Þjóðviljinn - 11.12.1981, Síða 18
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 11. desember 1981
Fyrirspurn um kaup fiskiskipa:
erlendar bæhur
Jean-Anthelme
Brillat-Savarin:
The Philosopher
in the Kitchen.
Translated by
Anne Drayton.
Penguin Books 1981.
Brillat-Savarin liföi þá tima
hálfa ævina, sem Talleyrand taldi
ævintýri lfkasta, þegar hann bar
þá saman viö timana eftir
Frönsku stjórnarbyltinguna.
Brillat-Savarin fæddist sem sé
árið 1755 og var þvi rúmlega
fertugur þegar fyrirbrigöiö borg-
arastéttin krafsaöi til sin völdin
meö aöferöum, sem hún hefur
stundaö siöan til þess aö halda
völdunum. Hann var kosinn bæj-
arstjóri I fæöingarbæ sinum
Belley árið 1793 en skömmu siöan
flúöi hann land fyrst til Sviss og
siðan til Ameriku. Hann fluttist
siðan aftur til Frakklands 1796.
Belleyvar aöal bærinn i Bugey
héraði, sem var ekki aöeins frægt
fyrir náttúrufegurö heldur einnig
viöfrægt sem matarkista. Nauta-
kétið úr þessu héraöi þótti ein-
stakt og þá ekki sföur kindakétið,
sem þótti bera af ööru kindakéti.
Sama er aö segja um alifugla. Ár
og vötn voru full af vatnafiskum
og i skógunum mátti finna marg-
vislegar sveppategundir. Land-
vinið þótti ekki siðra vinum frá
Afgreiöum
einangrunar
píast a Stór
Reyk)avikur<
svœdió frá
mánudegi
föstudags.
Afhendum
vöruna á
byggingarst
vióskipta
mönnum aó'
kostnaóar
iausu.
Hagkvœmt veró
og greiósluskM
máfar vió flestra
hœfi.
einanqrunai
■■ijplastið
framtoósJuvorur
pipofmangrun
“Sog shr uf butar
Búrgund og Bordeau og ostagerö
stóö þarna meö miklum blóma.
íbúar héraösins voru annálaöir
fyrir snilli i matargerö, svo þaö
var ekki að undra þótt Brill-
at-Savarin kynni nokkuö fyrir sér
i þeirri göfugu list. Hann tók
snemma aö skrifa niöur hjá sér
ýmsar athugasemdir um matar-
gerð og hugrenningar um lifiö og
tilveruna, hann gat sagt, „nulla
die sine linea” og þessi iöja hans ,
ieiddi til samantektar þessa rits,
sem er meðal frægustu rita um
matargerð og heimspekilegar út-
leggingar varöandi matargerð.
Bókin kom fyrst út i Paris undir
dulnefni, en þaö vitnaöist strax
hver var höfundurinn. Þetta var
árið 1825, en i febrúar árið eftir
lést höfundurinn.
The Diary of Virginia
Woolt.
Vol. II: 1920—24. Edited by Anne
Olivier Bell and Andrew
McNeilIie. Penguin Books 1981.
Alls eru dagbækur skáldkon-
unnar fimm bindi og nú er komið
annaö bindiö I útgáfu Penguin.
Dagbækur manna eru mjög eftir-
sóttar af útgefendum, einkum
kunnra manna eöa kvenna. Þessu
riti var tekið meö mikilli eftir-
væntingu þegar von var á þvi
fyrir fáeinum árum og þaö olli
mönnum ekki vonbrigöum. Nú er
veriö aö endurprenta það i Pen-
guin, svo að allir sem áhuga hafa
ættu að geta eignast þaö.
,4slendinga-
Kðin” á
útívöllum
Heil umferö veröur i
v-þýsku Bundesligunni um
helgina. Lið Asgeirs Sigur-
vinssonar, Magnúsar Bergs,
Atla Eövaldssonar og Péturs
Ormslev verða því öll I sviðs-
ljósinu.
Bayern Mtinchen, lið
Asgeirs leikur viö Bielefeld á
útivelli og liö þeirra Atla Eö-
valdssonar og Pcturs Orms-
lev, Fortuna DUsscldorf
leikur á útivelli gegn Ham-
burger SV, einu af toppliö-
unum i deildinni. Borussia
Dortmund leikur gcgn Boch-
um á útivelli.
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ
Alþýðubandalagið i Kópavogi
Skil i happdrætti Þjóðviljans
Orösending til þeirra sem hafa fengið senda miða i happdrætti Þjóð-
viljans 1981:
Dregið hefur verið i happdrætti Þjóðviljans og vinningsnúmer biða
birtingar, — siðustu forvöð að gera skil — Skrifstofa ABK.
