Þjóðviljinn - 11.12.1981, Síða 16
16 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 11. desember 1981
uivarp
sunnudagur
8.00 Morgunandakt Biskup
lslands, herra Pétur
Sigurgeirsson, flytur ritn-
ingarorB og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
8.35 ,,Das Alexanderfest”
Kantata f tveimur þáttum
eftir Georg Friedrich
Handel, útsett af Wolfgang
Amadeus Mozart (KV 591).
Flytjendur: Gabriele Sima,
Anthony Rolfe Johnson,
John Shirley—Q uirk,
Alexandra Bachtiar, Rudolf
Scholz, ktír og hljómsveit
austurríska iltvarpsins und-
ir stjóm Peters Schreiers.
(Hljóöritun frá austurriska
útvarpinu).
10.00 Fréttir. 10.10
VeÖurfregnir.
10.25 Svipleiftur frá Suöur-
Ameríku Dr. Gunnlaugur
Þóröarson hrl. segir frá.
Sjötti þáttur: „Nafli heims
og ógæfa mannkyns”.
11.00 Messa aö Reynivölhim i
KjósPrestur: Séra Gunnar
Kristjánsson. Organleikari:
Oddur Andrésson. (Hljóö-
ritun frá 6. þ.m.). Hádegis-
tónleikar
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45
Veöurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.20 Ævintýri Ur
óperettuheiminum Sann-
sögulegar fyrirmyndir aö
titilhlutverkum I óperettum.
7. þáttur: Sissy, prinsessan
sem hætti aö hlæja Þýöandi
og þulur: Guömundur Gils-
son.
14.00 Frá afmælishátíö <JÍA —
fyrri þáttur Umsjón:
Vilhjálmur Einarsson.
14.50 Listtrii öur drottins
Guörún Jacobsen les frum-
samiö jólaævintýri.
15.00 Regnboginn Orn
Petersen kynnir ný dægur-
lög af vinsældalistum frá
ýmsum löndum.
15.35 Kaffitiminn a. Róbert
Amfinnsson syngur lög eftir
Gylfa Þ. Gíslason. b. Dizzy
Gillespie og félagar leika
lög úr kvikmyndinni ,,Cool
World”.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Jöklarannsóknir: Is,
vatn og eldurHelgi Björns-
son jaröeölisfræöingur flyt-
ur sunnudagserindi.
17.00 Béla Bartók —
aldarm inning, iokaþáttur
Umsjón: Halldór Haralds-
son.
18.00 Tónleikar Ella
Fitzgerald, Jack Fina og
Sammy Davis jr. syngja og
leika. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 A bókamarkaöinum
Andrés Björnsson sér um
lestur úr nýjum bókum.
Kynnir: Dóra Ingvadóttir.
20.00 Harmonikuþáttur
Kynnir: Högni Jónsson.
20.30 Attundi áratugurinn:
Viöhorf, atburöir og afleiö-
ingar Annar þáttur Guö-
mundar Arna Stefánssonar.
20.55 íslensk tónlist a.
,,Sólglit”, svíta nr. 3 eftir
Skúla Halldórsson.
Sinfónluhljómsveit lslands
leikur, Gilbert Levine stj. b.
,,Helgistef”, sinfónisk til-
brigöi og fúga eftir Hall-
grím Helgason. Sinfóniu-
' hljómsveit lslands leikur,
Walter Gillesen stj.
21.35 Aö tafliJónÞ. Þór flytur
skákþátt.
22.00 „Lummurnar" syngja
nokkur lög
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins
22.35 ..Vetrarferö um Lapp
land” eftir Olive Murray
Chapman Kjartan Ragnars
sendiráöunautur les þýö-
ingu sina (3).
23.00 A franska visu6. þáttur:
Juliette Gréco. Umsjón:
Friörik Páll Jónsson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
mánudagur
7.00 VeÖurfregnir Fréttir.
Bæn Séra Guömundur Orn
Ragnarsson flytur
(a.v.d.v.)
