Þjóðviljinn - 09.09.1981, Page 1
UOWIUINN
Miðvikudagur 9. september 1981 —199. tbl. 46* árg.
Deila Norðmanna og Dana um veiðar við Jan Mayen:
Eigum að semja
um veiði Dana
Stjóm og trúnaðarráð VR:
Samstaða,
með A.S.I.
Á fundi trúnaðarráðs og
stjórnar Verslunarmannatélags
Reykjavikur i gær var samþykkt
að leggja áherslu á samstöðu með
öðrum félögum i Alþýðusam-
bandi tslands i komandi
kjarasamningum. Er þar með
fallin um sjálfa sig tillaga sem
Jóhanna Sigurðardóttir bar fram
istjórn VR fyrir nokkrum dögum
um að VR stæði eitt sér i komandi
kjarasamningum.
Tillagan um samstöðu með ASt
var samþykkt með öllum greidd-
um atkvæöum á fundinum, en 35
manns eiga sæti i trúnaðarráði.
Jóhanna Sigurðardóttir sat ekki
fundinn. 1 samþykktinni er lögð
áhersla á samstöðu um mik-
ilvæga málaflokka sem hljóta að
vera sameiginleg hagsmunamál
allra launamanna eins og t.d.
kauptryggingin. Ahersla er lögð á
að VR ljúki kröfugerð sinni sem
fyrst og tekið fram að félagið
muni eins og hingað til fara sjálft
með þær sérkröfur sem það gerir
á hendur atvinnurekendum.
bá varlýstsérstökum stuöningi
við þá meginstefnu sem fram
kom i samþykkt 54ra manna
nefndarinnar 31. ágúst s.l.
Ennfremur var samþykkt að
segja upp gildandi kjarasamn-
ingum félagsins.
— AI.
— segir Lúðvik
Jósepsson
,,Eins og þessi deila
stendur núna, þar sem
Norðmenn hafa gefist
upp á þvi að halda uppi
sinni yfirlýstu landhelgi
við Jan Mayen i deilu
sinni við Dani, þá þurf-
um við að knýja fram
samninga þessara aðila
við okkur um veiði úr
loðnustofninum. Hrein-
an fiskveiðisamning til
bráðabirgða meðan
deilan hefur ekki verið
leyst,” sagði Lúðvik
Jósepsson i samtaii við
Þjóðviljann i gær.
Lúðvik sagði það vera ljóst af
þessum deilum Norðmanna og
Dana, að Norðmenn treystu sér
ekki til að verja landhelgina við
Jan Mayen. ,,bað er svo umdeil-
anlegt, hvað Jan Mayen eigi
mikla landhelgi, en Norömenn
hafa ekki ennþá treyst sér til þess
að halda uppi miðlinunni við
Grænland. beir hafa lýst yfir
miðlinu og við höfum fallist á það
fyrir okkar leyti að miðlinan
gildi, enda höfum við fullar 200
milur til Jan Mayen og það vilja
Danir lika út frá Grænlandi.
bessi deila er i raun okkur ekki
viðkomandi, þar sem hún virkar
ekki á okkar linu.”
— Er ekki ljóst að afleiðingar
þessarar deilu bitna fyrst og
fremst á okkur?
„Jú, þarna er verið að veiða
stofn sem er okkur afskapiega
mikilvægur. Eg hef sagt það áð-
ur, að þessi mál verði að taka upp
af Islands hálfu sem samninga
um veiöar á tilteknum stofni, við
Dani og Norðmenn. Við höfum
náð samkomulagi við Norðmenn
hvað eigi að veiða mikið úr stofn-
inum, en okkur vantar þetta sam-
komulag við Dani. Meðan ekki er
búið að koma sér saman um
þessa linu, þá þurfum við að ná
fram samningi um fiskveiðarnar.
