Þjóðviljinn - 11.12.1981, Qupperneq 20
MÐVHHNN
Föstudagur 11. desember 1981
Abalslmi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-20 mánudag til föstudags. lltan þess tima er hægt aö ná i blaðamenn og aöra starfsmenn blaösins i þessum simum : Ritstjórn 81382, 81482 og 81527, umbrot 81285, Ijósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 er hægt aö ná 1 af- greiöslu blaösins 1 sima 81663. Blaöaprent hefur sima 81348 og eru blaöamenn þar á vakt öll kvöld. Áðalsími 81333 Kvöldsími 81348 Helgarsími afgreiðslu 81663
Kveikt
á jóla-
trjánum
um helgina
Það varð uppi fótur og fit um
þrjúleytið i gærdag þegar fréttist
að jólasveinarnir væru komnir I
bæinn og fullt af krökkum væri að
taka á móti þeim inni við Miklu-
braut. Þegar blaðamann og ljós-
myndara bar að voru jólasvein-
arnir komnir i hringdans meö
nokkrum krökkum og vildu ekki
hætta að syngja h vað sem Stekkj-
arstaur skammaði þá mikið. Það
var loks þegar hann hótaði þeim
með Grýlu að þeir hlýddu honum.
Nú er kátt i borg og bý þvi jólasveinarnir komu i gær. Þessa mynd tók eik ljósmyndari af þeim inni við Miklubraut.
Tilboð um stórkostleg kjör í olíuviðskiptum:
Olíuhreinsunarstöð hér?
Tilboði frá Saudi-Arabíu hafnað, sagði Albert
Þvi jólasveinarnir eru ekki
komnir lengst ofan úr fjöllum til
þess eins að leika sér, — þeir hafa
verk að vinna i höfuöborginni og
það strax i dag og um helgina. Þvi
það á nefnilega að kveikja á jóla-
trjánum og það gerist ekki án
þeirra!
Á morgun iaugardag kl. 16
verður kveikt á Hamborgarjóla-
trénu sem Reykjavikurhöfn hefur
nú eins og mörg undanfarin ár
fengið sent frá Hamborg. Tréð er
gjöf frá klúbbnum Wikinger-
runde, félagsskap fyrrverandi
sjómanna, blaða- og verslunar-
manna i Hamborg og nágrenni.
Tréð verður reist á hafnarbakk-
anum við Hafnarbúðir og verður
kveikt á þvi klukkan fjögur.
Lúðrablásarar munu leika við
Hafnarbúðir frá kl. 15.45.
A Austurvelli hefur nú verið
komiðfyrir jólatrénu sem Oslóar-
borg hefur gefið Reykvikingum
og er það i þritugasta sinn sem
slik gjöf berst. Kveikt verður á
trénu á sunnudaginn ki. 15.30.
Annemarie Lorentzen sendiherra
Norðmanna á tslandi afhendir
tréðen Sigurjón Pétursson forseti
borgarstjórnar veitir þvi viðtöku.
Athöfninni lýkur með þvi að
Dómkórinn syngur jólasálma en
á eftir verður barnaskemmtun á
Austurvelli.
Vinabær Hafnarfjarðar i Dan-
mörku, Fredriksberg hefur i tæpa
þrjá áratugi sent Hafnfirðingum
jólatré að gjöf. Trénu hefur verið
komið fyrir á Thorsplani við
Strandgötu og verða ljós þess
tendruð á sunnudag kl. 16-Janus
Paludan sendiherra Dana af-
hendir tréð og Einar I. Halldórs-
son bæjartjóri tekur við þvi.
Lúðrasveit Hafnarfjarðar og
Karlakórinn Þrestir syngja jóla-
lög.
Nú um helgina er
boðað til kvnningafunda
i fjórum af þeim sex
hreppum, sem hags-
muna eiga að gæta i
Blönduvirkjun. Hrepps-
nefnd Blönduósshrepps
hefur þegar gefið
jákvætt svar við virkjun
Blöndu sem næsta stór-
verkefni i virkjunar-
málum landsmanna, og
einnig er búist við
jákvæðu svari frá
t umræðunni um alþjóðaorku-
stofnunina á Alþingi i gær sagði
Ólafur Ragnar frá þvi að Albert
Guðmundsson hefði reifaö mjög
merkilegar hugmyndir um oiiu-
mál tslendinga. Vegna trúnaðar-
ins i nefndinni gæti hann ekki sagt
frá þessum hugmyndum og bað
Albert gera það á fundinum.
Aibert sagöi frá merku arabísku
tilboði sem hann hefði komist á
snoðir um á ferð I London i
sumar.
Upphaf þessa máls var það að i
London var þessum manni komið
i samband við islenska ráöamenn
um lengri tima án árangurs.
Albert kom á fundi með þessum
manni og islenskum ráða-
mönnum. Maöurinn hefði beðiö i
heila viku hér á landi eftir svari
án þess að fá annað en skriflega
synjun eftir vikutima. Albert
sagði að greinilega hefði maður-
hreppsnefnd Torfa-
lækjarhrepps.
A föstudag verða haldnir
kynningarfundir um virkjunina i
Bólstaðahliðarhreppi og i
Seylingshreppi, á laugardag i
Svinavatnshreppi og á manudag i
Lýtingsstaðahreppi. Að sögn
Péturs Sigurðssonar frá Skeggs-
stööum er alkvæðagreiðsla ráð-
gerð i Svinavatnshreppi á mánu-
dag,en hún er ekki bindandifyrir
hreppsnefndina.
