Þjóðviljinn - 27.08.1981, Side 16

Þjóðviljinn - 27.08.1981, Side 16
mDVIUINN Fimmtudagur 27. ágúst 1981 Aðalsimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-20 mánudag til föstudaga. Utan þess tlma er hægt aö ná i blaðamenn og aðra starfsmenn Aðalsími Kvöldsími Helgarsími blaösins i þessum slmurrf: Ritstjórn 81382, 81482 og 81527, umbrot af greiðslu 81663 81285, ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 og 17-19 er hægt að ná iafgreiðslu blaösins i slma 81663. Blaðaprent hefur slma 81348 og eru blaðamenn þar á vakt öll kvöld. 81333 81348 Magnfribur tekur viö verblaununum. Ljósm. GEL: Biskupskjörið: Kæra lögð fram fyrfr mánudag Sil staöa er komin upp i biskupskjörinu, að það hefur verið látið uppiskátt hverjir eiga þau þrjú atkvæði sem dæmd voru ógild af kjörnefnd. Jafnframt segir sr. Olafur Skúlason i viðtali við Morgunblaðið i gær, að hann viti að tvö af þessum þrem at- kvæðum hafi verið sín. Ef þaö er rétt hafa greidd atkvæði fallið þannig, að jafnt hefur verið með þeim sr. Pétri Sigurgeirssyni og sr. ólaf i. Sr. Árni Pálsson sóknar- prestur hefur lýst þvi yfir, að hann muni kæra kosninguna og hann sagði i gærkvöldi, að unnið væri að undirbúningi kærunnar, en kærufrestur rennur Ut á mánudagskvöld. Kæran mun aö likindum fela i sér kröfu um að öll fjögur at- kvæðin sem úrskurðuð voru ógild verði talin meö, þar meö taliö þaö atkvæði sem barst of seint til kjörstjórnar. Það er atkvæði sr. Sigfúsar Jóns Arnasonar á Hofi i Vopnafirði, en hinir sem upplýst hefur verið að hafi átt ógildu at- kvæðin, eru Sr. Sigurjón Einars- son á Kirkjubæjarklaustri, sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir, og Jósafat Lindal úr Kópavogi, einn leikmanna meö atkvæöisrétt.—j Verðlaun í áskrifenda- þraut Þjóðviljans Við höfum dregið út ágústverö- launin i áskrifendaþrautinni. Magnfriöur Júliusdóttir, Hrauntungu 1, Kópavogi hreppti borðlampa. Magnfriður sótti Verðlaunin til okkar. Hún kvaðst hafa lesiö bjóðviljann i 30 ár, og sér fyndist yfirleitt betra efni i Þjóðviljanum en i öðrum blööum. Er hún vel að verölaununum komin. Stereó-ferðatækið kom i hlut Gisla Sigurhanssonar, Hvassa- leiti 8, Reykjavik. Var Gisla af- hent tækiö i gær. Magnfriöur og Gisli eiga það sameiginlegt aö hafa lent nýlega i bilslysi. Blaðiö óskar þeim góðs MFA fær góða heimsókn Dagana 20. til 26. september verður haldin ráðstefna hér á landi á vegum Menningar- og fræðslusambands Alþýðu. Færeyingar/ Grænlending- ar og Danir úr verkalýðs- hreyfingum viðkomandi landa, hafa boðað komu sina til ráðstefnunnar en óvist er um þátttöku frá Noröur-Noregi. MFA hefur unniö að undirbún- ingi fyrir þessa ráöstefnu, en þar á aö fjalla um lifskjör, atvinnu- mál, félags og menningarlif verkafólks 1 þessum löndum. Löndin eiga þaö sameiginlegt aö vera i Noröur-Atlantshafi og þjóöirnar sækja lífsviöurværi sitt á sömu miö. Grænlendingar og Færeyingar munu flytja fyr- irlestra. Asmundur Stefánsson forseti ASl mun einnig halda fyr- irlestur og Sigfinnur Sigurðsson i stjórn MFA. Ráöstefnustjóri veröur Helgi Guömundsson, en ráöstefnan mun aö öllum likind- um veröa haldin I Olfusborgum. I framhaldi af þessari ráöstefnu býöur ASl Grænlend- ingum og Færeyingum aö vera hér i viku til kynningar á verkalýösmálum. — óg. Eg fyrirbýð að minn seðill verði opnaður — segir séra Sigurjón á Kirkjubæjarklaustri Gisli Sigurhansson meö feröa- tækiö sitt. bata og þakkar þeim þátttökuna. Athygli lesenda blaösins er vakin á aö næsta áskrifendaþraut hirtist um helgina. ,,Ég er talsmaöur hinna leyni- legu kosninga og tel þær grund- völl lýöræðis og mannréttinda. Þessvegna