Þjóðviljinn - 09.09.1981, Qupperneq 15
Það er alveg dæmalaust,
hvernig meirihluti Sjálfstæöis-
manna i Garðabæ hefur snilist
eins og köttur i kringum heitan
graut, Isambandi við blessaðan
Hafnarfjarðarveginn. Það er
ekki laust við að við Gaflarar
hristum hausinn yfir allri
þessari hringavitleysu.
Ég man þá tið, þegar verið
var að leggja nýja tvöfalda ak-
rein á veginn frá Kópavogi og
upp á Arnarneshæð. Siðan var
málið stopp, þvi aö Garðbæ-
ingar töldu sig hafa fengið það
sem þeir þurftu á að halda.
Agætis hraöbraut til Reykja-
vikur með tengibraut við Flat-
imar frá Arnarneshæð. Þeir
virtust litið gefa út á það, að
Hafnarfjarðarvegur liggur til
Hafnarfjarðar og þaðan áfram
til Suðumesja, en á öllu þessu
svæði búa um 25 þús. manns,
riflega 5 sinnum fleiri en i
Garðabæ.
Nei, þeir þurftu engan
Hafnarfjarðarveg þá, spottinn
að Arnarnesi nægði. Nú bráð-
vantaði Reykj anesbraut svo að
Garðbæingar gætu komist á
sem stystum tima i Breiðholt
og út á land.
Auðvitað hlustaði enginn á
þessa vitleysu, og eftir mikil
átök i bæjarstjórn Garðabæjar
og skipulagssýningu á legu
Hafnarfjarðarvegar i gegnum
Hringið i sima 81333 kl. 9-5 alla virka
daga, eða skrifið Þjóðviljanum
lesendum
Hlýhugur íhaldsins í Garðabæ
til Hafnfirðinga:
Fimmfalt ljósafargan
miðbæ Garðabæjar, risu bæjar-
búar upp. Nei takk, enga hrað-
braut I gegnum bæinn. Við
viljum sjávarbraut og fá aðal-
umferSna þar með framhjá
vbænum, llkt og Hafnfirðingar
létu leggja Reykjanesbrautina á
sinum tima, framhjá byggðinni.
Siðan hófust framkvæmdir
eftir að bæjarstjóm Garðabæjar
samþykkti að fara i sjávar-
braut, en þá kom aftur babb i
bátinn. Meirihlutinn sveik og
vildi frekar fara i gegnum mið-
bæinn, þvertofan i fyrri yfirlýs-
ingar. S iöan var byrjaö að grafa
en ibúar mótmæltu að sjálf-
sögðu og sýndu fram á að hér
var um kolólöglegar fram-
kvæmdir aö ræða.
Meirihluti bæjarstjórnar
rýkur þá til og lætur Ibúa skrifa
undir mótmæli. Vilt þú fá
Reykjanesbraut eða ekki? Auð-
vitað vilja þeir allir fá Reykja-
nesbraut. Jæja, þá skaltu skrifa
uppá. Hafnfirðingar, koma
okkur barasta ekkert við. Þeir
geta ekið hraðbrautina.
Mér er spurn: hvaða hrað-
braut? thaldsmeirihlutinn i
Garðabæ er enn að koma aftan
að Hafnfiröingum. Framhald
Hafnarfjarðarvegar verður
engan veginn greiðfær vegur.
Þar verður komið upp þremur
umferðarljósum á helstu gatna-
mótum auk tveggja gang-
brautarljósa. A nokkur hundruð
metra kafla á þjóðvegi veröur
komið upp fimmföldu um-
ferðarljósafargani.
Ég spyr: hvar er sjávarbraut-
in? Fimmfalt umferðarljósa-
fargan leysir litið umferðarhnút
á milli Vifilsstaðavegar og
Engidals.
Bæjaryfirvöld i Hafnarfirði.
