Þjóðviljinn - 09.09.1981, Side 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 9. september 1981
Miðvikudagur 9. september 1981 : ÞJÓÐVILJINN — slÉÍA 9'
R'i" ;tvf'
mM&mu
í í- ’O-■< •/?:
Áhrif eins kíiótonns nifteindasprengju, sprengdri í 150 m hæð
SgiWii^
r skriðdreka
IMifteinda-
sprengjan
900 m radius. Geislun gerir skriðdreka-
sveitir óstarfhæiar. Menn deyja eflir
2—6 daga.
eitt óhugnan-
legasta vopn
sem upp hefur
verið fundið
1200 m radius. Takmörk banvænnar
geislunar fyrir áhafnir skriðdreka.
GeísSunarveiki kemur fram eftir 1—2
stundir. Dauðí að vikum Siðnum.
Ytrí mörk banvænns
fóSk a viðavangi.
drepur
Þú færð uppköst
og niðurgang.
Þig svimar.
Hægðirnar verða
vatnskenndar
og siðan lætur þú
frá þér blóð.
Þú færð óráð og
missir meðvitund...”
„Nifteindasprengjan
eykur á stríðs-
hættuna
einmitt vegna þess
að stríðsmenn
geta hugsað
sér að nota hana”
Bandarískir hernaðarsérfræðingar hafa látið í Ijós þá
skoðun, að nifteindasprengjan sé mjög þægilegt og hand-
hægt vopn, áhrifaríkt og voldugt, en um leið nokkurs
konar „mildari" gerð atómvopna.
Richard Perle, einn af kjarnorkuvopnasérfræðingum
Pentagons, hef ur ýmis dæmi á reiðum höndum til að út-
skýra hagkvæmni nifteindasprengjunnar: „Imyndum
okkur að Sovétríkin hafi gert innrás í Italíu og hertekið
Róm | sliku tilfelli er þægilegt fyrir Bandaríkjamenn að
ráða yfir nifteindasprengjunni. Hún gæti gert heilu her-
sveitir Sovétmanna óvirkar án þess að páfinn og Six-
tínska kapellan yrðu fyrir nokkrum skakkaföllum".
Keegan, hershöfðingi í Bandaríkjaher, hefur lýst kost-
um nifteindasprengjunnar á eftirfarandi veg::
„Viðsem störfum innan bandaríska hersins höfum oft
verið að velta því fyrir okkur, að ein af mestu hörmung-
um styrjalda er öll endurbyggingin að þeim loknum.
imyndið ykkur allt það f jármagn sem við (Bandaríkja-
menn) lögðum til Japans og Þýskalands. Stórum hluta
þess hefðum við getað varið til einhvers annars hefðum
við þá haft við höndina slíkt vopn sem nifteindasprengj-
an er."
Aðal nifteindasprengjunnar er, að hún „einungis"
drepur allt það sem kvikt er. öll mannvirki standa eftir
óskemmd.
Imyndum okkur aö nifteinda-
sprengju væri varpaö á miöbæ
Reykjavikur. Aö öllum likindum
myndi Alþingishúsiö, Dómkirkj-
an, Morgunblaöshöllin og annaö
þaö, sem byggt er úr ólífrænum
efnum, standa jafn uppreist eftir
sem fyrir sprenginguna. Eina
breytingin á miöbænum i Reykja-
vík yröi sú, aö þar sem áöur iöaöi
allt af lifi rikti np einkennileg
þögn. Slik umskiptí, ættu sé þó
ekki staö samstundis sprenging-
unni sjálfri, þau jgætu tekiö
nokkra daga, jafnvel vikur. Eitt
er vist, — dauöinn myndi slá ibú-
ana miskunnarlaust og meö
hræöilegum kvölum.
Banvæn geislun
Hver er munurinn á venjulegri
kjarnorkusprengju og nifteinda-
sprengju? Ahrif kjarnorku-
sprengju eru i raun fjórþætt.
Samhliöa sprengingunni myndast
mikil þrýstibylgja, gífurlegur
hiti, geislavirkni og siðast geisla-
virkt úrfelli. 50% af sprengju-
kraftinum brýst út I þrýstibylgj-
unni og um 35% i hita. Ahrif
sprengingarinnar veröa þau aö
heilu byggöirnar gjörsamlega
leggjast I rúst. Vart stendur
steinn yfir steini og allt lif i ná-
grenni viö þann staö, sem spreng-
ingin veröur, deyr samstundis út.
Nifteindasprengjan virkar
ööruvisi aö þvi leyti, aö mestur
hluti sprengjuorkunnar, um 80%,
leysist út I formi banvænnar
geislunar. Þrýsti- og hitabylgja
samfara sprengingunni veröur
miklu mun minni en við kjarn-
orkusprengingu og eyöilegging á
mannvirkjum þar meö margfalt
minni. Geislunin sér hins vegar
um aö allt lif deyr út.
Þrátt fyrir aö stórum minna
svæöi umhverfis sprengistaöinn
eyöileggist, fara öflugir nift-
eindageislar, sem leysast úr læö-
Nifteindasprengjan er m.a. framleidd sem kjarnahleösla i Lance-flug-
skeyti, en þau eru staðbundin I vopnaforöabúri Bandarikjamanna f
herstööum NATO viöa I Evrópu. Þessi mynd, sem sýnir Lance flug-
skeyti á skotpalli er tekin á NATO æfingu i V-Þýskalandi.
ingi viö sprenginguna, yfir víö-
áttumikiö svæöi. Þessir geislar
deyöa fólk annaöhvort samstund-
is, eöa sýkja fólk af geislaveiki
sem drepur þaö á nokkrum dög-
um, jafnvel vikum. Dauöastriöiö
veröur hægt og sársaukafullt.
