Þjóðviljinn - 29.01.1982, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 29.01.1982, Blaðsíða 8
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 29. janúar 1982 m bókmenntrir Thor Vilhjálmsson: The Deep Blue Sea, Pardon the Ocean Loon Books 1981 Aö fá gefna út ljóöabók hjá forlagi er viöast hvar mun erfiöara en á tslandi. Þaö sætir þvi tiöindum aö vestan hafs er nýlega komin út ljóöabók eftir Thor Vil- hjálmsson, frumsamin á ensku. Ber hún hiö sérstaka heiti The Deep Blue Bea, Pardon the ocean og geymir 30 ljóð. 1 fyrstu bók Thors, Maðurinn er alltaf einn, birtust nokkur ljóö og þóttu ákaflega nýstárleg eins og reynd- ar sú bók i heild. Slðan hvarf Thor frá ljóöagerö, eöa réttara sagt frá samningu texta meö yfirbragöi og út- liti ljóös. Þaö er nefnilega engin goögá er hann kveöst hafa fullnægt yrkingaþörf sinni á islensku meö prósa- '•ituninni. Prósi Thors hefur einatt verið mjög ljóö- ræ.in, lifiö er skoöað meö lýrfskum stemningum og myndsækni ljóðsins. Ég læt nægja eitt dæmi, kannski óvenju skýrt, úr siöustu skáldsögu Thors, Turnleikhús- inu (s. 57): Þá er þessi strönd auð. Utan hugsun sendi svip af ööru sviöi af öörum tima þessa sviös sindur af sumri inn á vindstrokna vetrarmynd snæland viö sæ soilinn frosnir pollar sem voru speglar skýja og fugla og einfara vorsins um þessa strönd og sumars sem hvarf kannski hausts sem bar nokkur strá bik- arblöö af rós og blaö af hlyni i naust þar sem bátur- inn grotnar niöur, fúnar. En Thor hefur samt þurft tilbreytingu frá skálda- sagnarituninni og hana hefur hann fundiö i ljóöagerö á ensku. Vegna sérstöðu þess arna finnst mér hvorki ákjósanlegt að skipa þessum ljóöum i ljóöahefö hinna enskumælandi þjóöa né þá heldur með islenskum nú- timaljóöum og mun frekar skoöa þau meö tilliti til fyrri bóka höfundar. Thor Vilhjálmsson er kunnastur sem prósahöfundur en hann fæst einnig viö teikningar og málverk, og I þess- um ritdómi er fjallaö um ljóöabók sem hann hefur frumsamiö á ensku. þroskast og eflst meö árunum en þessi bók sýnir aö lifs- sýn hans er i mörgum meginatriðum hin sama og fyrr (kvæðiö Empty Eyes minnir m.a.s. mjög á sumar sög- urnar i fyrstu bók höf.: óhjákvæmilegur skilnaöur elskenda, tómleiki, einmanakennd). Thor er ekki bjartsýnn á stööu einstaklingsins i veröldinni. Hægt er að sjá nútimamanninn fyrir sér i kvæöinu Cling sem hlekkjaöan fanga i dimmum bergskúta. En fanginn hefur enn hugmynd um frelsiö og lifsönginn og hvatn- ing skáldsins er: „cling to the convict’s hope”. Og i öörum kvæöum (t.d. Life is life is og Let Us Wait) kem- ur fram krafa um líf, krafa sem sannarlega er tima- bær. Þaö eru fáir annmarkar á þessari bók. Einu ágallarn- ir eru kannski sprottnir af fyrrgreindum margbreyti- leika kvæöanna (sem jafnframt er þó mikill kostur viö verkiö). Þannig finnst mér Thor daprast flugiö, hann slakar á frumleikanum er hann yrkir i stfl viö sum skáld sem stundum eru kennd viö 68 kynslóöina. I kvæöinu Kill segir m.a.: The people we kill in Vietnam they don’t get their name in the papers we don’t know their smile from Colgate ad on TV we don’t know they only use Deluxe Einnig vil ég finna að óþarfa yfirlýsingu i siöasta er- indi hins annars ágæta kvæðis Our Drifting Eyes En- counter sem fjallar um hryöjuverk gegn Gyöingum Þaö er ólikt Thor aö þurfa aö heröa á þvi sem þegar hefur komist til skila. Ekkert gengisfall Þaö er mjög athyglisvert aö bera ljóö þessi saman viö hinn ljóöræna prósa Thors. Hér hefur höf. ekki svigrúm fyrir hinn magnaða oröflaum sem hann er annars kunnur fyrir, myndfletirnir eru ekki eins hraö- skynjaöir, myndir spretta ekki eins ört út úr annarri. Efnið er allt samamþjappaöra og knappara án þess aö nokkurs staöar sé slakaö á sjalfu myndsæinu. Hér feröumst viö ekki eins hvatlega milli tima- og at- burðsviða (nema þá helst i kvæöinu La tomba di Giu- lietta a Verona). En innan hvers kvæðis eru oft marg- brotnar visanir, tákn eru á tiöum flókin og snúast jafn- Maimeskjan í heimmum Ensk máltilfinning Aöur haföi ég kynnst