Þjóðviljinn - 23.01.1982, Blaðsíða 26
26 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 23.— 24. janúar 1902.
KÆRLEIKSHEIMILIÐ
„Mér f innst betra að nota liti sem leka ekki"
Þeir vísu sögðu...
Enginn veit hvað hann getur
fyrr en hann reynir orku sina.
Publius.
Ég veit ekki hvers konar vopn
kunna að verða notuð i þriðju
heimsstyrjöldinni. ef hún kann að
skella á, en hins vegar get ég sagt
ykkur hvaöa vopn verða notuð i
þeirri f jórðu, það verða steinkylf-
ur.
Albert Einstein.
Mótlætið er eins og regntími
ársins, en honum fylgir kuldi,
óþægindi og hvers konar ömur-
leiki, mönnum og skepnum til
handa. En einmitt á regnti'man-
um taka blóm og ávextirað vaxa.
Walter Scott.
Þrár maður heldur ekki fast við
skoöanii sinar, pað eru þær sem
halda honum. , „ ..
Joseph Butler.
Við mennirnir högum okkur
rétt eins og hóglifi og munaður
væri það eftirsóknarverðasta hér
iheimi. En allt það sem við þurf-
um til þess aðokkur liði reglulega
vel er eitthvert áhugamál til að
lifa fyrir.
Charles Kingsley.
Skammastu þin aldrei fyrir að
játa að þú hafir haft á röngu að
standa. Það sýnir ekkert annað
en að þú ert vitrari i dag en þú
varstigær. Jona(han Swift.
Allir dagar eru mér sem nætur,
þar til ég sé þig, og næturnar
verða mér að björtum dögum,
þegar ég sé þig i draumum min-
um.
Shakespeare.
Þú getur flutt áhrifameiri
prédikun með liferni þinu en með
vörunum. OliverGoldsmith.
Heilinn og maginn eiga að þvi
leyti sammerkt að ekki er allt
undirþvikomiðhve mikið er i þá
troðið heldur hvernig þeir melta
fæðuna.
Albert Jay Hock.
Skynsemi og pólitik eiga
sjaldan samleið.
Stcfan Zwcig.
Góðmennskan er það eina sem
gott er.
Kant.
Ef maður er nógu athugull og
skarpskyggn mun hann koma
auga á hamingjuna, þvi að þótt
hún sé blind er hún ekki ósýnileg.
Bacon.
Fullorðinsárin skapa hjá
góðum manni persónuleika, sem
er meira virði en lystisemdir
æskunnar.
Sir Richard Steele.
Sá maður sem vaknar við það
að hann er oröinn frægur hefur
ekki verið sofandi.
Aidous Huxley.
Frelsið þarfnast stuðnings.
Sannleikurinn getur staðið
óstuddur. Þvingunarráðstafanir
gera helminginn af mannkyninu
að fiflum, en hinn helminginn að
hræsnurum. Andspyrna gegn
rikisstjórn er svo mikilsverð að
henni verður stöðugt að viðhalda.
Oftmun slik andspyrna ekki hafa
við nein rök að styðjast en samt
er hún betri en engin. Ef þjóðin
sjálf hefur ekki jafnan hönd i
bagga með embættismönnum
sinum og valdhöfum munu þeir
verða að úlfum.
Thomas Jeffcrson.
Hirðsiðir eru i þvi fólgnir að
kunna að geispa án þess að opna
munninn.
Aidous Huxley.
sunnudagskrosssátan Nr. 306
7 2 3 Y T— (? 7 2 JO 77— V n 12
* n /3 >7 H- V /r Kp /7 7 3 1? /3 /7
14 7 n 20 V n 20 22 12 23 27 H 7
<v 2$ 27 /7 27 17 22 )2 2/ T~ 7 (f>
(T 9 27 /f 22 27- n 27 2v 7 H
b 7 )7 V /3 17- N 9 20 b I# )7 7
12 V 2<7 TF~ X\ 20 2Z 22 V 24 /3 s? 17- 27
2H 10 é> '7 ¥ C\T y 22 /? /2 17 V 7$ 7 20 8
*} /3 V ¥ is /7 /7 ¥ /3 17 22 22 %\
n >2 /2 Zi V 7 (VJ % ZO/ W
S? 3 U 11 7 (0 7 7 ID w y 27 24 £2
2? /3 /<r ¥ 20 V 20 T~ 22 n 22 y 2g
7 IS /7 ¥ JT~ S2 26 /7 S2 12 1? 9 2$ H-
Stafirnir mynda islensk orð
eða mjög kunnugleg erlend heiti
hvortsem lesið er lá-eða lóðrétt.
Hver stafur hefur sitt númer
og galdurinn við lausn gátunnar
er sá að finna staflykilinn. Eitt
orö er gefiö og á það aö vera
næg hjálp, þvi að meö þvi eru
gefnir stafir i allmörgum orö-
um. Það eru þvi eðlilegustu
vinnubrögðin að setja þessa
stafi hvern i sinn reit eftir þvi
sem tölurnar segja til um. Einn-
ig er rétt að taka fram, að i
þessari krossgátu er gerður
skýr greinarmunur á grönnum
sérhljóða og breiðum, t.d. getur
a aldrei komiö i stað á og öfugt.
21 // 9 30 7 /?
Setjið rétta stafi i reitina hér
fyrirneðan. Þeirmynda þá nafn
á eyju. Sendið þetta nafn sem
lausn á krossgátunni til Þjóð-
viljans, Siðumúia 6, Reykjavik,
merkt „Krossgáta nr. 306”.
Skilafrestur er þrjár vikur.
Verðlaunin verða send til vinn-
ingshafa.
Verðlaunin
Verðlaun fyrir krossgátu nr. 302
hlaut Loftur Baldvinsson,
Efstasundi 21, Reykjavik. Verð-
launin eru bókin Náttúra is-
lands. Lausnarorðið var Kol-
freyja.
Verðlaunin að þessu sinni
er Skrifað í skýin, endur-
minningar Jóhannesar
Snorrasonar, sem Al-
menna bókaf élagið gaf út
fyrir jólin.
Hver er maöurinn ?
Einar Karl llaraldsson I bernsku.
Og Einar Karl eins og hann litur
út núna.
Litli snáðinn i siðasta Sunnudagsblaði var Einar Karl Haraldsson
núverandi ritstjóri Þjóðviljans. Sú sem fyrst varð til að hringja inn
rétt svar var Estcr Jónsdóttir Grýtubakka 4. Að þessu sinni spyrj-
um við um tvær manneskjursem eruað ieika saman i menntaskóla-
leikriti fyrir strið. Bæði eiga þau sameiginlegt að núverandi og fyrr-
verandi alþingismenn eru allt i kring um þau i fjölskyldum þeirra.
Hann er tónskáld og hún er gift tónskáldi, þó að það hafi ekki verið
aðalatvinna þeirra. Hver eru skötuhjúin? Sá sem fyrstur verður til
að hringja inn rétt svar kl. 9 á mánudagsmorgun (simi 81333) fær
nafn sitt birt.