7.20 Leikfimi. Umsjónar-
menn: Valdimar ömólfsson
leikfimikennari og Magnús
Pétursson pianóleikari.
7.30 Morgunvaka Umsjón:
Páll Heiöar Jtínsson. Sam-
starfsmenn: önundur
Björnsson og Guörún Birg-
isdóttir. (8.00 Fréttir. Dag-
skrá. Morgunorð: Hólm-
fríöur Gisladóttir talar. 8.15
Veöurfregnir)
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Jólasnjór” —kafli úr sögu
um Bettu borgarbarn eftir
Ingibjörgu Þorbergs. Höf-
undur les.
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.45 Landbúnaöarmál Um-
sjónarmaöur: óttar Geirs-
son. Rætt viö Stefán Aöal-
steinsson um sauökindina
og landiö.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.30 Morguntónleikar: Tón-
list eftir Igor Stravinský a)
„Tvær hljómsveitarsvítur”.
b) „Capriccio” fyrir pfanó
og hljómsveit. Sinfóníu-
hljómsveit Utvarpsins i
Frankfurt leikur. Stjórn-
endur: Eduardo Mata og
Kaspar Richter. Einleikari:
Christian Zacharia. (Hljóö-
ritun frá þýska útvarpinu)
11.00 Forustugreinar lands-
málablaöa (útdr).
11.30 Létt tónlist Ramsey
Lewis og félagar, Manhatt-
an Transfer-flokkurinn og
Dave Brubeck-kvartettinn
leika og syngja.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar.
Mánudagssyrpa — Ólafur
Þóröarson
15.00 A bókamarkaöinum
Andrés Björnsson sér um
lestur úr nýjum bókum.
Kynnir: Dtíra Ingvadóttir
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Útvarpssaga barnanna:
„Flöskuskeytiö” eftir
Ragnar ÞorsteinssonDagný
Emma Magnúsdóttir les (9)
16.40 Litli barnati'minnStjóm-
andi Sigrún Björg Ingþórs-
dóttir, talar um jólaundir-
búning og Grýlu og jóla-
sveinana. Ragnheiöur
Davíösdóttir les kaflann
„Jólaundirbúningur i skól-
anum og heima” úr bókinni
„Meira af Jóni Oddi og Jóni
Bjarna” eftir Guörúnu
Helgadtíttur.
17.00 Slödegistónleikar a)
,,01ympia” forleikur eftir
Josef Martin Kraus.
Kammersveitin i Kurpfalz
leikur: Wolfgang Hofmann
stj. b) Viólúkonsertnr. 2 i
H-dúr eftir Karl Stamitz.
Wolfram Christ og Kamm-
ersveitin I Kurpfalz leika:
Wolfgang Hofmann stj. c)
Sinfónia nr.64 i A-dúr eftir
Josef Haydn. Kammer-
sveitin I Wurttemberg leik-
ur: Jörg Faerber stj.
(Hljóöritun frá tónlistarhá-
tíöinni I Schwetzingen s.l.
sumar).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
19.35 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Dagbjört Höskuldsdóttir
talar
20.00 Lög unga fólksins Hildur
Eiri'ksdóttir kynnir.
20.40 Krukkaö í kerfiö ÞórÖur
Ingvi Guömundsson og Lúö-
vik Geirsson stjórna
fræöslu- og umræöuþætti
fyrir ungt fólk.
21.10 Félagsmál og vinna
Þáttur um málefni launa-
fólks. Umsjón: Kristin H.
Tryggvadóttir og Tryggvi
Þór Aöalsteinsson
21.30 Útvarpssagan: ,,óp
bjöllunnar” eftir Thor Vil-
hjálmsson Höfundur les (9)
22.35 Um Noröur-Kóreu Þör-
steinn Helgason flytur fyrra
erindi sitt.
