Þjóðviljinn - 29.01.1982, Blaðsíða 12
12 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 29. janúar 1982
utvarp
sunnudagur
<8.00 Morgunandakt Séra
Siguröur Guömundsson,
vigslubiskup á Grenjaöar-
staö, flytur ritningarorö og
bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög. Lúöra-
sveit kanadiska hersins
leikur / Timofey Doks-
chustzer og Abram Zhak
leika á trompet og pianó.
9.00 Morguntónleikar: Frá
tónlistarháíiöinni i
Dubrovnik s.l. sumar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 <Jr tsraelsför.Séra Bern-
haröur Guömundsson flytur
siöara erindi sitt og segir
frá landi og þjóö.
11.00 Messa i Langholtskirkju
Prstur: Séra Siguröur
Haukur Guöjónsson. Organ-
leikari: Jón Stefánsson.
Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.20 Sami, litli unginn minn
Haraldur ólafsson, dósent,
kynnir Samatónlist.
14.00 „Múr þagnarinnar".
Dagskrá á vegum lslands*
deildar Amnesty Inter-
national. Umsjónarmaöur:
Friörik Páll Jónsson.
15.00 Regnboginn Orn
Petersen kynnir ný dægur-
iög af vinsældarlistum frá
ýmsum löndum.
15.35 Kaffitlminn Benjamin
Luxon og Dolly Parton
syngja vinsæl lög.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Um Jónsbók og gildis
tfma hennar Páil Sigurös-
son, dósent flytúr sunnu-
dagserindi.
17.00 Frá tónleikum Sinfóniu
hljómsveitar tslands i
Háskólabiói 28. þ.m., —
fyrri hluti. Stjórnandi:
Jean-Pierre Jacquillat
Einleikari: Dimitri Sitkov
etský. FiÖlukonsert i D-dúr
op. 61 eftir Ludwig van
Beethoven. — Kynnir: Jón
Múli Amason.
18.00 Birgitte Grimstad
syngur þjóölög frá ýmsum
löndum. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöidsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Þankar á sunnudags-
kvöldi. „Ég á mér draum”.
Umsjónarmenn: önundur
Björnsson og Gunnar Krist-
jánsson
20.00 liarmonikuþáttur.
Kynnir: Bjarni Marteins-
son.
20.30 Attundi áratugurinn:
Vifthorf, atburftir og afleift-
ingar. Attundi þáttur
Guömundar Arna Stefáns-
sonar.
20.55 tslensk tónlist
21.35 Aft tafliGuömundur Am-
laugsson flytur skákþátt.
22.00 Kiwaniskórinn á Siglu-
firfti syngur Eli'as Þor-
valdsson stj.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orft kvöldsins.
22.35 „Norftur yfir Vatna-
jökul” eftir William Lord
WattsJón Eyþórsson þýddi.
Ari Trausti Guömundsson
les (4).
23.00 Undir svefninn Jón
Björgvinsson velur rólega
tónlist og rabbar viö hlust-
endur f helgarlok.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
mánudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn. Séra Hjalti Guö-
* mundsson dómkirkjuprest-
ur flytur (a.v.d.v.)
7.20 Leikfi mi. Umsjónar-
menn: Valdimar örnólfsson
leikfimikennari og Magnús
Pétursson pianóleikari.
7.30 Morgunvaka Umsjón:
Páll Heiöar Jónsson. Sam-
starfsmenn: Einar
Kristjánsson og Guörún
Birgisdóttir. (8.00 Fréttir.
Dagskrá. Morgunorö: Sól-
veig Lára Guömundsdóttir
talar. 8.15 Veöurfregnir).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Búálfarnir flytja” eftir
Valdisi óskarsdóttur Höf-
undur les (11).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir
9.45 Landbiinaftarmál
Umsjónarmaöur: óttar
Geirsson. Rætt er viö Inga
Tryggvason um horfur i
framleiöslu og sölu á bú-
vöru.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
f regnir.
10.30 Morguntónleikar Aug-
ustin Anievas leikur á pfanó
valsa eftir Frédéric Chopin
11.00 Forustugreinar lands-
málablaöa (útdr.).
