Þjóðviljinn - 23.10.1981, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 23.10.1981, Blaðsíða 12
12 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 23. oktdber 1981 úivarp sunnudagur 8.00 Morgunandakt Biskup íslands, herra Pétur Sigur- geirsson flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir 8.15 Vefturfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.) 8.35 Létt morgunlög Pops- hljömsveit útvarpsins i Brno leikur: Jíri Judec stj. 9.00 Morguntónleikar a. Fiftlukonsert nr. 2 í E-dúr eftir Johann Sebastian Bach. Arthur Grumiaux og Enska kammersveitin leika: Raymond Leppard stj.b. „Dixit Dominus” fyr- ir einsöngvara kór og hljómsveit eftir Georg Friedrich Handel. Ingeborg Reichelt, Lotte Wolf-Matt- haus, kór Kirkjutónlistar- skólans i Halle og Bach- hljómsveitin i Berlin flytja: Eberhard Wenzel stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veftur- f regnir. 10.25 Kirkjuför til Garftaríkis meft séra Jónasi Gislasyni. Umsjónarmaftur: Borgþór Kjærnested. Annar þáttur af þremur 11.00 Messa í Frikirkjunni i Reykjavík Prestur: Séra Kristján Róbertsson. Organleikari : Sigurftur Isólfsson. Einsöngvari: Hjálmtyr Hjálmtýsson. Há- degistónleika r 12.10 Dagskrá. Tónleikar 12.20 Fréttir. 12.45 Veftur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Ævintýri úr óperettu- heiminum Sannsögulegar fyrirmyndir af titilhlutverk- um i óperettum. 1. þáttur: ..Friftrikka. æskuást skáld- jöfursins” Þýftandi og þul- ur: Guömundur Gilsson. 14.00 ..l»ú spyrft mig um haustift” Njörftur P. Njarft- vik tekur saman dagskrá um haustljóft islenskra nú- timaskálda. Lesarar meft honum eru: Halla Guft- mundsdóttir. Helga Jóns- dóttir og Þorsteinn frá Ham ri. 15.00 Regnboginn örn Peter- sen kynnir ný dægurlög af vinsældaiistum frá ýmsum löndum. 15.35 Kaffitiminn 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 16.20 Verftbólgan á tslandi Dr. Gylfi Þ. Gislason flytur sunnuda gserindi. 17.00 Tónskáldakynning: Jón Þórarinsson Guftmundur Emilsson ræftir vift Jón Þórarinsson og kynnir verk hans. Fyrsti þáttur af fjór- um. 1 þættinum segir Jón frá námsárum sinum hér heima og erlendis og flutt verfta sönglög eftir hann. 18.00 Klaus VVunderlich leikur vinsæl lög á Hohner-raf- magnsorgel Tilkynningar. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 U m atburfti i Ungverja- landi i október 1956 Dr. Arnór Hannibalsson flytur siöara erindi sitt. 20.00 IIarmonikuþáttur Kynn- ir: Högni Jónsson. 20.30 Raddir frelsisins — . þriftji þáttur Umsjónar- maftur: Hannes H. Gissurarson. Lesari: Stein- þór A. Als. 21.00 Serenafta i I)-dúr KV 320. ..Pósthorns-serenafta” eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Sinfóni'uhljómsveit útvarps- ins i Frankfurt leikur: Caspar Richter stj. 21.35 Aft tafliGuftmundur Arn- laugsson flytur siftari þátt sinn um Bronstein. 22.00 Hljómsveit Johns Warrens leikur létt lög. 22.15 Vefturfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orft kvöldsins. 22.35 Eftirminnileg ttalíuferft Sigurftur Gunnarsson fyrr- verandi skólastjórisegir frá (5). 23.00 Danslög 23.45 Fréttir. Dagskrárlok mánudagur 7.00 Vefturfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Jón Dalbú Hró- bjartson flytur (a.v.d.v.). 