyrissjóöir þeirra kaupi skuldabréf vegna húsnæöis sem þessi sjóöur stendur fyrir bygg- ingu á.Og nú þegar eru að hefjast framkvæmdir viö byggingu 43ja leigufbúða á vegum Byggingar- sjóösins. Aö auki er búiö aö gefa fyrirheit um allt aö 175 lóöir til viöbótar og af þeim veröur aö minnsta kosti 60 úthlutaö á næsta ári. Viö getum þannig sagt aö þessi mál séu aö komast sæmi- lega á skriö. En fyrir utan þetta eru svo 200 ibúöir sem búiö er aö gefa fyrirheit um til Verka- mannabústaöakerfisins. — Hversu margar ieigulbúðir eru nii til í eigu borgarinnar? Borgin er með á sinum snærum i leigu liölega 800 Ibúöir. Af þeim eru um 700 til framtiðarnota og þar af tæplega 250 fyrir aldraöa. Leiguhúsnæði var neyðarbrauð — Enhvað er haft til viðmiðun ar þegar leigulbúðum borgarinn ar er ráðstafað? • Fólk sem fær inni i leiguhús- næöi borgarinnar þarf aö vera i fullkomnum húsnæöisvandræö- um og jafnan hafa fylgt einhver félagsleg vandamál. En á þaö er aö li'ta aö sem betur fer breytist hagur fóiks oft til hins betra og i leiguibúðum borgarinnar býr i dag fólk sem i mörgum tilvikum bjó viö félagsleg vandamál og sára fátækt en hefur rifið sig upp úr þeim aöstæöum. Viö höfum hvattþetta fólk tilaö flytja sig inn iVerkamannabústaöakerfiö sem þaö ræöur vel viö og losaö þannig leiguhúsnæöiö til þeirra sem verr eru settir. Viö veröum aö horfast i augu viö þaö, aöstefna fyrri meirihluta i borgarstjórn I þessum málum var súaö þaö væri algert neyöar- úrræöi aö leigja og þaö tekur langan tlma aö byggja upp leigu- ibúöakerfi, sem kemst út fyrir þaö aö vera neyðarúrræði. Viö er- um þess vegna ennþá aö glima viö aö ráöa fram úr vanda þeirra sem ekki geta leyst sin húsnæöis- mál nema meö samfélagslegri aðstoð. Þaö er hins vegar stefna Alþyðubandalagsins sem áfram veröur unniö aö, aö þaö veröi frjálst val fólks hvort þaö leigir eða á þaö húsnæöi sem þaö býr i. — Hver hafa viðbrögö verka- lýðshreyfingarinnar orðið við málaleitan borgarinnar sem þú drapst á áðan um að taka þátt I byggingu leiguibúða? Mjög jákvæö. Þaö eru li'feyris- sjóöir verkaiyösfélaganna sem ætla aö kaupa skuldabréf af Byggingarsjóðnum og aöstoöa þannig viö fjármögnun leiguibúö- anna en verkalýösfélögin eöa líf- eyrissjóöimir hafa ekki talið sér |áö heimilt aö gerast beinir aöil- ar aö þessum framkvæmdum. Ég erþeirrarskoöunará hinn bóginn Annað mál erað þegar maður ber saman ibúafjölda og ibúða- fjölda i borginni gefur auga leið, að það er mikið af lausu húsnæði í Reykjavik. Heilar íbúðir geta staðið auðar og það getur verið ein manneskja í 6 herbergia ibúð. Og það þarf að finna leiðir til þess að koma þessu húsnæði í notkun. Það er hins vegar erfitt að sjá hvernig borgin getur beitt sér í þessu, hún hefur ekkert fyrirskipunar- vald eða löggjafarvald. En ég hallast að þeirri skoðun að það þurfi með einhverjum hætti að hvetja fólk til að leigja út frá sér. aö þetta ætti aö leysa meö sam- eiginlegu átaki rikis, sveitar- félaga og verkaiyösfélaga. Þann- ig mættiá skömmum tíma byggja svo