Þjóðviljinn - 11.12.1981, Síða 17
Föstudagur 11. desember 1981 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 17
alÞýdu-
•^ leikhúsid
Hafnarbíói
Elskaðu mig
I kvöld kl. 20.30,
sunnudag kl. 20.30.
Sterkari en Supermann
sunnudag kl. 15.
ATH. Síöustu sýningar fyrir
jól.
Miöasala alla daga frá kl. 14,
sunnudag kl. 13.
Sími 16444.
LAUQARA8
B I O
Flugskýli 18
Ný, mjög spennandi banda-
risk mynd um baráttu tveggja
geimfara viö aö sanna sak-
leysi sitt. Meö hverju?
Aöalhlutverk: Darren
McGavin, Robert Caughan og
Gary Collins.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
TÓNABÍÓ
Allt í plati
(The Double McGuffin)
Enginn veit hver framdi glæp-
inn i þessari stórskemmtilegu
og dularfullu leynilögreglu-
mynd. Allir plata alla og end-
irinn kemur þér gjörsamlega
á óvart.
Aöalhlutverk: George
Kennedy, Ernest Borgnine.
Leikstjóri: Joe Camp.
Synd kl. 5, 7 og 9.
Bankaræningjará
eftirlaunum
*Í<5DI2ÖC AGT
WI2IV' CACIICI'
LCC !
/112A/tCI2ö
AIISTUrbæjarRííI
=(Í0wiIm=
Ctlaginn
Villta vestrið
CLINT
EASTWOOD
Útlaginn
Gullfalleg stórmynd i litum.
Hrikaleg örlagasaga um
þekktasta útlaga Islandssög-
unnar, ástir og ættabönd,
hefndir og hetjulund.
Leikstjóri: Agúst Guömunds-
son.
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Vopn og verk tala riku máli I
Útlaganum — Sæbjörn Valdi-
marsson Mbl.
CJtlaginn er kvikmynd sem
höföar til fjöldans — Sólveig
K. Jónsdóttir, Visir.
Jafnfætis þvi besta í vest-
rænum myndum. — Arni
Þórarinsson, Helgarpóstinum.
Þaö er spenna i þessari mynd
— Arni Bergmann, Þjóövilj-
anum.
Útlaginn er meiriháttar kvik-
mynd — örn Þórisson
Dagblaöinu.
Svona á aö kvikmynda Islend-
ingasögur — J.B.H. Alþýöu-
blaöinu.
Já þaö er hægt! Elias S.
Jónsson Timinn.
Hollywood hefur haldiö sögu
villta vestursins lifandi i
hjörtum allra kvikmyndaunn-
enda. 1 þessari myndasyrpu
upplifum viö á ný atriöi úr
frægustu myndum villta vest-
ursins og sjáum gömul og ný
andlit i aöalhlutverkum. Meö-
al þeirra er fram koma eru:
John Wayne, Lee Van Cleef,
John Derek, Joan Crawford,
Henry Fonda, Rita Hayworth,
Roy Rogers, Mickey Rooney,
Clint Eastwood, Charles Bron-
son, Gregory Peck o.fl.
tslenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Emmanuelle 2
Heimsfræg frönsk kvikmynd
meö Sylvia Kristel.
Endursýnd kl. 11.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Dona Flor
(Tveir eiginmenn, tvöföld
ánægja)
DONA FLOR
OG HENDES TO MÆND
Afargamansöm og „erotisk”
mynd sem hlotiö hefur gifur-
legar vinsældir erlendis.
Aöalhlutverk: Sonia Braga,
Jose Wilker.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö innan 12. ára.
Leikstjóri: Bruno Barro
'óouióinym*'
Bráöskemmtileg ný gaman-
mynd um þrjá hressa karla,
sem komnir eru á eftirlaun og
ákveöa þá aö lifga upp á til-
veruna meö þvi aö fremja
bankarán.