7.15 Leikfimi. Umsjónar- menn: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson píanóleikari. 7.25 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiftar Jónsson. Sam- starfsmenn: Onundur Björnsson og Guftrún Birgisdóttir. (8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorft: Jóh- anna Johannesdóttir talar. 8.15 Vefturfregnir). 9.05 Morgunstund barnanna. ..Kattafárift” eftir Ingi- björgu Jónsdóttur. Gunnvör Braga les. Sögulok (5). 9.45 Landbúnaftarmál. Umsjónarmaftur: óttar Geirsson. Bústörf i byrjun vetrar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veftur- fregnir. 10.30 Atrifti úr þekktum ó p e r u m H 1 j ó m s v e i t Metropolitan-óperunnar, Robert Shaw-kórinn o.íl. flyt ja. 11.00 F'orystugreinar lands- málablafta (útdr.). 11.25 Létt tónlist Flytjendur: Lennart Backman og hljómsveit, „Sveriges Hot Six” og Burl Ives. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Vefturfregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa — Ólafur Þóröarson. 15.10 örninn er sestur” eftir Jack Iliggins. ólafur ólafs- son þýddi. Jónina H. Jóns- dóttir les (11). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Vefturfregnir. 16.20 Utvarpssaga barnanna: ..Niftur um strompinn" eftir Armann Kr. Einarsson Höfundur byrjar lesturinn (1) 16.40 Litli barnatiminn Stjórnandi Finnborg Scheving. Efni m.a.: Valgeröur Hannesdóttir les ,,Segftu mér sögu” eftir Tiitus i þýftingu Þorsteins frá Hamri. 17.00 Síftdegistónleikar: Tónlist eftir Edvard Gríeg. a. fimm sönglög op 69. b. Strengjakvartett nr. 1 i g-- moll op 27. Toril Carlsen, Kaare örnung og Norski strengjakvartettinn flytja. (Upptaka frá tónlistarhátift- inni i Björgvin i mai sl.). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldörsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Guftjón B. Baldvinsson talar. 20.00 l.ög unga fólksins Hildur Eiriksdóttir kynnir. 20.40 ..Skiptast veftur f lofti”. smásaga eftir ólaf Ilauk Simonarson Guftmundur Ólafsson leikari les. 21.00 Prelúdiur og fúgur eftir Shojostakovitsj Svatoslav Richter leikur á pianó. 21.30 Otvarpssagan ..Marina” eftir séra Jón Thorarensen Hjörtur Pálsson Ies (3) 22.00 ..The Seekers” syngja nokkur lög. 22.15 Vefturfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orft kvöldsins 2 2.3 5 Dulin fötlun Umræftuþáttur um vanda- mál brjóstholssjúkra. Stjórnandi: Oddur ólafsson læknir. Þátttakendur. Björn Bjarman kennari. Björn ó. Hallgrimsson lögfræftingur og Kjartan Guftnason full- trúi. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. þr iðjudagur 7.00 Vefturfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi 7.25 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiftar Jónsson. Sam- starfsmenn: önundur Björnsson og Guftrún Birgisdóttir. (7.55 Daglegt mál: Endurt. þáttur Helga J. Halldórssonar frá kvöld- inu áftur. 8.00 Fréttir. Dag- skrá. Morgunorft: Séra Bernharftur Guftmundsson talar. Forustugr. dagbl. (Utdr ). 8.15 Vefturfregnir. Forustugr. frh.) 9.05 Morgunstund barnanna. „Búálfarnir”. Gamalt ævintýri í endursögn Stein- grims Arasonar. Heiftdis Norftfjörft les. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veftur- fregnir. 