lætég auövitaö ekkert uppi um þaö hvern ég kaus..Og ég jón Einarsson á Kirkjubæjar- klaustri i samtali viö Þjdöviljann i gær, en hann er einn þeirra þriggja sem lekiö hefur út um, aö hafi átt kjörseðil sem kjörstjórn biskupskjörs tirskuröaöi ógildan. Sr. Sigurjón kvaöst undrast það að fyrst skuli atkvæðaseðlar úr- skurðaðir ógildir vegna þess að skriflega staöfestingu kjósanda vanti, en siðan lekið út til fjöl- miðla, hverjir eigi umrædda seðla. Hann sagöi aö með þessu væri verið að taka réttinn til leynilegrar kosningar frá þvi fólki, sem i hlut á. ,,Það er ekki nema tvennt að gera úr þessu,” sagði sr. Sigur- jón, „annaðhvort að úrskurða seðlana ógilda, eða að kjósa upp á nýtt. Það er útilokað að taka þessa seöla upp. Ég segifyrir mig að þótt ég gæti ráðið biskupskjöri, þá geri ég það ekki með handa- uppréttingu frammi fyrir al- þjóð. Vegna kirkjunnar, sem ég er starfsmaður fyrir og þeirra sem í hlut eiga, þá tek ég þaö ekki i mál.” Jósafat Lindal vildi ekki láta mikið hafa eftir sér um málið, nema hvaö hann sagði aö sér þættu starfsaðferðir kjör- stjórnarinnar furðulegar. Aldrei hefði átt að láta það uppiskátt hverjir ættu hin umdeildu at- kvæði. Vegna þeirra ummæla sr. Olafs Skúlasonar að hann teldi tvö hinna ógildu atkvæða sin, var hann spuröur hvort hann vildi láta uppiskátt um hvern hann kaus, en sagöist aö sjálfsögöu ekki gera það. Hann sagðist varla telja fært aö endurtaka kosning- una, annað mál væri hvort mat kjörstjómar yrði endurskoðað og atkvæöin talin. Sr. Auöur Eir Vilhjálmsdóttir vildi ekki láta i ljósi neitt álit á þeirri stööu, sem upp er komin vegna biskupskjörsins. — j- fyrirbýö aö minn kosningaseðill veröitekinn upp,”sagöi sr.Sigur- | Hér hampar Ragnar Birgisson forstjóri Sanitas auglýsingu úr Morgunbiaöinu frá samkeppnisaöiljum • um ólögmæta viöskiptahætti Sanitas, áöur en búiö var aö fjalla um kæruna á hendur fyrirtækinu. (Ljós- | mynd Keth) „Frjálsa samkeppnin”: j Iðnaðarnjósnir j Sanitas sakar Olgerðina um þjófnað og Vífilfell um njósnir IMarkaðsmartröö eins og I Ameriku. Forstjörar Sanitas sögöu Kóka-kóla menn vera * meö njósnir gagnvart Sanitas. I,,Þaö var ákveðinn bíll I marga mánuöi hér viö Kassageröina, þar sem maöur skrifaöi niöur * hreyfingar hjá okkur á milli Iklukkan átta og tiu á morgn- ana”. Þeir forstjórar Sanitas * Ragnar Birgisson og Páll Jóns- son létu mörg þung orð falla um samkeppnisaðilja sina, Olgerö- ina Egill Skallagrimsson og verksmiöjuna Vifilfell, á blaöa- mannafundi sem þeir boðuöu i gær. ölgerðin var sökuö um aö stela glerjum undan gosi frá Sanitas og Vifilfell (kóka kóla) var sakaö um aö hafa stundað langvarandi njósnir. I fréttatil- kynningu frá Sanitas segir m.a. „Einnig mætti kannski athuga þaö hvaöa tilgangi þaö á aö þjóna hjá Vi'filfelli aö starfrækja eftirlitsmannadeild til aö fylgj- ast með athöfnum i rekstri Sanitas. Slik njósnastarfsemi getur vart flokkast undir góða viöskiptahætti”. Þá gera þeir þvi skóna, aö kostnaöur viö njósnastarfsem- ina hljóti aö vera mikill og mætti ef til vill rekja meiri veröhækkanir hjá kóka kola heldur en hjá öörum gos- drykkjaframleiðendum til þess. „Frjálsa samkeppnin” á ýmsar ófagrar hliöar. Engin vaxta- breyting Seölabankinn hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem tekið er fram aö engin vaxtabreyting veröi nú um næstu mánaöarmót. 1 tilkynningu Seðlabank- ans kemur fram aö verö- bólgustigiö er nú metiö 40,2% og meö tilliti til þess telji bankastjórn Seðlabankans ekki að svo stöddu tilefni til almennrar breytingar vaxta eöa annarra lánskjara.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.