11.30 Létt tónlist Yul Brynner,
Constantin Towers, Roger
Williams o.fl. syngja og
leika.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar.
Mánudagssyrpa — ólafur
Þóröarson.
15.10 ..Hulduheimar” eftir
Brnliard Severin Ingeman
Ingólfur Jónsson frá Prest-
bakka les þýöingu sina (4).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Otvarpssaga barnanna:
„Litla konan sem fór til
Kína” eftir Cyril Davis
Benedikt Arnkelsson les
þýöingu slna (4).
16.40 Litli barnatfminn Stjórn-
endur: Anna Jensdóttir og
Sesselja Hauksdóttir. Láki
og Lina koma iheimsókn og
Anna les söguna um BU-
koDu. Haukur ómarsson, 10
ára gamall, fer meö þuiu.
17.00 Siftdegistónleikar Sin-
fóniuhljómsveit Lundúna
leikur
18.00 Tóníeikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál Erlendur
Jónsson flytur þáttinn
19.40 Um daginn og veginn
Þórunn Elfa Magnúsdóttir
talar.
20.00 Lög unga fólksins Hikiur
Eirfksdóttir kynnir.
20.40 Krukkaft i kerfift Þóröur
Ingvi Guömundsson og Lúö-
vik Geirsson stjórna fræöslu
og umræöuþætti fyrir ungt
fólk.
21.10 Félagsmál og vinna
Þáttur um málefni launa-
fólks. Umsjón: Kristin H.
Tryggvadóttir og Tryggvi
Þór AÖalsteinsson
21.30 Utvarpssagan: ..Seiftur
og liélog” eftir ólaf Jóhann
Sigurftsson Þorsteinn Gunn-
arsson leikari les (3).
22.00 Ben Webster, Coleman
Hawkins o.fl. leika
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orft kvöldsins
22.35 Uhro Kekkonen,— þjóft-
höfftingi i aldarfjórftung
Borgþór Kjærnested og
Tuomas Jarvela sjá um
þáttinn. Síöari þáttur.
23.00 Frá tónleikum Sinfóníu-
hljómsveitar tslands I Há-
skólabíói 28. janúar s.l. —
siöari hluti Stjórnandi:
Jean-Pierre Jacquillat Sin-
fónfa nr. 5 i cnnoll op. 67
„örlagahljómkviöan” eftir
Ludwig van Beethoven. —
Kynnir: Jón Múli Arnason.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
þriðjudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn7.20 Leikfimi
7.30 Morgunvaka Umsjón:
Páll Heiöar Jónsson. Sam-
starfsmenn: Einar
Kristjánsson og Guörún
Birgisdóttir. (7.55 Daglegt
mál: Endurt. Þáttur
Erlends Jónssonar frá
kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir.
Dagskrá. Morgunorö: Torfi
Ólafsson talar. Forustgr.
dagbl. (úrdr.). 8.15 Veöur-
fregnir. Forustugr. frh).
9.00 Fréttir
9.05 Otsending vegna sam-
ræmds grunnskólapróf s i
ensku
9.30 Leikfimi. Tilkynningar.
9.45 Þingfréttir
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir
10.30 Islenskir einsöngvarar
og kórar syngja
11.00 „Man ég þaft sem löngu
leift” Ragnheiöur Viggós-
dóttirsérum þáttinn. „Bær-
inn i skjóli Lómagnúps”.
Lesnar frásagnir eftir Birgi
Kjaran og Hannes á Núps-
staö. Lesari meö umsjónar-
manni: Torfi Jónsson.
11.30 Létt tónlist Sammy
Davis jr. og George Formby
syngja létt lög.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilk ynningar.
