Þjóðviljinn - 29.01.1982, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 29.01.1982, Blaðsíða 9
Föstudagur 29. janúar 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 Þessar stelpur voru aö spila á spil þegar Ijósmyndarann bar aö garöi. Skyldu þær vera aö svindla eöa er þaö Ijósmyndarinn sem hlægir þær? Hér er Reynir Einarsson smiðakennari meö friskar stelpur og stráka viö smiöar. „Það leikur að læra” Litið inn í Hóla- brekkuskóla, annan stærsta grunnskóla landsins "'£■: ‘ ■ nK&tý - Holabrekkuskóli er næst fjölmennasti skóli borgarinnar með 1038 nemendur, en fjölmenn- asti skólinn er i næsta ná- grenni/ Fellaskoli. Fjölmennustu árgang- arnir i skolanum eru 7 og 8 ara börn, en alls eru i skolanum 42 bekkir. Holabrekkuskóli var opn- aður haustið 1974, en það var ekki fyrr en um ara- mot þann vetur, að skol- inn komst i eigiö husnæði. Buið er að Ijuka við 1. og 2. afanga af skólabygg- ingunni, en 3. áfanginn er ekki hafinn. Sigurjon Fjeldsted skolastjóri sagöi i viðtali viö blaðið að nú væru heldur færri nemendur i skolanum en þegar flest var. Nu eru flestir nem endurnir úr hverfinu, en aður voru nemendur ur öllu Breiðholti i sumum bekkjunum. Myndirnar her a siðunni tok — gel — i Holabrekkuskola og syna þær nemendur við leik og starf. Þaö er mikiö af stigvélum og úlpum á göngunum i Hólabrekkuskóla og vissara aö villast nú ekki á skótauinu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.