Þjóðviljinn - 14.01.1982, Síða 3

Þjóðviljinn - 14.01.1982, Síða 3
Fimmtudagur 14. janúar 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 Tillögur harð- indanefndar: 387 bændur fái 13 milj. króna lán Eins og áöur hefur veriö skýrt frá hér i blaöinu skipaöi land- búnaöarráöherra sérstaka nefnd i ágúst i sumar tii þess aö kanna hvernig bændur væru á vegi staddir með fóöur viö heyskapar- lok. Jafnframt skyldi nefndin gera tillögur um hvernig háttaö yröi aöstoö viö þá bændur, sem teldust skorta fóöur. Nefndin hefur nú athugaö fóðurbirgöaskýrslur og reiknaö út hver lánaréttur bænda væri miöað viö þær reglur, sem gilt hafa i þeim efnum. Þá var og nefndarmönnum, ásamt fulltrú- um frá kartöflubændum, falið að gera tillögur um aöstoö viö þá, en kartöfluframleiöendur urðu ýmsir hart úti i ár, einkum á Eyjafjarðarsvæöinu. Samkvæmt áliti og tillögum nefndarinnar þurfa um 300 bændur i 75 hreppum rúmlega 8 milj. kr. lán til fóðurkaupa. Þar að auki þurfa 87 kartöflubændur á lánum aöhalda, er nema fast að 5 milj. kr. alls. Samtals eru þaö þvi um 13 milj. kr., sem Bjargráða- sjóöi er ætlaö aö lána þeim bænd- um, sem verst hafa orðið úti vegna haröindanna á sl. sumri. Allmjög skortir á aö hér sé þó um fullar bætur aö ræða þvi gert er ráö fyrir aö bændur beri aö- stoöarlaust a.m.k. 20% vöntun á heyfeng og uppskeru. Og búast má viö aö lánin þurfi aö endur- greiöa á tiltölulega skömmum tima. — mhg Ótæk mynda- brengl Slæm mistök hafa oröið meö myndbirtingu i blaöinu i gær, þann 13. janúar. Með umsögn um bók dr. Stefáns Aðalsteinssonar, Sauö- kindin, landiö og þjóöin, hefur röng mynd slæðst inn i blaðið, eins og myndartexti raunar gefur til kynna. Látum það vera. Hitt er lakara, að með viðtalinu við Sigurfinn Sigurösson á Sel- fossi, „Viljum ekki sundra fjöl- skyldunni”, hafa orðið bagaleg myndaskipti. Myndin, „Sjáið þið fallegu bókina mina”, er i engum tengslum við viðtaliö en hefur lent þarna i stað annarrar, sem birtast átti með þvi. Eru hlutaðeigendur beðnir vel- virðingar á þessum mistökum. Þjóðviljinn kannar hollustuhœtti á vinnustað Svona á ekki að vinna varhugavert við vinnuaðstæöur þessa manns. A vegi okkar varö Pétur Reimarsson, og tók hann málaleitan okkar vel. Pétur benti okkur á tvö atriði, sem greinilega þyrfti aö bæta: 1. Ef þessi sprautuvinna er stööug á vinnustaönum, er lang- besti öryggisbúnaöurinn sér- stakur sprautuskápur. 1 þeim skáp er vifta, sem sogar burtu mengunina, sem stafar af lif- rænum leysiefnum, sem iðulega eru I lakki, málningu og limi. A teikningunni sjáum við hvernig slikur skápur gæti litið út — hér er viftan i gólfinu og stööugur loftstraumur niöur á viö. Pétur kvaö Vinnueftirlitiö ekki viöur- kenna andlitsgrimuna, sem maöurinn er meö, sem endan- lega lausn, þótt hún yröi senni- lega tekin gild til skamms tima meðan unniö væri aö úrbótmn. 