Þjóðviljinn - 23.10.1981, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 23.10.1981, Blaðsíða 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 23. október 1981 Jómfrúrræöa Baldurs Óskarssonar á Alþingi: í fyrradag var áframhaldið umræðum um frumvarp Vilmundar Gylfasonar um stéttar- félög og vinnudeildur. Baldur óskarsson talaði fyrstur um þetta mál og var það jafnframt jómfrúrræða hans á þingi. Umræðurnar í fyrradag voru í fjörugra lagi/ töluvert bar á frammíköllum meðan á ræðu Baldurs stóð. Hákon Hákonarson og Sighvatur Björgvinsson tóku til máls eftir Baldri og hafði Sig- hvatur hvergi lokið mál- flutningi sínum, þegar for- seti neðri deildar sleit fundi og frestaði frekari umræðu. Hér á eftir fara kaflar úr jómfrúarræðu Baldurs Óskarssonar ins náiægt landsstjórninni. Ég tel lika aö mikill léttir hafi oröiö meöal flestra landsmanna þegar kratarnir hypjuöu sig úr ríkis- stjórn á sinum tima. En þessar lýsingar á lýöræöinu I Alþfl. eru lærdómsrikar og einnig hvernig tekiö er undir þaö, meö hvaöa hætti núv. formaöur Alþfl. bolaöi þeim fráfarandi I burtu undir yf- irskini vináttunnar. Og i grein, sem Vilmundur Gylfason skrifar i Morgunblaöiö á laugardaginn 17. okt. s.l., þar sem fjallaö er um þetta frumvarp, sem nú er til umræöu, er heldur ófögur lýsing á starfsháttum þingflokks Alþýöu- flokksins.” Siöan vitnaöi Baldur til skrifa Vilmundar um forystu Alþýöu- flokksins i Morgunblaöinu nú nýveriö. „Ég tel sem sagt og segi, væri nú ekki nær fyrir Vilmund Gylfa- son aö láta verkalýöshreyfinguna um sin innri skipulagsmál i friöi, en aö flytja þess f staö á Alþingi lög um lýöræöiö i Alþýöuflokkn- um og innra skipulag hans, sem meömæltur þvi eöa ekki. Senni- lega hefur hann I ræöu sinni veriö aö reyna aö spilla fyrir frum- varpinu. En hann fjallaöi síöan um stöðu Alþýöusambandsins og verkalýöshreyfingarinnar af alveg furöulegri vanþekkingu. Hann sagöi m.a. i ræöu sinni, aö svo virtist sem Alþýöusamband fslands sé aö stefna I aigera upp- lausn. Þetta finnst mér ákaflega skrýtin fullyröing hjá Sighvati Björgvinssyni. Ég hef fylgst nokkuð náiö meö Alþýöusam- bandi Islands á undanförnum árum. Ég tók sæti i miöstjórn þess áriö 1966 og sat þar i 10 ár og ég get alveg fullyrt þaö, að á þessum tima hefur Alþýöusam- band ísiands verið að styrkja sig stórlega sem stofnun, þjónustu- stofnun verkalýöshreyfingar- innar I landinu og þar ber mjög margt til. Ég vil þá i fyrsta lagi nefna alveg sérstaklega, aö þaö hefur komiö sér upp hagdeild, sem er ákaflega þýöingarmikil stofnun fyrir verkalýösfélögin og verka- lýöshreyfinguna alla. Þaö hefur á þessum tima sett á fót menn- ingar- og fræöslusamband alþýöu, sem er mjög merkileg stofnun, sem hefur rutt brautina fyrir mjörg merkilegu starfi inn- an verkalýössamtakanna. Þaö hefur sett á fót félagsmálaskóla, Jómfrúrræöa Baldurs óskars- sonar fjallaöi um verkalýös- málin. rétturinn i atvinnurekendasam- tökunum? Þar er þaö fjármagniö, sem