Þjóðviljinn - 23.10.1981, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 23.10.1981, Blaðsíða 15
Föstudagur 23. október 1981 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 15 J Hringið í síma 81333 kl. 9-5 alla virka daga, eða skrifið Þjóðviljanum „Eggja- hvöss en aldrei klúr” Æ 1» P íí' |1»» lcsendum Ég er nú oröin löggilt gamal- menni, þ.e.a.s. 67 ára, og nú gefst meiri timi til aö lesa og skrifa en áöur og datt mér þvi i hug aö nota timann til þess aö senda blaöi yöar nokkrar linur. Ég bjó um árabil fyrir „west- an”, eins og sagt er, og þess vegna nýt ég þess vel aö geta hlustaö á móöurmál mitt i út,- varpinu dag hvern. Mér finnst mikiö til um þuli rikisútvarpsins, þó finnst mér hann Jón Múli Árnason vera farinn aö skeiöa allt of hratt yfir fréttirnar, þaö er ekki gott fyrir heyrnardaufa aö fylgjast meö þegar svona hratt er lesiö. En aftur á móti finnst mér Geröur (abcdef) G. Bjarklind lesa afar vel og kemur mér jafnan i hug, er ég hlýöi á hana, kvæöiö um hann Tudesen heitinn, þjóö- skáldiö góöa: „eggjahvöss en aldrei klúr oröin léku á tungu”. Oröin leika svo fagurlega á tungu konu þessarar aö unun er á aö hlýöa. Aldrei hef ég t.d. heyrt henni veröa mismæli, aldrei heyrt hana reka i vörö- urnarné endurtaka sama oröiö, aldrei heyrt hana hiksta, hnerra, ropa né gefa frá sér önnur búkhljóö og aldrei minnist ég þess aö hafa heyrt hana afsaka sig, enda er þaö meö öllu óþarft. Aö endingu langar mig til þess aö koma þvi á framfæri viö út- varpsstjóra aö hann hlutist til um aö láta þursa þá, sem nú riöa húsum dag hvern frá kl. 7.15 og nær óslitiö til kl. 9 aö morgni, hætta strax, (var ekki einhverntima veriö aö tala um sparnaö i rekstri?) en i staö þeirra komi þau Pétur Péturs- son og hún Ragnheiöur dóttir hans aftur meö hiö notalega rabb sit og plöturnar góöu aö gleöja unga og aldna. RB. SÁÁ og AA: Bjarga mörgum frá fjörtjóni 1231-1818 hringdi: Undanfariö hafa menn skrif- ast á gegnum dagblööin — aöal- lega Dagblaöiö — um áfengis- vandamáliö á Islandi. Ég er sjálfur alkóhólisti, þekki þvi þessi mál af eigin raun og ætti þvi aö geta miölaö nokkrum reynslu. Ég hef sjálfur veriö nær dauöa en lifi af völdum drykkju sýki minnar. Ég vil leiöbeina fé- lögum minum á þessari braut: heföi ég ekki kynnst starfi S.A.A. og A.A. samtakanna væri ég dauöur nú. Ég veit um marga, sem ekki hafa þoraö eöa viljaö leita til þessara samtaka, og þeir eru sumir látnir nú. Ég vona, aö all- ir leiti til þessara samtaka, þvi þau gera mikiö gagn. Ég trúöi ekki á þetta sjálfur, en hef nú sannfærst algjörlega um ágæti þeirra. Þau geta bjargaö mörg- um manninum frá fjörtjóni.” 