Þjóðviljinn - 14.01.1982, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 14.01.1982, Qupperneq 11
Fimmtudagur 14. janúar 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 íþróttir (3 íþróttirg) íþróttír / Island — Austur-Þýskaland 18:20 MEGUM VEL VIÐ UNA — tvö tveggja marka töp gegn einu besta liði heims er vel viðunandi árangur Orð sem vel er hægt aö taka undir. Tvö tveggja marka töp gegn Austur-Þjóðverjum er ekk- ert til að skammast sin fyrir. Eftir að vera 10—14 undir I hálf- leik, voru lokatölurnar, 18—20, mun hagstæðari en útlit var fyrir. Deibodt skoraði fyrir Austur - Þjóðverja eftir 30 sek. en Þor- bergur jafnaði strax eftir gegn- umbrot. Þannig gekk fyrstu 15 min. A-Þjóðverjar skoruðu og Is- lendingar jöfnuðu upp að 7—7. Eftir 19 min stóð 8—9 fyrir A-Þjóðverja en þá kom versti kafli Islands og A-Þjóðverjar skoruðu fimm mörk i röð. Staðan 8—14 en Steindór og Þorbergur skoruðu fyrir hálfleik, 10—14. „Miðað við að við erum að búa okkur undir B-keppnina eftir eitt ár en þeir undir A-keppnina eftir einn mánuð, megura við vel við una”, sagði Þorbergur Aðal- steinsson eftir landsleik tslands og Austur-Þýskalands i gær- kvöldi. „Margt hefði þó mátt fara betur hjá okkur en ég er nokkuð ánægður. 1 austur-þýska liðinu er enginn veikur hlekkur, það er ekki einu sinni hægt að bera þá saman við Danina, munurinn á þessum tveimur þjóðum er svo mikill”, sagði Þorbergur. marki A-Þjóðverja, en Guð- mundur skoraði 18. mark Islands 20 sek áður en lokaflautið gall við með gifurlegri baráttu og harð- fylgi- Þótt vel hafi gengið, var leikur- islenska liðsins langt frá þvi að vera gallalaus. Vörnin var dauf i fyrri hálfleik en tviefldist i þeim siðari, svo mjög að þeir austur - þýsku skoruðu aðeins 6 mörk eftir hlé. Sama með markvörsluna, ekkert varið i fyrri hálfleik, en Kristján sýndi stórkostleg tilþrif i þeim siðari og varði þá sjö skot. Einkennilegt var að sjá Þorbjörn Jensson leika á linunni eins og stundum kom fyrir. Þá mætti að ósekju gefa fleiri vinstri horna- mönnum tækifæri. Ólafur lands- liðsfyrirliði Jónsson var engan veginn nógu sannfærandi. Guömundur og Steindór fóru oft illa meö vörn A-Þjóðverja, Stein- dór sérstaklega með Schmidt markvörð sem varði ekki eitt ein- asta skot frá honum. Þorbergur lék mjög vel i fyrri hálfleik en siðan dofnaði yfir honum. Siggi Sveins var með mun betur stillta kanónu en i fyrri leiknum. Austur-þýska liðið lék eins og smurö vél i fyrri hálfleik en gifur- leg barátta islenska liðsins i þeim siðari kom þvi úr nokkru jafn- vægi. Fararstjóri austur-þýska liösins, sem sat við hliö undirrit- aðs hafði þá mjög takmarkaðan orðaforða, ýmist stundi hann oj, oj-oj, eða oj-oj-oj-oj, eftir efnum og ástæðum. Mörk Islands: Þorbergur, Steindói; Guðmundur og Siguröur Sveinsson 4 hver og Sigurður Gunnarsson 2. Mörk A-Þjóðverja: Wahl 6, Nowak 3, Dreibodt, D. Schmidt, Krliger og Rothe 2 hver, Pester, Doering og Weigert eitt hver. I kvöld mætir austur-þýska iiðið islensku unglingaliði i Laugardalshöll og hefst leikurinn kl. 20.30. —VS Litið var skorað eftir hlé miðað við fyrri hálfleik. A-Þjóðverjar komust i 16—12 en þá komu þrjú glæsimörk i röð.fyrst Steindór þá Guðmundur og loks Sigurður Gunnarsson og staðan 16—15. Kristján varði þrjú skot á þessu timabili og hinn frægi Schmidt i austur-þýska markinu féll alveg i skuggann. Þá skoraði Nowak 17—15, Steindór 17—16, Dreibodt og Nowak 19—16. Siggi Sveins sendi þá þrumufleyg framhjá Schmidt, 19—17, 6. min, fyrir leikslok og gifurleg barátta og stemmning áhorfenda næstu min- úturnar en ekkert skorað. Einni og hálfri min. fyrir leikslok kæfði svo Wahl vonir Islands með 20. GUÐMUNDUR GUÐMUNDSSON hefur brotið sér leið að austur-þýska markinu og skorar átjánda mark islands, án þess