enskukunnáttu Thors i ritgerð sem birtist i Times Literary Supplement, og i ljóöunum fæst staöfesting á þvi hversu mikil tök hann hefur á þessu máli. Þessi galdrakarl islenskrar tungu hefur ekki látiö sitja viö móöurmáliö eitt. Ljóöin eru ort af enskri máltilfinningu (þó hann beiti enskunni stundum óvanalega, rétt eins og islenskunni), hvergi sjást þess merki aö. hann hafi leitaö orös gegnum islenskuna. Þetta birtist t.d. glögglega i þvi hversu eölilega skáldið nýtir sér i hrynjandina mikilvæg einatkvæöisorð á ensku, en af þeim er beygingarþung islenskan fremur fátæk. Þaö vekur athygli hversu fjölbreytileg kvæöin eru og innbyröis ólik i byggingu, oröavali, myndbeítingu og hrynjandi; allt frá snubbóttum upptalningarkennd- um linum meö (vafasömum) fyrirbærum úr banda- risku þjóölifi, til orðmargra, samofinna ijóðlina, margvisandi og torræðra. Er langt siöan ég hef rekist á ljóðabók sem svo margbreytin er i framsetningu og mætti ætla aö hún sé samin á löngum tima, viö ýmsar aöstæöur og ljóöin tali eingöngu hvert fyrir sig. Ýmis- legt mælir samt gegn sliku. Eitt af einkennum hinna mikiu skáldverka Thors eru viss stef sem ganga i gegnum verkiö, endurtekningar, eöa aöstæöur sögu- sviös sem lesandi ber endurnýjuö kennsl á þó I breyttu formi séu. I ljós kemur aö ekki er ósvipaö samhengi innan þessararljóöabókar, viss mótif endurtaka sig og lesandi fer smám saman aö tengja sum kvæöin og skoöa þau hliöstæö. Undarleg mynd Fyrsta kvæöiö, On the Wind, hefst á undarlegri mynd sem lesandi sér þó ótrúlega skýrt fyrir sér: On the wind blowing the blind man’s hair in the fair lady’s lap where he sips the wine Nú halda eflaust einhverjir gamlir lesendur Thors aö hér ætli hann að slá á létta strengi eins og hann á til. Svo er ekki, þvi þaö kveöur viö dimman tón I lok þessa kvæöis: „That wind/blowing summer/into the black night”. Og þaö er alvöruþungi I flestum kvæöanna, hér fer áhyggjufullt skáld, skáld sem ekki fær aö beita skynjun sinni á einfaldan, fyrirfaralausan hátt, lií ínú timamannsins hindrar slikt: and the shimmer on a distant lake shivers beyond my sensuous grasp while screaming trains in agony rush empty and hopeless along the pale beach Svo aö skáldiö I þessu kvæöi (This great book to be), sem fela ætlaöi tómiö I hjarta sér og skrifa meistara- verk, leggur frá sér blööin: „Let us wait tili tomorr- ow”. I þessum oröum sem koma einnig fyrir I ööru kvæöi er sérkennilegur blendingur vonar og kald- hæöni. — Þennan vanda gagnvart yrkisefnum sinum a skáldiö auövitaö sameiginlegan meö flestum meövit- uöum nútimaskáldum, og samferða honum eru áhyggjur af gildi og hlutverki listarinnar eöa þá menn- ingar yfirleitt. Þessar áhyggjur hygg ég megi finna aö baki margra kvæöa Thors þó þau á yfirboröinu fjalli um annaö. Einkaleg íhygli Flest ljóöin eru óstaöbundin og takmarkast ekki við einkalega Ihygli skáldsins. Metnaöur Thors er ekki minni en áöur, hann hugsar i stórum einingum og at- burða- eöa túlkunarsviö kvæöanna veröur aö teljast vestræn menning nútimans. Höfundur er enn aö kanna einstaklinginn i tómlátri og örvæntingarfullri veröld, aö tala um „manneskjuna i heiminum i dag meö öllum sinum vanda og þeim hrikalega háska sem yfir henni vofir”, en i blaöaviðtali sagöi Thor einmitt einu sinni aö þetta mætti kalla sitt eilifa viðfangsefni. Þó Thor sé ekki beinlinis ádeiiuskáld, þá liggur i sumum hinna einfaldari kvæða nokkuö ljós ádeila, þar sem skáldið fjallar um ýmis konar yfirborðs- og gervi- mennsku, lifsflótta, hræsni, menningarleysi, um fólk sem lifir „imprisoned in fashion/in luxorious lack of values” (This Outrageous Howl, 28). Kannski má tengja þetta afstööu höf. eins og hún birtist i ferðabók- um og greinasöfnum hans, þó formið sé auövitaö allt annað. En i hinum viöameiri og flóknari kvæöum verö- ur allt dulara, bak við tákn, myndir og allegóriur birt- ist heimsmynd verksins og minnir þetta fremur á skáldsögur höf. Vindurinn meginstef Meginstef þessa ljóöaflokks er vindurinn. Meö hon- um hefst fyrsta kvæöiö, þaö