Þjóðviljinn - 23.10.1981, Side 2

Þjóðviljinn - 23.10.1981, Side 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 23. október 1981 KÆRLEIKSHEIMILIÐ VÍðtalíð Jafntefli! ÓákveOiö!......Æ, og nú gleymdi ég um hvaö þaö var.... Meðákvörðunarréttur Tomi Ungerer heitir teiknari, ættaöur frá Elsass, sem hefur viöa oröiö frægur fyrir grimmar Maöurinn minn er svo hlé- drægur aö allir hljóta aö taka eftir honum. ádeiluteikningar sfnar. Hann var um tima starfandi i Banda- rikjnum, en þótti einum of haröhentur viö þaö land i teikn- ingum sinum á timum Vietnam striösins. Siöan hefur hann mest haldiösig á Irlandi og I Kanada. Efnt var til sýningar á verkum Tomi Ungerers fyrir skömmu i Dusseldorf og vakti hún mikla athygli. Þessi mynd sem hér birtist er skoðun hans á meö- ákvöröunarrétti verkamanna i fyrirtækjum — sem mjög hefur veriö á döfinni i Vestu-Þýska- landi. J Rætt við Erling Ólafsson, fráfarandi formann miðnefndar Her- stöðvaandstæðinga „Friðar- hreyfingar- nar ljá umræðunni nýjan blæ” Nú um helgina veröur Lands- ráöstefna herstöövaand- stæöinga haldin aö ölfusborgum i Hverageröi. Erling Ólafsson hefur veriö formaöur miö- nefndar samtakanna þetta áriö, og viö inntum hann eftir starfi sl. árs. „Efst I huga mér er friðar- gangan, sem viö fórum nú I sumar, og þau nýju viöhorf sem komiö hafa inn i herstöðvaum- ræöuna hér I kjölfar fribar- hreyfinganna i nágranna- löndum okkar. Þessi nýju viö- horf hafa aö sjálfsögöu skapað ný verefni.” — Nú er Landsráöstefnan framundan hjá Herstöövaand- stæöingum. Hvaöa mál veröa efst á baugi hjá ykkur núna? „Þarna fara fram venjuleg ráöstefnustörf, skýrsla mlö- nefndar verður borin upp og rædd og kosiö til nýrrar miö- nefndar. Auk þessa munu starfshópar starfa á ráöstefn- unni. Þeir munu fjalla m.a. um störf miönefndar, en hugmyndir eru uppi um aö breyta dálitiö skipulagi hennar. Annar starfs- hópur mun fjalla um stefnu- og skipulagsmál, og þaö veröur spennandi aö sjá hvaö kemur út úr starfi hans. Hann mun fjalla m.a. um friöarhreyfingarnar og umræöur tengdar þeim og hvernig stefnumiö þeirra geta komið inn i starf samtakanna. Hingað til hefur krafa okkar alltaf veriö „tsland úr Nató, herinn burt”, en þessi umræöa getur veitt starfi okkar nýjan blæ. Um þetta mál mun semsé sérstakur starfshópur fjalla.” — Þiö verðiö þarna meö fjöl- breytta dagskrá aö vanda. Geturöu sagt okkur nánar af henni? „Ráöstefnan hefst á laugar- dagsmorgun kl. 10.00 og þar er ráögert aö henni ljúki milli 4 og 5 á sunnudag. Þaö fer áætlunar- rúta frá B.S.l. kl. 9 á laugar- dagsmorgunn, og við viljum benda fólki á aö notfæra sér þessa ferö. Viö munum hins vegar fá rútu til aö aka fólki til baka til Reykjavikur á sunnu- dag. Skýrsla miönefndar er fyrsta mál á dagskrá á laugardag, en eftir hádegi veröa umræöur, og Finnbogi Hermannsson mun flytja þarna erindi. Siöan veröur starfaö I 5 starfshópum fram eftir degi, en um kvöldiö er kvöldvaka meö fjölbreytri dagskrá. Þarna munu koma fram listamenn meö frumsamiö efni, söngflokkur hefur upp raust sina og siöan geta menn dansaö undir harmónikkuleik Baldurs Óskarssonar. A sunnudag halda starfshópar áfram aö vinna, eftir hádegi fara siöan fram almennar um- ræöur, lagabreytingar teknar fyrir og kosiö i miönefnd”. — Ég hef fregnaö aö þú gefir ekki kost á þér 1 miðnefndina — er þaö rétt? „Já, þaö er alveg rétt. Ég gef aðeins kost á mér sem vara- maöur. Nei, ég vil ekkert segja þér hver veröur næsti formaöur — þú veröur aö koma á ráö- stefnuna ef þú vilt vita þaö.” — Eitthvaö aö lokum, Erling? „Mig langar til aö skjóta þvi aö hér, af gefnu tilefni, aö þátt- tökugjaldiö sem gefiö hefur veriö upp — kr. 300 — miðast viö bæöi gistingu og mat báöa dagana. Hinsvegar geta menn sleppt alveg matnum og þá er gjaldiö kr. 150, en fyrir aöra er þátttökugjald kr. 100. Svo vil ég aö lokum hvetja fólk til aö mæta og duga vel i baráttunni. Ennfremur aö hafa samband viö skrifstofuna sem fyrst vegna skráningar á ráö- stefnuna”. ast Purrkur Pillnikk — allsherjarpurrkur Einar Benediktsson sitjandi fyrir miöju. í NEFS í kvöld: Sveinbjörn Beinteinsson allsherjargoöi Purrkurinn og Sveinbjörn 1 kvöld heldur hljómsveitin Purrkur Pillnikk athyglisveröa hljómleika í NEFS (Félags- stofnun stúdenta). Þar koma fram, ásamt Purrki, hijóm- ^ sveitin Lojpioops og Spjosippus og Sveinbjörn Beinteinsson, allsherjargoöi, sem kveöur rlm- ur. Þetta er i annað sinn sem Purrkur Pillnikk og Sveinbjörn halda sameiginlega hljómleika en þeir fyrstu voru á Akranesi fyrir skömmu. Tilefni þessara hljómleika er m.a. aö kynna efni af tveimur hljómplötum sem væntanlegar eru á næstunni. Skal þar fyrst nefna stóra plötu frá Purrki Pillnikk sem nefnist Ehgjl En:. Platan var hljóörituö i ágúst- mánuöi og hefur hún aö geyma 17 lög. Purrkurinn sendi siöast frá sér stóra litla plötui i mámánuöi siöastiiönum. Einnig er Sveinbjörn Bein- teinsson á leiöinni meö stóra plötu þar sem hann kveöur úr Eddukvæðum. Sú plata kemur liklega út seinni part nóvember- mánaðar. Otgáfufyrirtækiö Gramm gef- ur þessar plötur út. Þaö má segja aö þessir hljóm- leikar séu ekki sist athyglis- veröir vegna þess aö þarna munu taka saman höndum eitt af þvi nýjasta og elsta I islensku tónlistarlifi. Húsiö er opnað kl. 20.00, en tónleikarnir hefjast um kl. 21.30. & pf* a r ? ? 7 <> 'M'

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.