Þjóðviljinn - 09.09.1981, Side 13
Miövikudagur 9. september 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Tónleikar og
danssýning
listamanna frá Grúsfu á veg-
um MÍR
föstudag kl. 20
Andspænis
erfiöum degi
franskur gestaleikur
(aö mestu látbragösleikur)
laugardag kl. 20
Sala aögangskorta stendur
yfir
Miöasala kl. 13.15—20. Slmi
11200
<*;<»
leikfélag
REYKJAVlKUR
Jói
eftir Kjartan Ragnarsson
frumsýning laugardag kl.
20.30
2. sýn.sunnudag kl. 20.30.
Grá kostgilda.
AÐGANGSKORT
Sala aögangskorta sem gilda
á 5 ný verkefni vetrarins
stendur nú yfir. Verkefnin
eru
1. Jól eftir Kjartan
Ragnarsson
2. YMJA ALMVIDIR eftir
Eugene O’NeilI
3. SALKA VALKA eftir
Halldór Laxness.
Thassiðv hennar
MÖMMU eftir Dario Fo.
5. Nýtt irskt leikrit, nánar
kynnt siöar.
miöasala í Iönó er opin kl.
14—19. Upplýsinga- og
pantanaslmi: 1-66-20.
sími 16620
I Barnaleikritið
jsorglaus konungsson
sýnt I Lindarbæ I dag
miövikudag kl. 5
og sunnudag kl. 3
siöustu sýningar.
Miöasala i dag frá kl. 3,
laugardag frá kl. 3 - 5
og sunnudag frá kl. 1
slmi 21971
Nemendaleikhúsið
Svik að leiðarlokum
(The Hostage Tower)
Nýjasta myndin, sem byggö
er á sögu ALISTAIR
MacLEAN, sem kom út I Is-
lenskri þýöingu nú i sumar.
Æsispennandi og viöburöarík
frá upphafi til enda.
Aöalhlutverk: Peter Fonda,
Maud Adams og Britt Ekland.
Leikstjóri: Claudio Guzman
Bönnuö innan 12 ára
Sýnd kl. 7.15
Geimstriðið
(StarTrek)
ISrURBÆJARHIII
Slmi 11384
Fólskubragð
Dr. Fu Manchu
*
IVterSellers
Bráöskemmtileg, ný, banda-
risk gamanmynd I litum.
Aöalhlutverkiö leikur hinn
dáöi og frægi gamanleikari
PETER SELLERS og var
þetta hans næst siöasta kvik-
mynd.
Isl. texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Sími 11544*.-
Lokahófið
„Tribute er stórkostleg”
Ný, glæsileg og áhrifarlk
gamanmynd sem gerir bióferft
ógleymanlega. „Jack Lemm-
on sýnir óviBjafnanlegan
leik... mynd sem menn verða
a& sjá”, segja erlendir gagn-
rýnendur.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30
Hækkað verð
Gloria
Islenskur texti
Æsispennandi ný amerísk úr-
vals sakamálakvikmynd I lit-
um. Myndin var valin besta
mynd ársins I Feneyjum 1980.
Gena Rowlands, var útnefnd
til óskarsverölauna fyrir leik
sinn I þessari mynd. Leik-
stjóri: John Cassavetes. Aöal-
hlutverk: Gena Rowlands,
Buck Henry, John Adames.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuö innan 12 ára.
Hækkaö verö.
LAUGARÁS
B I O
Símsvari 32075 «
Ameríka r/Mondo Cane7/
Ófyrirleitin, djörf og spenn-
andi ný bandarisk mynd sem
lýsir þvi sem „gerist” undir
yfirboröinu I Ameriku, Karate
Nunnur, Topplaus bilaþvottur,
Punk Rock, Karlar fella föt,
Box kvenna, ofl, ofl. lslenskur
texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
I
Ný og spennandi geimmynd.
Sýnd I DOLBY STEREO.
Myndin er byggö á afarvin-
sælum sjónvarpsþáttum I
Bandarikjunum.
Leikstjóri: Robert Wise.
Sýnd kl. 5 og 9.15.