mikiö af leiguhúsnæöi aö þarna yröi um raunverulegan valkost aö ræöa. — Attu þá viö annars konar at- beina ri'kisins heldur en við þekkjum I gegnum iánastarfsemi Húsnæöismáiastjórnar? Já, ég á þá ekki einvöröungu viö byggingu leiguhúsnæöis held- ur einnig rekstur leiguibúöa- kerfisins. Ekki vandi borgar- innar einnar — Ef viö tölum aöeins meira um afskipti rikisins. Formaöur Húsaleigunefndar Reykjavikur settifram þaö sjónarmið I grein hér i blaðinu nýlega aö tii aö leigumarkaöurinn gæti oröiö eöii- legur þá þyrftiaö leysa húsnæöis- mál ýmissa sérhópa eins og námsmanna, aldraöra og ann- arra sem af félagsiegum eöa öör- um ástæöum heföu ákveönar sér- þarfir. Hann benti Hka á aö þetta gæti varla talist verkcfni borgar- innar einvöröungu. Hvaö segir þú um þetta? Já, ég erþessu alveg sammála. Þaö er augljós mál aö ef sam- félagiö hefur of fáaríbúöirþá veröur fyrst og fremst aö aöstoöa þá sem eru i' mestu nauöunum. Námsmenn til dæmis hafa I fæst- um tilvikum bolmagn til aö leysa sin húsnæöismál af eigin ramm- leik. En þeirra vandi er tima- bundinn. Aörir eiga viö aö striöa félagsieg vandamál sem stundum stafa af upplausn heimila, þar sem annar aöilinn, venjulega konan, er meö börn og getur ekki leyst sin húsnæöismál, þannig aö félagslegar aögeröir veröa aö koma til. Siöan a-u ýmsir sérhóp- ar sem eiga viö þetta vandamál aö striöa, aö geta ekki komiö sér upp húsnæöi af eigin rammleik. Þaö er alveg augljóst aö þaö veröur ekki hægt aö útdeila ibúö- um til annarra hópa en þessara meöanþeir eru i vanda. Ég er þvi sammála þviað þessi mál veröur fyrstað leysa. Þaöeina sem hefur verið gengiö I aö leysa af þessu tagi eru vandamál aldraðra. Þar horfum viö fram á mun bjartari tima eftir aö ákvöröun hefúr ver- ið tekin um framkvæmdasjóö aldraðra, sem mun koma til viö- bótar viö framlag borgarinnar til húsnæöis fyrir þennan hóp. Borgin hefur á hinn bóginn litið gert isambandi viö húsnæöismál námsmanna og hefurlitiöá þaö frekar sem verkefni rikisins. Enda eru þeir námsmenn sem eru I leit aö húsnæöi ekki ein- göngu Reykvikingar heldur koma þeir af öllu landinu og þeirra vandi er venjulega stærri, sem ekki eiga fjölskyldur i borginni. Þetta er hlutur sem snýr aö rikinu aö okkar mati, enda er okkar vandi ærinn þótt þetta bæt- ist ekki ofan á. Afsöluðu borginni forkaupsrétti — Morgunblaöiö hefur fjallaö mikiö um þessi mál aö undan- förnu og lýst allri ábyrgö á hendur núverandi meirihluta. Viitu svara þeirri gagnrýni? Ég hef talaö áöur um stefnu gamla meirihlutans i húsnæöis- málum almenntog bent á hvernig fólk sýpur nú seyöiö af frammi- stööu hans I þeim efnum, og hvaba afleiöingar þaö hefur haft aö hann þverskallaöist viÖ aö byggj a upp leiguhúsnæöi á vegum borgarinnar. En ég skal bæta viö einu sláandi dæmi. Reykjavfk haföi á si'num tima tvenns konar húsnæöi sem taldist til hins félagslega kerfis. Það voru leiguibúöir og ibúðir sem byggöar voru meö mjög hag- stæöum lánum frá borginni en viðkomandi ibúar áttu sjálfir. Borgin haföi siöan