Þjóðviljinn - 07.01.1982, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 07.01.1982, Blaðsíða 6
; SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 7. janúar 1982 Gunnar Gunnarsson starfsmaftur öryggismálanefndar er höfundur fyrsta rits hennar. i málef nasamningi þeirrar rikisstjórnar sem mynduð var að loknum kosningum 1978 var kveðið á um stofnun nefndar sem falin voru margvísleg verkefni á sviði utanrikis- mála og skyldi hún skipuð tveimur fulltrúum frá hverjum þingflokki. Á- kvæði í málefnasamningn- um um starfssvið nefndar- innar voru svohljóðandi: „Rikisstjórnin mun beita sér fyrir þvi aft sett veröi upp nefnd, þar sem allir þingflokkar eiga fulltrúa og verfti verkefni nefndarinnar aft afla gagna og eiga viftræftur viö innlenda og erlenda aftila til undirbúnings á- litsgeröum um öryggismál islenska lýftveldisins. Nefndin geri itarlega úttekt á öryggismál- um þjóftarinnar.stööu landsins i heimsátökum, valkostum um öryggisstefnu.núveraandi skipan öryggismála og áhrif á islenskt þjóftlif svo og framtiö herstööv- anna eftir aö herliöift fer og varn- ir gegn hópum hryftjuverka- manna. Nefndin fjalli einnig um hugmyndir um friftlýsingu, frift- argæslu og eftirlit á Norftur-Atlantshafi og láti semja yfirlit yfir skipan öryggismála smáyikja i heiminum, einkum eyrikja, sem eiga svipaftra hags- muna aft gæta og Islendingar. Nefndin fái starfskrafta og fe til aö sinna verkefnum sinum og til aft gefa út álitsgerftir og greinar- gerftir um afmarkafta þætti i þvi skyni aft stuöla aö almennri um- ræöu.” Fréttatilkynning frá Öryggismálanefnd: Rit um GIUK-hliðið Á næstunni verða gefin út tvö rit til viðbótar Nefndin tók til starfa i ársbyrj- un 1979 og var ákveftift aft hún skyldi bera heitiö öryggismáia- nefnd. Frá miftju ári 1979 hefur nefndin haft fastráftinn starfs- mann. Fjórir aftrir fræöimenn hafa unniö aft einstökum verk- efnum á hennar vegum. Nefndin hefur einkum beint starfskröftum aft eftirtöldum verkefnum: 1) öflun bóka, timarita, rit- gerfta og annarra fræftirita og gagna, sem snerta viöfangsefni nefndarinnar. begar nefndin tók til starfa var slikt safn bóka og skjala ekki til i landinu. Umfangsmikil gagnasöfnun var þvi frumforsenda árangursriks starfs. 2) Samningu rita og greinar- geröa um einstök atriöi á verk- efnaskrá nefndarinnar. Fyrsta ritiö birtist nú en á næstunni verfta gefin út tvö til viöbótar. Nefndin hefur auk þess veitt stuöning ákveftnum rannsóknar- verkefnum. 3) Kynningu á starfsemi nefndarinnar á erlendum vett- vangi og öflun sambanda vift fjöl- margar rannsóknarstofnanir og aftra aftila sem starfa aft hliöstæö- um verkefnum i öftrum löndum. Náin tengsl vift erlenda fræöi- menn eru mikilvægur stuöningur vift starf íslenskra aftila á þessu svifti. 4) Umræftum um þau rann- sóknarverkefni, sem ákveftin verfta sem næstu áfangar starfs- ins. LANDFRÆÐILEG ÞRENGSLI A LEIÐUM SOVÉSKA FLOTANS NORÐURFLOTINN 'ÉYSTRASALTS FLOTINN Lenlngrad NORÐUR ATLANTSHAF Sevasto/JoT SVARTAHAFS JFLOTINN Bosporus Gibraltar GIUK-hliftift er Hnan milli Grænlands, tslands og Bretlands — þar eru svokölluft landfræftileg þrengsli og þar um iiggur m.a. SOSUS-hlustunarkerfi bandariska flotans. Eitt margra korta I riti öryggismálanefndar. Þessir fjórir verkefnaflokkar veita grófa mynd af þeirri starf- semi, sem farift hefur fram á veg- um nefndarinnar á fyrstu tveim- ur árum starfstimans. beir bera þess merki aft hér er um braut- ryöjendastarf aft ræfta. Enginn islenskur aftili hefur fyrr fengist viö slikt verkefni á kerfisbundinn hátt. Rit þaft sem nú birtist ber nafn- ift GIUK-hliftift og er samift af starfsmanni nefndarinnar Gunnari Gunnarssyni. Markmift- ift meö ritinu er tviþætt. I fyrsta lagi aft skýra i hverju hernaftar- legt mikilvægi Norftur-Atlants- hafsins felst og gefa yfirlit yfir þau hernaftarumsvif sem þar eiga sér staft. I öftru lagi aft gera grein fyrir þvi hvernig mikilvægir þættir I hernaftarlegri stöðu tslands tengjast þessum atriöum. Um tsland er þó ekki fjallaft sér- staklega, heldur lögft áhersla á aft skýra hernaðarlegt gildi og hlut- verk leiftarinnar á milli Græn- lands, tslands og Bretlands eöa svonefnt GIUK-hlift (Green- land-Iceland-United