1231-1818. Barnahornið fj % 11 d C~&> |^orc4 gq cv ^ qq^ :d f fífv/ieh 3lo S/eiJ óo 'í l. J óci e r & 'l ;6íl y J OC i i * Skrýtlur I næstu viku: Það var heldur en ekki kátt í kotinu hjá Jóa litla, því að mamma hans hafði eignast tvíbura: — Ég er viss um að þú færð f rí í skólanum í dag, ef þú segir kennaranum frá þessu, sagði Pabbi hans. Jóni fór i skólann en kom að vörmu spori heim aftur. Hann hafði fengið frí. — Hvað sagði kennar- inn, þegar þú sagðir hon- um að mamma þín hefði eignast tvíbura?, sagði pabbi. — Ég sagði honum ekki nema frá öðrum. Ég ætla að geyma mér hinn þang- að til í næstu viku, sagði Jóni. Haldið um naglann: Jónsi litli var að leika sér við nokkra drengi og kom hlaupandi inn til mömmu sinnar og bað hana að Ijá sér hamar. — Hvað ætlar þú að gera við hann?, spurði mamma. — Ég þarf að reka nagla í vegginn, sagði Jónsi. — Þá færð þú hann ekki, þú ert vís til að berja á fingurna á þér og meiða þig. — Engin hætta, mamma, ég læt hann Sigga halda um naglann. Músik daglangt 1 dag mega músikunnendur af flestu tagi vel viö dagskrá hljóövarps una. Auk þeirrar hljómlistar sem þulir kunna aö kynna okkur fáum viö is- lenska pianótónlist kl. 10.30, Morguntónleika kl. 11.30, óskalög sjómanna eftir hádeg- iö, Siödegistónleikana kl. 16.20, Lagiö mitt fyrir yngsta fólkiö kl. 17.20, nýtt popp undir nálina kl. 20.00. Lifandi tónlist er útvarpaö úr Norræna húsinu, aö vlsu var hún tekin upp i fyrra, en verkiö er sigillt: Myndir á sýningu eftir Mussorgský. Finnski pianóleikarinn Ralf Gothoni leikur, og ætti aö vera fróölegt fyrir þá, sem ekki þekkja þetta verk „nema” I flutningi rokkhljómsveitar- innar sálugu Emerson, Lake og Palmer, aö hlýöa á Finnan (og öfugt). Myndir á sýningu (Pictures at an exhibition) hljóövarpast kl. 21. Þá eigum viö eftir aö telja upp tvo kunningja og bræöur: kl. 22 flytja Þrjú á palli lög viö ljóö eftir Jónas Arnason, og Jón Múli Arnason sér um djassþátt kl. 23. Endahnúturinn á þessa skrautlegu tónlistardagskrá veröur aö likindum islenskt lag I dagskrárlok rétt undir miönættiö. Kristmann Guömundsson Kristmann áttræður 1 dag er áttræöur Kristmann Guömundsson rithöfundur og skáld. 1 tilefni af þvi er á dag- skrá hljóövarps hálftima þáttur, þar sem f lutt veröur úr verkum Kristmanns. Erlendur Jónsson hefur um- sjón meö þessari dagskrá og flytur jafnframt inngangsorö. Þá les Klemenz Jónsson smásöguna „Samviska hafs- ins” og Ragnheiöur Steindórsdóttir les úr ljóöum Kristmanns. Útvarp %/|# kl. 20.30 Cr „Sjö dagar i mai”: Ava Gardner, i hiutverki fyrrverandi hjá- konu höfuöpaursins I samsærinu gegn forseta og riki, og Kirk Douglas sem Casey offursti, en hann reynir aö koma upp um sam- særismenn. Sjö dagar í maí „Bió” mynd kvöldsins telst til betri kvikmynda, ef marka má gamla úrsögn úr New York Times, þar sem henni er likt viö Hitchcock-mynd en jafnframt sagt að hún virðist sannsöguleg — gæti gerst. Efnisþráöurinn er sá, aö of- fursti i Bandarikjaher (Kirk Douglas) kemst á snoöir um samsæri hershöföingja (Burt Lancaster) um aö steypa forsetanum (Fredrich March) af stóli og afnema stjór skrána. Leikstjóri er John Fran heimer, og enn er hægt telja upp fræg nöfn riðin þessa kvikmynd, eins og Gardner, Edmond O’Bi Martin Balsam og J Larkin. Sjónvarp kl. 21.45

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.