fer meö atkvæðisréttinn i hlutafélög- unum. Ef atkvæöi eru þar lika greidd eftir þvi hvaö menn fram- leiöa mikiö af fiski, þaö er þessi þorskhausaréttur atvinnurekend- anna, sem viö ættum frekar aö beina spjótum okkar aö heldur en vera aö blása þvi upp, að það sé skortur á lýöræöi innan verka- iýöshreyfingarinnar. Áróöursstofnanir atvinnurekenda Ég vil sömuleiöis benda hér á þaö, að atvinnurekendasamtökin hafa i sinni þjónustu mjög harðar áróöursstofnanir, sem hafa nær ekkert annaö hlutverk heldur en þaö eitt aö reka áróöur fyrir sinar greinar, en gegna ekki neinu ööru hlutverki og þessar áróöursstofn- anir atvinnurekenda eru i mörg- um tilfellum kostaöar af rikis- valdinu. Ef viö berum þetta ástand innan atvinnurekenda- samtakanna saman við lýöræöiö i verkalýöshreyfingunni, þá er auövitað mjög mikill munur þar á. Ég er ekki aö halda þvi fram, aö þaö þurfi ekki aö bæta lýöræðið innan verkalýöshreyfingarinnar. Auövitaö þarf aö efla lýöræöiö þar og þó sérstaklega aö minum dómi stéttarvitund fólksins og al- Aö því skulum vid stefna Fullkomið lýðræði fyrst þegar fðlkið sjálft á og stjðrnar fyrirtækjunum Afskipti af innra skipulagi „Það frumvarp um stéttarfélög og vinnudeilur sem hér er til um- ræöu er aö mlnum dómi mjög varhugavert, vegna þess aö þaö gerir ráö fyrir aö löggjafinn hiut- ist til um innri skipulagsmál verkalýössamtakanna, án þess aö fyrir liggi nokkur ósk um þaö frá félagsmönnum verkalýöshreyf- ingarinnar, auk þess sem vitaö er, aö þessi Ihlutun Alþingis er andstæð vilja öllum þeim sam- tökum verkalýöshreyfingarinnar, sem um máliö hafa fjallaö. Nú veit ég, aö flutningsmanni Vilmundi Gylfasyni, gengur gott eitt til meö þessu frumvarpi slnu, en ég held, aö Alþingi ætti aö hugsa sig um tvisvar áöur en þaö fer á þennan hátt aö neyöa löggjöf upp á félagshreyfingar i landinu. Karvel Pálmason, sem talaöi i málinu á mánudaginn, var i mörgum tilvikum af meiri hóg- værö og yfirvegun en hans er vani komst einnig aö þessari niöur- stööu. Hv. þm. Karvel Pálmason taldi að visu gott aö vekja upp umræöu á Alþingi um skipulags- mál verkalýöshreyfingarinnar, en taldi jafnframt, aö Vilmundur Gylfason og Sighvatur Björg- vinsson heföu taiaö meö þeim hætti um máliö, aö þaö stórspillti fyrir þeirri hugsun, sem i frum- varpinu felst. Taldi Karvel aö ef flm. heföi starfaö I verkalýöshreyfingunni, þótt ekki væri nema skamma hríö, heföi hann vitkast og aldrei flutt frv. af þessu tagi. t þessum oröum Karvels Pálmasonar felst auövitaö sú viöurkenning á Vilmundi Gylfasyni, að hann átti sig um síöir á eðli og störfum þeirra félagshreyfinga, sem hann starfar i, ef hann kynnist þeim innan frá. Þaö má þvl ætla, aö Karvel Pálmason taki á ýmsan hátt undir lýsingar Vilmundar Gylfasonar á forystu Alþfl. og lýöræöinu innan hans og starfinu þar á bæ. Hv. þm. Vilmundur Gylfason hefur siöustu mánuöina veriö önnum kafinn viö aö mata landsmenn á ástandinu i Alþfl. Guð foröi okkur frá þeim ... Þaö virðist þó sem Vilmundur Gylfason hafi þurft lengri tima en landsmenn aimennt til aö átta sig á hæfni formanns Alþfl. og þm. hans til að stjórna landinu þvi aö Vilmundur Gylfason baö til guös I sumar að aldrei kæmi formaöur Alþfl. eöa aörir leiötogar flokks- er samkvæmt lýsingum flutn- ingsmanns allt i hinu mesta skralli, þvi að flutningsmaöur þessa frumvarps er þó altént félagsmaöur i Alþýöuflokknum og á sæti i þingflokki hans. Kannske yrði einhver von til þess meö löggjöf frá Alþingi, aö Alþfl. yröi einhvern tima starfshæfur og foringjum hans einhvern tima treystandi fyrir landsstjórninni. En miöaö viö lýsingu á lýöræöinu og ástandinu I Alþýöu- flokknum frá eigin forystumönn- um hans, þá hafa siöustu vik- urnar, og þaö er ómaklegt, duniö á forystumönnum verkalýös- félaganna ásakanir, þar sem þingsjé þeim er beinlinis boriö á brýn aö svikja hagsmuni félagsmanna sinna i eigin hagsmunaskyni. Og i ræöu Vilmundar Gylfasonar hér i þessum stól á mánudaginn var kom fram sú skoöun, aö þaö sé skylda Aiþingis aö skipta sér af innri málum verkalýöshreyf- ingarinnar, svosem hvort i hreyf- ingunni skuli viöhafa hlutfails- kosningar eöa ekki vegna grun- semda um og svo kemur tilvitnun meö leyfi forseta, „aö verkalýös- forystan gangi ekki erinda um- bjóöenda sinna af hagsmuna- ástæöum,” og þaö sé einmitt af þessu aö þaö sé nauösynlegt aö flytja þetta frumvarp.” „ Upplausn Alþýðusambandsins ” Siöan fjallaöi Baldur um aödróttanir aö forystumönnum verkalýösfélaga, aö fullyrt væri jafnvel aö þeir færu i verkfall ánægjunnar vegna. Baldur sagöi aö verkfallsvopninu væri ekki beitt nema I brýnustu þörf. Engum verkalýðsforingja dytti i hug aö vanhelga verkfallsréttinn, einsog gerst heföi til dæmis i læknadeilunni I sumar. Þaö væru einnig f jarstæöukenndar fuliyröingar aö forystumenn vildu halda formennsku I félögum sinum vegna hárra launa og fleira i þeim dúrnum. „En hér á mánudaginn tók þó alveg steininn úr, þegar formaöur þingflokks Alþýöuflokksins, Sig- hvatur Björgvinsson, flutti ræöu sina. Hann ræddi nánast ekkert um þaö frumvarp sem hér liggur fyrir, enda kom ekki fram I ræöu þingmanns hvort hann er sem Karl Steinar Guðnason hefur um lengri tima veitt forstööu og er einmitt núna þessa dagana aö halda námskeiö vestur á fjöröum, vestur i Vatnsfiröi. Og þaö hefur einmitt á undanförnum árum leitast viö aö auka mjög út- breiöslu og fræöslu meöal allra félagsmanna verkalýöshreyf- ingarinnar. Hefur forseti Alþýöu- sambandsins núverandi veriö mjög ötull i erindrekstri fyrir Alþýöusambandiö, þannig aö þaö er auövitaö alveg fjarstæöa aö fara aö halda þvi hér fram, aö Alþýöusamband Islands sé núna I einhverri upplausn og þaö hafi gerst á nokkrum undanförnum árum. Þessu er algerlega öfugt fariö. Alþýöusamband Islands og ég fullyrði þaö, hefur ekki i mjög langan tima, a.m.k. ekki meöan ég hef þekkt til, gegnt stöðu sinni sem þjónustustofnun verkalýös- félaganna eins vel og þaö gerir