skilyröis- lausan forkaupsrétt á þessum ibúöum. Ef þessar ibúöir gengu kaupum og sölum þá fékk fyrri eigandi aö fullu metiö og greitt þaö sem hann haföi greitt i ibúð-1 ina, en hins vegar ekki aö fullu verðbætt þau lán sem borgin haföi lánaö til byggingar ibúöar- innar. Þrita varö til þess aö á markaöi voru gjaman fbúöirsem voru á mjög hagstæöu verði og voru notaðar til aö leysa hús- næöisvandamál t.d. einhleypra foreldra, þegar fjölskyldur sundruðust. Þetta kallaöioft á all háar útborganir i ibúöunum vegna þess að þegar þær uröu eldri þá var viðkomandi eigandi búinn að greiöa stærri hluta kaupverðsins. En vegna þess hve þærvoru ódýrargat fólk, sem ella heföi á engan hátt getaö eignast húsnæði áfrjálsum markaöi,ráöið viö aö kaupa þær. En þaö var eitt af síðustu verkum meirihluta Sjálfstæöismanna i borgarstjórn áöur en hann féll, aö leggja þetta kerfiniöur. Þá afsaiaði borgin sér þessum forkaupsrétti og þetta hefurátt þátt iaö auka verulega á húsnæöisvandann i' borginni. Ég man ekki nákvæmlega hversu margar fbúöir var þarna um að ræöa en þær skiptu hundruðum. Fastar reglur eða kunningjasambönd — Eiga hinar nýju reglur um lóöaúthlutanir sök á húsnæöis- skorti eins og haldið er fram? Það er fráleitt. Það/ hvort lóöum er úthlutaö eftir ákveönu hlutlausu kerfi eöa eftir kunn- ingjasamböndum hvorki fjölgar néfækkar þeim lóöum sem eru til úthlutunar, og snertir ekki leigj- endamarkaöinn meö neinum hætti. Breytingin sem viö geröum i. sambandi viö úthlutun ibúöarhús- næöis er fólgin I þvi aö nú öölast *menn rétt til lóða. Mönnum er raöað upp I réttindaröö eftir ákveönu kerfi sem vissulega er hægtaö deila um hvort er réttlátt eða ranglátt, og hvort þurfi aö lagfæra þaö meö einhverjum hætti, en ég vek athygli á þvi aö Sjálfstæöisflokkurinn hefuraldrei komiö meö neina tillögu um eina einustu breytingu á þessu kerfi, þótt þaö sé reglugeröaratriöi aö endurskoöa þaö á hverju ári, þannig aö ekki hefur skort tæki- færin til aö koma fram meö ábendingar um aöra tilhögun. Þaö sem Sjálfstæöisflokkurinn vill er aö þeir einir hljóti lóöir, sem eru dyggir stuöningsmenn.og þannig var þaö llka i þeirra stjórnartiö. Viö erum á móti þessu og höfum þess vegna skapaö þennan rétt. Og þaö er at- hyglisvert aö þeir sem hafa kvartaö opinberlegá i blöðum undan þessum reglum eru flestir aöilar, sem heföu aö öllum lik- indum hlotiö lóöir ef gömlu kunn- ingjasjónarmiöin heföu fengið aö ráöa. Þeir eru aö sjálfsögðu óánægöir yfir þvi aö þurfa nú aö sæta jafnréttiá viö aöra Reykvik- inga, þegar lóöum er úthlutaö. Sú gagnrýni hefur lika heyrst aÖ þessar reglur séu til þess falln- ar aö hindra hreyfingu I hús- næöismálum vegna þess aö þær torveldi fólki aö skipta um hús- næöi og vegna þess aö fólk fái nú úthlutaö lóðum án þess aö hafa fjárhagslegt bolmagn til aö byggja á þeim. Það má segjaaö þaö leysi ekki Reykjavik hafði á sinum tima tvenns konar húsnæði sem taldist til hins félags- lega kerfis. Það voru leiguibúðir og ibúðir sem byggðar voru með mjög hagstæðum lánum