siðasta fjallar einnig um hann og hann er til staöar i fjölmörgum öörum, Má segja aöhljóö vindsins, stundum vindgnauö, veröi und- irtónn bókarinnar, á tiöum i bland við sjávar- eöa árniö (og e.t.v. er dæmigert aö á einum staö segir: „No horr- or feels the wind”). En ýmis önnur mótif stinga upp kolli oftar en einu sinni og veröa eins konar sértákn, t.d. hinn yfirgefni stigur („deserted lane”) og hund- arnir sem sitja i ruslinu, „sit in ashbins in regal er- ection”. Ýmis mikilvæg orö endurtaka sig oft, svo sem „empty”, „birth”, „dream”, „dust”. Blindi maöurinn úr fyrsta kvæöi bókarinnar, sem vitnaö var i, birtist seinna i bókinni og i ljóöinu No More Wine erum viö stödd viö gröf hans. „The fair lady” er einnig þar fyrir, mjög ölvuö. Og kannski er þaö hún sem i kvæðinu Hush While She Rushes skundar til fljótsins: Hugh while she rushes to the bank to sink herself, the flakes of snow blown out over the mouse-grey stream dreams have not come true Eitt höfuöstilbragö Thors sést hér vel, þ.e. hvernig hann beitir rimoröum og hljóölikingum, i þessu tilfelli þannig aö hver ljóðlina liöur yfir i þá næstu, likt og fljótiö rennur i kvæöinu. Konan I þessu kvæöi hættir viö aö drekkja sér, hún ætlar aö kanna betur gang lifsins: „to study how young life will grow old/and die”. Þó aö skáldiö sé áhyggju fullt flytur þaö engan bölmóö. — List Thors hefur Ástráður Eysteinsson fjallar um IJóðabók Thors vel gegn fyrri merkinu sinni. Ofan á þetta bætir Thor stundum oröaleikjum eins og honum er tamt, orö eru látin visa hvert á annað i hljóölikingu eöa tengdri merkingu. Styrkur Thors felst oft i þvi hvernig hann kemst upp meö aönotastórog sterk orö án þess aö gengisfall veröi i áhrifum þeirra. Hann nær aö bregöa á þau nýju ljósi, setja þau i óvenjulegt samhengi. Þetta sést vel \ kvæð- inu Tension There Was, þar sem hann tekst á viö hefö- bundið viðfangsefni nútimaskálda (ekki sist ame- riskra), ógnir og firringu nútimaþjóöfélagsins, og er þvi ekki ráöist á garöinn þar sem hann er lægstur. Eft- ir að hafa brugöiö upp mynd af hrollvekju stórborgar- lifsins, i raun sjálfri stórborgarangistinni, án þess að minnast einu oröi á mannfólkið, mannvirki eöa farar- tæki, skiptir hann um og kemur lesanda enn I opna skjöldu: And wailing trucks braking amputating the slender tails of flashing cats while the drivers crunch popcorn with blood-stainedeyes scratched by the strain of long-stretched lack of dreams 1 þessum fáu linum má sjá hvernig Thor þjappar efni og gefur mikilvægum oröum nýtt ris um leiö og hann leikur sér listilega aö öörum. Ástalífið og húmorinn í þessari umfjöllun hef ég vanrækt aö minnast á ástalifiö og húmorinn, en þó hvorugt sé i brennidepli bókarinnar sýnir skáldiö góökunna meistaraspretti i þeim efnum. Ég hef foröast aö nota tilvitnanir samhengislaust úr viðameiri kvæöum, þar sem hinir ýmsu þættir þeirra eru mjög samslungnir. Þess i stað vil ég fyrir þá sem lesa ensku birta i heild kvæöiö A Whale on Land, sem aö oröaforöa er mjög viöráöanlegt. Hér sést hvernig yrkja má svo vel fari. Ljóðmyndin er sterk, skýr, áhrifamikil. En ljóöiö er samt opiö, þaö æskir frekari túlkunar, annars skirskotunarsviös gagnvart lesand- anum. In the blue-black sand by the breaking waves with whitish foaming lips peopled with ball headed moustached seals round birds eyes watching you curious like children forgetting that they were shy bobbing amongst the froth on the seawave lips on the bluish black sand of the shore the giant the whale darkskinned enticing ravens to consume unseeing eycs flashing its parallel rows of white teeth in a Texan smile of futile death in the black and blue sand between the barebone rocks no clock near to chime no bell to toll all sound is in the surf a wind bird cries and your heart pounds still awhile on the shore the black sand that shrinks from the surf raging roaring in fury mad to reach your silence the largo for a whale in the blue-black sand of my iand

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.