núna. Einnig á þessum tima hafa landssamböndin veriö aö styrkja sig ákaflega mikiö i sessi og þau eru félögum sinum ákaflega mik- ill stuöningur, bæöi I kjarabaráttu og öörum hagsmunamálum.” Þá fjailaöi Baldur um heildar- samflot verkalýösfélaga og ýmsan misskilning og vanþekk- ingu sem fram heföi komiö i málflutningi Sighvats Björg- vinssonar i þvi sambandi. Upplýsti hann einnig að miöstjórnarvald ASf væri ekki mjög sterkt miöaö viö hliöstæö heildarsamtök verkalýös i nágrannalöndunum. Einnig sagöi Baldur aö þaö heföi aldrei veriö neitt sérstakt kappsmál af hálfu ASf aö fara eitt meö samninga- málin. Til stóra samflotsins væri stofnaö til aö styrkja veikari og smærri verkalýösfélög — og hætt væri viö aö fleiri og smærri verkalýösfélög færu illa út úr samningagerö, ef frumvarpiö yröi aö veruleika. Þá gat Baldur stórra sigra i stéttabaráttunni sem einmitt heföu unnist meö styrk stórra samflota einsog til dæmis um lif- eyrissjóöina og fæöingarorlofiö. Þorskhausaréttur atvinnurekenda Siöan sagöi Baldur: „Sighvatur Björgvinsson ræddi mjög oft i sinni ræöu um þaö, aö þaö væru þessi stóru samflot, sem heföu átt stærstan þátt i þvi aö kaupmáttur timakaups verka- fólks væri nú meö þeim hætti, sem viö búum viö i dag. Og ég verö nú bara aö segja þaö, aö þaö er ákaflega hæpiö af mönnum eins og Sighvati Björgvinssyni að fara aö kenna samflotum eöa for- ystumönnum verkalýöshreyfing- ar um þaö aö kaupmáttur tima- kaups verkafólks er ekki meiri heldur en hann nú er, þvi aö ein- mitt þessi sami þingmaöur hefur hvaö eftir annaö lagt þaö til, aö kaup verkafólks I landinu lækki. Hann var einn ákafasti talsmaður Ólafslaganna, sem geröu þaö aö verkum, aö visitala var meö þeim hætti, aö kaupmáttur verkafólks fór dvinandi og hann vildi fara út úr vinstri stjórninni haustið 1978, þegar Alþýöubandalagiö neitaöi að standa aö frekari kauplækkun- um eins og Alþýöuflokkurinn geröi þá kröfur um. Margt fleira kom fram i ræöu Sighvats Björgvinssonar, sem sýndi aö hann er ekki vel aö sér um þróun verkalýðssamtakanna. En þaö er mjög athyglisvert, að þeir kratar skuli aldrei ræöa um skipulagsmál atvinnurekenda- samtakanna og enginn i Alþýðu- flokknum viröist hafa áhyggjur af þvi hvernig ákvarðanir eru tekn- ar þar á bæ, og ekki eru flutt um þaö frumvörp hér á Alþingi. Viö vitum vel um þaö, aö Vinnuveit- endasamband Islands er nú ekki aö hugsa mjög um þaö, aö lýö- ræðiö sé i hávegum haft, þegar þar er veriö aö taka ákvaröanir. Og þaö hefur einmitt hvaö eftir annaö bannaö sinum félagsmönn- um aö semja sérstaklega og væri nú ekki kannske réttara aö flytja hér á Alþingi frumvarp um að snúa sér aö þeim aðilum heldur en verkalýöshreyfingunni. Og hvernig hafa svo t.d. Alþýöu- flokksmenn I tiöinni brugöist við, þegar einstaka atvinnurekendur hafa reynt aö brjótast undan valdi heildarsamtakanna? Hvaö geröist t.d. 1961, þegar Samband Islenskra samvinnufé- laga og Kaupfélag Eyfiröinga sömdu viö verkalýöshreyfing- una? Þá