10.30 tslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 ..Man ég þaft sem löngu leift” Ragnheiftur Viggós- dóttir sér um þáttinn. „Af forfeftrum Valla viftförla”. Lesari meft umsjónarmanni er Þórunn Hafstein. 11.30 Létt tónlist Flytjendur: Hollyridge Strings hljóm- sveitin, Ertha Kitt og hljómsveit Arnts Hauge. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Þriftjudagssyrpa — ~Pál 1 Þorsteinsson og Þorgeir Astvaldsson. 15.10 „örninn er sestur” eftir Jack IIiggins ólafur ólafs- son þýddi. Jónina H. Jóns- dóttir les (12). 15.40 Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskráin. 16.15 Vefturf regnir. 16.20 Utvarpssaga barnanna: „Niftur um strompinn” eftir Ármann Kr. Einarsson Höfundur les (2). 16.40 Barnalög sungin og leik- in. 17.00 Síftdegistónleikar Tékkneska filharmoniu- sveitin leikur „Heimkynni min”, forleik op. 91 eftir Antonin Dvorák: Karel Ancerl stj. /Rikishljóm- sveitin i Dresden leikur Sinfóniu i d-moll eftir César Frank: Kurt Sanderling stj. 18.00 Tónleikar. Ti 1 - kynningar. 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfs- maftur: Amþrúftur Karls- dóttir. 20.00 Lag og Ijóft Þáttur um visnatónlist i umsjá Gisla .Helgasonar og Ólafar Sverrisdóttur. 20.40 Flugur Þáttur um skáldift Jón Thoroddsen yr.gra i' samantekt Hjálmars ólafssonar. Les- arar meft honum. Jón JUliusson og Kristin Bjarnadóttir (áftur á dag- skrá 7. júni s.l.). 21.10 Tónlist eftir Clöru W’ieck-Schumann Pianó- konsert i a-moll op. 7. Michael Ponti og Sinfóniu- hljómsveit Berlinar leika: Voelker Schmidt-Gerten- bach stj. 21.30 Otvarpssagan: ..Marfna” eftir séra Jón Thorarensen Hjörtur Páls- son les (4). 22.00 Grettir Björnsson leikur á harmoniku 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orft kvöldsins. 22.35 Aft vestan Umsjón: Finnbogi Hermannsson. Rætt um fisk- og rækju- veiftar i Isafjarftardjúpi vift Garftar Sigurgeirsson i SUftavi"k og Guftmund Skúla Bragason á lsafirfti. 23.00 Kam mertónlist Leifur Þórarinnsson velur og kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. miðvikudagur 7.00 Vefturfregnir. Fréttir. Bæn7.15 Leikfimi 7.25 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Sam- starfsmenn: önundur Björnsson og Guftrún Birgisdóttir. (8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorft: Hulda A. Stefánsdóttir tal- ar. Forustugr. dagbl. (út- dr.) 8.15 Vefturfregnir. For- ustugr. frh.) 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna „Karlssonur, Litill, Tritill og fuglarnir”. Heiftdís Norftfjörö les ævintýri úr þjóftsögum Jóns Arnasonar. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar, Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir 10.10 Vefturfregn- ir. 10.30 Sjávarútvegur og sigl ingar Umsjónarmaftur : Guftmundur Hallvarftsson. Rætt vift Guftjón Armann Eyjólfsson skólastjóra Stý rí m annaskólá ns. 10.45 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 Geislabrot Sverrir Kr. Bjarnason les ljóft eftir Maríu Skagan. 11.15 Morguntónleikar Sin- fóniuhljómsveitin i Berlín leikur valsa eftir Emil Waldteufel, Robert Stolz stj./Elfriede Trötschel. Pet- er Anders o.fl. flytja atrifti úr Sigaunabaróninum meft hljómsveit. Franz Mars- zalek stj./Sinfóniuhljóm- sveit belgiska útvarpsins leikur Rapsódiu nr. 1 eftir Franz Liszt, Franz André stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.00 Fréttir. 