Innheimta félagsgjalda
Alþýðubandalagsfélagar i Reykjavik! Ljúkið greiðslu félagsgjalda
fyrir árið 1981 fyrir áramót. — Stjórn ABR.
Til innheimtumanna Happdrættis
Þjóðviljans i Reykjavik.
Nú eru siðustu forvöö að gera skil i happdrætti Þjóðviljans. Hafiö sam-
band viö skrifstofu félagsins og athugið, hverjir hafa borgaö á skrif-
stofunni — þaösparar sporin. 1 dag verður opiö til kl. 19.30 og simarnir
eru 17500 tilkl. 17.00 og 17.504 frákl. 17.00—19.30.
Alþýðubandalagið i Hafnarfirði
Alþýðubandalagið i Hafnarfirði heldur fund aö Strandgötu 41 (Skál-
anum) laugardaginn 12. desember og hefst kl. 2 e.h. Fundarefni: 1.
Drög að forvalsreglum rædd. (Drögin voru send félagsmönnum 18.
nóvember sl.) 2. Akvörðun tekin um hvort viðhaft skuli forval viö næstu
bæjarstjórnarkosningar. 3. Kosin uppstillinganefnd. 4. Rætt um hús-
næöismál flokksins. 5. Kosin húsnefnd. 6. önnur mál.
Kaffiveitingar.
Félagar fjölmennið.
Stjórnin
Alþýðubandalagið á Akranesi.
Félagsfundur verður i Rein mánudaginn 14. desember kl. 20.30.
Fundarefni:
1. Uppstillinganefnd kynnir niöurstöður forvals — framboðslisti fyrir
prófkjör frágenginn.
2. Kjör fulltrúa i prófkjörstjórn.
3. önnur mál.
Stjórnin.
Lántökur eriendis
vegna skipakaupa
Sighvatur Björgvinsson og
Matthias Bjarnason hafa lagt
fram fyrirspurn til viöskiptaráö-
herra um erlendar lántökur
vegna viðskipta meö fiskiskip
innanlands.
1. Hefur ráðherra gefið heim-
ildir til erlendrar lántöku vegna
kaupa á fiskiskipum innanlands,
ef svo er, hvenær voru þær heim-
ildir gefnar út og hvaða starfs-
menn viðskiptaráðuneytisins
undirrita heimildarbréfin ásamt
ráðherranum?
2. Hver eru rök ráðherrans fyr-
ir umræddum afgreibslum, hafi
þær átt sér stað?
—óg
Sérkennileg minnisbók:
lólakveðiur
Kvenfélagasamband islands
hefur gefiö út snotra og sérkenni-
lega minnisbók. Nefnist hún Jóla-
kveðjur. Bókin er ætluö til þess,
aö skrá i hana send og móttekin
jólakort og minnislita yfir sendar
jólagjafir.
Astæða er til þess aö vekja at-
hygli á þessari handhægu minnis-
bók. Án efa kemur hún til meö að
þykja hiö mesta þarfaþing á
mörgum heimilum. Og flestum
mun hún endast árum saman þvi
hún er 15opnur og 27 linur i hverri
opnu.
Verðbókarinnar er kr. 25. Allur
ágóði af sölunni rennur i Sérsjóð
Sameinuðu þjóðanna til hjálpar
konum i þróunarlöndunum. Með
þvi að kaupa Jólakveðjurnar slær
fólk þannig tvær flugur i einu
höggi: styrkir gott málefni og
eignast skemmtilegan hlut.
Bókin fæst hjá íslenskum heim-
ilisiðnaði i Thorvaldsensstræti,
Nýja Hjúkrunarskólanum Suöur-
landsbraut 18, hjá kveníélaga-
samböndum og kvenfélögum úti
um land og i skrifstofu Kven-
félagasambands islands að Hall-
veigarstöðum. Þar fæst og 50 ára
afmælisrit Kvenfélagasambands
Handhæg minnsibók til aö skrá I
útsend og móttekin jólakort.
Islands: „Margar hlýjar hend-
ur”, sem hefur að geyma sögu
K.l. og allra héraðssambanda og
kvenfélaga innan þess. Er það hin
eigulegasta bók og tilvalin jóla-
gjöf til allra kvenna.
—mhg
Félag farstöðvaeigenda:
6.500 félagsmenn
Arsþing Félags farstöðvaeig-
enda á islandi var nýlega haldiö
aö Hótel Loftleiðum í Reykjavik.
Um 60 fulltrúar viðs vegar af
landinu sóttu þingið.
1 skýrslu fráfarandi stjórnar
kom m.a.fram að aukning nýrra
félagsmanna á árinu var umtals-
verö, eða um 26%. Félagsmenn
eru þvi i'dag um 6.500. A drinu var
sérstök áhersla lögð á eflingu
innri tengsla. Var i þessu sam-
bandi ráðinn framkvæmdastjóri,
útgáfustarfsemi færð inn á nýjar
brautir og öll þjónusta mjög
aukin.
Július Högnason úr Keflavik
var endurkjörinn forseti lands-
stjórnar fyrir timabilið 1981—1982
Félag farstöðvaeigenda á Is-
landi er landsfélag i 18 deildum og
hefur skrifstofa landsstjórnar að-
setur sitt að Siðumúla 2 i Reykja-
vik. Siminn er 91-34100.
Nýir félagsmenn eru ávallt vel-
komnir.
Nató- styrkír
Atlantshafsbandaiagið veitir
nokkra styrki til fræðirannsókna i
aðildarrikjum sinum háskólaárið
1982—83. Markmið styrkveiting-
anna er að stuðla að aukinni
þekkingu og rannsóknum á mál-
efnum er snerta þessi ríki.
Styrkirnir nema 130.000
belgiskum frönskum (26.000 isl.
kr.) Einnig er greiddur nauðsyn-
legur ferðakostnaður, en gert er
ráð fyrir að rannsóknir geti farið
fram i fleiri en einu riki. Stykrirn-
ir verða aðallega veittir háskóla-
Vegleg gjöf
tíl fatlaðra
Þann 17. nóvember síðast-
liðinn varð Haraldur
Böðvarsson og Co á Akranesi
75 ára. Af því tilefni færði
fyrirtækið Byggingarsjóði
tþróttafélags fatlaðra veg-
lega gjöf kr. 50.000. Búið er
að vinna frumteikningu
iþróttahúss sem risa á á
mótum Ilátúns og Sigtúns og
vonast félagið eftir að geta
hafið framkvæmdir næsta
vor.
menntuðu fólki, en styrkþegum
ber að skila skýrslu á ensku eða
frönsku fyrir árslok 1981.
Utanríkisráðuneytið veitir upp-
lýsingar um verkefni, sem valin
hafa verið og lætur i té umsóknar-
eyðublöð. Umsóknir skulu berast
ráðuneytinu fyrir 31. desember
1981.
, Er
sjonvarpið
bilaó%.
Skjárinn
Spnvarpsverkstói
j Bergstaðastriati
38
simi
2-19-40
simi 86220
Föstudagur: Opiö frá kl.
20—03. Hljómsveitin
Glæsir og diskó.
Laugardagur: Opið frá
kl. 19—03. Hljómsveitin
Aria og diskó.
Sunnudagur: Opið frá kl.
20—03. Hljómsveitin
Glæsir og diskó.
gJubburina
Borgartúni 32
Föstudagur:
Opið frá kl. 22.30 - 03. Hljóm-
sveitin Hafrót og diskótek.
Laugardagur:
Opið frá kl. 22.30 - 03. Hljóm-
sveitin Hafrót og diskótek.
HOTEL
LOFTLEIÐIR
Sími 22322
BLÓMASALUR: Opið allá daga
vikunnar frá kl. 12—14.30 og
19_23.30.
VINLANDSBAR: Opið alla
daga vikunnar kl. 19—23.30
nema um helgar, en þá er opið
til kl. 01. Opið i hádéginu kl.
12—13.30 á laugardögum og
sunnudögum.
VEITINGABÚÐIN: Opið alla
daga vikunnar kl. 05.00—20.00.
'p k álafelí^imi 82200
Jónas Þórir leikur á orgelið á
ESJUBERGI laugardag og
sunnudag frá kl. 18-21.30, en eftir
það leikur hann á SKALAFELLI
til kl. 01.
Tlskusýning alla fimmtudaga.
Sigtún
simi 85733
Sigtún:
FöSTUDAGUR: Opið frá kl.
22—03. Hljómsveitin Ponek og
„Video-show”. Grillbarinn op-
, inn.
LAUGARDAGUR: Opið frá kl.
22—03. Hljómsveitin Ponek og
„Video-show”, Grillbarinn op-
inn. Bingó kl. 14.30 laugardag.
simi 85733.
FöSTUDAGUR: Opið frá kl.
21—03. Diskótek.
LAUGARDAGUR: Opið frá kl.
21—03. Diskótek.
SUNNUDAGUR: Opið frá kl.
21—01. Gömlu dansarnir. Jón
Sigurösson og félagar hans
leika.
1