Auövitaö eigum við að gera kröfu
til Dana, þvi það er grundvallar-
atriði I væntanlegum Hafréttar-
sáttmála að þjóðir komi sér sam-
an um veiöi úr stofni sem gengur
á milli landhelgissvæða.
bó ekki sé búið að ganga frá
skiptilinu þá er hægt að gera
samning um hvað veiða á úr,
stofninum, og hvernig á að skipta
þvi. Af okkar hálfu á þvi að
ieggja megináherslu á viöræöur
við Dani.”
— Segi Grænlcndingar sig úr
EBE, hvernig horfa mál þá við?
,,bá er málið orðið miklu auð-
veldara, þvi það er miklu auö-
veldara fyrir okkur aö semja viö
Grænlendingaheldur en við Dani.
Viö ættum einnig að geta náö
samningum vð Færeyinga þvi
þeir njóta friðinda innan okkar
landhelgi”, sagöi LUðvik Jóseps-
son.
-lg.
í kvöld I
1 dag kl. 18,15 munu Islend- •
ingar leika við Tyrki i undan- I
rásum heimsmeistarakeppn- I
innar i knattspyrnu. bó hvorugt |
liðið eigimöguleika á aðkomast •
i Urslitakeppnina sem háð I
veröur á Spáni aö ári komanda I
er ljóst að ekkert veröur gefiö |
eftir f þessum leik. Tyrkir eiga •
harma að hefna frá leiknum i I
fyrra og sigri Islendingar ná þeir I
mjog svo viöunandi stöðu i riöli |
sinum ikeppninni. Siöustu daga ■
hefur i'slenski landsliðshópurinn I
æft af kappi undir handleiöslu I
Guðna Kjartanssonar, lands- |
liðsþjálfara og tók — eik, ■
ljósmyndari bjóðviljans þessa I
mynd á siðustu æfingunni, sem I
haldin var i gærkvöldi. baö eru I
þeir Pétur Pétursson og Ómar •
Torfason, sem berjast hat- I
rammlega um boltann.
Sjá bls. 11
Lands-
Veiða á okkar kostnað
— segir Hjálmar Vilhjálmsson um loðnuveiðar Dana
,,bví er fljötsvaraö. Ég er lftiö
hrifinn af þessari ákvöröun Norö-
manna aö leyfa dönskum skipum
aö veiöa loönu óáreittum innan
landhelginnar viö Jan Mayen.
Viö höfum ekki ennþá fengiö
neinar tölur um veiöar Dana viö
Jan Mayen en höfum lagt drög aö
þvi aö fá þær tölur”, sagöi
Hjálmar Vilhjálmsson fiskifræö-
ingur i samtali viö bjóöviljann i
gær.
„Við höfum lagt okkar snörur
bæöi i Færeyjum og eins hjá
kollegum okkar i Danmörku, en
fáum þessar tölur sjálfsagt ekki
fyrr en undir mánaöamót.
,,bað þarf ekki aö gera þvi
skóna, að þessi loðna sem Danir
eru nú að veiða, sé úr einhverjum
stofni sem ekki hefur verið veitt
úr áður. betta er nákvæmlega sú
loöna sem viö höfum verið að
veiða, frá þvi loðnuveiðar hdfust
héðan að marki 1963—4”.
— Hvaöa áhrif telur þú aö þessi
veiöi Dana geti haft á loönustofn-
inn?
„Einhver verður aö vera
ábyrgur ef menn á annaö borð
hugsa sér aö umgangast þessar
veiðar á ábyrgan hátt. bessar
veiðar EBE landanna, óum-
samið, þýða einfaldlega að Is-
lendingar.að minnsta kostii' bili,
verða að skera niður eigin veiöar,
til þess að halda stofninum við.
Ég veit ekki hve mikiö þessir
höfðingjar koma tilmeð að taka á
þessu timabili, en það er ljóst, að
stærö loðnustofnsins hefur gengiö
saman á undanfömum árum eftir
að veiðamar stórjukust. Seiða-
fjöldi hefur einnig stórminnkað
þennan samatlma, þóttþað þurfi
ekki endilega að standa í sam-
bandi við aukna veiði, en grun-
samlegt er þaö engu að siður. Ég
held að það sé alveg ljóst, aö ef
eitthvað nýtt veiöiapparat kemur
inn imyndina, sem veiðir á fullu
án nokkurra takmarkana, þá
getur þetta ekki fariö öðruvisi á
endanum, en fór með sildarstofn-
ana áður fyrr”.
