Þjóðviljinn - 31.12.1981, Síða 8

Þjóðviljinn - 31.12.1981, Síða 8
8 StÐA — ÞJÓÐVILJINN iFimmtudagur 31. desember 1981. SVAYAR GESTSSON, formaður Alþýðubandalagsins: ÁRAMÓT 1981-1982 Svavar Gestsson. 1976 1. ársfj................................115.2 2. ársfj................................111.1 1. og2. ársfj...........................113.2 1977 1. ársfj................................112.5 2. ársfj................................113.6 1. og 2. ársfj..........................113.1 1978 1. ársfj................................125.5 2. ársfj................................124.2 1. og 2. ársf j.........................124.9 1979 1. ársfj................................131.3 2. ársf j...............................125.4 1. og 2. ársfj..........................128.4 1980 1. ársfj................................125.6 2. ársf j...............................121.3 1. og2. ársfj...........................123.5 1981 1. ársf j...............................128.6 2. ársfj................................127.6 1. og 2. ársfj..........................128.1 Af þessari töfiuröð söst að kaupmáttur launa verkamanna er að mati kjara- rannsóknane.fndar sá næstbesti sem veriö hefuren hér er verið aö tala um tímakaup i dagvinnu. Sé hins vegar miöað viö „meðaltimakaup án helgidagavinnu” kemur hins vegar fram að kaupmáttur 'þess hefur aldrei verið hærri en á fyrri helmingi ársins 1981, þrátt fyrir efna- hagsráöstafanirnar — eða einmitt vegna efnahagsráðstafananna. A síðari hluta þessa árs hefur kaupmáttur launa siðan farið batnandi. Það verður þvi ekki annað sagt en aö hér hafi verið eins vel á máium haldið og framast er kostur þegar þess er gætt að úrslit siðustu alþingiskosninga voru þau, að þeir flokkar sem boðuöu beina kaup- lækkun fengu um 80% kjörfylgis, enda þótt þeir siöan þyröu ekki aðfara saman i rikisstjóm.Það erönnur saga sem verður rifjuö upp siðar. Þegar litið er yfir þessar forsendur efnahagsaðgeröa rikisstjómarinnar, þ.e. kaupmáttinn og verðbólguna, er ljóst að efnahagsáætlun rikisstjórnarinnar hefur staðist i meginatriðum. Hinu má ekki gleyma aö árangur i baráttunni gegn verðbólgu veröur ekki sem skyldi nema vel sé unnið á öllum vigstöðvum. Það er engin einföld töfraformúla til gegn verðbólgu, — verðbólgan verður aðeins unnin niður með samstilltu, viðtæku átaki sem nær til allra þátta samfélagsins. Launafólk gaf sinn skerf til minnkandi veröbólgu á fyrri hluta þessa árs. Arang- urinn liggur fyrir, en aðrir þættir hafa hins vegarekkiskilaðsér sem skyldi. Það kemur meðal annars fram i innflutnings- versluninni á siöasta hluta þessa árs sem er aftur ein meginástæöa erfiðra skiiyrða næsta árs eins og siðar verður að vikið. Kauplækkunin fékk 80% atkvæöa 1 siðustu kosningabaráttu töldu allir flokkar nema Aiþýöubandalagið að þeir heföu i fórum sinum einföld töfrabrögð til þess að kveða verðbólguna i kútinn i eitt skipti fyrir öll. Þegar til kom reyndust þessi ráð meira og minna haldlaus. Sjálf- stæðisflokkurinn kraföist kauplækkunar og ieiftursóknar, enda þótt ljóst væri að tillögur hans hefðu ekki haft i för meö sér minnkandi verðbólgu. Það sést best i Bretlandi, þar sem leiftursdkninni hefur veriö beittog veröbólgan hefur fariö vax- andi. Fyrirsjáanlegt var aö leiftursóknin hefði leitttil stórfelldra verðhækkana, þar sem verðlagseftirlit átti að afnema. Ljóst var einnig að verð á búvörum myndi hækka verulega, þar sem draga átti mjög verulega Ur niöurgreiðslum. Jafnframt var ætlun leiftursóknarinnar að gefa viöskiptabönkum sjálfdæmi i vaxta- málum sem hefði enn haft i vör meö sér aukna verðbólgu. A sama tima átti að afnema visitölubætur á kaup og allir sjá hvaöa afleiöingarslikt hefði i för með sér: 20—30% kaupmáttarrýrnun i einu höggi. Allt átti að sveigja undir lögmál markaðarins sem hefði getað haft i för með sérstórfelltatvinnuleysi. Ennfremur var það beinlinis einn þáttur leiftur- söknarinnar og tillagna hr. X, sem Geir Hallgrimsson setti fram i stjórnarmynd- unarviðræðunum um áramótin 1979—1980 að reka rikissjóð meö stórfelldum halla. Þessi krafa kom i sjálfu sér ekki á óvart eftir fjármáiaráösmennsku ihaldsins i rikisstjórn Geirs þar sem hallinn á rikis- sjóði var stórfelldur og háskalegur, en slik stefna hefur i för með sér verðbólgu þegar fram i sækir. Tillögur Framsóknarflokksins voru um „niðurtalningu”, eins og kunnugt er. Þar tök Framsóknarflokkurinn upp að nokkru leyti einn þátt úr tillögum þeim sem Alþýðubandalagið lagði fram i vinstri- stjórninni vorið 1979, en Framsókn vildi þá ekki fallast á. Viö útfærsluna á tillög- um Framsóknarflokksins hefur hins vegar komið i ljös að ekki hefur gengið sem skyldi að tryggja það að niðurtaln- ingin næði til allra þátta i efnahags- kerfinu. Þannig er ljóstað á undanförnum mánuðum hafa vinnslustöðvar landbún- aðarins, innflutningsverslunin og bankarnir sloppiö við að teggja fram skerf i barátlunni við verðbólguna á sama tima og fyrir liggur að aðrir, þar á meðal launamenn, hafa lagt sitt fram. Tillögur Alþýðuflokksins i vinstristjórn- inni 1978—1979 voru um kauplækkun og i raun ekkert annað en að koma lifskjara- stiginu niöur i' það sem var á viðreisnar- árunum. Þannig var ljóst að allir flokkarnir — nema Alþýðubandalagiö — ætluðu aö ráðast gegn verðbólgunni með kauplækkunina eina að vopni. Það var leið sem Alþýðubandalagið hafnaði, en hinum flokkunum tókstekki — þrátt fyrir þessa samstöðu i efnahagsmálum — að mynda rikisstjórn. Þess vegna var nú- verandi rildsstjórn mynduð. Alþýðubandalagið lagöi á það rika áherslu I kosningabaráttunni 1979 að ekki væri til neitt eitt töframeðal gegn veröbólgu. Engin leið væri til út úr verðbólguvandanum önnur en sú, aö allt væri haftmeð i senn, — allir þættir efna- hagslifsins. Þar dygöi ekkert einfalt 1 áramótagrein minni um siðustu áramót gerði ég grein fyrir aðkomunni i efnahags- og atvinnumálum landsmanna, þegar núverandi rikisstjórn tók við eftir langa stjómarkreppu 8. febrúar 1980. Þar gerði ég einnig grein fyrir þeim félags- lega ávinningi sem rikisstjórnin haföi þegar tryggt með afgreiðslu ýmissa mála á alþingi, auk þess sem margvisleg félagsleg réttindamál vom I undirbún- ingi. Þar var einnig fjallað um forsendur þeirra efnahagaðgerða sem þá var rétt og nauðsynlegt að gripa til um siðustu ára- móti þviskyniaðráðastað meinsemdinni miklu, verðbólgunni. Nú er hollt að lita yf- ir farinn veg og skyggnast um hversu til hefur tekist á árinu. Áœtlunin stóöst t fyrsta lagi liggur fyrir aö verðbólgan innan ársins 1981 hefur verið um 40% en spáð hafði verið 70—85% verðbólgu á þessu ári. Nú i árslokin liggur fyrir að verðbólguhraðinn gæti oröið meiri á næsta ári, ekki sist vegna þess að ytri skilyröi verða aö öllum likindum óhag- stæðari að ári en á þessu ári, samkvæmt spám alþjóðlegra og innlendra stofnana. I öðru lagi er ljóst að tekist hefur að tryggja kaupmátt launa þannig að hann hefur orðið svipaður og efni stóðu til viö gerð kjarasamninga i október 1980. Þaö er nauðsynlegt að hafa það rikt i huga I þessu sambandi að núverandi rlkisstjórn tryggði launamönnum með bráðabirgða- lögunum um siðustu áramót betri visi- tölubætur á laun en gert hafði verið ráð fyrir i kjarasamningunum i október 1980. Þráttfyrirniðurfellingu 7 stiga úr visitölu 1. marss.I. liggur þvi fyrir að þetta hefur fengist að fullu bætt á árinu og raunar meira en það af margvislegum ástæðum sem oft hafa verið raktar rækilega hér i blaðinu. Hver er kaupmátturinn? Samkvæmt 53. fréttabréfi kjararann- sóknanefndar hefur kaupmáttur verka- manna miðað við visitölu framfærslu- kostnaðar á fyrri hluta áranna 1976 veriö sem hér segir: Við upphaf kjarasamninga Alþýðusambandsins i október. Undirritun kjarasamninga BSRB I desember.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.