Aöalhlutverk:
George Burns og Art Carney
ásamt hinum heimsþekkta
leiklistarkennara Lee Stras-
berg.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ð 19 000
- salur/
Blóðhefnd
HHI
Leikstjóri: LINA WERT-
MULLER
Magnþrungin og spennandi ný
ttölsk litmynd, um sterkar til-
finningar og hrikaleg örlög,
meö SOPHIA LOREN —
MARCELLO MASTROIANNI
GIANCARLO GIANNINI (var
i Lili Marlene)
lslenskur texti — Bönnuö inn-
an 14 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
■ salur
Hefndaræði
Hörkuspennandi bandarlsk
litmynd.
íslenskur texti
Bönnuö innan 16 ára.
Synd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og
11.05.
Ertþú
búinn að fara í
Ijósa -
skoðunar
-ferð?
| UMFERÐAR
SJAUMST
MEÐ ENDURSKINI
yUMFERÐAR
RÁÐ
Ertþú
búinn að fara í
Ijósa -
skoðunar
-ferð?
Hin fræga stórmynd meö
MICHAEL CAINE DONALD
SUTHERLAND
Islenskur texti
Sýnd kl. 3, 5.20, 9 og 11.15.
- salur
Læknir i klipu
Bráðskemmtileg gamanmynd
meö BARRY EVANS
Sýnd kl, 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og
11.15.
apótek
félagslíf
Helgar- kvöld- og næturþjón-
usta apótekanna i Reykjavik
vikuna 11.—17.des. er i Ingólfs
apóteki og Laugarnesapóteki.
Fyrrnefnda apótekiö annast
vörslu um helgar og nætur-
vörslu (frá kl. 22.00). Hiö siö-
arnefnda annast kvöldvörslu
virka daga (kl. ,18.00—22.00)
og laugardaga (kl.
9.00—22.00). Upplýsingar um
lækna og lyfjabúöaþjónustu
,eru gefnar i síma 18888.
Kópavogs apótek er opiö
alla virka daga til kl. 19,
laugardaga kl. 9.—12, en lokaö
á sunnudögum.
Hafnarfjöröur:
Hafnarfjaröarapótek og
Noröurbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9—18.30,
og til skiptis annan hvern
laugardag frá kí. 10—13, og
sunnudaga kl. 10—12. Upplýs-
ingar í sima 5 15 00.
lögreglan
Lögregla:
Reykjavik.......simi 1 11 66
Kópavogur.......simi 4 12 00
Seltj.nes.......slmi 1 11 66
Hafnarfj........simi 5 11 66
Garöabær........simi 5 11 66
‘Slökkviliö og sjúkrabílar:
Reykjavik......slmi 1 11 00
Kópavogur......simi 1 11 00
Seltj.nes......simi 1 11 00
Hafnarfj.......simi 5 11 00
Garöabær ......simi 5 11 00
sjúkrahús
Borgarspitalinn:
Heimsóknartimi
mánudaga—föstudaga milli
kl. 18.30 og 19.30. —
Heimsóknartlmi laugardaga
og sunnudaga milli kl. 15 og 18.
Grensásdeild Borgarspltala:
Mánudaga—föstudaga kl.
16—19.30. Laugardaga og
sunnudaga kl. 14—19.30.
Landspitalinn:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
og kl. 19.00—19.30.
Fæöingardeildin:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
og kl. 19.30—20.00.
Barnaspitali Hringsins:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00,
laugardaga kl. 15.00—17.00 og
sunnudaga kl. 10.00—11.30 og
kl. 15.00—17.00.
Landakotsspitali:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
og 19.00—19.30. — Barnadeild
— kl. 14.30—17.30. Gjörgæslu-
deild: Eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöö
Reykjavlkur — viö Baróns-
stig:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
og 18.30—19.30. — Einnig eftir
samkomulagi.
Fæöingarheimiliö
viö Eirfksgötu:
Daglega kl. 15.30—16.30.
Klepp>spitalinn:
Alla daga kl. lá.00—16.00 og
18.30— 19.00. — Einnig eftir
samkomuiagi.
Kópavogshæliö:
Helgidaga kl. 15.00—17.00 og
aöra daga eftir samkomulagi.