2. Viftunni er hálfilla fyrir- komiö og þessi skilyröi eru ekki fullnægjandi. Pétur sagði, aö sér sýndist viftumótorinn þess- utan vera i viftunni sjálfri, en þaö gæti veriö afar hættulegt — sum leysiefnanna eru mjög eld- fim og ekki þarf nema einn neista til að kveikja i þeim. Mót- orinn ætti þvi að vera fjarri vinnusvæöinu. Aö auki má svo geta þess, aö Áhrif lífrænna leysiefna: Siðasta sambandsþing Alþýðusambands Islands# sem haldið var á árinu 1980, samþykkti að árið 1982 skyldi helgað vinnu- vernd. Því megum við vænta mikilla upplýsinga um aðbúnað og hollustu- hætti á vinnustöðum í f jölmiölum þetta ár. Mun ekki vanþörf á. Þjóöviljinn riöur á vaöið meö myndinni hér að ofan, sem tekin var á ónafngreindum vinnustaö hér i bæ. Grunur okkar er sá, aö þessi mynd lýsi fjölmörgum vinnustöðum hér á landi. Við leituðum til Vinnueftirlits rikisins og óskuöum eftir starfs- manni, sem gæti upplýst lesend- ur um hvað væri athugunar- og sérstök þurrkaöstaöa þarf aö vera fyrir hendi þar sem unnið er meö lim, lakk og málningu. Heilsufarshætta af lifrænum leysiefnum stafar almennt af innöndun efnisins, og þau gufa mjög fljótt upp og út I andrúms- loftið. Góö loftræsting þarf aö vera þar sem hluturinn er þurrkaður. Heilsufarshætta Leysiefnin hafa áhrif á miö- taugakerfiö.sem er einn fiturik- asti vefur likamans, en einn af eiginleikum leysiefnanna er einmitt aö leysa upp fitu. Þau einkenni, sem geta komiö á skömmum tima, eru höfuöverk- ur, ógleöi, þreyta, verri athygl- isgáfa og minni og auk þess lengri viöbragöstimi. Viö lang- varandi innöndun á leysiefnum geta komið upp ýmis einkenni, sem ekki er unnt aö ráöa bót á nema að hluta. Slik einkenni geta falist I breytingum á skap- I gerðareinkennum, óeölilegri þreytu og doöa. Komist leysiefnin i langvar- • andi snertingu við húö manna, geta þau þurrkaö út húöina og valdið sprungumyndun. Þar að auki getur verndarhæfileiki ■ húðarinnar skaddast, þannig aö I önnur efni eöa bakteriur eigi I greiðan aögang. A þennan hátt geta leysiefnin valdið exemi. —ast a Serstakur sprautuklefi þyrfti aö vera á sérhverjum vinnustaö, þar sem unniö er meö lakk og málningu. J Sprautuvinna á ónafngreindum vinnustaö i Reykjavfk. Starfsskilyröi eru hér allsendis ófullnægj- andi. (Ljósm. — eik Eðvarð Sigurösson, formaður Dagsbrúnar: Erlent verkafólk fær bætur og þess vegna I gær var f rá því greint í frétt hér í Þjóðviljanum, að mörg fiskvinnslufyr- irtæki, sem nú hafa sagt flestu sinu starfsfólki upp störfum um tíma, hafi þó ekki sagt upp því erlenda verkafólki, sem hjá þeim starfar. I frétt Þjóðviljans var þetta kallað „hróplegt óréttlæti". Eðvarð Sigurðsson, formaður Dagsbrúnar hringdi til okkar af þessu tilefni og kvaðst vilja and- mæla þvi sjónarmiði sem þarna kæmi fram hjá fréttamanni Þjóðviljans. Eðvarö sagði: „Þetta erlenda verkafólk hefur veriö fengiö hingaö til lands til aö vinna aö þýöingarmiklum fram- leiöslustörfum, og þaö á ekki aö geta gerst nema með samþykki viðkomandi verkalýösfélaga. Islenskt verkafólk sem sagt er upp störfum nýtur hér atvinnu- leysisbóta, en hiö erlenda verka- fólk, sem flest er frá Astraliu eöa Nýja-Sjálandi, hefur hér engin slik réttindi. Af erlendu verka- fólki eru það aðeins Noröurlanda- búar, sem hér njóta réttar til ekki kaup atvinnuleysisbóta til jafns viö Islendinga. Kaupið sem hiö erlenda verka- fólk fær nú greitt frá fiskvinnslu- fyrirtækjunum er aöeins dag- vinnukaup, þar sem vinna hefur veriö felld niöur, en dagvinnu- kaupiö er um þaö bil að vera jafn- gildi þeirra atvinnuleysisbóta sem islenskt verkafólk fær greiddar, hafi þaö unnið 1700 klukkustundir I dagvinnu á siðustu 12 mánuöum.” Eövarö Sigurösson.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.