Þjóðviljinn - 11.12.1981, Qupperneq 15
Föstudagur 11. desember 1981 ÞJÓÐVILJINfJ — StÐA 15
íþróttir (3 íþróttirgj íþróttir
vann
Stúdentar unnu sinn fyrsta
sigur i Úrvalsdeildinni i körfu-
knattleik er þeir lögöu ÍR aö
velli mjög örugglega i gær-
kvöldi. Stúdentar höföu tögl og
hagldir allt frá byrjun og yfir-
hurðaforskot i hálfleik, 52:36. 1
seinni hálfleik gáfu þeir ekkert
eftir og unnu 99:87.
Gísli Gisiason skoraði mest
fyrir Stúdenta 34 stig en fyrir
ÍR-inga var Bob Stanley
atkvæöamestur meö 34 stig.
Mynd gel sýnir Bjarna Gunn-
ar teygja sig i átt að boltanum,
ÍR — ingurinn virðist þó hafa
betur.
Staðan i úrvalsdeildinni i
körfuknattleik eftir leikinn i
gærkvöldi er nú þessi:
Fram 9 8 1 768:681 16
UMFN 9 8 1 748:669 16
Valur 8 4 4 627:669 8
KR 8 3 5 603:635 6
ÍR 927 694:744 4
ÍS 918 699:777 2
Stórkostlegur árangur íslensku piltanna í HM-unglingaliði í Portúgal:
ísland gegn Tékkum
í leik um 3. sætíð!
—Gersigruðu Frakka í gærkvöldi á meðan Sovétmenn unnu Svía stórt
Lokastaðan
Lokastaöan i milliriöli
islendinga varð þessi:
Sovétrikin 3 3 0 0 84:50 6
islagd 3 1 0 2 63:68 2
Sviþjóö 3102 60:64 2
Frakkland 3 1 0 2 54:79 2
Eins og getið var um áöur
er það ekki hiö raunverulega
markahlutfall sem ræður
heldur innbyröis úrsiit i
leikjum isiendinga, Svia og
Frakka.
islendingar unnu franska
unglingalandsliöiö skipaö leik-
mönnum 21 árs og yngri i
gærkvöldi, i leik sem ákvaö örlög
islensku piltanna i HM —
unglingaliöa sem nú stendur yfir i
Portúgal. Með þvi aö vinna 29:21
þurftu Sovétmenn aöeins aö vinna
Svia i seinni leik milliriðilsins i
gærkvöldi og leikur um 3. sætiö i
keppninni var islendingum
tryggöur. Jafnvel þó Sviar hafi
betra markahlutfall en islending-
ar þegar allt er tekið saman, þá
hljóöa reglurnar nú einu sinni
svo, aö verði tvö eöa fleiri liö jöfn
aö stigum þá gildir innbyrðis úr-
slit og markahlutfall i innbyrðis
leikjum ef þess gerist þörf. Stór-
tapiö gegn Sovétmönnum er þvi
ekki talið með og það gerir gæfu-
muninn.
Islenska liöið náöi sannkölluö-
um toppleik i gærkvöldi, hrein-
lega allir leikmenn liösins
blómstruöu ef undan eru skildar
upphafsminútur leiksins þegar
Frakkar náöu að sýna eitthvaö
viönám þá var um hrein einstefnu
að ræða. Strákarnir hreinlega
rööuðu mörkunum inn og i hléi
var staðan 17:9.
í seinni hálfleik héldu þeir haus
og lokatölur uröu stórsigur, 29:21.
Gunnar Gunnarsson skoraði 8
mörk fyrir tslands hönd og varö
markhæstur. Kristján Arason og
Guðmundur Guömundsson skor-
uðu báöir 6 mörk. Páll Ólafsson,
Þorgils Óttar Mathisen, Gunnar
Gislason og Brynjar Haröarson
skoruöu allir 2 mörk og Erlendur
Daviðsson skoraöi eitt mark.
Til Ursiita i keppninni leika
JUgóslavar og Sovétmenn og um
3. sætiö íslendingar og Tékkar.
tslendingar skjóta Norðurlanda-
þjóöunum ref fyrir rass, svo
mikið er vist. Sviar leika um 5 —
5. sætiö og Danir leika um 7 — 8.
sætið.
—hól.