Vlfilsstaöaspltalinn:
Alla daga kl. 15.00—16.00 og
19.30— 20.00.
Göngudeildin aö Flókagötu 31
(Flókadeild) flutti i nýtt
húsnæöi á II. hæö geödeildar-
byggingarinnar nýju á lóö
Landspitalans i nóvember
1979. Starfsemi deildarinnar
er óbreytt og opiö er á sama
tima og áöur. Simanúmer
deildarinnar eru — 1 66 30 og
2 45 80.
læknar
Danskl úbbur
Heiöars Astvaldssonar
Jólagleöin veröur laugardag-
inn 12. des. aö Brautarholti 4
og hefst kl. 21.00. Jólamatur
og ýmislegt til skemmtunar.
Jóiakort Gigtarfélags tslands.
Gigtarfélag Islands hefur gef- j
iö út jólakort eftir listaverkum
Kristinar Eyfells, sem hún gaf
félaginu. Skrifstofa félagsins,
Armúla 5, veröur framvegis
opin kl. 1—5 virka daga. Fé-
lagiö skorar á alla félagsmenn
aö kaupa kortin og taka þau til
sölu. Allur ágóöi rennur til
innréttingar Gigtlækninga-
stöövarinnar.
Frá Bahai-samtökunum
Bahaiar hafa opiö hús fyrir al-
menning aö óöinsgötu 20 öll
fimmtudagskvöld frá kl. 20.30.
Skálholtsfélagiö,
félag áhugamanna um lýöhá-
skóla i Skálholti, heldur aöal-
fund sinn i samkomusal Hall-
grlmskirkju þiröjudaginn 15.
desember kl. 18.00.
Styrktarfélag vangefinna
heldur jólafund I Bjarkarási
þriöjudaginn 15. des. n.k. kl.
20.30. Sr. Arni Bergur Sigur-
björnsson flytur jólahug-
leiöingu. Jóladagskrá. Kaffi-
veitingar. Stjórnin.
Aöventusamkoma
Arnesingafélagsins
Arnesingafélagiö i Reykjavík
heldur aöventusamkomu I
Hreyfilshúsinu Fellsmúla 26
súnnudaginn 13. des., sem
‘ öldruöum Árnesingum er sér-
staklega boöiö á.
Samkoman hefst kl. 14:30 og
er dagskrá hennar sem hér
segir: Arinbjörn Kolbeinsson
formaöur Árnesingafélagsins
setur samkomuna, en slöan
veröur boöiö upp á kaffiveit-
ingar, sem eru ókeypis fyrir
þá sem eru 65 ára og eldri.
Séra Arellus Nielsson flytur
hugvekju. Arnesingakórinn
syngur jólalög og önnur lög og
Hjálmar Gislason les upp.
Bílaþjónusta veröur fyrir þá
sem þess óska og skulu þeir
sem hyggjast nota hana
hringja I sima 72876 i siöasta
lagi 12. des.
Kiwanisklúbburinn Hekla,
Jóladagatalahappdrætti.
Vinningsnúmer:
1. des. nr. 574
2. des. nr. 651
3. des. nr. 183
4. des. nr. 1199
5. des. nr. 67
6des. nr. 943
7. des. nr. 951
8. des. nr. 535
söfn
Borgarspitalinn:
Vakt frá kl. 08 til 17 alla
virka daga fyrir fólk, sem ekki
hefur heimilislækni eöa nær
ekki til hans.
Landsspitalinn
Göngudeild Landsspítalans
opin milli kl. 08 og 16.
Slysadeildin:
Opin allan sólarhringinn,
simi 8 12 00. — Upplýsingar
um lækna og lyfjaþjónustu 1
sjálfsvara 1 88 88.
minningarspjöld
Borgarbókasafn Reykjavfk-
ur:
Aöalsafn:
Útlánsdeild, Þingholtsstræti
29a, si'mi 27155. Opiö
mánud.—föstud. kl. 9—21,
einnig á laugard. sept.—april
kl. 13—16.
Aöalsafn:
SérUtlán, simi 27155. Bóka-
kassar lánaöir skipum, heilsu-
hælum ogstpfnunum.
Sólheimasafn:
Bökin heim, simi 83780 Sfma-
timi: mánud. og fimmtud. kl.
10—12. Heimsendingarþjón-
usta á bókum fyrir fatlaöa og
aldraöa.
Hljóöbókasafn:
Hólmgaröi 34, simi 86922. Opiö
mánud.—föstud. kl. 10—16.
Hljóöbókaþjónusta fyrir sjón-
skerta.
Hofsvallasafn:
Hofsvallagötu 16, slmi 27640.
Opiö mánud.—föstud. kl.
16—19. Lokaö I júlimánuöi
vegna sumarleyfa.
Bústaöasafn:
Bústaöakirkju, simi 36270. Op-
iö mánud.— föstud. kl. 9—21,
einnig á laugard. sept.—april
kl. 13—16.
Bústaöasafn:
Bókabilar, slmi 36270. Viö-
komustaöur vlös vegar um
borgina.
Minningarkort Styrktarfélags lamaöra og fatlaöra
eru afgreidd á eftirtöldum stööum:
í Reykjavik: Skrifstofa félagsins Háaleitisbraut 13, simi 84560 og
85560. Bókabúö Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu.2, simi 15597,
Skóverslun Steinars Waage, Dómus Medica, simi 18519.
1 Kópavogi: Bókabúöin Veda, Hamraborg.
1 Ilafnarfiröi: Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31.
A Akureyri: BókabúÖ Jónasar Jóhannssonar, Hafnarstræti 107.
i Vestmannaeyjum: Bókabúöin Heiöarvegi 9.
A Selfossi: Engjavegi 78.
Minningarspjöld Liknarsjóös Dómkirkjunnar
eru afgreidd hjá kirkjuveröi Dómkirkjunnar, Helga Angantýs-
syni, Ritfangaversluninni Vesturgötu 3 (Pétri HaraldssvnD
Bókaforlaginu Iöunni, BræöraborgarStlg 16.
— Ert það ekki þú sem verður pirraður eftir að
maður er aðeins búinn að prófa 10 pör?
útvarp
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn 7.20 Leikfimi
7.30 Morgunvaka Umsjón:
Páll HeiÖar Jónsson. Sam-
starfsmenn: önundur
Björnsson og GuÖrún
Birgisdóttir. (7.55 Daglegt
mál: Endurt. Þáttur Helga
J. Halldórssonar frá kvöld-
inu áöur. 8.00 Fréttir.
Dagskrá. Morgunorö:
Maria Finnsdóttir talar.
Forustugr. dagbl. (útdr).
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
gr. frh.)
9.00 Fréttir
9.05 Morgunstund barnanna:
„Stúlkan. sem var kænni en
keisarinnl’ Rúmenskt ævin-
týri i þýöingu Björns
Bjarnasonar frá Viöfiröi.
Vilborg Dagbjartsdóttir les.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir
10.30Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
11.00 ,,AÖ fortíö skal hyggja”
Umsjónarmaöur: Gunnar,
VaVdimarsson. Lesiö veröur
Ur ..Pistillinn skrifaöi” eftir
Þórberg Þóröarson. Lesari
meö umsjónarm anni er
Jóhann SigurÖsson
11.30 Morguntónleikar
Mozarthljómsveitin i Vinar-
borg leikur menuetta eftir
Mozart: Willi Boskovsky
stj.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. A
frivaktinni Sigrún Siguröar-
dóttir kynnir óskalög sjó-
manna.
15.10 A bókam arkaöinum
Andrés Björnsson sér um
lestur Ur nýjum bókum.
Kynnir: Dóra Ingvadóttir.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
VeÖurfregnir.
16.20 LesiÖ úr nýjum barna-
bókum Umsjón: Gunnvör
Braga. Kynnir: Sigrún
Siguröardóttir.
16.50 Leitaö svaraHrafn Páls-
son félagsráögjafi leitar
svar viö spurningum hlust-
enda.