ENDURSKINS-
IVIERKI ERU
NAUÐSYNLEC
FYRIR ALLA
O 19 OOO
Hugdjarfar stallsystur
Hörkuspennandi og bráö-
skemmtileg ný bandarisk lit-
mynd, um röskar stúlkur I
villta vestrinu. — Bönnuö
börnum.
Islenskur texti
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
> salur
Mirror
Crack’d
Spennandi og skemmtileg
ensk-bandarisk litmynd eftir
sögu Agöthu Christie, sem ný-
lega kom út á Isl. þýöingu,
meö ANGELA LANSBURY,
og fjölda þekktra leikara.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og
11.05.
------salur^
Lili Marlene
Spennpndi — og skemmtileg
ný þýsk litmynd, nýjasta
mynd þýska meistarans
RAINER WERNER FASS-
'BINDER. — Aöalhlutverk
leikur HANNA SCHYGULLA.
var I Mariu Braun ásamt
GIANCARLO GIANNINI —
MEL FERRER.
íslenskur texti — kl. 3,6,9 og
11,15.
• salur I
Ævintýri
leigubílstjórans
Fjörug og skemmtileg, dálitiö
djörf... ensk gamanmynd I lit,
meö BARRY EVANS, JUDY
GEESON — lslenskur texti
Endursýnd kl. 3,15, 5.15, 7.15,
9.15 og 11.15
TÓNABfÓ
Slmi31182
Taras Bulba
Höfum fengiö nýtt eintak af
þessari mynd sem sýna var
viö mikla aösókn á sinum
tima.
Aöalhlutverk: Yul Brynner,
Tony Curtis.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30.
Síöustu sýningar
Reikað um i sólinni
(En Vandring
i Solen)
Sænsk kvikmynd gerö eftir
skáldsögu Stigs Claessons.
Leikstjóri: Hans Dahlberg
AÖalhlutverkin leika: Gösta
Ekman og Inger Lise Rypdal.
ÞaÖ er einróma áiit sænskra
gagnrýnenda aö þetta sé besta
kvikmynd Svla hin siöari ár.
Einn þeirra skrifaöi: Ef þú
ferö I bió aöeins einu sinni á
ári — þá áttu aö sjá ,,En
Vandring i Soien”!
Sýnd kl. 7 og 9.
Harðjaxlar
(Los Amigos)
Skemmtilegur vestri
Anthony Quinn.
Franco Nero
Endursýnd kl. 5.
apótek
Helgar-, kvöld- og nætur-
varsla apóteka I Reykjavfk,
dagana 4. til 10. sept. er i
Lyfjabúö Breiöholts og Aust-
urbæjarapóteki.
Fyrrnefnda apótekiö annast
vörslu um helgar og nætur-
vörslu (frá kl. 22.00). Hiö siö-
ara annast kvöldvörslu virka
daga (kl. 18.00-22.00) og
laugardaga (kl. 9.00-22.00).
Upplýsingar um lækna og
lyfjabúöaþjónustueru gefnar i
sima 18888.
Kópavogsapótck er opiÖ alla
virka daga til kl. 19, laugar-
daga kl 9-12, en lokaö á
sunnudögum.
Hafnarfjöröur:
Hafnarfjaröarapótek og Norö-
urbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9-18.30,
og til skiptis annan hvern
laugardag frá kl. 10-13, og
sunnudaga kl. 10-12. Upp-
lýsingar i sima 5 15 00.
lögreglan
Lögregla:
Reykjavik —
Kópavogur—
Seltj.nes. —
Hafnarfj. —
Garöabær —
VifilsstaÖaspitalinn — alla
daga kl. 15.00-16.00 og 19.30- :
20.00.
Göngudeildin aö Fiókagötu 31
(Flókadeild) flutti i nýtt
húsnæöi á II. hæö geödeildar-
byggingarinnar nýju á lóö
Landspitalans laugardaginn
17. nóvember 1979. Starfsemi
deildarinnar veröur óbreytt
Opiö á sama tima og veriö hel
ur. Simanúmer deildarinnar ,
veröa óbreytt, 16630 og 24580.
Frá HeilsugæslustöÖinni ij
Fossvogi
Heilsugæslustööin i Fossvogi .
er til húsa á Borgarspitaian-'
um (á hæöinni fyrir ofan nýju '
slysavaröstofuna). Afgreiösl-
an er opin alla virka daga frá
kl. 8 til 17. Simi 85099.
læknar
Kvöld-, nætur og helgidaga-'
varsla er á göngudeild Land-
spitalans, slmi 21230.
Slysavaröstofan, simi 81200,
opin alian sólarhringinn.
Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu i sjálfsvara
18888.
simi 1 11 66
simi 4 12 00
simi 1 11 66
simi 5 11 *66
simi 5 11 66
félagslff
Slökkviliö og sjúkrabilar:
Reykjavik— simi 1 11 00
Kópavogur— slmi 1 11 00
Seltj.nes. — simi 1 11 00
Hafnarfj,— simi 5 11 00
Garðabær— simi 5 11 00
sjúkrahús
Borgarspitalinn: Heimsókn-
artimi mánudaga — föstudaga
milli kl. 18.30—19.30.
Heimsóknartimi laugardaga
og sunnudaga milli kl. 15og 18:
Grensásdeild Borgarspitala:
Mánudaga — föstudaga kl.
16 - 19,30 Laugardaga og
sunnudaga kl. 14—19,30.
Landspitalinn —alla daga frá
kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30.
P'æöingardeildin — alla daga
frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30-
20.00.
Barnaspitali Ilringsins — alla
daga frá kl. 15.00-16.00,
laugardaga kl. 15.00-17.00 og
sunnudaga kl. 10.00-11.30 og kl.
15.00-17.00.
Landakotsspitali — alla daga
frá kl. 15.00-16.00 og 19.00-
19.30.
Barnadeild — kl. 14.30-17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
HeilsuvcrndarstöÖ Reykjavík-
ur — viö Barónsstig, alla daga
frá kl. 15.00-16.00 og 18.30-
19.30.
Einnig eftir samkomulagi.
Fæöingarheimiliö — viö Ei-
riksgötu daglega ki. 15.30-
16.30.
Kleppsspitalinn — alla daga
kl. 15.00-16.00 *Og 18.30-19.00.
Einnig eftir samkomulagi.
Kópavogshæliö — helgidaga
kl. 15.00-17.00 og aöra daga
eftir samkomulagi.
Kvennadeild Slysavarnar-
félags islands i Reykjavik
Þær konur sem geta aöstoöaö I
sambandi viö hlutaveltu I
október mæti kl. 20.00 á
fimmtudagskvöld i húsi Slysa-
varnarfélags lslands á
Grandagaröi til skrafs og
ráöageröar. Stjórnin.
M-S félag islands
fundar fimmtudaginn 10/sept.
I Sjálfsbjargarhúsinu Hátúni
12 kl. 20.00.Fjölmenniö.
Stjórnin.
UTIVISTARFERÐIR
Föstudagur 11. sept. kl. 20.
Snæfellsnes, berja- og
skoöunarferö, gist á Lýsuhóli.
Upplýsingar og farseölar á
skrifstofunni, Lækjargötu 6a,
simi 14606.
Sunnudagur 13. sept.
Kl. 10 Esja aö endilöngu;
Kl. 13 Þverárdalur.
Fariö frá B.S.I., aö vestan-
veröu.
Utivist
söfn
Borgarbókasafn Reykjavlkur
Aöalsafn
Utlánsdeild, Þingholtsstræti
29a, simi 27155.
Opiö mánud.-föstudag. ki.
9-21, einnig á laugard.
sept.-aprll kl. 13-16.
AÖalsafn
Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, sími 27029
Opiö alla daga vikunnar kl.
13-19.
Bókasafn Seltjarnarness:
Opiö mánudögum og miöviku-
dögum kl. 14 - 22. Þriöjudaga,
fimmtudaga og föstudaga kl.
14 - 19.
mlnningarkort
Minningarkort Hjartaverndar fást á eftirtöldum stöðum-
Reykjavik.
Skrifstofu Hjartaverndar, Lágnriúla 9, 3 hæö, simi 83755.
Reykjavikur Apóteki, Austurstræti 16.
Skrifstofu D.A.S., Hrafnistu.