frá borginni en viðkomandi ibúar áttu sjálfir. Borgin hafði síðan skilyrðis- lausan forkaupsrétt á þessum íbúðum. En það var eitt af síðustu verkum meirihluta Sjálfstæðismanna í borgarstjórn áður en hann féll, að leggja þetta kerfi niður. Þá afsalaði borgin sér þessum forkaupsrétti og þetta hefur átt þátt í að auka verulega á húsnæðisvandann í borginni. frekar húsnæöisvandann aö fólk sem á Ibúö fyrir byggi nýja ibúö heldur en aö fólk sem á enga ibúö fyrir byggi. Hver einasta ný ibúö þýöir aö ný fjölskylda fær ibúö. Þaö sem viö höfum ákveöið meö þessum reglum er þaö aö sortera ekki eftirööru ai reglunum hvaöa einstaklingar þaö eru sem fá þessar nýju íbúöir. I sjálfu sér á þaö ekki aö vera regla aö þeir sem eiga'ibúöir fyrir eigi aö hafa forgang til lóöa fram yfir aöra. Siöur en svo. Varöandi hitt hvort fólk fái lóðir en hafi siðan ekki efni á að byggjaá þeim þá er þaö dálítið umdeilanlegt atriöi. Þaö er þekkt staöreynd aö þegar fólk ræöst i byggingar eöa húsakaup á tslandi,— þá sér það l fæstum tilvikum fyrir endann á þeím út- gjöldum sem þaö ræðst i. Borgar- ráö metur þetta eftir umsóknum samkvæmt lóðareglunum. Þetta er hins vegar eitt af þeim atriöum, sem eru nákvæmlega óbreytt frá fyrri reglum. Ef vafi leikur á aö einhver tiltekinn ein- staklingur sem aö öörum kosti ætti aö fá lóö samkvæmt út- hlutunarreglunum geti fjár- magnað bygginguna, eru slik mál lögö fyrir borgarráö, sem tekur* ákvöröun. Þegar slikt hefur komiö upp þá hefur aldrei orðiö ágreiningur um matiö i borgar- ráöi. Aðstoð til að losa um húsnæði — Þvi heyrist oft haldiö fram aömargt fólk, einkum eidra fólk, búi i húsnæöi, sem sé of stórt, en þaö á hinn bóginn geti ekki losnaðþótt þaö viIji.Getur borgin komiö til aöstoöar í silkum til- vikum? Þaö er rétt aö þetta er mikiö vandamál. Við sjáum það best á þvi' aö siöustu 15 árin hafa veriö byggöarsem svarar tveim fjögra herbergja ibúöum á hvern ibúa, sem f jölgaö hefur um i borginni á sama ti'ma. A þvi sjáum viö að þaö hljóta að vera margir sem eru einir i sinum ibúöum. Borgin getur ýmislegt gert til þess aö stuðla aö þvi aö þarna veröi hreyfing á, og hún hefur lika ýmislegt gert. Til dæmis var við siöustu lóöaúthlutun i Reykjavik úthlutaö lóöum undir tvær stórar blokkir til tveggja samtaka aldr- aöara til þess aö byggja ibúöir viö þeirra hæfi og allir þessir ein- staklingar eiga stórar ibúöir fyrir. Þetta er nýlunda aö úthluta meö þessum hætti og ef vel tekst til meö byggingamar, sem eru á vegum samtakanna sjálfra, þá mun viö þetta losna mikiö af stórum ibúöum. Þessu til viöbótar hefur borgin uppi áform, sem ekki eru að visu öll komintilframkvæmda.um aö byggja sjálf Ibúöir handa fólki sem vill losna viö þaö húsnæöi sem þaö býr nú i og flytjast i minna. Byggingarsjóður borgar- innar hefur gert ákveöna tillögu um aö þetta veröi gert og sú til- laga er til athugunar. Þaö hefur hingaö til veriö þannig aö þaö húsnæöi sem borgin hefur byggt fyrir aldraöa hefur ekki dugaö til aö fullnægja annarri þörf en þess fólks