17.00 Siödegistónleikar
Sinfóniuhljómsveit finnska
útvarpsins leikur þrjú ljóö-
ræn hljómsveitarverk eftir
Jean Sibelius: Okko Kamu
stj. (Hljóöritun frá finnska
útvarpinu). b. Ungverska
Filharmoniusveitin leikur
,,Romeó og Júliu”, ballett-1
tónlist eftir Sergej Prokof-
jeff: Uri Segal stj. (Hljóö-
ritaö á tónlistarhátiöinni i
Björgvin s.l. sumar).______
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.40 A vett\ angi
20.00 Lög unga fólksins Hildur
Eiriksdóttir kynnir.
20.40 Kvöldvaka a. Kór-
söngur: Karlakórinn Fóst
bræöur syngur islensk
lög: Ragnar Björnsson
stjórnar. b. Um verslunarlif
i Reykjavik kringum 1870
Haraldur Hannesson hag-
fræöingur les annan hluta
frásagnar Sighvats Bjarna-
sonar bankastjóra tslands-
banka. c. Kvæöalög Ingþór
Sigurbjörnsson kveöur
frumortar dægurvisur,
þ.á.m. visnaflokk kveöinn á
áttræöisafmæli Jóseps Hun-
fjörös. d. ,,Mér eru fornu
mainin kær” Agúst Vigfus-
son kennari rifjar upp
gömul kynni af nokkrum
sýslungum sinum i Dölum
vestur. e. ..Sólin er aö siga I
æginn” GuÖrún GuÖlaugs-
dóttir les nokkrar stökur
eftir Jóhönnu Guölaugs-
dóttur. f. Einsöngur:
Þuriöur Pálsdóttir syngur
islensk lög eftir_Karl O.
Runólfssön.“ólafur Vigníf
Albertsson leikur meö á
pianó.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir
Dagskrá morgundagsins
Orö kvöldsins
22.35 ,,K ynninga rferö um
Lappland" — eftir Olive
Murray Chapman Kjartan
Ragnars sendiráöunautur
byrjar lestur þýöingar
sinnar.
23.00 Kvöldgestir — þáttur
Jónasar Jónassonar
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
sjonvarp
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.30 Auglysingar og dagskrá
20.45 Skonrokk.Popptónlistar-
þáttur. Umsjón: Þorgeir
Astvaldsson
21.15 A döfinni. Umsjón: Karl
Sigtryggsson.
21.40 FréttaspegiU Umsjón:
Guöjón Einarsson.
22.25 Ég átti þátt i falli Hitlers
(Adolf Hitler — My Part in
His Downfall) Bresk gam-
anmynd frá 1972. Leik-
stjóri: Norman Cohen. Aö-
alhlutverk: Jim Dale, Spike
Milligan, Arthur Lowe.
Myndir segir frá nokkrum
náungum, sem fara í her-
inn,þegar Hitler ræöst inn i
Póliand. Gamaniö byrjar
þegar trompettleikarinn
Spike MiUigan fer i læknis-
skoöun. ÞýÖandi: Krist-
mann Eiðsson.
23.55 Dagskrárlok.
gengið
Gengisskráning desember Kaup Sala gjald- eyrir
Bandarikjadollar 8.181 8.9991
Sterlingspund 15.630 17.1930
Kanadadollar 6.909 7.5999
Dönsk króna 1.1221 1.2344
Norskkróna 1.4213 1.5635
Sænsk króna 1.4797 1.6277
Finnskt mark 1.8772 2.0650
Franskurfranki 1.4359 1.5795
Belgiskur franki 0.2132 0.2346
Svissneskur franki ••• 4.4259 4.4390 4.8829
Ilollensk florina 3.3263 3.6590
Vesturþýskt mark 3.6368 4.0005
Itölsklira 0.00678 0.0075
Austurriskur sch 0.5179 0.5697
Portúg. escudo 0.1265 0.1392
Spánskur peseti 0.0852 0.0938
Japansktyen 0.03746 0.0412
Irsktpund 12.918 14.2098