Dvalarheimili aldraöra viö Lönguhliö.
Garös Apóteki, Sogavegi 108.
BókabúÖin Embla, v/Noröurfell, Breiöholti.
Arbæjar Apóteki, Hraunbæ 102a.
Bókabúö Glæsibæjar, Alfheimum 74.
Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20-22.
Kópavogur.
Kópavogs Apótek, Hamraborg 11.
Hafnarfjöröur.
Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31.
Sparisjóöur Hafnarfjaröar, Strandg. 8-10.
Keflavik.
Rammar og gler, Sólvallagötu 11.
Samvinnubakninn, Hafnargötu 62.
Akranesi.
Hjá Sveini Guömundssyni, Jaöarsbraut 3.
isafjööur.
Hjá Júliusi Helgasyni, rafvirkjameistara.
Siglufiröi.
Versiunin Ogn.
Akurcyri.
Bókabúöin Huid, Hafnarstræti 97.
Bókaval, Kaupvangsstræti 4.
Minningarkort Styrktarfélags lamaöra og fatlaöra
eru afgreidd á eftirtöldum stööum:
1 Iteykjavik-.Skrifstofa félagsins Háaieitisbraut 13, simi 84560 og
85560. Bókabúö Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, sími
15597. Skóverslun Steinars Waage, Dómus Medica, simi 18519.
i Kópavogi: Bókabúöin Veda, Hamraborg.
í Hafnarfiröi: Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31.
A Akureyri: Bókabúö Jónasar Jóhannssonar Hafnarstræti 107.
i Vestmannaeyjum: Bókabúöin Heiöarvegi 9.
A Seífossi: Engjavegi 78.
Minningarspjöld Liknarsjóös Dómkirkjunnar
eru afgreidd hjá kirkjuveröi Dómkirkjunnar, Helga Angantýs-
syni, Ritfangaversluninni Vesturgötu 3 (Pétri Haraidssyni)L
IBókaforlaginu Iöunni, BræöraborgarstIg_16.
Minningarkort Styrktar- og minningarsjóös
samtaka gegn astma og ofnæmi
fást á eftirtöldum stööum: Skrifstofu samtakanna simi 22153. A
'skrifstofu SIBS simi 22150, hjá Magnúsi slmi 75606, hjá Marls
slmi 32345, hjá Páli simi 18537. I sölubúöinni á Vifilstööum sími
úivarp
7.00 VeÖurfregnir. Fréttir.
Bæn
7.15 Tónleikar. Þulur vehir
og kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
Morgunorö. Aslaug Eiriks-
dóttir talar.
8.15 Veöurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna.
„ÞorpiÖ sem svaf” eftir
Monique P. de Ladebat I
þýöingu Unnar Eiriks-
dóttur. Olga Guörún Arna-
dóttir les (13).
9.20 Tónleikar. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 VeÖur-
fregnir.
10.30 Sjávarútvegur og sigl-
ingar. Umsjón: Ingólfur
Arnarson. Rætt veröur ööru
sinni viö Má Elísson fiski-
málastjóra um hafréttar-
mál og samkeppnisaöstööu
lslendinga viö aörar fisk-
veiöiþjóöir.
10.45 Kirkjutónlist: Messa i C-
dúr (K317) eftir Mozart.
Pilar Lorenger, Agnes
Giebel, Marga Höffgen,
Josef Traxel og Karl
Christian Kohn syngja meö
Heiöveigarkórnum og
Sinfónluhl jómsveitinni i
Berlln, Karl Forster stj.
11.15 Skálholtsannáll 1972-
1973 — seinni þáttur. AuÖ-
unn Bragi Sveinsson rifjar
upp minningar frá fyrsta
starfsári lýöháskólans I
Skálholti.
11.30 Morguntónleikar.
„Comedian Harmonists”-
söngftokkurinn syngur vin-
sæl lög frá gamalli tíö.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Miö-
vikudagssyrpa — Svavar
Gests.
15.10 Miödegissagan:
, .Brynja.” eftir Pál Hall-
björnsson Jóhanna Norö-
fjörö les (3).
15.40 Tilkynningar. Tón-
ieikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Slödegistónleikar.