sem er húsnæöislaust. En gamalt fólk sem býr eitt í stórum Ibúðum er auövitaö statt í ákveönum félagslegum vanda meö sfn húsnæöismál, vanda sem lika þarf aö leysa. Húsnæði keypt og breytt í leiguhúsnæði — Nd á haustdögum viröist svo sem yfir 1000 einstaklingar og fjölskyldur í Reykjavfk séu án húsnæöis og ieiguokur viögangist f stórum stfl. Þarf ekkiaö grípa til einhverra skyndiráöstafana til aö ráöa fram úr þessu? Þaö er nú ekki augljóst aö þaö sé hægt aö leysa þessi vandamál meö skyndiaðgeröum. Hins vegar hefur borgin uppi hugmyndir um þaö aö kaupa ibúöir á mark- aönum og reka þær sem leigu- ibúöir eöa kaupa annars konar húsnæöi og breyta I leiguibúðir. — A hvaöa stigi eru þessar hug- myndir og hvaö er gert ráö fyrir miklum húsakaupum? Þaö er ekki gert ráö fyrir miklum húsakaupum. Þetta kostar mikið fjármagn og það hefur verið rætt um aö kaupa 20 ibúöir með þessum hætti. Það hefur raunar lika veriö til at- hugunar aö kaupa lóðir sem eru frágengnar og byggja á þeim, með miklum hraöa, en sannnleik- urinn er sá aö jafnvel þótt keyptar séu eldri ibúðir i þessu skyni þá tekur þaö tima aö breyta þeimogbúa svo um aö hægt séaö leigja þær út á ný, aö ekki sé talað um ef keypterskrifstofuhúsnæöi i þvi' skyni aö breyta i íbúöir. Þaö er þvi ekki hægt að sjá aö þaö sé meö neinum hætti hægt að leysa þessi vandamál nú á haust- Við verðum aðhorfast í augu við það, að stefna fyrri meiri- ihluta t borgarstjórn í þessum málum var sú að það væri algert neyðarúræði að leigja og það tekur langan tíma að byggja upp leiguíbúðakerfi, sem kemst út fyrir það að vera neyðarúrræði. Við erum þess vegna ennþá að glíma við að ráða fram úr vanda þeirra sem ekki geta ieyst sín húsnæðis- ,mál nema með sam- félagslegri aðstoð. Það er hins vegar stefna Alþýðubandalagsins, aðþað verði frjálst val fólks hvort það leigir eða á það húsnæði, sem það býr í. dögum. Annaö mál er þaö, aö þegar maöur ber saman ibúafjölda og ibúöafjölda i borginni, þá gefur auga leiö aö þaö er mikiö af lausu húsnæöi i Reykjavik. Heilar ibúöir geta staöiö auöar og þaö getur veriö ein manneskja í 6 eöa 7 herbergja i'búö. Og þaö þarf aö finna leiöir til þess aö koma þessu húsnæöi I notkun. Þaö er hins vegar erfitt aö sjá hvernig borgin getur beitt sér i þessu, hún hefur ekkert fyrirskipunarvald eöa löggjafarvald. En ég hailast aö þeirriskoöun aö þaö þurfimeð einhverjum hætti aö hvetja fólk til aö Ieigja útfrá sér. Þaö er hluti af þeim vanda sem viö er aö glima að fólk er meira hikandi við* aö leigja útfrá sér en áöur var, og húsnæöi sé fremur látiö standa autt en aö leigja þaö út til skemmri tima. — Þú segir aö hugmyndir séu uppi um kaup á 20 eldri ibúöum. Veröur ekki borgin aö gera miklu stærra átakl þessuefni, bæöi meö tiUiti til þess sérstaka ástands sem er rikjandi á húsnæöis- markaöinum i dag og eins hins aö þaö hlýtur aö vera hagkvæmast aö nýta sem best þaö húsnæöi sem tU er? Svo einfalt er þaö nú ekki. Það ér auövitaö tvíeggjuö lausn sem viö erum aö tala um núna. Þegar viö