— Finnst þér Norömenn slakir I
sinni landhelgisgæslu?
„Ég vil sem minnstblanda mér
i milliríkjamál, aö öðm leyti öi
ég hef þegar gert. Mér finnst
heldur slakt hjá Norðmönnum að
reyna ekki að halda EBE flotan-
um úti fyrir landhelginni við Jan
Mayen, fyrst þeir hafa tekið hana
á annað borö.
— Er þaö ástand sem nd er aö
skapast, aö þinum dómi iöngu
fyrirséö?
„betta er aö minnsta kosti það
sem við vorum skithræddir um,
og höfum veríð nánast siðan
norskar veiðar hófust á þessu
svæöi. Við eigum eftir að mæla
hrygningastofn næsta árs, það
verður gert I október, en mér
finnst aömenn verði að gefa eftir
eitthvaðlágmark til að hrygna.Ef
að á að miöa við eitthvert slikt
markmið, þá eru engir eftir til að
klippa af nema við. betta hlýtur
endanlega að koma niður á
okkur*’.
— Hvemig lýst fiskifræöingum
EBE á þessi mál. Er mikil óbil-
girni hjá þeim I þessum efnum?
„Manni finnst já vera ákaflega
mikil óbilgirni hjá EBE i
þessum málum yfirleitt og
kannski sérstaklega i loðnumál-
unum. beir ætia sér miklu meiri
hlut en nokkur sanngirni er,að þvi
okkur lslendingum finnst. betta
er fiskistofn sem við höfum
hingað til nýtten EBE rlkin ekki
að neinu marki og til þess þarf að
taka tillit. betta er grænlenskt
hafsvæöi og væntanlega Græn-
lendingar sem ættu með nýtingu
þessaö gera.en eiga ekki til þess
nein skip.
Lausnin fyrir okkur liggur þá i
því aö Grænlendingar segi sig dr
EBE?
„Vitanlega” sagði Hjálmar að
lokum. —lg.
Framkvæmdastjóri Verkamannabústaða:
Nýjar íbúðir vikulega
Rfkharöur Steinbergsson fram-
kvæmdastjóri verkamannabd-
staöa: Tværtilfjórar nýjar ibúöir
afhentar I viku hverri.
Nd eru um 2200 Ibúöir i Reykja-
vik sem falla undir Verkamanna-
bústaöakerfiöog á næsta ári bæt-
ast um 250 viö. Eru nýjar Ibúöir
afhentar I viku hverri aö sögn
Rfkharös Steinbergssonar, fram-
kvæmdastjóra Vcrkamannabú-
staöa, sem bjóöviljinn ræddi viö i
gær.
Stjórn Verkamannabústaða
hefur nýverið fest kaup á 14 ibúð-
um af byggingafélaginu Miðafli
hf. bessar íbúðir eru við Kamba-
sel og verða afhentar I j anúarli*
og i lok mars á næsta ári, sagði
ftlkharður.
— bá er óðum aö ljúka bygg-
ingu á 60 Ibúöum i raöhúsum i
Hólahverfi. Við höfum þegar af-
hent 10 þessara ibúða og gerum
ráð fyrir aðíviku hverriverði af-
hentar 2 til 4 ibúðir. Afhendingu
þeirra ætti aö veröa lokiö I
febrúarmánuði.
— bá hefur verið hafin bygging
176 ibúða á Eiösgranda. Aformað
er að fyrstu ibúðirnar þar veröi
tilbúnar og afhentar um mitt
næsta ár. bað sem er næst á dag-
skránni hjá okkur utan Eiðs-
granda eru um 100 fbúöir á
Artúnshöfða og I Selási einnig 100
ibúöir. _óg