Þjóðviljinn - 14.01.1982, Side 10

Þjóðviljinn - 14.01.1982, Side 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 14. janúar 1982 kafbátanna er beitt daglega á höfunum. Meginhlutverk bandariska flot- ans á timum ófriöar (ásamt flot- um annarra Atlantshafsbanda- lagsrikja) væru aö likindum þessi: — að verja liðs- og birgðaflutn. yfir Atlantshafiö og innan átakasvæöa — stuöningur viö hernaðaraö- gerðir i landi — aö hafa eftirlit meö og vera til- búinn til aö granda eld- flaugakafbátum Sovétrikj- anna. Höfuðmarkmið og tæknileg gerö flota Sovétmanna og Banda- rikjamanna á Noröur-Atlantshafi eru mörkuö af hinni miklu hernaöarþýöingu hafsvæöisins. Gagnkafhbátahernaöur hefur oröiö einkennandi fyrir viöbúnaö beggja enda þjónar hann öllum höfuömarkmiöum flotanna ef undan er skilinn stuðningur við hernaðaraögeröir á landi og þaö markmiö sovéska flotans aö granda bandariskum flugmóður- skipum. Varnir skipalesta og varnir eöa árásir á eldflaugakaf- báta, eru allt hernaöaraögerðir sem styðjast fyrst og fremst við gagnkafbátahernaö. Sjóherir Breta og Frakka Aö Islandi undanskildu, hafa öll þau aðildarriki Atlantshafs- bandalagsins sem eiga strendur aö Noröur-Atlantshafi, yfir ein- hverjum flotastyrk aö ráða. Aö frátöldum þeim breska og franska eru þessir flotar fyrst og fremst ætlaöir til strandvarna en ekki hernaðaraðgeröa á úthöfum. Noregur og Holland veröa hér tekin sem dæmi. I flota Norö- manna eru 15 dieselkafbátar og 5 freigátur, auk nokkurra smærri skipa. Hollendingar ganga næst Bretum og Frökkum I flotastyrk og eiga 6 dieselkafbáta og 15 her- skip, auk tundurduflaslæöara og smærri skipa. I flugher flotans eru 2 flugsveitir kafbátaleitar- véla og 2 þyrlusveitir til gagnkaf- bátahernaöar. Breski flotinn fellur undir SAC- LANT, en ber ábyrgö á tveimur undirherstjórnum og herstjórn- arsvæöum. Þau eru Aust- ur-Atlantshaf og Ermasund ásamt syðri hluta Noröursjávar. Eru höfuðstöövar f Northwood á Bretlandi. Eftirfarandi tafla sýnir sam- setningu flotans i megindráttum: Eldflaugakafbátar 4, árasar- kafbátar 27, herskip 67, flugmóö- urskip 3. Flotinn er að stærstum hluta ætlaður til gagnkafbátahernaðar, þó aö hann sé einnig búinn vopn- um gegn herskipum og til loft- varna. 11 árásarkafbátanna eru kjarnorkuknúnir en 16 drifnir diesel-rafvélum. Herskipin eru allflest búin þyrlum til gagnkaf- bátahernaöar og flugmóöurskipin eru sérbyggð i þessu skyni. Tvö þeirra hafa á aö skipa 5 Sea Harrier orrustuvélum fyrir lóö- rétt flugtak og lendingu og 9 Sea King þyrlum. Þaö þriöja er búiö 5 Sea King og 12 Wessex þyrlum. Flugvernd frá landi er i sam- vinnu viö breska flugherinn. Er gert ráð fyrir f jórum flugsveitum Nimrod kafbátaleitarvéla og tveimur flugsveitum Phanton orrustuvéla. Auk þess, tveimur flugsveitum af Buccaner, til árása á herskip. Þá er ein flug- sveit Vulcan véla til ratsjáreftir- lits. Frakkar hafa á aö skipa all- stórum flota, sem deilist aö mestu milli Atlantshafs og Miðjaröar- hafs, en einnig er nokkrum skip- um stööugt haldiö úti i Indlandi og i Karabfskahafinu. Höfuðstöövar Atlantshafsflota- deildarinnar eru i Brest, og er þar bækistöö eldflaugakafbátanna, sem eru 5 talsins. Eru kafbátarn- ir búnir 16 svonefndum M-20 eldflaugum. Þær eru meö 1 MT kjarnaoddi og draga 3000 km. Einnig tilheyra flotadeildinni 6 dieselkafbátar og 16 herskip. Flugher franska flotans telur samtals 145 vélar, sem skiptast milli Atlantshafsins og Miöjarð- arhafsins. hernaö. Hafa ber hugfast að flest- ar flaugar og skeyti flotans má hlaöa jöfnum höndum meö venju- legum sprengjuhleöslum og kjarnhleöslum. A friöartimum viröist Noröur- flotinn eiga aö vera liöur I ógnar- jafnvæginu. 