23.00 Frá tónleikum Sinfdníu-
hljómveitar Islands 1 Há-
skólabiói 10. þ.m.: siöari
hluti. Stjórnandi: Lutz Her-
bigSinfónia nr.7 eftir Lud-
wig van Beethoven — Kynn-
ir: Jón MUli Arnason.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn. 7.20 Leikfimi.
7.30 Morgunvaka. Umsjón:
Páll Heiöar Jtínsson. Sam-
starfsmenn: önundur
Björnsson og Guörún Birg-
isdóttir. (7.55 Daglegt mál:
Endurt. þáttur Helga J.
Halldórssonar frá kvöldinu
áöur. 8.00 Fréttir. Dagskrá.
Morgunorö: Hilmar Bald-
ursson talar. Forustugr.
dagbl. (útdr.). 8.15 Veöur-
fregnir. Forustugr. frh.)
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Grýla gamla, Leppalúöi og
jdlasveinarnir.” Ævintýri
eftir Guörúnu Sveinsdóttur.
Gunnvör Braga byrjar lest-
urinn.
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tonleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.30 Islenskir einsöngvarar
og kdrar syngja
11.00 „Aöur fyrr á árunum”.
Agústa Björnsdóttir sér um
þáttinn. Séra Bernharöur
Guömundsson talar um Aö-
ventuna.
11.30 Létt tónlist. Leslie Car-
on, Maurice Chevalier o.fl.
syngja og leika lög Ur
„Gigi” eftir Lerner og Lo-
ewe/Henry Mancini og
hljómsveit leika létt lög.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar.
Þriöjudagssy rpa. — Páll
Þorsteinsson og Þorgeir
Astvaldsson.
15.00 A bókamarkaöinum.
Andrés Björnsson sér um
lestur Ur nýjum bókum.
Kynnir: Dóra Ingvadtíttir.
15.30Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Lesiö úr nýjum barna-
bókum. Umsjón: Gunnvör
Braga. Kynnir: Sigrún Sig-
uröardóttir
17.00 Béla Bartok — aldar-
minning. Endurtekinn loka-
þáttur Halldórs Haralds-
sonar. (Aöur á dagskrá
sunnudaginn 13. des. s.l.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 A vettvangi. Stjórnandi
þáttarins: Sigmar B.
Hauksson.
20.00 Afangar. Umsjónar-
menn: Asmundur Jónsson
og Guöni Rúnar Agnarsson.
20.40 ,,Esjan var hvit”.Hreiö-
ar Stefánsson les frum-
samda jólasögu.
20.50 „Bláir tinar”.Steingerö-
ur Guömundsdóttir les Ur ó-
prentuöum ljóöum sinum.
21.00 „Kindertotenlieder” eft-
ir Gustav Mahler viö texta
eftir Friedrich Ruckert.
Christa Ludwig syngur meö
Sinfóniuhljómsveit austur-
riska Utvarpsins: Valclav
Neumann stj.
21.30 Útvarpssagan: „óp
bjöilunnar” eftir Thor Vil-
hjálmsson. Höfundur les
(10).
22.00 Kristin Liliiendahl syng-
ur jdlalög.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.35 Noröanpo'stur. Umsjón:
Gisli Sigurgeirsson. Rætt
viö Jóhann Konráösson og
Kristin Þorsteinsson.
23.00 Kammertónlist. Leifur
Þórarinsson velur og kynn-
ir.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
miðvikudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn. 7.20 Leikfimi
7.30 Morgunvaka Umsjón:
Páll Heiöar Jónsson. Sam-
starfsmenn: önundur
Björnsson og Guörún Birg-
isdóttir. (8.00 Fréttir. Dag-
skrá. Morgunorö: Helga
Soffia Konráösdóttir talar.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
gr. frh.).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Grýla gamla, Leppalúöi og
jólasveinarnir.” Ævintýri
eftir Guörúnu Sveinsdóttur.
Gunnvör Braga les (2)
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Ttínleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.30 Sjávarútvegur og sigl-
ingarUmsjón: Guömundur
Hallvarösson. Rætt er um
Velferöarráö sjómanna.