Þriftjudagssyrpa — Páll
Þorsteinsson og Þorgeir
Astvaldsson
15.10 „Hulduheimar” eftir
Bernhard Severin lngeman
Ingólfur Jónsson frá Prest-
bakka les þýftingu sina (5).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Otvarpssaga barnanna:
..Litla konan sem fór til
Klna” eftir Cyril Davis
16.40 TónhorniftGuörún Bima
Hannesdóttir sér um þáttinn
17.00 SlftdegistónleikarGeorge
London syngur „Leb’wohl.
du kúhnes herrliches Kind”
Ur „Valkyrjunum”, óperu
eftir Richard Wagner meö
Filharmóníusveitinni i
Vinarborg: Hans
Knappertsbusch stj. /Fik
harmóniusveitin i Berlin
leikur Sinfóniu nr. 4 i e-moll
op. 98 eftir Johannes
Brahms: Herbert von
Karajan stj.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöidsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 A vettvangi Stjómandi
þáttarins: Sigmar B.
Hauksson. Samstarfs-
maöur: ArnþrUöur Karls-
dóttir.
20.00 Lag og Ijóö Þáttur um
visnatónlist i umsjá Inga
Gunnars Jóhannssonar.
20.40 „Vift erum ekki eins ung
og vift vorum” Asdís Skúla-
dóttir ræöir viö Harald
óiafsson
21.00 Frá alþjóftlegri gitar-
keppni i Paris s.l. sumar
Simon Ivarsson, gitar-
leikari, kynnir
21.30 (Jtvarpssagan: „Seiftur
og hélog” eftir ólaf Jóhann
Sigurftsson Þorsteinn
Gunnarsson leikari les (4).
22.00 „Heimir og Jónas”
syngja og leika
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orft kvöldsins
22.35 Fólkift á sléttunni
Umsjón: Friörik Guöni Þór-
leifsson. Rætt er viö Sverri
Magnússon skólastjóra i
Skógum og Sigurö
Haraldsson stórbónda i
Kirkjubæ á Rangárvöllum.
23.00 Kammertónlist Leifur
Þórarinsson velur og
kynnir.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
miðvikudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn. 7.20 Leikfimi
7.30 Morgunvaka Umsjón:
Páll Heiöar Jónsson. Sam-
starfsmenn: Einar
Kristjánsson og Guörún
Birgisdóttir. (8.00 Fréttir.
Dagskrá. Morgunorft: Jó-
hanna Stefánsdóttir talar.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
8.15 Veöurfregnir. For-
ustugr. frh.).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Búálfarnir flytja” eftir
Valdísi óskarsdóttur Höf-
undur les (12).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.30 Sjávarútvegur og
siglingar Umsjónarmaöur:
Ingólfur Arnarson.
10.45 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
11.00 lslenskt mál (Endurtek-
inn þáttur Jóns Aöalsteins
Jónssonar frá laugardegin-
um).
11.20 Morguntónleikar Þættir
úr sigildum tónverkum.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Mift-
vikudagssyrpa — Asta
Ragnheiöur Jóhannesdóttir.
15.10 „Hulduheimar” eftir
Bernhard Severin lngeman
Ingólfur Jónsson frá Prest-
bakka les þýöingu sina (6).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
VeÖurfregnir.
16.20 Utvarpssaga barnanna:
„Litla konan sem fór til
Klna” eftir Cyril Davis
Benedikt Ernkelsson les
þýöingu sina (6).
16.40 Litli barnatlminn Dóm-
hildur Siguröardóttir
stjórnar barnatima frá
Akureyri. Guömundur
l/.OO Slftdegistónleikar: ls-
lensk tónlistFjórir þættir úr
„Fjallræöu Krists” eftir Jón
Asgeirsson. Friöbjörn G.
Jónsson og Kirkjukór Bú-
staöarsóknar syngja. Mar-
teinn H. Friöriksson leikur á
orgel. Jón G. Þórarinsson
stj.
17.15 Djassþáttur Umsjónar-
maöur: Gerard Chinotti.
Kynnir: Jórunn Tómasdótt-
ir.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 A vettvangi Stjórnandi
þáttarins: Sigmar B.
Hauksson. Samstarfsmaö-
ur: Arnþrúöur Karlsdóttir.
20.00 Nútimatónlist Þorkell
Sigurbjörnsson kynnir.