12.45 Veftur- fregnir. Tilkynningar. Mift- viku dagssyrpa — Asta Ragnheiftur Jóhannesdóttir. 15.10 „örninn er sestur” eftir Jack Higgins ólafur ólafs- son þýddi. Jónina H. Jóns- dóttir les (13) 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Vefturfregnir. 16.20 Utvarpssaga barnanna : ..Niftur um strompinn” eftir Armann Kr. Einarsson Höf- undur les (3). 16.40 Litli barnatiminn Gréta ólafsdóttir stjórnar barna- tima á Akureyri. 17.00 „Haustlitir" Tónverk eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Einar Grétar Sveinbjörns- son, Averil Williams, Gunn- ar Egilson, Sigurftur Markússon, Gisli Magnús- son, Sigurveig Hjaltested og Jóhannes Eggertsson flytja undir stjórn höfundar. 17.15 Djassþáttur Umsjónar- maftur: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdótt- ir. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi 20.00 Nútímatónlist Umsjón: Þorkell Sigurbjömsson. 20.40 I faftmi Dofrafjalla Sig- urjón Guftjónsson les ferfta- sögu. 21.15 6 sönglög efftir Johannes Brahms Judith Blegen syngur, Alain Planés og Raymond Gniewek leika meft á pianó og fiftlu. (Frá tónlistarhátíöinni í Björgvin 1981). 21.30 Utvarpssagan: „Marina” eftir séra Jón Thorarensen Hjörtur Páls- son les (5). 22.00 Russ Conway leikur nokkur lög á pianó meft hljómsveit 22.15 Vefturfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orft kvöldsins 22.35 tþróttaþáttur Her- manns Gunnarssonar. 22.55 Sinfónia nr. 3 eftir Anton Bruckner Sinfóniuhljóm- sveit útvarpsins i Vfnarborg leikur, Leopold Hager stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. © fimmtudagur 7.00 Vefturfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi 7.25 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiftar Jónsson. Sam- starfsmenn: önundur Bjömsson og Guftrún Birg- isdóttir. (8.00 Fréttir. Dag- skrá. Morgunorft: Hreinn Hákonarson talar. Fomstu- gr. dagbl. (útdr.) 8.15 Veft- urfregnir. Forustugr. frh.)- 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna ,X-itla lambift” eftir Jón Kr. IsfeldSigriftur Eyþórsdóttir byrjar lesturinn. . 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veftur- f regnir. 10.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 Iftnaftarmál Umsjón: Sigmar Armannsson og Sveinn Hannesson. Rætt vift Armann örn Armannsson formann Verktakasam- bands lslands. 11.15 Tónleikar Eddukórinn, Mogens Ellegaard, Tingluti- þjóftlagaflokkurinn og BirgitteGrimstad syngjaog leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veftur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 Dagbókin Gunnar Sal- varsson og Jónatan Garö- arsson stjórna þætti meft nýrri og gamalli dægurtón- list. 15.10 „örninn er sestur’’ eftir Jack Higgins ólafur ólafs- son þýddi. Jónina H. Jóns- dóttir les (14). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Vefturfregnir. 16.20 Lagift mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 Siftdegistdnleikar Lazar Berman leikur Ptanósónötu nr. 1 i fis-moll op. 11 eftir Robert Schumann/Itzhak Perlman, Barry Tuckwell og Vladimir Ashkenazy leika Trió fyrir fiölu, horn og pianó i Es-dúr op. 40 eftir Johannes Brahms. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 A vettvangi 20.05 Smásaga, „Tófuskinnift” eftir Guftmund G. llagalfn Steindór Hjörleifsson les. 20.30 Tónleikar Sinfóníu- hljómsveitar tslands i Há- skólabídi Beint útvarp frá fyrri hluta tónleikanna. Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat. Einleikarar: Anna Málfriftur Sigurftar- dóttir og Martin Berkofsky. a. Konsert fyrir tvö pianó eftir Max Bruch. b. Rondó fyrir tvö pianó eftir Frédér- ic Chopin. Kynnir: Jón Múli Arnason. 21.00 „Skýrsla varftstjdrans” efta „Pizzicato um mál nr. 81211-81” Leikrit eftir Odd Eidem. Leikstjóri: Steindór Hjörleifsson. Þýftandi: Torfey Steinsdóttir. Leik- endur: Róbert Arnfinnsson, Herdis Þorvaldsdóttir, Valdemar Helgason, Bessi Bjarnason, Sigurveig Jóns- dóttir, Július Brjánsson og Knútur R. Magnússon. 22.00 Jo Prívat leikur nokkur lög á harmoniku 22.15 Vefturfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orft kvöldsins 22.35 An ábyrgftar Fjórfti þátt- ur Auftar Haralds og Valdis- ar öskarsdottur. 23.00 Kvöldstund meft Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. föstudagur 7.00 Vefturfregnir. Fréttir. Bæn.7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiftar Jónsson. Sam- starfsmenn: önundur Björnsson og Guftrún Birg- isdóttir. (7.55 Daglegt mál: Endurt. þáttur Helga J. Halldórssonar frá kvöldinu áftur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorft: Inga Þóra Geirlaugsdóttir talar. For- ustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Vefturfregnir. Forustugr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Litla lambift” eftir Jón Kr. Isfeld. Sigriftur Eyþórsdótt- ir les (2). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veftur- fregnir. 10.30 Tónleika . Þulur velur og kynnir. 11.00 „Aft fortift skal hyggja” Umsjón: Gunnar Valdi- marsson. Umsjónarmaftur og Jóhann Sigurftsson flytja frásögn séra Arna og Þór- bergs af Gvendi dúllara. 11.30 Þættir úr slgildum tón- verkum 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veftur- fregnir. Tilkynningar. A frí- vaktinni Sigrún Sigurftar- dóttir kynnir óskalög sjó- m anna. 15.10 „örninn er sestur” eftir Jack Higgins ólafur ólafs- son þýddi. Jónina H. Jóns- dóttir les (15). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Vefturfregnir. 16.20 „A framandi slóftum" Oddný Thorsteinsson segir frá Japan, landi og þjóft og kynnir þarlenda tónlist. 16.50 Leitaft svara Hrafn Páls- son ráftgjafi svarar spurn- ingum hlustenda. 17.00 Siödegistónleikar Dietr- ich Fischer-Dieskau syngur atrifti úr óperunni „Vesa- lings Hinrik” eftir Hans Pfitzner meft hljómsveit út- varpsins i Baý^rn; Wolf- gang Sawallisch stj. / Hljómsveitin Filharmónia leikur Sinfóniu nr. 5 í D-dúr eftir Vaughan Williams, Sir John Barbirolli stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi 20.00 Lög unga fólksins Hildur Eiriksdóttir„kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Einsöng- ur: Sigriftur Ella Magnús- dóttir syngur islensk lög Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. b. Bóndason- ur gerist sjómaftur og skó- smiftur Július Einarsson les þriftja hluta æviminninga Erlends Erlendssonar frá Jarftlangsstöftum. c. Kvæfti eftir Bjarna Thorarensen Andrés Björnsson útvarps- stjóri les. d. Andrés á Gest- reiftarstöftum og mannskaft- inn á Mörftudal Sigriftur Schiöth les frásöguþátt Margrétar Jónsdóttur á Grundarhóli á Fjöllum af atburftum þar um slóftir 1868— 69. e. Kórsöngur: Kór Langholtskirkju syngur ís- lensk lög Söngstjóri: Jón Stefánsson. 