Bækur fyrir knattspymuunnendur
Istend - Tékkóstövokía 1:1
fll íTníi j j S
| | i § H 1 I
* 11 11II ™ 1 W'-.i-ý j
Knattspyrnuunnendur, ungir
sem aldnir hafa eitthvað til aö
rýna I yfir hátiðirnar. Nýlega
komu ut þrjár bækur, sem allar
fjalla uin knattspyrnu á einn eöa
annan hátt og verður ekki betur
séö en bækur þessar séu meö þvi
bitastæöata sem út hefur komiö
um þessiefni. Titlarnir eru: Saga
Manchester United, Pélé og is-
lensk knattspyrna '81. Siguröur
Sverrisson, blaöamaöur á Dag-
btaöinu & Vísi og mikiö knatt-
spyrnuátoritet hefur ýmist þýtt
þessar bækureöa skráö meöfrani
þvi sem hann hefur haft hönd i
bagga meö ummbroti þeirra.
2 leikír í Úrvals
deildinni:
KR-Fram :
á sunnudag!
Tveir leikir veröa i Úrvals- I
deildinni i körfuknattleik um I
helgina, báöir mikilvægir I
fyrir baráttuna um islands- •
meistaratitilinn. Fyrri leik- I
urinn er á laugardaginn i I
Hagaskólanum og þá leika I
ÍR-ingar gegn islandsmeist- 1
urum UMFN. Leikurinn I
hefstkl. 14. Mikiö má vera ef I
ÍR-ingar krækja sér i tvö stig I
i þeim leik en á hinn bóginn ■
gæti ýmislegt gerst i leik KR I
og Fram á sunnudaginn. Sá I
leikur fer einnig fram i I
Hagaskólanum og hefst kl. *
14. Framarar veröa aö sigra I
til aö halda stööu sinni i I
deildinni og fari svo er I
endanlega útséö meö örlög •
islandsmótsins, þ.e. kapp- I
hlaup Fram og UMFN.
'í 1. deild islandsmótsins i I
körfuknattleik fer fram einn •
leikur um helgina. Haukar I
og Keflvikingar leika i I
llafnarfiröi á sunnudaginn I
og hefst leikurinn kl. 14. *
I ViðamOdð
I skólamót á
i vegum KKÍ
Kör f uk na ttl ei ks sa m b a nd
• islands gengst I vetur fyrir
I afar viöamikilli skólakeppni
i körfuknattleik. Veröur
I keppt bæöi á grunnskólastig-
■ inu og framhaldsskólastig-
I inu. Skólum hafa veriö send
hréf og beðið um þátttökutil-
I kynningar og virðist svo sem
• geysileg þátttaka ætla aö
I veröa i keppnum þessum i
vetur. í grunnskólum lands-
I ins hafa á rnilli 70 og 80 liö til-
• kynnt þátttöku á grunnskóla-
I stiginu og u.þ.b. 30 liö á
I framhaldsskólastiginu. Mót
I þetta er algjörlega ný böla
• sem krefur á geypilega
I skipul agn ingu enda mun
I starfsmaður KKl hafa veriö
I u.þ.b. 2 mánuöi aö undirbúa
• jaröveginn fyrir mótin. A
I grunnskólastiginu verður
I liöunum aö sjálfsögöu skipt
I niöur eftir aldri, i hverjum
• aldursflokki verða 4—5 lið. •
ISigurvegarar komast áfram I
og leika til úrslita i sérstöku I
móti sem fer fram i Reykja- '
p vik.
■ Kcppt verður bæöi í flokki
I stúlkna og pilta.
j Handboltinn:
I íslandsmótið
j hefst á ný
Eftir alllangt hlé hefst is-
' landsmótiö i 1. deild hand-
boltans á ný um helgina.
Ekki þarf aö fara i grafgötur
I meö það, aö þátttaka tslend-
' inga i heimsmeistarakeppni
unglingaliöa hefur spilaö þar
inni.. Fyrsti leikurinn eftir
* hléið verður á morgun aö
' Varmá i Mosfellssveit. Norö-
anmenn, úr liði KA taka sér
f erð fyrir hendur og leika viö
• HK. Leikurinn aö Varmá
' hefst kl. 14.
/*V
staöan
Staðan i 1 . deild tslands
mótsins i handknattleik þeg-
ar mótiöhefst á ný er þessi: