Þjóðviljinn - 23.01.1982, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 23.— 24. janúar 1982.
RIKISSPITALARNIR
lausar stöður
LANDSPITALINN
STARFSMENN óskast til starfa viö hena-
rit Landspitalans sem fyrst. Sjúkraliða-
menntun eða sambærileg. menntun áskil-
in.
Upplýsingar veitir deildarstjóri heilarits i
sima 29000.
KÓPAVOGSHÆLI
LÆKNARITARI óskast i hálft starf fyrir
hádegi. Stúdentspróf eða sambærileg
menntun áskilin ásamt góðri vélritunar-
kunnáttu. Umsóknir er greini frá menntun
og fyrri störfum sendist Skrifstofu rikis-
spitalanna fyrir 5. febrúar n.k.
Upplýsingar um starfið veitir forstöðu-
maður Kópavogshælis i sima 41500.
Reykjavik, 24. janúar 1982,
RÍKISSPÍTLARNIR
SfI FÉLAGSMÁLASTOFNUN reykjavíkurborgar
l|í Vonarstræti 4 -Sími 25500
Laus staða
Staða fulltrúa er annast forræðis-, ættleið-
ingar- og fósturmál i fjölskyldudeild er
laus til umsóknar.
Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu i
fjölskyldumeðferð. Félagsráðgjafa- eða
önnur svipuð starfsmenntun áskilin.
Umsóknarfrestur er til 19. febrúar n.k.
Upplýsingar gefur yfirmaður fjölskyldu-
deildar eða fulltrúi i ættleiðingar- og for-
ræðismálum.
Blaðberabíó
laugardaginn 23. jan. kl. 1
í Regnboganum:
Ungir fullhugar
Geysispennandi kappakstursmyndi
í litum.
ATH. miðinn gildir tyrir tvo.
MOBMUINN
SfDUMÚLA 6. SlMI 81333
Frosin
augnablik
sögunnar
Fréttaljósmyndin
verður æ mikilvægari
Góöir ljósmyndarar eru nú til
dags oft á tiöum í sömu sporum
og biaðamenn voru f eina tið. Þeir
eru i fremstu viglinu meöan bestu
blaðamennirnir eyða æ meiri
tima viöskrifborð sitt og reyna að
vinna úr þeim flóknu brotum sem
berast til þeirra hvaðanæva að.
Sumir héidu að fréttamyndin
væri dauö með tilkomu kvik-
mynda og sjónvarps, en raunin
hefur samt orðið sú að ljósmyndin
er það sem eftir lifir, það er hún
sem hefur haft mest áhrif á fólk á
undanförnum árum og er best
munuð.
Hver man ekki eftir lögreglu-
stjóranum i Saigon sem þrýstir
gikki að fanga úr þjóðfrelsis-
hernum þar sem hann er með
bundið fyrir augu, rétt áður en
hann skýtur hann. Ljósmyndin
sem var tekin við þetta tækifæri
hafði gifurleg áhrif á fólk út um
allan heim og magnaði andúðina
á Vietnamstriðinu. Það var ljós-
myndarinn Eddie Adams sem tók
þessa mynd. Hitt er flestum
gleymt að það er til sjónvarps-
kvikmynd af sama atburði. Um
þetta segir Sean Callahan, rit-
stjóri þekkts ljósmyndatimarits i
Bandarikjunum: Sjónvarp fer of
hratt, það kemst ekki inn á sálina
á likan hátt og kyrr mynd gerir.
Það getur að visu slegið mann i
andlitið, en verkurinn er fljótur
að fara. Ljósmynd hins vegar er
eins og vel lærð lexia, hún lifir
áfram með manni”.
Fyrir fréttaljósmyndara hafa
tækifærin aldrei verið fleiri og
fjölbreyttari en nú til dags og
launin aldrei hærri. Nakram
Gadel Karim, sem tók myndirnar
af morði SadadtEgyptalandsfor -
seta, hefur þénað sem svarar 500
þúsund krónum fyrir þær.
Sebastio Salgadi jr., sem tók
myndirnar af tilræöinu við
Ronald Reagan hefur þénað á að
giska 1,5—2 miljónir króna fyrir
þær. Algeng laun góðs og virts
ljósmyndara eru 400 þúsund til 1
miljón króna.
Atvinnufréttaljósmyndarar eru
nú um 20 þúsund i Banda-
rikjunum einum eða um helmingi
fleiri en voru fyrir 10 árum. Samt
sem áður hafa áhugaljósmynd-
arar oft á tiðum náð myndum af
hinum mikilvægustu atburðum.
Þar má t.d. nefna bestu mynd-
irnar af tilræðinu við páfann og
t.d. hrapi Boeing 727 yfir San
Diego.
Fréttaljósmyndarar eru i
fremstu viglinu og oft hætta þeir
sér of langt og stundum eru þeir
óþolandi frekir og nærgöngulir. 1
Vietnam striðinu tindu 30 frétta-
Ljósmyndarinn Nakram Gadel Karim fékk 50 þúsund dollara fyrir
myndir af morði Sadats Egyptalandsforseta.
Þessi mynd hafði gifurleg áhrif um allan heim og magnaði andúðina á
grimmdaræðinu i Vietnam. Hitt er flestum gleymt að til er sjónvarps-
kvikmynd af sama atburði.
Nú eru ljósmyndarar ávallt I fremstu viglinu likt og fréttaritarar voru
áður.
SKÍÐAVÖRUSÍMINGIN
LAUGARD4LSHOU. 22-24. JAK 1982
SKÍÐASAMBAND ISIANDS
ljósmyndarar lifinu eða fleiri
heldur en hershöfðingjar.
Aður fyrr var hin skrifaða frétt
númer eitt i fréttablöðum en nú er
ljósmyndin númer eitt, siðan hið
skrifaða orð.
(GFr — byggt á Time)
Afgreiöum
einangrunar
olast a Stór
Reykjavikur(
svœdió frá
mánudegi
föstudags.
Afhendum
vöruna á
byggingarst
vióskipta \
mönnum að
kostnaóar
lausu.
Hagkvoemt verð
og greiósJuskil
málar vió Hestra
hœfi
einangrunai
■■■plastið
AArar
f ramlefðsluvorur
pipuetnangrun
“ r shrufbutar
Bor^arneúj ijmiM 7370
' kvokl og hctganimi 93 7355