Samkvæmt sveitarstjórnarlög-
unumhafa hreppsnefndiróskorað
vald i þessum efnum, að verða
aldrei bundnar af samþykktum
eða ályktunum hreppsmanna
annarra. Væntanlega verður þó
inn verið tortryggður, þvi spurt
hefði verið um hann i London
hvort hann væri ábyggilegur.
Albert sagði aö maðurinn hefði
verið með tilboð frá Arabariki
(Saudi-Arabiu) um að tslend-
ingar fengju Oliuhreinsunarstöð
þarsem framleidd væru 15 til 20
Mjólkurfræðingar sátu á fundi
með viðsemjendum sinum og
rikissáttasemjara i gærdag frá
kl. 14,00 —16,30. Fundurinn var
árangurslaus og hefur annar
fundur ekki verið boðaður og
munu samningamenn Mjólkur-
fræðingafélagsins vera á förum
hcim til sin, en þeir eru sumir
búsettir úti á landi.
tekið tiltit til meirihlutavilja
heimamanna á fundinum. Hver
niðurstaðan verður skýrist ekki
fyrr en eftir helgina, og eðlilega
er ákvtýðunar hreppanna beðið
með mikilli eftirvæntingu.
1 frumvarpinu segir, að náist
ekki samstaða meðal hreppanna
sex, veröi Fljótsdalsvirkjun
næsta forgangsverkefnið. Laga-
legi skilningurinn er sá, að einn
hreppurgeti fellt ákvörðunina um
Blönduvirkjun. Hins vegar er
einnig i frumvarpinu heimild til
eignarnáms, og aö sögn Péturs
Sigurðssonar getur allt eins farið
svo að þeirri heimild verði beitt.
Þetta hefur hins vegar litið verið
rætt ennþá og ekki vitað hver
niðurstaöan verður, en rikis-
stjórnin hefur úrslitavaldið. as
þúsund tonn af oliu á dag. Þetta
væri langt umfram það sem við
þyrftum enda væru þá oliuafurðir
hugsaðar til útflutnings héðan
bæði austur og vestur. Allar
athuganir forkannanir og kostn-
aður við uppsetningu yrði kostað-
ur af Arabarikinu. öll fjár-
Mjóikurfræðingar hafa boðað
verkfall frá og með mánudeg-
inum 14. desember. Mjólkur-
fræðingum er ekki heimflt að
neita að vinna helgidagavinnu,
svo búast má við að mjólkurbúin
leggi allt kapp á að vinna sem
mesta mjólk yfir helgina. Svkr
j Upp með j
treflana! j
Nú fer að liða að þvi, að |
• innheimtu ihappdrætti Þjóð- ■
• viljans ljúki. Innheimtan á |
I landsbyggðinni gengur vel,
I en i Reykjavik eru enn þó |
• nokkrir, semekkihafa skilað ■
| af sér. Tvær deildanna — Ár- I
I bær og Breiðholt — hafa
I þegar skilað öllu af sér, og I
J margar eru vel á veg •
■ komnar.
En betur má ef duga skal!
I NU heitum við á alla að gera I
\ úrslitaátak nú um helgina, •
■ setja upp trefla og vettlinga I
I og halda i innheimtuferð. I
I Opið að Grettisgötu 3 frá 9- I
! 19.00 daglega. *
, Simar 17500 og 17504.
mögnun yrði i þeirra höndum.
Hins vegar væru þeir til viðræðu
um að tslendingar fengju eins
mikla eignaraðild að þessu fyrir-
tæki og þeir óskuðu. Gætu þeir
fengið langtimalán (um áratugi)
til þess að svo gæti orðið. Jafn-
framt þessu gætu íslendingar
notiö ýmissa hlunninda einsog til
dæmis að þeir fengju oliuvörur
næstu árin lagt undir heims
markaðsverði á oliu. Albert sagði
að það heföi ekki tekið islenska
ráöamenn nema viku að hafna
þessu tilboði. Albert bauöst aö
gera þinginu nánari grein fyrir
þessu ef þingheimur æskti þess.
Albert Guðmundsson gat fleiri
dæma um sinnuleysi íslenskra
þegar góð viðskipti gætu verið á
leiðinni. Skömmu eftir að þetta
geröist var stjórnmálasamband
komið á við Saudi-Arabiu.
Albert benti^-einnig á ýmsar
aðrar leiðir sem gætu lækkað
oliukostnað landsmanna. Ef við
ætluðum að koma upp birgðarými
fyrir oliu ættum við ekki að borga
neitt fyrir slikar byggingar. Oliu-
fyrirtækin ættu að gera það sjálf.
Benti hann á reynsluna af Toll-
vörugeymslunni i þessu sam-
bandi. Farmskipafélagið sem
hann veitti forystu (Hafskip)
hefði náð sinum oliukostnaði
verulega niður með þvi að bjóða
oliu út. Það væri athugunar vert
að bjóða út alla cliu á islenska
fiskiskipaflotann. —óg
Miðstjórnarfundur
Alþýðu-
bandalagsins:
Efnahags-
málin rædd
Fyrsti fundur nýkjörinnar
miöstjómar Alþýðubanda-
lagsinshefst k).20.30ikvöid i
fundarsal Starfsmanná-
féiágsins Sóknar að Freyju-
götu 27 l Rvik. A dagsl^rá er
umfjöllun um flokksstarf og
sveitarsljórnarkosningar og
um efnahagsmál. Fundinum
verður framhaldið á laugar-
dag á sama stað.
Hreppsfundir um Blönduvirkjun:
Niðurstöðu beðið
með eftirvæntingu
Kjaradeila mjólkurfrœðinga:
Árangurslaus fundur