20.40 Bolla, bollaSólveig Hall-
dórsdóttir og EÖvarö
Ingólfsson stjórna þætti
meö iéttblönduöu efni fyrir
ungt fólk.
21.15 Einsöngur I útvarpssal
Friöbjörn G. Jónsson syng-
ur lög eftir Jón Laxdal,
Jónas Friöbergsson, Gunn-
ar Thoroddsen, Eyþór
Stefánsson, Sigvalda Kalda-
lóns og Karl O. Runólfsson.
Guörún A. Kristinsdóttir
leikur meö á pianó.
21.30 Utvarpssagan: „Seiftur
og hélog” eftir ólaf Jóhann
Sigurftsson Þorsteinn
Gunnarsson leikari les (5).
22.00 Franki Valli, John Tra-
volta o.fl. syngja og leika
lög úr kvikmyndinni
„Grease”.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orft kvöldsins
22.35 tþróttaþáttur Hermanns
Gunnarssonar
22.55 Kvöldtónleikar „Con-
sortium Classicum’-fiokk-
urinn leikur. a. Trió i a-moll
op. 114 eftir Johannes
Brahms. b. Sextett eftir
Hans Pfitzner. (Hljóöritun
frá útvarpinu i Baden-Bad-
en).
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
fimmtudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
bæn. 7.20 Leikfimi
7.30 Morgunvaka Umsjón:
Páll Heiöar Jónsson. Sam-
starfsmenn: Einar
Kristjánsson og Guörún
Birgisdóttir. (8.00 Fréttir.
Dagskrá. Morgunorft:
Bjarni Pálsson talar. For-
ustugr. dagbl. (útdr.). 8.15
VeÖurfregnir. Forustugr.
frh.).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Búálfarnir flytja” eftir
Valdlsi óskarsdóttur Höf-
undur les (13).
9.20 Leikfimi Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.30Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
11.00 Iftnaftarmál Umsjón:
Sigmar Armannsson og
Sveinn Hannesson.
11.15 Létt tónlist Stan Getz,
Charlie Byrd, Carlie Nor-
man, Tania Maria o.fl.
syngja og leika.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
14.00 Dagbókin Gunnar Sal-
varsson og Jónatan
Garöarsson stjórna þætti
meö nýrri og gamalli
dægurtónlist.
15.10 „llulduheimar” eftir
Bernhard Severin Ingeman
Ingólfur Jónsson frá Prest-
bakka les þýöingu sina (7).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Lagift mitt Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
17.00 Siftdegistónleikar
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.-
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar..
19.35 Daglegt mál Erlendur
Jónsson flytur þáttinn.
19.40 A vettvangi stjórnandi
þáttarins: Sigmar B.
Hauksson. Samstarfsmaö-
ur: Arnþrúöur Karlsdóttir.
20.05 „Utopia” fyrir hljóm-
sveit op. 20 eftir Ake Her-
manson, verkiö sem hlaut
tónlistarverölaun Noröur-
landaráös 1982. Sinfóniu-
hljómsveit sænska útvarps-
ins leikur, Leif Segerstam
stj.
20.30 „Flóttafólk” Nýtt is-
lenskt leikrit eftir Olgu Guö-
rúnu Arnadóttur. Leik-
stjóri: Arnar Jónsson. Leik-
endur: Edda Björgvinsdótt-
ir, Guömundur Olafsson og
Sólveig Arnardóttir.
21.25 „Eg elskafti lifift og Ijósift
og ylinn” Dagskrá á aldar-
afmæli Jóhanns Gunnars
Sigurössonar skálds. Gunn-
ar Stefánsson tók saman og
talar um skáldiö. Hjalti
Rögnvaldsson leikari les úr
Ijóöum Jóhanns.
22.00 Nútlmabörn syngja og
leika
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orft kvöldsins.
22.35 An ábyrgftar Auöur Har-
alds og Valdis Oskarsdóttir
sjá um þáttinn.