10.45 Tónleikar. Þulur velur
og kynnir.
11.00 lslenskt mál (Endurtek-
inn þáttur Jóns Aöalsteins
Jónssonar frá laugardegin-
um.).
11.20 Morguntónieikar Fil-
harmoniusveitin I Berlin
leikur fimm slavneska
dansa eftirDvorák, Herbert
von Karajan stj./Ingrid
Haebler, Arthur Grumiaux,
Georges Janzer, Eva Czako
og Jacques Cazauran leika
tilbrigöaþáttinn Ur „Sil-
ungakvintettinum” eftir
Schubert/Ingrid Haebler
leikur „Moment musical”
op. 94 nr. 3 eftirSchubert og
Gérard Souzay og Dalton
Baldwin flytja „Alfakon-
unginn” eftir Schubert.
12.00 Dagskrá. Ttínleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Miö-
vikudagssyrpa — Asta
Ragnheiöur Jóhannesdóttir.
15.00 A bókam arkaöinum
Andrés Björnsson sér um
lestur úr nýjum bókum.
Kynnir: Dóra Ingvadóttir.
15.30 Tilkynningar. Ttínleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Útvarpssaga bamanna:
„Föskuskeytiö” eftir Ragn-
ar Þorsteinsson Dagný
Emma Magnúsdóttir les
(10).
16.40 Litli barnatiminn Heiö-
dis Noröfjörö stjórnar
barnati'ma frá Akureyri.
HUn heldur áfram lestri
sögu sinnar „Desember-
dagar meö Diddu Steinu”.
Halldór Jóhannsson, niu
ára, les frumsamda sögu
eftir sjálfan sig og Herdis
Ehvn Steingrimsdóttir segir
frá eftirminnilegum jólum
þegar hún var ellefu ára
gömul.
17.00 tslensk tdnlist: Tdnlist
eftir Leif Þórarinsson
Manuela Wielser og Snorri
S. Birgisson leika „Per voi”
fyrir flautu og pianó/Nýja
strengjasveitin leikur
„Rent” tónverk fyrir
strengjasveit, Josef Vlach
stj.
17.15 D jassþátturiumsjá Jóns
Múla Amasonar.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 A vettvangi
20.00 Gömul tónlist Rlkharöur
Om Pálsson kynnir
20.40 Bolla, bolla Sólveig
Halldórsdóttir og Eövárö
Ingólfsson stjórna þætti
meö léttblönduöu efni fyrir
ungt fólk.
21.15 Dag Wirén: Serenaöa
fyrir strengjasveit op. 11
Norska kammersveitin
leikur: Iona Brown stj.
(Hljóöritun frá tónlistar-
hátiöinni í Björgvin I vor).
21.30 útvarpssagan: „óp
bjöllunnar” eftir Thor Vil-
hjálmsson Höfundur les
(11).
22.00 Boney M.-flokkurinn
syngur
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.35 tþróttaþáttur Hermanns
Gunnarssonar
22.00 Golden Gate-kvartettinn
syngur
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins
22.55 Kvöldtónleikar Sinfóni'a
nr. 9 I e-moll op. 95 (Frá
nýja heiminum) eftir
Antonin Dvorák. FIl-
harmoniusveitin i Vinar-
borg leikur, Lorin Maazel
stj. (Hljóöritaö á tónlistar-
hátiöinni I Salzburg s.l.
sumar).
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
fimmtudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn. 7.20 Leikfimi.
7.30 Morgunvaka.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Grýla gamla, Leppaldöi og
jólasveinarnir.” Ævintýri
eftir GuörUnu Sveinsdtíttur.
Gunnvör Braga les (3).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
11.00 Verslun og viöskipti.
Umsjón: Ingvi Hrafn Jóns-
son. Rætt viö vegfarendur
og kaupmenn i jólaösinni.
11.15 Létt tdnlist Perry Como,
Guy Robert og Jacques
Dutronc syngja létt lög.