Kingdom gap), en mikilvægi þfess tengist einkum tveimur sviftum hernaftar, gagnkafbátahernaöi og loftvörnum. Ritift veröur til sölu i Bókaverslun Sigfúsar Ey- mundssonar, Bókaverslun Snæ- bjarnar, Bókaverslun Máls og Menningar og Bóksölu stúdenta. Þaft er von öryggismála- nefndar að þetta rit og önnur sem eftir munu koma veröi til aft stuftla aö aukinni þekkingu íslendinga á þessu mikilvæga málefnasvifti og skapa umræftum traustari grundvöll. í öryggismálanefnd eiga sæti eftirtaldir fulltrúar þingflokk- anna: Björgvin Vilmundarson (formaöur) og Sigurður E. Guftmundsson frá Alþýftuflokki, Björn Bjarnason og Matthias Á. Mathiesen frá Sjálfstæftisflokki, Þórarinn Þórarinsson og Har- aldur Ólafsson frá Framsóknar- flokki, ólafur Ragnar Grimsson (varaformaftur) og Einar Karl Haraldsson frá Alþýftubandalagi. : Bridgehátíð '82: jGamlir fjend- j ur mætast | á miðri IDagana 12.—15. mars verftur haldinn Bridgehátlö 1982 á Hótel Loftleiðum. Það er Bridgefélag Reykja- I" víkur og Flugleiðir, sem standa aðhátiðinni. Henni verður skipt I 2 mót, annars vegar tvimenn- ingskeppni 36 para, sem verður ■ afmælismót B.R., og sveita- Ikeppni 6 sveita, sem Flugleiðir standa að. Til leiks mæta 6 erlend pör, 2 ■ frá Bretlandi, 2 frá Bandarikj- Iunum og 2 frá Noregi. Þaft eru: Irwin Rose, Rob * Sheean, Williy Coyle og Barnet IShenkin frá Bretlandi. R. Rubin, M. Becker, A. Son- tag, og P. Weichel frá USA. ■ L. Stabell, T. Helness, H. INordby, og J.Aaby frá Noregi. Þetta eru allt heimsþekkt pör, margfaldir meistarar i sinu • heimalandi. Nánar verður fjali- Iaft um keppendur þessa i bridgeþætti. Óhætter aft segja aö þetta er ■ mesti bridgeviftburður hér á leið landi til þessa. Frá Noregi sjálf- ir NM-meistararnir og Noregs- m. Frá Bretlandi koma þekk- utstu nöfnin, og um árangur þeirra þarf vart aft fara mörg- um orðum. Og loks toppurinn 2 af þekktustu pörum heims frá Bandarikjunum. Sveinn Sæmundsson blaða- fulltrui Flugleiöa haffti þetta aö segja um mótift: aö þetta væri kjörift tækifæri til landkynningar, heppilegur vettvangur, landfræöilega séft, i meftalgöngu i „átökum” milli Evrópu og Ameriku. tsland væri heppilegt „ráö- stefnuland” lega þess og þjón- ustumöguleikar I góftum gæöa- flokki. Og skoftun Flugleiða væri, aft samvinnan viö hina erlendu gesti og mótshaldara BR, hafi tekist mjög vel. Sigmundur Stefánsson for- maftur B.R., og stjórn hans, hafði þetta aö segja um mótiö: Hátiðin er haldin I tilefni af 40 ára afmæli BR, og er óhætt aft Frá blaðamannafundi Flugleiöa og Bridgefélags Reykjavikur I tilefni af Bridgehátfð 1982. segja aft fyrri mót hverfa i skuggann af þvi sem nú er framundan, cg.hafa þó stórspil- arar oftsinnis sótt okkur heim. Viftureignir Breta og Banda- rikjamanna vekja ætift heimsat- hygli, enda gamlir fjendur vift græna boröiö. Vel væri vift hæfi aft þessar þjóöir mætist á miftri leift, enda ætlun fulltrúa okkar aö setja strik í reikninginn, meft fulltingi Norftmanna, sem eru Uklegir til aft gera enn betur. Fyrirkomulag Bridgehátiöar veröureinsog fýrrsagði þannig, aö 36 pör taka þátt i barometer- keppni. 6 erlendu pörin og 30 heimapör. Sækja veröur um þátttökurétt til BR og verfta meistarastig i einhverjum mæli látin skera úr. Þó er lands- byggftinni ætlaöur skerfur. Fé- lagar i BR eiga ekki forgangs rétt á þátttöku þarafleiöandi. Gjald er áætlaft kr. 700 pr. par. I stórmóti Flugleiða keppa 6 sveitir, allir v/ alla og eru þvi 3 innlendar sveitir: Þær verfta: Félagsmeistara BR (sveit Sævars Þorbjörnssonar) Reykjavikurmeistarar i sveita- keppni ’82 og loks sveit valin (samsett) af stjórn BR, væntan- lega úr flokki landsliftspara. Aft öllum likindum verftur spilaft um gullstig i báftum þess- um mótum. • Mjög góft aftstafta veröur fyrir l áhorfendur á Loftleiöum, aó venj u. Afar há peningaverölaun eru ii ■ bofti en 1. verftl., i tvimennings- I keppninni eru 1.500 dollarar, 2. verftl. 1.000 dollarar, en alLs | verfta veitt 5 verftlaun. ■ 1. veröl., fyrir sveitakeppnina ■ verfta 1200 dalir og 2. verftl., 800 dalir. Keppnisstjórar verfta Agnar ■ Jörgensson og Vilhjálmur Sig- urftsson. — Nánar siftar. —Ó.L. .

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.