23.00 Kvöldstund meö Sveini
Einarssyni.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
föstudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn. 7.20 Leikfimi
7.30 Morgunvaka Umsjón:
Páll Heiöar Jónsson. Sam-
starfsmenn: Einar
Kristjánsson og Guörún
Birgisdóttir. (7.55 Daglegt
mál: Endurt. þáttur
Erlends Jónssonar frá
kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir.
Dagskrá. Morgunorö:
Soffía Ingvarsdóttir talar.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
8.15 Veöurfregnir.
I'orustugr. frh.).
9.00 Fréttir.
9.05 Utsending vegna sam-
ræmds grunnskólaprófs I
dönsku
9.35 Leikfimi. Tilkynningar.
Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.30 Tónleikar. Þulur velur
og kynnir.
11.00 „Aft fortift skal hyggja"
Umsjón: Gunnar Valdi-
marsson. M.a. veróa llutt
nokkur ljóö eitir Jóhann
Magnús Bjarnason.
11.30 Morguntónleikar
12.0Ó Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. A fri-
vaktinni Sigrún Siguröar-
dóttir kynnir óskalög sjó-
manna.
15.10 „Hulduheimar” eftir
Bernhard Severin lngeman
Ingólfur Jónsson frá Prest-
bakka les þýöingu sina (8).
15.40 Tilkynningar. Tónleik-
ar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
VeÖurfregnir.
16.20 „A framandi slóftum”
Oddný Thorsteinsson segir
frá Arabalöndum og kynnir
þarlenda tónlist. Fyrri
þáttur.
16.50 Leitaft svara Hrafn
Pálsson félagsráögjafi
leitar svara viö spurningum
hlustenda.
17.00 Slftdegistónleikar
Dietrich Fischer-Dieskau
syngur „Lederkreis” op. 24
eftir Robert Schumann.
Hertha KLust leikur meö á
pianó / 1 Musici-kammer-
flokkurinn leikur Oktett i
Es-dúr op. 20 eftir Felix
Mendeissohn.
18.00 Tónleikar . Ti 1 -
kynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.40 A vettvangi Stjórnandi
þáttarins: Sigmar B.
Hauksson. Samstarfs-
maöur: Arnþrúöur Karls-
dóttir.
20.00 Lög unga fólksins
Hildur Eiríksdóttir kynnir.
20.40 Kvöldvaka a Einsöngur:
Inga Marla Eyjólfsdóttir
syngur lög eftir Arna Thor-
steinsson, Jón Laxdal,
Bjarna Böövarsson og Pál
Isólfsson. Guörún A.
Kristinsdóttir leikur meö á
pianó. b. Frá æskuárum á
Skógarströnd fyrir 60-70 ár-
um Minningar Sigurborgar
Eyjólfsdóttur. Helga Þ.
Stephensen les fyrri hluta.
c. Ljóft eftir Þorstein Valdi-
marsson Þórarinn Guöna-
son læknir les. d. önn dag-
anna Baldur Pálmason les
siöari hluta frásöguþáttar
Jóhannesar Daviössonar i
Neöri-Hjaröardal i Dýra-
firöi. e. Kórsöngur: Karla-
kór Reykjavikur syngur
islensk lög. Siguröur Þórö-
arson stj.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá mogundagsins.
Orft kvöldsins.
22.35 „Norftur yffir Vatnajök-
ul”eftir William Lord Watts
Jón Eyþórsson þýddi. Ari
Trausti Guömundsson les
(5).
23.00 Kvöldgestir — Þáttur
Jónasar Jónassonar.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
laugardagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn. 7.20 Leikfimi
7.30 Tónleikar. Þulur velur
og kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
Morgunorö. Gunnar
Haukur Ingimundarson
talar.
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (ú,tdr.).
Tónleikar.
8.50 Leikfimi.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 óskalög sjúklinga.
Kristin Sveinbjörnsdóttir
kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10
Veöuríregnir).
11.20 Barnaleikrit: „Stroku-
drengurinn” eftir Edith
Throndsen ÞýÖandi:
Siguröur Gunnarsson. Leik-
stjóri: Klemez Jónsson.
Siftari þáttur: Sigurinn.