12.00 Dagskrá. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
14.00 Dagstund f dúr og moll.
Umsjón: Knútur R.
Magnússon.
15.00 A bóka markaöinum
Andrés Björnsson sér um
lestur Ur nýjum bókum.
Kynnir Dóra Ingvadóttir.
15.30Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Lagiö mitt Helga Þ.
Stejáiensen kynnir tískalög
barna.
17.00 Siödegistónleikar Katia
og Marielle Labeque leika á
tvö pianó. a. Þrir þættir Ur
„Petrúsku”, ballettsvítu
eftir Igor Stravinský. b.
Ungverskir dansar eftir Jo-
hannes Brahms. c.
„Rhapsody in Blue” eftir
George Gershwin. (Hljóö-
ritaö á tónlistarhátiöinni í
Schwetzingen s.l. sumar).
18.00 Tónleikar. T ilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 A vettvangi.
.20.05 Sónata fyrir selló og
piand i g-moll op. 65 eftir
Chopin. Erling Blöndal
Bengtsson og Arni Krist-
jánsson leika.
20.30 „Gift eöa dgift”. Leik-
rit eftir J.B. Priestley.
Þýöandi: Bogi Ólafsson. Út-
varpshandrit geröi Þor-
steinn 0. Stephensen. Leik-
stjóri: Helgi Skúlason.
Leikendur: Rtíbert Arn-
finnsson, Herdís Þorvalds-
dóttir, Gísli Halldórsson,
Margrét ólafsdóttir, Ami
Tryggvason, Brlet Héöins-
dóttir, Asdis Skúladóttir,
Borgar Garöarsson, Jón
Aöils, Nina Sveinsdtíttir,
RUrik Haraldsson, Siguröur
Karlsson, Soffia Jakobs-
dtíttir og Þóra FriÖriks-
dóttir. (Aöur flutt 1970).
22.00 Grettir Björnsson leikur
á harmoniku.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá mœ-gundagsins.
Orö kvöldsins.
22.35 A bökkum Rinar. Fjóröi
þáttur Jónasar GuBmunds-
sonar.
23.00 Kvöldstund meö Sveini
Einarssyni.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
föstudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn7.20 Leikfimi
7.30 Morgunvaka Umsjón:
Páll Heiöar Jónsson. Sam-
starfsmenn: önundur
Björnsson og Guörún
Birgisdóttir (7.55 Daglegt
mál: Endurt. þáttur
9.00 Fréttir
9.05 Morgunstund barnanna :
„Grýla gam la, Leppalúöi og
jólasveinarnir” Ævintýri
eftir Guörúnu Sveinsdóttur.
Gunnvcte Braga les (4).
9.20 Leikfimi Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir
10.00 Fréttir 10.10 Veöur-
fregnir.
11.00 „Mér eru fornu minni n
kær” Umsjón: Einar Krist-
jánsson frá Hermundarfelli.
..Stjarneyg”, — finnsk jóla-
saga eftir Zacharías Tope-
li'us.
11.30 Morguntónleikar Eva
Knardahl leikur planólög
eftir Edward Grieg.
12.00 Dagskrá. Ttínleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. A frl-
vaktinni Margrét Guö-
mundsdóttir kynnir óskalög
sjóm anna.
15.00 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir, Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Lesiö Ur nýjum bama-
bókum Umsjón: Gunnvör
Braga. Kynnir: Sigrún Sig-
uröardóttir.
16.50 SkottúrÞáttur um feröa-
lög og útivist. Umsjón: Sig-
uröur Siguröarson ritstjóri.
17.00 Sfödegistónleikar Norski
strengjakvartettinn leikur
Kvartett i F-dúr op 59 nr. 1
eftir Ludwig van Beet-
hoven.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.40 A vettvangi
20.00 Lög unga fólksins Hildur
Eiriksdóttir kynnir.