Dauðastríðið
tekur vikur
Dauöasýkill nifteindasprengj-
unnar er ósýnilegur. Þaö er ekki
vist aö þú finnir fyrir honum i
upphafi. begar þú verður fyrir
geislanum, er sársaukinn enginn,
ekki frekar en þegar þú ferö i
röntgenmyndatöku.
Siöan fara áhrifin að koma i
ljós. Þér fer aö liöa hálfilla.
Kannski gerist þaö nokkrum min-
útum eftir aö sprengjan féll,
kannski nokkrum dögum siöar.
Þú ferö aö eiga erfitt um andar-
drátt. Þú átt erfiöara meö aö
hreyfa þig en áöur. Þú veröur
hálfmáttlaus i höndunum. Siöan
fer þér kannski aö skána aftur.
Nú, jæja, þetta er bara eitthvað
sem liöur hjá, hugsar þú jafnvel
hálffegin(n).
Nei, þvi miöur. Þú ferö aö
verða þreytt(ur) og niðurdreg-
in(n) á ný. Sáriö sem þú fékkst á
hendina grær ekki. Háriö fer aö
detta af höföinu. Þú missir alla
matarlyst. Nokkrum dögum —
jafnvel vikum seinna gýs sjúk-
dómurinn upp aö fullu. t þetta
sinn hverfur hann ekki aftur.
Þú færö uppköst og niöurgang.
Þig svimar. Hægöirnar veröa
vatnskenndar og siöan lætur þú
frá þér blóö. Þú færö óráö og
missir meðvitund. Þú vaknar
ekki aftur til lifsins.
Vígvöllurinn:
„Evrópa”
Nifteindasprengjan er fyrst og
fremst hugsuö sem vopn gegn
brynvöröum hertækjum og aðal-
lega hafa Bandarlkjamenn nefnt
skriödrekasveitir Sovétmanna I
þvi sambandi. Ljóst er, aö ef nift-
eindasprengjunni veröur skotiö
bendir allt til aö skotmarkiö veröi
Evrópa. Sprengjan — eöa öllu
heldur atómvopniö er sérhannaö
fyrir Howitzer og Lance flug-
skeyti, sem bæöi eru til staöar I
vopnaforöabúri Bandarikja-
manna i Evrópu.
Nifteindasprengjan gefur frá
sér bæöi nifteindageisla og
gammageisla. Nifteindageislarn-
irfara ekki i gegnum vatn og létt-
ari vökva. Gammageislarnir fara
ekki i gegnum nokkurra desi-
metra þykkt blý, eöa brynvaröa
bila, en þaö gera nifteindageisl-
arnir hins vegar.
Veröi nifteindasprengjur not-
aöar i hernaöi gegn stórum skriö-
drekasveitum, er hrein ósk-
hyggja aö halda aö sprengjan
muni einungis hafa hernaöarleg
áhrif. 1 þeim hlutum Evrópu, sem
slikt nifteindastrið myndi aö öllu
jafnan veröa háö, er þéttbýli þaö
mikiö aö áhrif sliks „takmark-
aös” kjarnorkustrlðs gætu oröiö
geigvænleg, svo ekki sé haröar aö
oröi kveöiö.
Erfðagallar og
röskun vistkerfis
Geislavirknin frá árásarsvæö-
inu getur fariö ótrúlega vitt yfir.
Þaö er fræöilegur möguleiki aö
lifa af geislun frá nifteinda-
sprengingu, en þú slyppir aldrei
meö minna en lifstiöar örorku.
Vitaö er aö nifteindageislar valda
miklum likamlegum og einnig
erföafræöilegum skaöa á mönn-
um.
En hvaö um umhverfi manns-
ins, gróöur og allt vistkerfiö?
Liffræöiprófessorinn Arthur
Westing, sem er þekktur fyrir
bækur sinar um skipulagöa eyöi-
leggingu Bandarikjahers á vist-
kerfi Vletnam á sjöunda áratugn-
um, hefur lýst yfir, aö einungis
ein nifteindasprengja geti raskaö
öllu vistkerfi á .fleiri hundruö
hekturum lands. Hernaöaryfir-
völd i Bandaríkjunum hafa enn
ekki séö ástæöu til aö kanna þenn-
an þátt morötólsins nánar.
✓
Ognun við
friðinn
Kjarnorkusprengjan hefur ætiö
búiö yfir slikri ógn aö jafnvel
mestu striösæsingamenn hafa
spennt greipar aftur fyrir bak,
þegar minnst er á hana. Veröi
hún notuð er heimurinn úti.
Hvorki striö né friöur hefur þá
lengur nokkra meiningu.
Nifteindasprengjan býöur uppá
aöra kosti. Hugsunin á bak viö
hana er aö stilla óvininum upp viö
vegg. Hann veit viö þorum ekki
aö nota kjarnorkusprengjuna, en
varöandi nifteindasprengjuna
horfir ööru visi viö. Nifteinda-
sprengjan eykur þvi á striöshætt-
una, einmitt vegna þess að striös-
menn geta hugsaö sér aö nota
hana. Um leiö eykst hættan á
kjarnorkustriði aö sama skapi.
Einungis tilhugsunin um tak-
markaö atómstriö er ógnun viö
friöinn. —lgtóksaman.
(Byggt á Info, Dagbladet,
Time, Newsweek)