22.15 Vefturfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orft kvöldsins. 22.35 Eftirminnileg ttalfuferft Sigurftur Gunnarsson fyrr- verandi skólastjóri lýkur frásögn sinni (6). 23.00 Kvöldgestir — Þáttur Jónasar Jónassonar Gestir hans eru séra Auftur Eir Vil- hjálmsdóttir og Gunnar Kvaran sellóleikari. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. laugardagur 7.00 Vefturfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi 17.25 Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorft. Jónas Þórisson talar. 8.15Vefturfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr). Tónleikar. 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar / 9.30 é}skalög sjúklinga. Asa Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Vefturfregnir). 11.20 Fiss og Fuss Nýtt íslenskt baraleikrit eftir Valdísi óskarsdóttur. Leik- stjóri: Brynja Benedikts- dóttir. Leikendur: Borgar Garftarsson og Kristin Bjarnadóttir (1. þáttur). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.35 íþróttaþáttur Umsjón: Hermann Gunnarsson. 13.50 Laugardagssyrpa — Þorgeir Astvaldsson og Páll Þorsteinsson. 15.40 tslenskt mál Jón Aftal- steinn Jónsson sér um þátt- inn. 16.20 Klippt og skorift Stjórn- andi: Jónina H. Jónsdóttir, Efni m.a.: Minnisstætt at- vik úr bernsku: „Þegar móftir min sagfti mér aft ég væri blökkumaftur”. Unnur Edda Helgadóttir Hjörvar 10 ára skrifar „Dagbókina” og Kristján Guftmundsson sér um klippusafnift. 17.00 Siftdegistónleikar Georges Mallach og Jean Poppe leika Dúett fyrirselló og kontrabassa eftir Gioa- cchino Rossini /Heins Holliger og Maurice Bourgue leika meö I Mpsici- kammersveitinni Konsert fyrir tvö óbó og strengja- sveit eftir Tommaso Albinoni /Ferdinand Conrad, Johannes Koch og Hugo Ruf leika Triösónötu i F-dúr fyrir alt-blokkflautu, viola da gamba og sembal eftir Georg Philipp Tele- mann /Hermann Baumann og Herbert Tachezi leika Hornakonsert i Es-dúr eftir Christoph Förster á horn og orgel /Sevirino Gazzelloni og I Musici-kammersveitin leika Flautukonsert nr. 5 i F-dúr eftir Antmiió Vivaldi. 18.00 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. 19.00 Fréttir. Tilkynn- ingar. 19.35 „Ur Kópavogi I Skötu- fjörft” Finnbogi Hermanns- son ræftir vift Ingibjörgu , Bjarnadóttur um veru hennar i Skötufirfti vift lsa- f jarftardjúp. 20.10 llallé-hljómsveitin leikur undir stjórn Barbirollis a. Sögur úr Vinarskógi eftir Johann Strauss. b. Andante Cantabile eftir Tsjaikovský. c. Forleikur aft „Lefturblök- unni” eftir Johann Strauss. d. „Stars and Stripes Forever”, mars eftir Sousa. 20.40 Söngvar um ástina Umsjón: Hjalti Jón Sveins- son. 21.15 Töfrandi tónar Jón Gröndal kynnir tónlist stóru danshljómsveitanna („the big bands”) á árunum 1936- 1945. 1. þáttur: Glenn Miller: fyrri hluti. 22.00 Paul Mauriat og hljóm- sveit leika nokkur Iög 22.15 Vefturfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orft kvöldsins 22.35 Smásaga, „Phil frændi gengur aftur” J.B. Priest- ley i þýftingu Asmundar Jónssonar. Þorsteinn Hann- esson les fyrri hluta sög- unnar. (Seinni hluti verftur fluttur á sama tima kvöldift eftir). 