20.40 Kvöldvakaa. Einsöngur:
Marla Markan syngurBeryl
Blanche og Fritz Weiss-
happel leika meö á píanó b.
Um verslunarlif f Reykjavik
í kringum 1870 Haraldur
Hannesson hagfræöingur
les þriöja og siöasta hluta
frásagnar Sighvats Bjama-
sonar bankastjóra Islands-
banka. c. Tvær jólahugleiö-
ingar ólöf Jónsdóttir rithöf-
undur flytur tvo þætti:
„Jólanóttl Svartaskógi” og
„Bestu jólagjöfina”. d. Brot
úr feröasögu til Noröur-
landa Sigfús B. Valdimars-
son á Isafiröi segir frá ferö
til Færeyja, Noregs og Svi-
þjóöar. e. Kórsöngur Kór
öldutúnssktíla syngur.
Egill Friöleifsson stjtírnar.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir,
Dagskrá morgundagsins.
Drö kvöldsins
22.35 „Vetrarferö um Lapp-
land” eftir Olive Murrey
Chapman Kjartan Ragnars
sendiráöunautur les þýö-
ingu sina (4).
23.00 Kvöldgestir — Þáttur
Jónasar Jónassonar
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
laugardagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn. 7.20 Leikfimi
7.30Tónleikar .Þulur velur og
kynnir.
8.00Fréttir. Dagskrá. Morg-
unorö: Helgi Hróbjartsson
talar.
8.15 Veöurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Tónleikar.
8.50 Leikfimi
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 óskalö'g sjúklinga. Asa
Finnsdóttir kynnir. (10.00
Fréttir. 10.10 Veöurfregnir).
11.20 Barnaleikrit: „Ævin-
týradalurinn” eftir Enid
Blyton — Fimmti þáttur
Þýöandi: Sigrlöur Thorlac-
ius. Leikstjóri: Steindtír
Hjörleif sson.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
15.20 Islenskt málGunnlaugur
Ingólfsson flytur þáttinn.
15.40 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Hri'mgrund — útvarp
barnanna Umsjónarmenn:
Asa Helga Ragnarsdóttir og
Þorsteinn Marelsson.
17.00 Sfödegistónleikar Létt
lög úr ýmsum áttum.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.40 An ábyrgöar Umsjón:
Auöur Haralds og Valdis
óskarsdóttir.
20.00 Lúörasveitin Svanur
leikur Sæbjörn Jónsson stj.
20.30 A bókamarkaöinum
Andrés Björnsson sér um
lestur úr nýjum bókum.
Kynnir: Dóra Ingvadóttir.
21.15 Töfrandi tónarJón Grön-
dal kynnir tónlist stóru
danshljómsveitanna (The
Big Bands) á árunum 1936 -
1945. Attundi þáttur: Hljóm-
sveit Freddy Martins.
22.00 „Brunaliöiö” syngur og
leikur jólalög
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins
22.35 „Vetrarferö um Lapp-
land” eftir Olive Murrey
Chapman Kjartan Ragnars
sendiráöunautur les þýö-
ingu sina (5).
23.00 Danslög.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
sjómrarp
mánudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.25 auglýsingar og dagskrá
20.40 Tommi og Jenni
20.55 íþróttir.Umsjtín: Bjarni
Felixson.
21.35 Dætur striösins. Danskt
sjónvarpsleikrit eftir
Kirsten Thorup og Li
Vilstrup. Aöalhlutverk:
Camflla Stockmarr, Lonnie
Hansen, Anne Mette
LUtzhöft, Maiken Helring-
Nielsen og Charlotte Fjord-
vig. Leikritiö fjallar um
fimm stúlkur, sem eru sam-
an i bekk og búa sig undir aö
taka fullnaöarpróf. 1 leikrit-
inu kynnumst viö stúlkun-
um, einkum þegar kemur aö
prófi um voriö. Þýöandi:
Dóra Hafsteinsdóttir
(Norvision — Danska sjón-
varpiö)
23.00 Dagskrárlok
þriðjudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Robbi og Kobbi
Tékkneskur teiknimynda-
flokkur.