Leikendur: Borgar
Garöarsson, Arnar Jónsson,
Helga Valtýsdóttir, Gisli Al-
freösson, Björn Jónasson,
Siguröur Þorsteinsson, Jó-
hanna Noröfjörö og Valdi-
mar Larusson. (Aöur á dag-
skrá 1965).
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.35 lþróttaþáttur. Umsjón
Hermann Gunnarsson.
13.50 Laugardagssyrpa —
Þorgeir Astvaldsson og Páll
Þorsteinsson.
15.40 lslenskt mál Asgeir
Blöndal Magnússon flytur
þáttinn.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
VeÖurfregnir.
16.320 Hrimgrund — útvarp
barnanna Umsjónarmenn:
Asa Helga Ragnarsdóttir og
Þorsteinn Marelsson.
17.00 Slftdegistónleikar Sin-
fóniuhljómsveit útvarpsins i
Baden-Baden leikur. Kaz-
imierzKordstj.a. „Ifigenia
i Alis”, forleikur eftir
Christoph Willibald Gluck.
b. Sinfónia nr. 5 i H-dúr eftir
Sergej Prokofjeff.
18.00 Söngvar I léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Skáldakynning: Einar
ólafsson Umsjón: Orn
Ólafsson.
20.05 Frá samsöng Karlakórs
Keykjavikur I Háskólabiói
s.l. vor Söngstjóri Páll P.
Pálsson. Einsöngvarar:
Ólafur Magnússon frá Mos-
felli, Hjálmar Kjartansson
o.fl. Guörún A Kristinsdóttir
leikur á pianó.
20.30 Nóvember ’21. Pétur
Pétursson tekur saman
þætti um atburöi i Reykja-
vik áriö 1921. Fyrsti hluti.
Inngangur: Dagsbrún
nýrrar aldar, — roöinn i
austri.
21.15 Hljómplöturabb Þor-
steins Hannessonar.
22.00 „The Dubliners” syngja
og leika.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orft kvöldsins.
22.35 „Norftur yfir Vatnajök-
ul”eftir William Lord Watts
Jón Eyþórsson þýddi. Ari
Trausti Guömundsson les
(6).
23.00 Töfrandi tónar Jón
Gröndal kynnir söngva
stóru hljómsveitanna 1945-
1960. — Söngvar úr ýmsum
áttum.
23.40 Danslög.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
sjómrarp
mánudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veftur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Ævintýri fyrir háttinn.
Nýr tékkneskur teikni-
myhdaflokkur, sem fjaJlar
um smástráka, sem fara á
flakk i staö þess aö sofa.
20.40 lþróttir Umsjón:
Bjarni Felixson.
21.10 Bitvargurinn. Franskt
sjónvarpsleikrit i léttum
dúr eftir Claude Klotz. Aöal-
hlutverk: Jean Bouise,
Daniel CeccaJdi, Catherine
Rich og Jacques Monod.
Leikritiö fjallar um si-
aukinn hlut auglýsinga og
auglýsingamennsku f
stjómmákim samtímans.
FrambjóÖandi i forseta-
kosningum nýtur sex mán-
aöa Jeiösagnar sérfræöings i
N auglýsingum, sem býr til i-
myndaf frambjóöandanum,
sem fellur kjósendum vel i
geö. AUt gengur snuröu-
laust fyrir sig þangaö tiJ
frambjóöandinn neyöist til
þess aö rökræöa kosninga-
málin viö andstæöing sinn i
sjónvarpi. Þýöandi: Ragna
Ragnars.
22.05 Czeslaw Milosz Þáttur
um Nóbelsverölaunahafann
í bókmenntum áriö 1980.
MiJosz er píJskur, en er nil
prófessor í Kaliforniu i
Bandarik junum. Rætt er viö
skáldiö og hann les úr Ijóö-
um sinum. ÞýÖandi: Hall-
veig Thorlacius. (Nordvisi-
on — Sænska sjónvarpiö)
22.35 Dagskrárlok.
þriðjudagur
19.45 Fréttaágrip á láknmáli.
20.00 Fréttir og veftur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Múmínálfarnir Attundi
þáttur. Þýöandi: Hallveig
Thorlacius. Sögumaöur:
Ragnheiöur Steindórsdóttir.