kaupum ibúöir i þvi skyni aö leigja út þá höfum viö ekki aukið húsnæöi nokkurn skapaöan hlut. Lokalausnin á málinu hlýtur aö vera sú aö þaö sé nægilegt hús- næði fyrir alla sem búa og vilja búa i Reykjavik. Meö þvi aö kaupa húsnæöi og leigja út þá hefur maður bara fækkaö þeim Ibúöum sem eru i sölu og fjölgaö þeim sem eru i leigu. Æskilegast er aö sjálfsögöu aö auka ibúöa- fjöldann þannigaöallireigi kostá húsnæöi. En þaö er þó aö minni hyggju réttlætanlegt aö gripa til þess aö kaupa gamalt húsnæði i þessu skyni þegar neyöarástand rikir. Þau rök mættu Uka tina til fyrir þvi aö borgin kaupi notaö húsnæöi og leigi út aö þannig sé ekki leigjendum á vegum borgar- innar smalaö saman i einn dilk, komið fyrirsér viö eina götu eöa I ákveönu hverfl Þetta sjónarmiö hcfur einmitt veriö haft I huga i sambandi við þessar fyrirhuguöu byggingar leiguibúöa. Þar veröur ekki um aö ræöa fjölbylishús heldur veröur þessu húsnæöi dreift um borgina. Engin skyndilausn til — Þaö eru þá engar neyöarráö- stafnanir fyrirhugaöar vegna ástandsins sem nú er upp komið. Mætti ekki hugsa sér aö rfkiö og félagssamtök eins og til dæmis verkalýöshreyfingin og sam- vinnuhreyfingin sameinuöust um aögeröir til aö leysa þann vanda sem rikir hér og nú? Þvi er til aö svara aö borgin hefur ekki komiö auga á neina skyndilausn. Þaö sem viö höfum stefnt á er aö byggja upp kerfi sem eyöir þessum vanda. Ég vil undirstrika mjög vel aö þessi gifurlega efling Verka- mannabústaöakerfisins mun létta verulega á leigumarkaönum. Þar fer inn fólk sem hingaö til hefur búiö i leiguibúöum. Enginn maöur fer inn i þetta kerfi sem á Ibúö fyrir, þannig aö hver einasti verkamannabústaöur annaö hvort leysir vanda fólks sem ella heföi veriö hluti af leigumarkaöi, eöa bætir viö einni ibúö á þeim markaöi. Verkamannabústaöim- ir sem eru f byggingu á Eiös- granda og þær 200 Ibúöir sem hafist veröur handa vib á næsta ári, allt er þetta liöur i að leysa vanda leigjenda i Reykjavik. Auk þess eru I úthlutun i Breiöholti nú Verkamannabústaöur sem sama gildir um. Til viöbótar þessu kemur svo nýtt kerfi samhliöa, þar sem er uppbygging leiguhús- næöis sem ég talaöi um áöan. Allt þetta stefnir i þá átt aö innan skamms ti'ma veröi ekki um hús- næöi svandamál aö ræöa i Reykjavik. — Ein spurning enn. Alþýöu- bandalagiö baröist á sinum tima fyrir því aö borgin setti á lagg- imar húsnæöismiölun. Hvaö varö um þaö baráttumál? Við höfum ekki flutt þaö aftur, einfaldlega vegna þess að við vitum aö þaö er ekki meirihluti fyrir því irman borgarstjórnar. Við lögöum til aö borgin ræki stofnun sem annaöist sölu hús- næöis og leigumiölun jafnframt þvisem hún legöi mat á húsnæöi. En þetta fékkst ekki fram og við höfum ekki séö þýöingu i' þvi aö leggja tillöguna fram á ný. Al- þýöubandalagið var eini flokkur- inn sem studdi þetta mál. En þetta gefur kannski hugmynd um þaö að ýmislegt kynni aö vera með öðrum hætti i borginni, ef viö ættum hér hreinan meirihluta. -j/m

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.