Christian Ferras og Paul
Torteilier leika meö hljóm-
sveitinni Filharmóniu Kon-
sert I a-moli fyrir fiNu, selló
og hljómsveit op. 102 eftir
Johannes Brahms, Paul
Ktetzki stj. / Filharmóniu-
sveitin i Vin leikur ballett-
þætti úr „Spartacusi” eftir
Aram Katsja túrian, •
höfundurinn st j.
17.20 Sagan: „Niu ára og ekki
neitt” eftir Judy Blume.
Bryndis Vlglundsdóttir les
þýöingu sina (2).
17.50 Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.20 Heimsmeistarakcppnin
í knattspyrnu. Hermann
Gunnarsson lýsir siöari
hálfleik lslendinga og
Tyrkja á Laugardalsvelli.
20.05 Sumarvaka. a. Ein-
söngur: Siguröur Björnsson
syngur islensk lög Guörún
A. Kristinsdóttir leikur meö
á pianó. b. Sjómaöur og
selaskytta viö Djúp. Hjalti
Jóhannsson les siöari hluta
sagna af Otúel Vagnssyni
sem Jóhann Hjaltason rit-
höfundur skráöi. c. Stuöla-
mál. Baldur Pálmason les
úr nýlegri ljóöabók Einars
Beinteinssonar. d. Um
sjávargagn og bdhlunnindi
á Vestfjöröum. Jóhannes
DaviÖsson I Neöri-Hjaröar-
dal i Dýrafiröi segir frá, —
fyrri hluti. e. Kórsöngur:
Kammerkórinn syngur is-
lensk lög Rut Magnússon
stjórnar.
21.30 Útvarpssagan:
„Riddarinn” eftir H.C.
Branner Úlfur Hjörvar
þýöir og les (2).
22.00 Jo Privat leikur á
harmoniku meö hljómsveit
sinni
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins
22.35 Uppruni Njáls.Dr. Hei-
mann Pálsson flytur erindi.
22.55 Kvöldtónleikar: Tónlist
frá Bæheimi Konunglega
Filharmóníuhljómsveitin I
Lundúnum leikur þætti úr
,,Seldu brúöinni” eftir
Smetana, „Scherzo
capriccioso” eftir Dvorák
og „Polka og fúgu” eftir
Weinberger, Rudolf Kampe
stj.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Toinmi og Jenni
20.40 Karpov teflir gegn
Karpov. Sovésk heimilda-
mynd um Karpov, heims-
meistara I skák. Myndin
fjallar um ævi Karpovs og
feril. Rætt er viö heims-
meistarann. Þýöandi: Hall-
veig Thorlacius.
21.20Dallas.Tólfti þáttur.Þýö-
andi; Kristmann Eiösson.
22.10 óeiröirnar á Bretlandi.
Bresk fréttamynd, sem
f jallar um þær óeiröir, sem
uröu á Bretlandi I júllmán-
uöi sföastliönum. Einkum
uröu miklar óeiröir I Brix-
ton-hverfi I Lundúnum, en
myndin fjallar um orsakir
uppþotanna og samsklpti
svartra manna og hvitra.
Þýöandi og þulur: Gylfi
Pálsson.
22.30 Dagskrárlok
gengið
8. september 1981
Kanadadollar ..
Dönskkróna ....
Norskkróna ....
Sænsk króna ....
Finnsktmark
Franskur franki
Hollensk florina
ttölsklira .......
Austurriskur sch
Feröam.-
Kaup Sala gjald- eyrir
7.863 7.885 8.6735
14.149 14.189 15.6079
6.565 6.583 7.2413
1.0333 1.0362 1.1399
1.2935 1.2971 1.4269
1.5042 1.5084 1.6593
1.7327 1.7375 1.9113
1.3523 1.3561 1.4918
0.1975 0.1980 0.2178
3.7257 3.7361 4.1098
2.9165 2.9247 3.2172
3.2338 3.2429 3.5672
0.00646 0.00648 0.0072
0.4612 0.4625 0.5088
0.1200 0.1203 0.1324
0.0806 0.0808 0.0889
0.03388 0.03397 0.0374
11.789 11.822 13.0042