(Nordvision — Sænska sjón-
varpiö).
20.45 Alheimurinn Sjötti þátt-
ur. Ferftasaga t þessum
þætti er fariö i imyndaö
feröalag á milli plánetanna
og hver einstök könnuö. Aö
þvi'loknu beinist athygJin aö
Geimvisindastofnun Banda-
rikjanna, þegar þangaö
bárust mikilvægar upp-
lýsingar um Júpiter frá
geimskipinu Voyager 2.
Leiösögumaöur: Carl Sag-
an. Þýöandi: Jón O. Ed-
wald.
21.45 Eddi Þvengur Fjóröi
þáttur. Breskur sakamála-
myndaflokkur um einka-
spæjara, sem starfar fyrir
Utvarpsstöö. Þýöandi: Dóra
Hafsteinsdóttir.
22.35 Fréttaspegill. Umsjón:
Helgi E. Helgason.
23.10 Dagskrárlok.
miðvíkudagur
18.00 Barbapabbi Endur-
sýndur þáttur.
18.05 Bleiki pardusinn Tiundi
þáttur. Bandariskur teikni-
myndaflokkur. Þýöandi:
Jóhanna Jóhannsdóttir.
18.25 Furftuveröld. Fjóröi
þáttur. Bjarndýr — Kon-
ungur óbyggftanna.
Þýöandi: óskar Ingimars-
son. Þulur: Kristján R.
Kristjánsson.
18.45 Ljöftmál Fjóröi þáttur.
Enskukennsla fyrir ung-
linga.
19.00 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veftur.
20.25 Auglýsmgar og dagskrá
20.35 Vaka I þessum þætti
veröur fjallaö um væntan-
lega viöburöi i tónlistarlif-
inu .Umsjón: Bergljót Jóns-
dóttir. Stjórn upptöku:
ViÖar Vilcingsson.
21.05 Fimm dagar idesember
Annar þáttur. Sænskur
framhaldsmyndaflokkur i
sex þáttum um mannrán og
hermdarverkamenri. Þýö-
andi: Þrándur Thoroddsen.
21.45 Stiklur. Endursýning
Sjötti þáttur. Böm náttúr-
unnar. Endursýndur þáttur
frá 25. desember, þar sem
dvalist var fyrir vestan,
einkum i' Selárdal, og m.a.
rætt viö einbúann Gisla
Gislason á Uppsölum.
Myndataka: Páll Reynis-
son. Hljóö. Sverrir Kr.
Bjarnason. Umsjón: ómar
Ragnarsson.
22.45 Dagskrárlok.
föstudagur
19.45 F'réttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréltir og veftur.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Adöfinni Umsjón: Karl
Sigtryggsson.
20.50 Allt i gamni meft Harold
Lloyd s/h
21.15 Fréttaspegill Umsjón:
Bogi Agústsson.
21.50 llvaft kom fyrír Baby
Jane? (WhatEver Happen-
ed to Baby Jane?) Banda-
rísk biómynd frá 1962. Leik-
stjóri: Robert Aldrich.
Aöalhlutverk: Bette Davis,
Joan Crawford og Victor
Buono. Myndin fjallar um
tvær systur, sem báöar eru
Jeikkonur. ónnur átti vel-
gengni aö fagna ung, en hin
veröur fræg kvikmynda-
Jeikona siöar. Þannig hafa
þær hlutverkaskipti og þau
koma óneitanlega niöur á
samskiptum þeirra. ÞýÖ-
andi. Guörún Jörunds-
dóttir. Myndin er ekki viö
hæfi barna.
00.00 Dagskrárlok.
laugardagur
16.30 Iþróttir. Umsjón:
Bjarni FeJixson.
18.30 Riddarinn sjónum-
hryggi Ellefti þáttur.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veftur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Shelley Fjóröi þáttur.
Breskur gamanmynda-
flokkur um letiblóöiö
SheJley. Þýöandi: Jóhanna
Jóhannsdóttir.
