Þjóðviljinn - 14.01.1982, Síða 14

Þjóðviljinn - 14.01.1982, Síða 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 14. janúar 1982 ALÞVOUBANDALAG1Ð Þorrablót— Húsavík Þorrablót Alþýðubandalagsins á Húsavik verður haldið laugardaginn 23. janúar og hefst með borðhaldi kl. 19.30.Húsið opnaö kl. 19.00. DAGSKRA: 1) Samkoman sett — Freyr Bjarnason. 2) Alþingismennirnir Guðrún Helgadóttir og Helgi Seljan skemmta með söng og spjalli. 3) Visnasöngur Helga Bjarna og Villa Baldurs. 4) Sigurður Hallmarsson stjórnar fjöldasöng.Veislustjóri er Freyr Bjarnason. Bragi Siddi og Kalli sjá um fjörið. Félagar úr kjördæminu eru hvattir til að fjölmenna og taka með sér gesti. Miðapantanir i sima: 41139 — 41761 og 41743 e.kl. 17.00. —Alþýðubandalagsfélagið Húsavik Alþýðubandalagið Akureyri Alþýðubandalagið Akureyri auglýsir almennan félagsfund fimmtudag- inn 14. þessa mánaðarkl. 20.30 i Lárusarhúsi. Fjallað verður um skipu- lagningu kosningastarfs um forvalsreglur og Húsavikurráðstefnu 23. og 24. janúar. Mætum vel og stundvislega. —Stjórnin. Alþýðubandalagið á Akranesi Þorrablót Alþýöubandalagsins á Akranesi verður haldiö I Rein laugar- daginn 23. janúar. Nánar auglýst siðar. — Stjórnin. Vopnafjörður: Almennur fundur Hjörleifur Guttormsson iðnaöarráðherra verður á almennum fundi á Vopnafirði i kvöld, fimmtu- daginn 14. janúar kl. 20.30. Allir velkomnir. — Alþýðubandalagið Hjörleifur Alþýðubandalagiðá Akureyri Arshátiðin verður föstudaginn 22. janúar i Alþýðuhúsinu. Afar vönduð skemmtiskrá. Nánar auglýst i Norðurlandi þann 19. Vinsamlegast til- kynnið þátttöku til Óttars i sima 21264 eða Ragnheiðar i sima 23397. Alþýðubandalagið Kef lavik Alþýðubandalagið i Keflavik heldur almennan félagsfund i Tjarnar- lundi mánudaginn 18. janúar kl. 20.30. Dagskrá: 1) Undirbúningur starfs fyrir kosningar. 2) Inntaka nýrra félaga. 3) önnur mál. Opinber stofnun óskar eftir aö taka á leigu skrifstofuhús- næði sem næst miðborginni 60-80 fer- metra (nettó) helst frá 1. febr. n.k. Tilboð sendist sem fyrst auglýsingadeild Þjóðviljans merkt leiguhúsnæði óskast • Blikkiðjan Ásgarði 1. Garðabæ Önnumst þakrennusmíði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð SÍMI 53468 Blaðberi óskast sem fyrst i eftirtalið hverfi: Sólvallagata. DJOBVIUINN Slðumúla 6 s. 81333. I NÓV. AUKUM ORYGGI [VETRARAKSTRI NOTUM ÖKULJÓSIN ALLAN IFEBR SÓLARHRINGINN FERÐAR Rauði krossinn heiðrar braut- ryðj- endur 1 desembermánuði sl. var hát- iðlegt haldið 15 ára afmæli Kvennadeildar Reykjavikur- deildar Rauða kross tslands. Við það tækifæri voru heiöraðar tvær konur, frú Ragnheiður Guðmundsdóttir, læknir og frú Sigriður Thoroddsen. Ragnheiður Guömundsdóttir átti hugmyndina að stofnun sjálf- boðadeildar, (kvennadeildar), innan Reykjavikurdeildarinnar. Hafði kynnst sliku fyrirkomulagi i Englandi og viðar erlendis. Undir forystu Ragnheiöar stofn- uðu 150 konur kvennadeildina, en innan hennar hefur farið fram viðtækasta og þróttmesta sjálf- boðaliðsstarf, sem unnið hefur verið innan Rauða kross Islands. Ragnheiður hefur og átt frum- kvæði