kom viöreisnarstjórnin til meö alveg sérstakar hefndar- aögerðir á þá atvinnurekendur, sem leyföu sér aö brjótast út úr samfloti atvinnurekenda og gera góða samninga viö verkafólkiö. (HBL: Var þaö núverandi forsæt- isráöherra, sem gerði þaö?) Ég var aö tala um, aö þaö heföi veriö viöreisnarstjórnin og þar sátu kratarnir. (Gripiö fram i: Einir?) Nei, þaö voru sko ýmsir fieiri þar á bæ, m.a. menn, sem telja sig nú til leiftursóknarafla ihaldsins. ( Gripið fram f: i hvaöa flokki varst þú áriö 1961?) Ég var ekki genginn i neinn stjórnmála- flokk, Sighvatur Björgvinsson, áriö 1961. En viö skuium lika átta okkur á þvi, hvernig er atkvæöis- menna þátttöku I öllu starfi stétt- arfélaganna, en þaö gerist ekki meö valdboöi ofan frá allra sist frá mönnum, sem hafa afrekað þaö helst að eigin sögn aö rústa sinn eigin flokk. Ef viö áttum okkur aöeins á þvi til aö mynda, hvernig kröfugerð verkalýössamtakanna i þessum komandi kjarasamningum fer fram, þá á hún sér mjög langan aödraganda og að þvi starfi koma fjölmargir aöilar. Þaö er þannig, aö haldnir eru félagsfundir i verkalýösfélögunum, sem eru al- gerlega opnir. Þangaö kemur fólkiö og hefur aöstööu til þess aö koma fram meö sinar kröfur, trúnaöarmenn félaganna á vinnu- stööum leggja einnig fram viö stjórnir og trúnaöarmannaráð sinar hugmyndir um kröfur, ein- stök verkalýösfélög halda oft á tiðum sérstaka fundi, þar sem kröfugeröin er rædd. Siöan koma saraan fundir og ráöstefnur sér- sambandanna, Alþýöusamband tslands boðar til ráöstefnu um kjaramál, þar sem kröfur eru ræddar og fram settar, siöan velja þessar ráöstefnur nefndir til þess aö vinna aö útfærslu ein- stakra þátta. Ailt slikt er siöan boriö undir verkalýösfélögin áöur en heildar lokakröfur eru lagöar fram. Ef þaö svo hins vegar kemur i ljós, aö menn vilja ekki standa saman, þá annaöhvort semja hin einstöku landssambönd eöa einstök félög eöa einstök héruö fyrir sig og þessar ákvaröanir eru þvi allar teknar á mjög lýöræðislegan hátt. Hitt er svo aftur annaö mál og ég er sammála flutningsmanni þessa frumvarps um þaö, aö auö- vitaö væri æskilegt, að miklu fleiri tækju þátt I þessu starfi og auðvitaö væri æskilegt, aö miklu fleiri félagsmenn verkalýös- hreyfingarinnar kæmu á fundi fé- laganna þegarendanlega er geng iö frá ; kröfunum af hálfu félag anna og ég tala nú ekki um, þe'g ar samningarnir eru svo bornir upp á félagsfundum. En ég held lika, aö þaö væri vissulega þörf á þvi aö auka lýö- ræöi i atvinnulifinu. Ég held aö þingmenn Alþýöubandalagsins og Alþýöuflokksins ættu til aö mynda aö taka höndum saman um þaö aö semja sérstakt frum- varp um atvinnulýöræöi og efna- hagslýöræði. Ég verö aö segja þaö eins og er, aö það eru ákaf- lega merkilegar hugmyndir til aö mynda, sem koma fram i kosn- ingaprógrammi sænskra sósial- demókrata nú um þessar mundir, sem gerir ráö fyrir þvi, aö sér- framhald á siöu 14

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.