Þjóðviljinn - 09.01.1982, Side 14
14.SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 9—10. janúar 1982
Jólamyndir kvikmyndahúsanna eru enn á
dagskrá, og eins og vera ber, er þá boðið upp á
betra cn tíðkast, fengnar nýrri myndir og enn
giæsilegri en á siðustu jólum.
Það verður þó að segjast eins og er, að heldur
finnst mér afraksturinn það sem af er frekar
rýr. Myndirnar eru ósköp ferskar og nýjar, ekki
vantar það; en þær myndir sem ég hef enn
komist til aðsjá eru allar fremur innihaidslitiar,
þótt,ekki sé hægt að kvarta undan hugmynda-
skorti i kvikmyndabrellugerð. Að minnsla kosti
ekki þegar geimferðamyndirnar eiga i hlut.
Hins vegar má vel kvarta undan skorti á hug-
myndaauðgi þegar innihald skrautumbúðanna
er annars vegar, þótt framleiðendur t.d. geim-
myndanna hafi eflaust ekki ætlað sér annað en
að búa til „best gerðu afþreyingu ársins”. Það
hefur þeim tekist — en þegar kemur að úr-
vinnslu efnisins, þegar reynir á handritshöfund
að leiða efni sitt til lykta á þokkalega skynsam-
lega visu, fatast honum flugið og hann visar til
næstu myndar um sama fyrirbæri. Þannig má
auðvilað þéna allnokkra peninga og likiega
skapa sér sæmilega tryggan áhorfendahóp. En
ófrumlegt er það.
Tæknibrellumar njóta sín
Jakob
Jónsson
skrifar
Kvikmynd: Stjörnustriö II
<The Empire strikes back)
Leikstjóri: Irvin Kershner
Handrit: Leigh Brackett
og Lawrence Kasdan
Tóniist: John Williams
í aðalhlutverkum:
Mark Hamill, Harrison Ford,
Carrie Fisher,
Billy Dee Williams,
Anthony Daniels,
David Prowse o.fl.
Sýningarstaður: Nýja bió.
Eins og flestum mun
kunnugt er kvikmyndin
„The Empire strikes
back" framhald kvik-
myndarinnar ,,Star
Wars", sem var aðstand-
endum sínum góð gull-
náma. ,,Star Wars", eða
„Stjörnustríð", hlaut met-
aðsókn og vakti mikla
hrifningu fyrir margs kon-
ar tæknibrellur, sem voru
býsna hugvitsamlegar.
Ekki man ég betur en að sýnd
hafi verið i sjónvarpinu heimilda-
mynd um framleiftslu þeirrar
kvikmyndar, þar sem var meftal
annars sýnt, hvernig margar
þessara brellna eru gerftar — þær
byggja aft visu á gömlum grunni,
þar sem er noktun litilla módela,
en þegar nútima rafeindatækni er
komin i spilift ásamt meft þeim
möguleikum sem grafisk kvik-
myndagerft veitir, verftur árang-
urinn hreint ótrúlegur.
Auftvitaft er svipuftum tækni-
brögftum beitt i „The Empire
strikes back”, sem hefur einfald-
lega verift nefnd „Stjörnustrift II”
á islensku. Og árangurinn af öll-
um tæknibrellunum er hreint á-
gætur, og áhrifin verfta ekki
minni vegna hraftans, sem gætir,
LPláiI
•r p l WfflBm 1 $ - f lÉE
w * IBBp* mr m i
W Á ; W 'iífí - Wm !• nHHI' Kl 1 **** ” ^{flfl
Oti i geimnum lenda Hvell-Geiri og félagar hans I hinum æsilegustu ævintýrum, þeirra á meðal tilbrigði
af bandarískum fótbolta. Ekki stóðu geim,,verurnar” sig neittsérstaklega hraustlega.
■v-
Jarðar-
búar
bestir
í geimi
hér?
Kvikmynd: Hvell-Geiri
(Flash Gordon)
Leikstjóri: Mike Hodges
Handrit: Lorenzo Semple jr.
Tónlist: Hljómsveitin Queen.
Meftal leikenda: Sam J. Jones,
Melody Anderson, Topol,
Max von Sydow,
Orella Muti o.fl.
Sýningarstaöur: Tónabió.
Hvell-Geiri er fyrir
löngu orðin vel þekkt
teiknimyndapersóna, og
það var þvi ekki lengur
spurning um hvort, heldur
hvenær yrði gerð kvik-
mynd um þessa vinsælu
fígúru. Rétt eins og um
Súpermann og ýmsa f leiri í
þeim fjölskrúðuga hóp of-
urmenna og góðmenna,
sem bandaríski teikni-
myndaheimurinn býður
lesendum (eða skyldi mað-
ur kannski segja skoðend-
um) sínum upp á.
Hvell-Geiri er fjarska laglegur
og ljóshærftur drengur frá New
York, þekkt stjarna i bandarisk-
um fótbolta og hvers manns hug-
ljúfi. Hann kynnist forkunnarfag-
urri ungri stúlku, Dale, og þau
lenda i æsilegri flugferö saman,
sem endar vegna vefturofsa meft
nauftlendingu ofaná hús vlsinda-
manns, sem almennt er álitinn
geggjaður. Hann heldur þvi
nefnilega staftfastlega fram, aö
veöurofsinn, og margar aftrar
náttúruhamfarir, sem orftift hafa
aft undanförnu, eigi rætur aö
rekja til lifandi vera úti i hinum
mikla geimi — og vift áhorfendur
fáum aft vita i upphafi myndar-
innar, aö visindamafturinn geggj-
aöi hefur alveg á réttu aö standa.
En hann hefur smiftaö eina mikla
eldflaug og ætlar til fundar vift
hinar lifandi verur i þeirri flaug.
En sá er galli á flauginni, aft tvo
þarf til aö stjórna henni. Og meft
þvi aft þau hafa nauftlent i húsinu
hans, tælir hann þau Hvell-Geira
og Dale um borö og þau komast
um siftir öll þrjú heilu og höldnu
til plánetu langt i fjarska, þar
sem hinn vondi Ming (Max von
Sydow) ræftur rikjum meft ógr.un-
um og ofbeldi. Hann nær þeim á
sitt vald. Þau eru þó ekki á þeim
buxunum aft gefa neitt eftir, enda
heföi þá ekki veriö hægt að gera
neina kvikmynd um Hvell-Geira
og vini hans og raunir þeirra i
geimnum.
Eins og i stjörnustriftsmyndun-
um er hér á ferftinni baráttan
milli hins gófta og hins illa. Og þaft
er ekki, fremur en i „Stjörnustriö
II”, gefin nein meiriháttar skýr-
ing á þvi hvers vegna hift gófta er
svona óskaplega gott og hift illa
svona hræöilega illt. Ming geim-
höfftingi er bara svona vondur.
Baráttan milli góðs og ills fer fram á margvislegan hátt. Hér skylmast þeir Logi geimgengill og hinn
vondi Svarthöfði með miklum ljósasverðum i „Stjörnustrið II”.
svo einfalt er þaft — og sakir göf-
uglyndis sins tekst góöu mönnun-
um aft vinna nokkra undirsáta
hans á sitt band. Og dóttir hans,
Aura, fellur umsvifalaust fyrir
fegurö og glæsileik hins vel gerfta
iþróttamanns. frá New York.
Eftir japl og jaml ber auövitaft
hiö gófta sigur úr býtum, eins og
vera ber — efta aft minnsta kosti
um stundarsakir, eins og gefiö er
svo hugvitssamlega i skyn undir