á öðrum sviðum i starfi Rauða krossins, svo sem heim- sendingu máltiða og heimsóknarþjónustu. Hún hefur og sýnt menntun heilbrigðisstétta mikinn áhuga og braut fyrst upp á hugmyndinni um sjúkraliðanám hérlendis. Ragnheiður var i stjórn Reykjavikurdeildar i 20 ár, þar af formaður i 8 ár og átti um árabil sæti i stjórn Rauöa kross Islands. Sigriður Thoroddsen var einn af brautryðjendum um skipulagt sjálfboðastarf innan Rauða krossins. Hún átti drjúgan þátt I stofnun Kvennadeildar, sem fyrsti formaður hennar. Hún hef- ur ætið siðan unnið ötullega að vexti deildarinnar og var i stjórn hennar allt fram til ársins 1979. Hún átti einnig sæti i stjórn Reykjavikurdeildarinnar um langt árabil. — mhg. Leiðrétting I Þjóðviljanum i gær var skýrt frá þvi að lokið væri gerð aðal- kjarasamnings hjúkrunar- fræðinga, en það var ofsagt; aðeins er lokið gerð samnings i Reykjavik. Samningum á Akur- eyri er ólokið. v.: Olafur Mixa, Ragnheiður Guðmundsdóttir, Unnur Sch. Thor- steinsson, formaður Kvennadeildar Reykjavikurdeildarinnar. Ólafur Mixa, formaður Rauða kross tslands sæmir Sigriði Thoroddsen silfurmerki félagsins. —MFA------------------------------------ Félagsmálaskóli alþýðu 1. önn Félagsmálaskóla alþýðu verður í ölfus- borgum 14.—27. febrúar 1982. Námsefni m.a.: Félags- og fundarstörf, ræðu- mennska, framsögn, hópefli, vinnuréttur, vinnuvernd, skipulag, stefna og starfshættir ASi,saga verkalýðshreyfingarinnar, vísitölur og kjararannsóknir. Auk þess menningardag- skrár og listkynningar. Aðeins félagsmenn aðildarfélaga ASí eiga rétt á skólavist. Hámarksf jöldi á önninni er 24 þátttakendur. UmsóknL-um skólavist þarf að berast skrif- stofu MFA Grensásvegi 16, s. 84233 fyrir 4. fe- brúar n.k. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu MFA, sími 84233. MENNINGAR- OG FRÆÐSLUSAMBAND ALÞÝÐU Vilborg Jóhannes Sveinn Einar Karl Ulfar Þorbjörn ! Ráðstefna um | Þjóðviljann Alfheiður Iútgáfufélag Þjóðviljans boðar til ráðstefnu um málefni Þjóöviljans laugardaginn 16. a janúar i sal Starfsmannafélags- Iins Sóknar að Freyjugötu 27 I Reykjavik. Ráðstefnan hefst kl. 10 og er gert ráð fyrir að henni ljúki siðdegis. Ráðstefnan er Iopin öllum stuðningsmönnum Þjóðviljans. Ráðstefnustjóri: . Vilborg Harðardóttir. I Ráðstefnuritarar: ■ Jóhannes Harðarson, I Sveinn Kristinsson. Dagskrá: Setning: Svavar Gestsson, for- maður Útgáfufélags Þjóðvilj- ans. Stuttar framsöguræður: Einar Karl Haraldsson, úlfar Þormóðsson, Þorbjörn Guð- mundsson. Að loknum framsöguræðum, verða almennar umræður. Hádegisverðarhlé um kl. 12.30. Kl. 14 hefst ráðstefnan að nýju með þvi að skipt verður i tvo umræðuhópa. 1 hópi 1 verður rætt um rekstur blaðsins og i hópi 2 um ritstjórnarstefnu Þjóðviljans. Umræðustjóri i hópi 1. Ragnar Arnason. Umræðustjóri ihópi 2. Alfheiður Ingadóttir. Að lokinni hópvinnu verður gerð grein fyrir niðurstöðum umræðuhópa. Ráðstefnan lýkur meö almennri umræðu og yfir- liti ráðstefnustjóra um þau meginatriði sem fram koma. Otgáfufélag Þjóðviljans

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.