1 þvi skyni halda Sovétmenn stööugt úti um 15% eldflaugakafbáta sinna. 1 Barentshafi og Grænlandshafi eru 1—3 Delta kafbátar og undan austurströnd Bandarlkjanna eru 1—3 Yankee kafbátar i viöbragös- stööu. Aö ööru leyti er daglegt út- hald flotans 1—2 Hotel og Golf kafbátar undan Nýfundnalandi. Þeim er aö likindum beint gegn flugmóöurskipum Bandarikj- anna, sem hafa heimahöfn I Nor- folk. Þá eru 1—3 árásarkafbátar, 1—2 herskip og nokkur eftirlits- skip allajafna á Norður-Atlants- hafi. Jafnframt halda Sovétmenn uppi öflugu eftirliti meö flugvél- um og kafbátum. Má i þvi sam- bandi t.d. nefna hlustunardufl sem komiö er fyrir i Noregshafi. Senda þau upplýsingar um ferðir kafbáta til flugvéla, skipa og gervitungla. Samanboriö viö Bandarikja- menn, sem öllum stundum halda úti um 55% kafbáta sinna er út- hald eldflaugakafbáta Sovetrikj- anna mjög litiö, aðeins um t5%. Sovétmenn hafa eina bjáluöa áhöfn fyrir hvern kafbá' en Bandarikjamenn tvær. Þetta hlýtur aö leiöa til minna úthalds kafbátanna en skýrir bó ekki hinn mikla mun. Ýmsar getgátur er að finna i heimildum um þetta efni. T.d. að viðhaldi sovéskra eldflaugakaQiáta sé ábótavant. Að vandamál séu varöandi fjar- skipti við Yankee kafbátana. Og enn, að Sovétmenn óttist ekki skyndiárás og telji sig geta komið kafbátunum út I skotstöður þegar þeir áliti það nauðsynlegt. Af skrifum Sovétmanna, æfing- um og gerö flota þeirra má ætla aö meginhlutverk Norðurflotans á ófriöartimum sé eftirfarandi: — að tryggja öryggi Yankee og Delta kafbátanna — aö granda flugmóöurskipum Bandarikja manna — aö mæta ógnuninni frá eld- flaugakafbátum Bandarlkja- manna, Breta og Frakka. Hernaöarumsvif Sovéskur Yankee eldflaugakafbátur. — aö hindra liös-og birgöaflutn- inga frá Bandarikjunum til Evrópu — aö tryggja eigin flotasvæöi — að styöja hernaðaraðgerðir I landi Þaö er vafasamt aö flotinn valdi öllum þessum hlutverkum i senn. Telja má vist, aö forgangs- verkéfni sé að tryggja öryggi Delta og Yanke kafbátanna, þar sem þeir snerta beina öryggis- hagsmuni Sovétrikjanna. Talið er að Sovétmenn hyggi á svæðisbundnar varnir komi til átaka viö Atlantshafsbandalags- rikin, þ.e. að hindra aðgang óvin- arins aö ákveönum svæöum. Eldflaugakafbátar eru eins og áð- ur er getiö 41 aö tölu. Mannafli flotans er um 524.000 manns. Skiptist hann niður á fjóra flota. Þeir eru: 2. flotinn i Atlantshafi, 3. og 7. flotinn i Kyrrahafi og 6! flotinn i Miöjaröarhafi. Eftirfarandi tafla sýnir sam- setningu 2. flotans (Striking Fleet Atlantic) sem hefur höfuöstöðvar iNorfolk, en hefur einnig aöstööu á fleiri stööum i Bandarikjunum, sem og utan þeirra (Kúbu, Ný- fundnaland, Island, Skotland). Efri hluti töflunnar sýnir heildar- samsetningu flotans, en neðri hluti hennar þann hluta hans, sem haldiö er starfhæfum á hverjum tima. Eldflauga- Árásar- kafbátar kafbátar Flug- móður- skip Her- skip Flugher I landi Heildar- samsetn. 31 43 7 77 Starfhæfur hluti 70- 80% 26 29 5(x) 61 100 (x) Eitt flugmóðurskip er venjuiega haft i 6. flotanum I Miðjarðar- hafi og annað i Indlandshafi. Kjarnorkukafbátur I Polarisklassanum. Auk þess flotastyrks, sem kem- ur fram á töflunni, tilheyrir flot- anum nokkur fjöldi landgöngu- liðsskipa, tundurduflaslæöara og eftirlits-, eldsneytis-, flutninga- og birgöaskipa. Flestir eldflaugakafbáta flot- ans eru búnir 16 Poseidon C3 eld- flaugum, sem draga um 4600 km. Hafa flaugarnar 10 kjarnaodda með 50 KT hleðslum. Fáeinir kaf- bátar búnir Polaris eldflaugum eru enn i flotanum og veröa þeir siöustu teknir úr umferö á árinu 1981. Ný gerö kafbáta er i byggingu. Er hún búin 24 Trident C4 eld- flaugum sem draga 7400 km. Fyrsti kafbáturinn af þessari gerð verður tekinn i