21.00 Sjónminjasafnift. Annar
þáttur. Dr. Finnbogi
Rammi, forstööumaöur
Sjónminjasafnsins gramsar
i gömlum sjónminjum.
21.35 Furftur veraldar. Þriöji
þáttur. Forn viska. Fram-
haldsmyndaflokkur um
furöuíyrirbæri. Leiösögu-
maöur: Arthur C. Clarke.
Þýöandi: Ellert Sigur-
bjömsson.
22.00 Konur I ástarhug
(WomeninLove) Bresk bió-
mynd frá 1969. Leikstjóri:
Ken Russell. Aöalhlutverk:
Glenda Jackson, Jennie
Linden, Alan Bates og Oli-
ver Reed. Tvær systur i
Jitlum breskum námabæ
kynnast tveimur karlmönn-
um . Myndin segir frá kynn-
um og samskiptum þess-
arar fjögurra einstaklinga.
Þýöandi: Dóra Hafsteins-
dóttir.
0.05 Dagskrárlok.
sunnudagur
16.00 Sunnudagshugvekja As-
geir B. Ellertsson, yfirlækn-
ir, flytur.
16.10 Húsift á sléttunni
17.00 óeiröir. Nýr flokkur
Fyrsti þáttur Hernám
Breskur framhaldsmynda-
flokkur i sex þáttum. Þætt-
irnir fjaUa um ástand mála
á Noröur-lrlandi. 1 fyrsta
þætti er rakin forsaga
skilnaöar Niöur-lrlands og
Irska lýöveldisins áriö 1921
og er horfiö allt aftur til
sextándu aldar og stiklaö á
stóru fram til páskaupp-
reisnarinnar 1916. Þýöandi:
Bogi Arnar Finnbogason.
ÞuJur Sigvaldi JúJiusson.
18.00 Stundin okkar MeÖal
efnis veröur heimsókn aö
SóJheimum á Grimsnesi,
þar sem búin eru ti) kerti;
Jitiö veröur inn á brúöuleik-
hússýningu, sem fariÖ hefur
veriö meö í skóla á vegum
ALFA-nefndarinnar, en
umsjón meö sýningum Itafa
þær HaHveig Thorlacius og
HeJga Steffensen. Þá Jes
Kjartan Arnórsson teikni-
myndasögu eftir sjálfan sig I
18.50 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veftur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Sjónvarp næstu viku
Umsjón: Magnús Bjarn-
freösson.
20.50 Stiklur. Sjöundi þáttur.
Handafl og vatnsafl. Viöa á
Suöurlandi eru ummerki
um stórbrotin mannvirki,
sem gerö voru fyrr á öldinni
til þess aö verjast ágangi
stórfljótanna og beisla þau.
Staldraö er viö hjá slikum
mannvirkjum i Flóa og viö
Þykkvabæ. Einnig er komiö
viö hjá Geysi I Haukadal,
sem leysa má úr læöingi
meöeinfaldari aögeröá gi'g-
skálinni. Myndirnar frá
Geysi voru teknar s.l. haust
eftir þá umdeildu breytingu,
sem gerö var á þessum
fræga hver, og voru þær
myndir sýr.dar sérstaklega
föstudaginn 22. janúar s.l.
Myndataka: Einar Páll
Einarsson. Hljóö: Vil-
mundur Þór Gislason. Um-
sjón: ómar Ragnarsson.
21.30 Fortunata og Jacinta
Þriöji þáttur. Spænskur
f ram haldsmy ndaflokkur
byggöur á samnefndri sögu
eftir Ðenito Pérez Galdós.
Þýöandi: Sonja Diego.
22.30 Nýja kompaniift.
Djassþáttur meö Nýja
kompaniinu. 1 hljómsveit-
inni eru þeir Tómas R.
Einarsson, Siguröur H.
Flosason, Sveinbjörn I.
Baldvinsson, Siguröur G.
Valgeirsson og Jóhann G.
Jóhannsson. Stjórnandi
upptöku: Tage Ammen-
drup.
22.50 Dagskrárlok.