Þið getið ekki látið bæjaryfir-
völd I Garðabæ gera Hafnar-
fjarðarveginn að engu, einungis
vegna þess að þeir hafa fengið
það, sem þeir þurfa á að halda,
og vilja fara að snúa sér aö
ööru. Hinir geta átt sig; — Það
er tónninn sem ihaldiö i Garða-
bæ sendir Göflurum.
BilstjóriúrHafnarfirði.
PABBI, MAMMA OG
GEIMVERUR
Bryndís Gunnarsdóttir,
sem er 7 ára, teiknaði
þessa mynd af Tuma og
Timmu, en þau eru syst- geimnum,
kini sem eiga heima ein- Bryndísar.
hvers staðar úti í
að sögn
Hrafnhildur Gunnars-
dóttir er eldri systir
Bryndísar. Hún teiknaði
mynd af Stínu og Stjána þetta væri mynd af pabba
og sagði blaðamanni, að og mömmu.
Barnahornid
Miðvikudagur 9. september 1981 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 15
fc Utvarp
j|F kl. 19.20
fsland -
Tyrkland
Það kom flestum ef ekki
öllum knattspyrnuáhuga-
mönnum, bæði innlendum og
erlendum, mjög svo á óvart
þegar isienska landsliðið rót-
burstaði það tyrkneska s.I.
sumar. Þrátt fyrir steikjandi'
hita sýndu islensku strákarnir
sannfærandi Ieik og náðu að
skora þrisvar hjá Tyrkjum
meðan þeir svöruðu aðeins
einu sinni. Sannariega óvænt
og gleðileg úrslit.
í kvöld heyja þessar þjóðir
með sér kappleik að nýju.
öruggt má heita aö ekki verði
sami lofthiti á Laugardals-
vellinum og i Istanbúl fyrir
ári, og þvi spurning hvort
Tyrkir komi á óvart og steli
senunni i kuldanum. Við
Lýsing Hermanns hefst kl.
19.20.
skulum samt vona að svo fari
ekki, heldur endurtaki
islenska liðið leikinn frá i
fyrra.
Hvað um það, Hermann
Gunnarsson ætlar aö lýsa
siöari hálfleik i útvarpinu i
kvöld fyrir þeim sem komast
,ekki á völlinn, og hefst lýs-
' ingin kl. 19.20.
Eitt er vist, að hart verður
barist i kvöld, — og að lokum:
„Strákar, þið farið nú ekki að
láta Tyrkina ræna ykkur
stigum. Það er nóg komið af
þessum Tyrkjaránum! ”
„Karpov teflir gegn Karpov” heitir myndin um heimsmeist-
arann
Heimildarmynd
um KARPOV
Sjónvarpið sýnir I kvöld
sovéska heimildarmynd um
heimsmeistarann i skák, Ana-
toly Karpov. Ævi heimsmeist-.
arans er rakin i máli og
Sjónvarp
kl. 20.40
myndum, svo og skákferill
hans, og rætt við Karpov sjálf-
an.
Ekki er að efa að brugðið
verður upp afar við-
felldinni mynd af heimsmeist-
aranum og skákáhugamenn
munu án efa sitja sem limdir
við kassann i kvöld. Myndin
hefst kl. 20.40 og það er Hall-
veig Thorlacius sem þýðir úr
rússnesku.
Mikil átök hafa orðið i sumar milli atvinnuleysingja og lögreglu.
1 kvöld er á dagskrá stutt fréttamynd um orsakir þeirra.
Óeirðimar 1 Bretlandi
Klukkan 22.10 i kvöld er á
dagskrá 20 minútna frétta-
mynd, sem fjallar um óeirð-
irnar i Bretlandi s.l. sumar og
orsakir þeirra. Myndin er
bresk og er að vona að unnt
sé i þessari stuttu mynd að
gera grein fyrir þeim aðstæð-
um sem leitt hafa til óreirð-
anna. Þýðandi og þulur er
Gylfi Pálsson.