20.45 VIIdngarnir.Niundi þátt-
ur. Stórveldi í noröurhöfum
Hvaö eftir annaö munaöi
minnstu, aö vikingarnir
næöu undir sig Bretlands-
eyjum. Fyrir u.þ.b. 1000 ár-
um fór Sveinn tjúguskeggur
yfir Noröursjó til þess aö
hefna fyrir fjöldamorö á
Dönum, sem bjuggu á Suö-
ur-Englandi. Meö honum i
för var sonur hans, Knútur
riki, sem varö höföingi stór-
veldis I noröurhöfum. Þýö-
andi: Guöni Kolbeinsson.
Þulir: Guömundur Ingi
Kristjánsson og Guöni Kol-
beinsson.
21.25 Refskák. Þriöji þáttur.
Hvaö eru mýslur aö vefa?
Wigglesworth fékk þaö
verkefni I siöasta þætti aö
kanna hversu traustveröug-
ur gamall sktílafélagi hans
væri. En hann veit ekki,
aö Cragoe hefur skoraö á
sktílafélagann aö sýna
hversu langt hann gengi,
þegarkalliö kæmi. Wiggles-
worth lærir af eigin raun aö
treysta engum. Þýöandi:
EDert Sigurbjörnsson.
22.25 Fréttaspegill. Umsjón:
Ólafur Sigurösson.
23.00 Dagskrárlok.
20.25 Auglýsingar og dagskrá
10.40 Vaka. 1 þessum þætti
veröurfram haldiö.þar sem
frá var horfiö i siöasta
Vöku-þættiog skyggnstum I
jólabókaflóöinu. Kynntar
veröa nýútkomnar bækur og
rætt viö höfunda.
U msjónarmenn: Egill
Helgason og Blugi Jökuls-
son. Stjórn upptöku: Viöar
Vilcingsson.
21.20 Dallas. Tuttugasti og
sjötti þáttur. Þýöandi:
Kristmann Eiösson.
miðvikudagur
18.00 Barbapabbi
Endursýning. Þýöandi:
Ragna Ragnars. Sögumaö-
ur: Guöni Kolbeinsson.
18.05 Jólin hans Jóka.Banda-
riskur teiknimyndaflokkur
um Jóka björn. Annar þátt-
ur. Þýöandí: Jóhanna
Jóhannsdóttir.
18.25 Fólk aö Ieik.Tólfti þáttur.
Eskimóar i Kanada. Þýö-
andi: Ólöf Pétursdóttir.
Þulur: Guöni Kolbeinsson.
18.50 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
22.15 Leiöin til lifs. Mynd frá
Flóttamannahjálp Samein-
uöu þjtíöanna um vanda
flóttafólks I heiminum.
Sjónvarpiö fékk myndina til
sýningar hjá Rauöa krossi
Islands. 1 myndinni segir
frá starfi Flóttamanna-
hjálparinnar og þeim
árangri, sem stofnunin hef-
ur náö. Þýöandi og þulur:
Halldór Halldórsson.
22.55 Dagskrárlok.
föstudagur
19.45 Frétiaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Allt I gamni meö Harold
Lloyd s/h.Syrpa úr gömlum
gamanmyndum. Nitjándi
þáttur.
21.05 A döfinni.Umsjón: Karl
Sigtryggsson.
21.25 FréttaspegilL Umsjón:
Ingvi Hrafn Jónsson.
22.10 Viskutréö (The Learning
Tree). Bandari'sk bitímynd
frá 1969. Höfundur og leik-
stjóri: Gordon Parks. ABal-
hlutverk: Kyle Johnson,
Alex Clarke, Estelle Evans
ogDana EIcar.Myndin seg-
ir sögu Newt Wingers, 14
ára gamals blökkudrengs,
sem kynnist kynþáttahatri
og fordómum. Newt býr i
Kansas-riki I Bandarikjun-
um á þriöja áratugnum.