gagnið á ár- inu 1981. Einnig verður Poseidon eldflaugum skipt út fyrir Trident oghöfðu sex slikir kafbátar verið teknir f notkun i ársbyrjun 1981. Nær þvi allir árásarkafbátanna eru milli 3600—6000 tonna kjarn- orkuknúnir tundurskeytakafbát- ar sérstaklega ætlaöir fyrir gagn- kafbátahernað. Auk tundurskeyt- anna eru þeir einnig byggðir fyrir skammdrægar eldflaugar meö kjarnaoddum (SUBROC)'og nýj- ustu kafbátarnir — svonefnd Los Angeles gerö, hefur aö auki Harpoon stýriflaugar til aö granda skipum. Herskip flotans, beitiskip, tund- urspillar og freigátur eru búin flugskeytum gegn skipum og til loftvarna. Mikil áhersla er lögö á gagnkafbátahernaö og skipin bú- in eldflaugum, tundurskeytum og djúpsprengjum i þvi skyni. Eigi floti aö geta athafnaö sig á úthöfunum, veröur hann að njóta flugverndar. Þess vegna eru flug- móöurskip Bandarikjamanna al- mennt talin grundvöllur flota- styrks þeirra. Flest flugmóöur- skipanna hafa á aö skipa 85—95 flugvélum. Venjulega eru um borö tvær orrustuflugsveitir (F-4, F-14,) tvær sveitir sprengjuflug- véla (A-6, A-7), ein flugsveit kaf- bátaleitarvéla (S-3 Viking), þyrl- ur til gagnkafbátahernaöar (SH-3) og einnig nokkrar vélar til rafeindahernaöar, eftirlits og stjórnunar. Meiri hluti flughers er staösett- ur á flugmóöurskipunum en einn- ig tilheyra flotanum milli 90 og lOOOrion P-3C kafbátaleitarvélar sem flestar eru staðsettar i Bandarikjunum. A austanveröu Atlantshafi er daglega haldiö úti u.þ.b. 4 her- skipum og 3 árásarkafbátum, auk 20—22 kafbátaleitarvéla. Er ein flugsveit kafbátaleitarvéla stað- sett á íslandi. Um 55% eldflauga- Skiptist svæöiö 1 tvennt; á innra varnarsvæöi myndu þeir miöa aö þvi aö halda yfirráðum i skjóli hernaöaryfirburöa en berjast um yfirráö á ytra varnarsvæðinu. Hvernig þetta gengi til i Noregs- og Noröur-Atlantshafi eru aö sjálfsögöu getsakir einar. Sumir sérfræöingar halda þvi fram, aö Sovétmenn hyggi þar á „fram- lengda” svæðisbundna vörn og geri ráö fyrir fremri varnarlinu á bilinu milli Grænlands—Islands og Bretlands. Þetta er hugsan- : legt einkum ef haft er i huga hve mikilvægt Noragshaf er öryggis- hagsmunum Sovétmanna. En hætt er viö, aö fremri varnarlina, svo langt frá heimahöfn, heföi tiltölu- lega veika flugvernd nema aö til kæmu fleiri og stærri flugmóöur- skip eöa aögangur aö flugvöllum i rikjum viö Noregshaf. Beitiskipiö Kirov er nýjasta og fullkomnasta herskip Noröurflota Sovétrikjanna. Myndin er tekin I Noregshafi haustiö 1980. 2. flotí Bandaríkjanna Sjóherir aðildarrikja Atlants- hafsbandalagsins falla undir eina yfirherstjðrn samkvæmt flóknu skipulagi, sem ekki veröur rakið hér. Atlantshafið, frá norðurpól aö nyröri hvarfbaug krabbans fellur undir eina yfirherstjórn og hefur Bandarikjamaöur hana Bandariskur tundurspillir af gerðinni Spruance. meö höndum (SACLANT — Sup- reme Allied Commander Atlant- ic) SACLANT ræöur yfir sex und- irherstjórnum og herstjórnar- svæöum. Nægir hér aö nefna tvö þeirra, austanvert- og vestanvert Atlantshafiö. Er herstjórn aust- ur-svæöisins i höndum breska flotans. SACLANT, hefur höfuöstöövar i Norfolk i Bandarikjunum og ræö- ur á friðartimum aðeins fyrir Fastaflota Atlantshafsbanda- lagsins (STANAVFORLANT — Standing Naval Forces Atlantic) sem venjulega samanstendur af 4—7 herskipum frá mismunandi aðildarrikjum bandalagsins. A Bandariskur árásarkafbátur af geröinni Sturgeon ófriöartimum er stjórn banda- riska flotans i Atlantshafi, (CIN- CLANT — Commaner in Chief Atlantic) þ.e. 2.flotans, einnig I höndum SACLAND. 1 heild telur bandariski flotinn 180 stærri herskip, þar af 13 flug- móöurskip og 80 árásarkafbáta.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.