23.00 Danslög (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. sjónvarp mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 Iþróttir Umsjón: SverrirFriftþjófsson. 21.10 Þegar eplin þroskast NorskUsjónvarpsleikrit eft- ir skáldsögu Hans E. Kinck. Leikstjóri: Per Bronken. Aftalhlutverk: Minken Fos- heim, Svein Tindberg, Elle Hval og Knut Husbö. Leik- ritift fjallar um ástina, og samband manns og náttúru. Þýftandi: Björn Stefánsson (Nordvision-Norska sjón- varpift) 21.35 Snúift á timann Bresk fræftslumynd frá BBC um Ijósmyndatækni, sem er notuft i þvi augnamifti aft „snúa á timann”, ýmist meft þvi aft hægja á hreyf- ingum efta tilaft auka hrafta. Þýftandi og þulur: Jón O. Edwald. 22.30 Dagskrárlok þriðjudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Pétur Tékkneskur teiknimyndaflokkur. Tólfti þáttur. 20.40 Víkingarnir Annar þátt- ur. Leiftursókn af hafiVik- ingarnirvoru sjómenn góftir ogþeirnotuftu kunnáttu sina ekki einvörftungu til þess aft fara í stakar ránsferftir, heidur stunduftu þeir versl- un og náftu undir sig stórum landssvæftum. 1 þessum þættier fjallaft um sjóferftir vikinganna og þaft sem þeim fylgdi. Höfundur og leiftsögumaftur: Magnús Magnússon. Þýftandi: Guftni Kolbeinsson. Þulur: Guftmundur Ingi Kristjáns- son. 21.10 Hart á móti hörftu Bandariskur sakamála- myndaflokkur. Þriftji þátt- ur. Þýftandi: Bogi Arnar Finnbogason. 22.00 Fréttaspegill Þáttur um innlend og erlend málefni. 22.30 Dagskrárlok. miðvikudagur 18.00 BarbapabbiTveir þættir endursýndir. 18.10 Andrés Sænskur mynda- flokkur fyrir börn. Annar þáttur. Andrési hefur loks tekist aft verfta sér úti um dálitift af peningum, en þeir eru fljótt uppurnir. Hann þarf meira, en pabbi hans hefur ekki rieinn skilning á þvi. Andrés verftur skotinn í Lailu, sem er nokkrum ár- um eldri en hann. Þýftandi: Hallveig Thorlacius. (Nord- vision—Sænska sjónvarpift) 18.45 Fólk aft leik Fyrri þáttur af t veimur um Tæland. Þýft- andi: ölöf Pétursdóttir. Lesari: Guftni Kolbeinsson. 19.10 Hlé 19.45 Fréttaágrip a táknmáli 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Handan Vetrarbrautar- innar Bresk mynd frá BBC um athyglisverftar rann- sóknir á himingeimnum . Þýöandi: Bogi Arnar Finn- bogason. 21.25 Dallas Nitjándi þáttur. Þýftandi: Kristmann Eifts- son. 22.20 Hvererréttur þinn NÝR FLOKKUR Fyrsti þáttur af fimm um tryggingamál. 1 fyrsta þætti er fjallaft al- mennt um tryggingamál og hlutverk Tryggingastofnun- ar rikisins. 1 þættinum segir Margrét Thoroddsen frá. Umsjón: Karl Jeppesen. 22.40 Dagskrárlok. föstudagur 19.45 F'réttaágrip á táknmáli 20.00 F'réttir og veftur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 A döfinni 20.45 Skonrokk Umsjón: Þor- geir Astvaldsson 21.15 Fréttaspegill Þáttur um innlend og erlend málefni. 21.45 Laun heimsins (For Ser- vices Rendered) Breskt sjónvarpsleikrit frá Gran- ada eftir W. Somerset Maugham. Leikstjóri: Jere- my Summers. Aftalhlut- verk: Leslie Sands, Jean Anderson, Harold Innocent og Barbara Fennis. Leikrit- ift gerist i kreppunni og fjallar um Ardsley-f jöl- skylduna, sem reynir aft sætta sig vift bág kjör aft lokinni fyrri heimsstyrjöld- inni. Persónurnar i verkinu eru illa á sig komnar, bæfti likamlega og sálarlega. Þýftandi: Ragna Ragnars. 