að Wieland Schmidt komi nokkrum vörnum við. — Mynd: gel. I Enska knattspyrnan: | „Strákarnir munu leggja jafn ■ hart að sér gegn Shrewsbury i 2. I deildinni á laugardag og gegn " Liverpool i deildarbikarnum á Iþriðjudag”, ságði Norman Hunt- er, framkvæmdast jóri Barnsley i I ■ maðurinn hjá Leeds, hefur ekki ■ 0-2 komist í liðið að undanförnu. ■ 2. deild Blackbum - Charlton 4. deild Blackpool -Tranmere Wynton Rufer, hinn 18 ára en hefur nú veriðneitað um það af ' gamli framlinumaður sem skor- Allan Clarke, framkvæmdastjóra | Hann kærði sig ekki um að leika _ 1-2 með aðalliðinu og fór fram á sölu I ÍLiverpool eða Shrewsbury skiptir ekki máli! seglr Norman Hunter, framkvæmdastjóri Barnsley B . ^ samtali við BBC i gær. Lið hans I" náiS eins og kunnugt er, jafntefli gegn Liverpool á Anfield i fyrra- 5 kvöld og fær nú heimaleik gegn ■ deildarbikarmeisturunum. Sigur- vegararnir i þeim leik komast i Iundanúrslit kcppninnar. Úrslit leikja i ensku knatt- j^pyrnunni i gærkvöldi: aði sigurmark Nýja-Sjálands gegn Kina á dögunum og kom þjóð sinni þar með i Urslit HM i knattspyrnu.hefur aðundanförnu leikið með varaliði Norwich i 2. deild og biður eftir að fá atvinnu- leyfi i Englandi til að geta leikið með aðalliðinu. Peter Barnes, enski landsliðs- I ■ I i ■ I ■ I Leeds. Alan Dicks, sem var um árabil framkvæmdastjóri Bristol City I og kom þvi i 1. deild, vill nú kom- m ast isina gömlu stöðu eftirað Bob ■ Houghton, arftaki hans, sagði upp I sem framkvæmdastjóri liðsins á 5 dögunum. Bristol City er i' fjórða § neðsta sæti i' 3. deild. — VS ■ Ráðníng landsliðsþjálfara í knattspyrnu: Aðeins formsatriði eftir „Endanleg ákvörðun um ráðningu landsliðsþjálfara i knattspyrnu vcrður tekin á stjórnarfundi á laugardag”, sagði Helgi Danielsson, formaður landsliðsnefndar KSÍ i samtali við Þjóðviljann i gær. „Allt bendir til að Jóhannes Atlason verði ráðinn, það eru nánast formsatriði sem eftir eru”, sagði Helgi. Jóhannes tók sjálfur I sama streng, sagði málið sama sem komið i höfn. — VS. Þvílík sending! Dómararnir dönsku, sem dæmdu handknattleikslandsleiki tslands og Austur-Þýskalands I gærkvöldi og I fyrrakvöld, heföu betur setið heima. Eftir leikinn i ! gærkvöldi efast undirritaður stór- [lega um að þeir séu hæfir til að dæma á alþjóðavettvangi. Þetta [ er ekki sagt til að afsaka eitt eða neitt, síður en svo, við þurfum ;ekki að afsaka frammistöðu landsliðsins i leikjunum við ólym- piumeistarana. Hins vegar var frammistaða dómaranna I gær- kvöldi broslega léleg, og stundum virtist manni þeir vera að reyna að bæta öðru liðinu upp ranga dóma með enn vitlausari dómum á hitt liðið. Mættum við vinsam- legast vera laus við slikar send- ingar I framtiðinni. — VS. Stenmark sigraði Sviinn Ingemar Stenmark vann i fyrradag sinn annan sigur á nokkrum dögum i heimsbikarkeppninni á skiðum. Þá fór fram svig- mót i Bad Wiesse i Vestur-Þýskalandi og varð Stenmark 0,37 sek. á undan Austurrikismanninum Franz Grtlber. Phil Mahre, USA, varð þriðji. Mahre hefur þó sem fyrr örugga forystu i heimsbikarkeppn- inni með 170 stig. Stenmark er næstur með 109 stig og Andreas Wenzel frá Lichtenstein þriðji með 65 stig. ÍS og KR í kvöld / — IS með nýjan Kana, 2,06 m. á hæð! I kvöld fer fram siðasti leikur- inn i 11. umferð úrvalsdeildarinn- ar i körfuknattleik. IS og KR mætast i iþróttahúsi Kennarahá- skólans og hefst leikurinn kl. 20. 1S teflir nú fram nýjum Kana, Pat Bock að nafni, en hann er 2,06 m á hæð og hefur að sögn mikinn stökkkraft. Það kemur siðan I ljós hvort hann dugar Stúdentum til aö tvöfalda stigatölu slna; þeir hafa aöeins 2 stig úr 10 leikjum. KR hefur 8 stig og með sigri i kvöld kæmust þeir af mesta hættusvæðinu i deildinni.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.