Þjóðviljinn - 23.01.1982, Blaðsíða 25
Helgin 23 — 24. janúar 1982. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 25
um helgina
Leikbrúðuland kl. 15:
Galleri 32
Guðmundur
W. Vilhjálms-
son opnar
sýningu
Guðmundur W. Vilhjálmsson
opnar sýningu á um 40 vatns-
litamyndum og pastelmyndum i
Galleri 32 laugardaginn 23.
janúar.
Þetta er fyrsta einkasýning
Guðmundar og verður opin I
hálfan mánuð.
„Eggið hans Kiwi”
Sunnudag kl. 3 er sýning i Leikbrúðulandi að Frikirkjuvegi 11.
Sala hefst kl. 1 og svaraði sima 15937á sama tima.
A myndinni sjáum við snigilinn að tala við hann Villa litla en þeir
eiga báöirheima idaldýranna. Þetta er úr einþáttungnum „Eggiö
hans Kiwi”, sem er eftir Hallveigu Thorlacius. Tónlist i þáttunum
er eftir Atla Heimi Sveinsson. Sýndir eru tveir einþáttungar „Eggiö
hans Kiwi” og „Hátiðdýranna” en þaö er eftir Helgu Steffensen viö
tónlist eftir Saint Sfe'an. Sýningar eru á hverjum sunnudegi kl. 3.
Uppgjörið sýnt í Árseli
Þjóðleikhúsið frumsýnir á laugardag (23. jan.) I Arseli, félags-
miöstöö Árbæinga, leikrit sem hlotið hefur heitið Uppgjörið, eöa
hvernig ung kona kemst i vanda og gerir upp hug sinn. Leikrit þetta
varð til i hópvinnu i tilefni af ári fatlaðra. Höfundur er Gunnar
Gunnarsson; leikstjóri er Sigmundur Orn Arngrimsson; tónlist er
eftir Karólinu Eiriksdóttur og leikendur eru aðeins tveir, þau Edda
Þórarinsdóttir og Guðmundur Magnússon.
Leikritið er stutt, aðeins um 30 minútur að lengd og er ætlunin að
sýna það viða, t.d. i skólum og á vinnustöðum. Ekki er vert aö rekja
efni verksins, en þó má geta þess að hér er á ferðinni litil, og ef til
vill ofurlitið rómantisk ástarsaga, þar sem annar aðilinn er fatl-
aður. Frumsýningin i Arseli hefst klukkan 14.00.
Magnús V.
Guðlaugsson
í Nýlista-
safninu
Magnús V. Guðlaugsson sýnir
i Nýlistasafninu við Vitastig 3b
og opnar sýningin i dag, laugar-
dag kl. 16.00. Sýningin verður
opin kl. 20—22 virka daga og kl.
16—22 um helgar til 31. janúar.
Ljósmynda-
sýning
í Mokka
Alþýðuleikhúsið
Föstudag kl. 20.30 er sýning á Eiskaöu mig eftir danska rit-
höfundinn Vitu Anderson.
Laugardaginn kl. I5verður frumsýnt nýtt barnaleikrit, Súrmjólk
með sultu eftir sænska rithöfundinn Bertil Ahrlmark undir leik-
stjórn Thomasar Ahrens; þýðandi Jórunn Sigurðardóttir. Grétar
Reynisson sér um leikmynd og búninga. Leikendur eru: Margrét
Olafsdóttir, Jórunn Sigurðardóttir, Sigfús Már Pétursson, Gunnar
Rafn Guðmundsson, og Guðlaug Maria Bjarnadóttir. Thomas
Ahrens sér um undirleik.
Laugardagskvöldið kl. 20.30 er sýning á leikriti Guðmundar
Steinssonar „Þjóðhátið”.
Sunnudaginn kl. 15: Sterkari en Supermann.
Sunnudagskvöld kl. 20.30: Grálynda gamanleikritið „Illur
fengur” eftir breska höfundinn Joe Orton.
Föstudaginn 15. janúar
byrjaði á Kaffihúsinu Mokka
ljósmyndasýning eftir önnu
Kristinu Þórsdóttur arkitekt bú-
setta i New York. Ljósmynd-
imar sem aðallega eru teknar á
Italiu eru klipptar til á sér-
staðan hátt. Sýningin verður
opin i 3 vikur.
Sigurður
Örn í Rauða
Fjalakötturinn og Norræna húsið:
húsinu
Jörn Donner í heimsókn
Jörn Donner frá Finnlandi er væntanlegur til tslands 23.-26.
janúar. Jörn er einn af framámönnum i norrænni kvikmyndagerð
og kemur i boði Kvikmyndasjóðs Islands og Norræna hússins.
Jörn Donner hefur gert 14 kvikmyndir og er auk þess mikilvirkur
rithöfundur, hefur skrifað hátt á annan tug bóka, þar af 10 skáld-
sögur.
Jörn Donner heldur fyrirlestur og svarar fyrirspurnum i Norræna
húsinu sunnudaginn 24. janúar kl. 16.00. Nefnist fyrirlesturinn
„Norrænar kvikmyndir og umheimurinn. 1 umræðunum taka einnig
þátt Þráinn Bertelsson, Jón Hermannsson, Ornólfur Arnason,
Hrafn Gunnlaugsson og Knútur Hallsson.
Jörn Donner heimsækir Island i tilefni af finnskri kvikmynda-
viku.sern Fjalakötturinn stendurfyrir vikuna 23.—31. janúar. Hann
heldur þvi einnig fyrirlestur um finnska kvikmyndagerð i Tjarnar-
bæ mánudaginn 25. janúar kl. 20.00.
myndlist
Þessa dagana sýnir Sigurður
örn Brynjólfsson teikningar i
Rauða húsinu á Akureyri og
stendur sýningin til 24. janúar.
Sigurður er m.a. höfundur
myndasögunnar um Bisa og
Krimma, sem birtist i Dag-
blaðinu 1977—78. Hann hlaut
starfslaun listamanna árið 1975
til að vinna aö gerð teikni-
myndar eftir Þrymskviðu og
styrk úr Kvikmyndasjóði 1979.
Þrymskviða er fyrsta islenska
teiknimyndin og var hún frum-
sýnd 1980.
Þetta er önnur einkasýning
Sigurðar en hann hefur einnig
tekiðþáttisamsýningum heima
og erlendis. Hann hlaut verð-
laun á heimssýningu teiknara,
„Cartoon 77”.
Hér má sjá starfsmenn Sprots koma fyrir þvl nýjasta I skiöaút-
búnaði I sýningarbás verslunarinnar. Ljósm. eik.
Skíðasýning í Laugardalshöll:
Útivera og íþróttir
inni og einnig til fjár-
öflunar.
14 aðilar taka þátt i
sýningunni og þar má lita allt
það nýjasta sem á boöstólunum
er i dag af skiðavörum og ýmsu
fleira og einnig verður nýjasta
tiskan i skiðafatnaði sýnd. Þá
verður kvikmyndasýning og
sýnikennsla i meðhöndlun
skiða.
Veitingasala verður i Höllinni
meðan á sýningunni stendur,
22.-24. janúar.
Listasafn alþýðu:
Búlgörsk nútímalist
Ámorgun, sunnudag kl. 15.00,
verður opnuö i Listasafni alþýðu
sýningin Nútimalist frá
Búlgariu. Á sýningunni eru 48
verk eftir ellefu mynslistar-
menn. Sýningin er skipulögð af
norska ri'kislistasafninu og fleiri
aðilum i Noregi og var hún sýnd
i Ráðhúsinu i Osló á siðastliðnu
ári. Hingað er sýningin komin
fyrir tilstilli Vináttufélags
tslands og Búlgarlu i tilefni af
1300 ára afmæli Búlgariu, sem
var á siðastliðnu ári.
Menntamálaráðherra, Ingvar
Gíslason, mun flytja ávarp við
opnun sýningarinnar. Sýningin
verður opin alla daga kl.
Egill Eðvarðsson í Norræna
húsinu
Egill Eðvarðsson opnar
sýningu i Norræna húsinu
laugardaginn 23. janúar. „Séð
til — og fleira fólk” nefnist
sýningin, sem opin verður dag-
lega frá kl. 2—10 til 7. febrúar.
Egill er fæddur á Akureyri
1947 og lauk hann stúdentsprófi
frá MA 1967. Siðan hélt hann til
Bandarikjanna og nam þar
myndlist á árunum 1967—68.
Hann fór siðan i Myndlista- og
handiðaskólann i Reykjavik og
útskrifaðist hann þaðan 1971.
Egill hefur alla tið fengist við
myndsköpun og unnið sem kvik-
myndagerðarmaður og málari,
en flestir þekkja hann þó fyrir
störf sin sem dagskrárgerðar-
maður hjá Lista- og skemmti-
deild, þar sem hann var frá
1970—1980.
A sýningunni eru 67 myndir og
yrkisefni þeirra sótt i umhverfi
og starf Egils, heim fjölmiðl-
anna. Myndirnar eru til sölu.
Egill Eövarösson
14.00—22.00 dagana 24. janúar —
7. febrúar n.k..
Nú um helgina
verður haldin i anddyri
Laugardalshallar
sýning,sem ber nafnið
(Jtivera og íþróttir.
Það er skiðasamband
íslands sem stendur
fyrir þessari nýjungtil
kynningar á skiða-
búnaði og skiðaiþrótt-