23.45 Dagskrárlok. laugardagur 17.00 Iþróttir Umsjón: Bjarni Felixson. 18.30 Kreppuárin Niundi þatt- ur. Þetta er slöasti danski þátturinn i myndaflokknum um börn á kreppuárunum. Þýftandi: Jóhanna Jóhanns- dóttir. Lesari: Bogi Arnar Finnbogason og Bjargey Guftmundsdóttir. (Nordvis- ion Danska sjónvarpift) 19.00 Enska knattspyrnan Umsjón: Bjarni Felixson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 F'réttirog veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Ættarsetrift Breskur gamanmyndaflokkur. Fjórfti þáttur. 21.00 Spurt NVR FLOKKUR Fyrsti þáttur. Spurninga- keppni i sjö þáttum. Alls taka átta þriggja manna lift þátt i keppninni, sem er út- sláttarkeppni. Aft loknum fjórum þáttum verfta fjögur lift eftir og keppa tvö og tvö innbyrftis i undanúrslitum. Spyrjend- ur: Guftni Kolbeinsson og Trausti Jónsson. Dómarar: Sigurftur H. Richter og ömólfur Thorlacius. Stjórn upptöku: Tage Ammendrup 21.25 F'lökkuriddarinn(Man of La Mancha) Bandarisk bió- mynd frá 1972 Leikstjóri: Arthur Hiller. Aftalhluverk: Peter O’Toole, Sophia Lor- en, James Coco og Harry Andrews. Mynd þessi er sambland af ævi Cervant- esar og söguhetju hans Don Quijote i samnefndu verki. Cervantes hefur verift settur i dyflissu, en áftur en hann er færftur fyrir rannsóknar- réttinn segir hann samföng- um sinum söguna af Don Quijote og dyggum þjóni hans.Sancho Panza. Mynd- in er jafnframt byggft aft hluta til á söngleik. Þýft- andi: óskar Ingimarsson. 23.30 Dagskrárlok. sunnudagur 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Sveinbjörn Svein- björnsson, sóknarprestur i Hruna, flytur. 16.10 Hdsift á sléttunni Fyrsti þáttur. Hlaupiftl felur Þýft- andi: Öskar Ingimarsson. 17.00 Saga sjóferftanna NÝR FLOKKUR Fyrsti þáttur. Hafift kannaft Sjö þættir um sögu skipa og sjóferfta frá upphafi til vorra daga. Fyrsti þátturinn fjallar um upphaf sjóferftanna og óllk- ar tegundir báta og skipa, sem notastvar vift. Þýftandi og þulur: Friftrik Páll Jóns- son. 17.50 Stundin okkar Umsjón: Bryndfs Schram. Upptöku- stjórn: Elin Þóra Friftfinns- dóttir. 18.40 Karpov gegn Kortsnoj Skákskýringaþáttur 1 tilefni heimsmeistaraeinvigisins i skák. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 F’réttir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjón: Magnús Bjarn- freftsson. 20.50 Sliklur Annar þáttur. I litadýrft steinarlkis. 1 þess- um þætti er fyrst skoftaft steinasafn Petreu Sveins- dóttur á Stöftvarfirfti, en sift- an farift til Borgarfjarftar eystri og þaftan i eyftibyggft- ina i Húsavík eystri og i Loömundarfirfti. A þessum slóftum er hrifandi landslag meft litskrúftugum fjöllum og steinum. Myndataka: Einar Páll Einarsson. Hljóft: Vilmundur Þór Gislason. Umsjón: ómar Ragnarsson 21.20 Æskuminningar NÝR F'LOKKUR Fyrsti þáttur af fimm. Breskur framhalds- myndaflokkur byggftur á sjálfsævisögu Veru Brittain. Sagan gerist á árum fyrri heimsstyrjaldarinnar. Þýft- andi: Dóra Hafsteinsdóttir. 22.10 Myndir hins dulda Heim- sóttir þrir nútlmamálarar, sem segja fra þvi hvernig þeir fara aft þvi aft koma hugsunum sinum yfir á lér- eftift. Þýftandi: FranzGisla- son. 22.40 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.