Þýöandi: Jón O. Edwald.
23.50 Dagskrárlok
laugardagur
16.30 íþróttir.Umsjtín: Bjarni
Felixson.
18.30 Riddarinn sjonumhryggi
Fjóröi þáttur. Spænskur
teiknimyndaflokkur um
flökkuriddarann Don
Quijote og Sancho Panza,
skósvein hans. Þýöandi:
Sonja Diego.
18.55 Enska knattspyrnan
Umsjón: Bjarni Felixson.
19.45 Fréttir a' táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Ættarsetriö.Fjóröi þátt-
ur. Breskur gamanmynda-
flokkur. Þýöandi: Guöni
Kolbeinsson.
21.10 THX 1138 (THX 1138)
Bandarfsk biómynd frá
1970. Leikstjóri: George
Lucas. ABalhlutverk:
Robert Duvall, Donald
Pleasance. Framtiöarsaga
um samfélag'manna í iörum
jaröar, þar sem ibúarnir
eru nánast vélmenni ofur-
seld lyfjum. Ast og tilfinn-
ingar eru ekki til. Tölvur s já
um aö velja til sambýlis
konur og karla. Ein „hjón-
anna” uppgötva ástina og
þaö hefur alvarlegar afleiö-
ingar I för meö sér. Þýö-
andi: Björn Baldursson.
22.30 Dr. Strangelove s/h
Endursýning, Bandarisk
bi'tímynd frá árinu 1964
byggö á skáldsögunni „Red
Alert” eftir Peter George.
Leikstjóri : Stanley
Kubrick. Aöalhlutverk:
Peter Sellers, Sterling
Hayden og George C. Scott.
Geöbilaöur yfirmaöur I
bandariskri herstöö gefur
flugsveit sinni skipun um aö
gera kjarnorkuárás á
Sovétrikin. Forseti Banda-
rikjanna og allir æöstu
menn landsins reyna allt
hvaö þeir geta til þess aö
snúa flugsveitinni viö, en
kerfiö lætur ekki aö sér
hæöa. Þýöandi: Dóra Haf-
steinsdóttir. Myndin var
fyrst sýnd i Sjónvarpinu 7.
ágúst áriö 1974.
00.00 Dagskrárlok
sunnudagur
16.00 Sunnudagshugvekja
Séra Agnes Siguröardóttir,
æskulýösfulltrúi þjóökirkj-
unnar, flytur.
16.10 Húsiö á slettunni. Att-
undi þáttur. Grunsamlegir
gestir Þýöandi: Óskar Ingi-
marsson.
17.00 Saga járnbrautalestanna
Nýr flokkur. Fyrsti þáttur.
Lestaskoöari leggur land
undir fót. Breskur mynda-
flokkur frá BBC i sjö þáttum
um járnbrautalestir, en þtí
ekki siöur um fólk, sem
vinnur I járnbrautalestum
og feröast meö þeim. Þá er
jafnframt fjallaö um þátt
járnbrautalestanna i mótun
samfélaga nútimans. Þýö-
andi og þulur: Ingi Karl
Jóhannesson.
18.00 Stundin okkar. Umsjón:
Bryndís Schram. Upptöku-
stjórn: Elin Þóra Friöfinns-
dóttir.
18.50 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Sjónvarp næstu viku
Umsjón: Magnús Bjarn-
freösson.
21.10 Eldtrén I Þlka. ÞriBji
þáttur. Breskur framhalds-
myndaflokkur um hvita
landnema i Afrlku snemma
á öldinni. - Þýöandi: Heba
Júllusdóttir. Þriöji þáttur.
Nýjar raddir.
22.00 Tónlistin. ÞriÖji þáttur.
Nýjar raddir.Myndaflokkur
um tónlistina. Leiösögu-
maöur: Yehudi Menuhin*
Þýöandi og þulur: Jtín
Þórarinsson.
22.55 Dagskrárlok.