Þjóðviljinn - 12.02.1982, Side 3

Þjóðviljinn - 12.02.1982, Side 3
íitivir.l .S! lu'j.'itvJJC * - » fiT s Föst-udagur -lír febpúar* 1982; -ÞJ6l>VHíJ1NN •-1-,SH)A‘3 Norræn samvinna um orku- og iðnaðarmál Fyrirspurnin Nýjar starfsáætlanir Lögð áhersla á sam- keppnisaðstöðu iðnaðar Fyrr i þessari viku komu iön- aðar- og orkuráðherrar Norður- landa saman til funda i Helsinki. A ráðherrafundunúm nú var gengið frá nýjum starfsáætlunum á sviði iðnaðar- og orkumála, og er þeim ætlaö að vera leiðbein- andi fyrir vinnu að þessum málum á samnorrænum vett- vangi næstu ár. 1 hinni nýju starfsáætlun á sviði iðnaðar er ekki sist lögð áhersla á það markmið að bæta sam- keppnisstöðu iðnaðar á Norður- löndum, m.a. með þvi að greiða fyrir samstarfi á sviöi iðnaðar og efla „heimamarkaö” fyrir iðn- aðarvörur innan Norðurlanda til að styrkja stöðu iðnaðarins i sam- keppni út á við. t áætluninni um iðnaðarmál er m.a. fjallað um samvinnu um tækniránnsóknir og þróunarstarf, málefni iðngreina og smærri fyrirtækja, athugun á áhrifum fjölþjóðafyrirtækja, og möguleika á að auðvelda sam- starf fyrirtækja landa á milli. Iðnaðarráðherrarnir tóku ein- dregið undir aö efla þurfi Nor - ræna iðnaðarsjóöinn. t starfsáætluninni um samstarf um orkumál á Noröurlandavett- vangi er m.a. gert ráð fyrir verk- efnum varðandi — orkusparnað — skipulag orkumála — þróun nýrra og endurnýjan- legra orkugjafa — nýjar tegundir eldsneytis, einkum methanóls — margháttaðar orkurann- sóknir — samvinnu um kolainnflutn- ing til Norðurlanda — og samstarf varðandi oliu og gas. Nokkrir af iðnaðar- og orkuráðherrum Norðurlanda á blaðamanna- fundi i Helsinki 9. febrúar'SZ. Talið frá vinstri Hjörleifur Guttormsson iðnaðarráðherra; Jens Halvard Bratz, iðnaðarráðherra Noregs; Nils Asling, iðnaðarráðherra Sviþjóðar; Ingemar Eliasson, orkuráðherra Sviþjóöar; Poul Nielson, orkuráðherra Danmerkur; Pirkko TyölS- jSrvi, iðnaðarráöherra Finnlands. Heil setning datt út úr fyrir- spurn frá kynningarnefnd Kvennaframboðsins til Kvenrétt- indafélags tslands, sem við birt- um I blaöinu i gær. Svo meinlega tókst til, að þessi setning var lyk- ilatriði fyrirspurnarinnar — sum- sé fyrirspurnin sjálf. Við biðjum velvirðingar á þessum mistökum og bætum nú úr. Fyrirspurnin var þessi: Hvers vegna telur Kvenrétt- indafélag tslands sér ekki skylt að styðja allar konur, sem hyggj- ast hella sér út I stjórnmálabar- áttuna? BSRB 40 ára Bandalag starfsmanna rikis og bæja á 40 ára afmæli sunnudaginn 14. þ.m. í tilefni af afmælinu hef- ur stjórn BSRB opið hús að Grett- isgötu 89 á sunnudag, milli kl. 14.00 og 19.00. Sama dag verður sýning i húsa- kynnum samtakanna. Sýningin verður opin áfram næstu daga. Allir félagsmenn i BSRB og aðrir velunnarar eru velkomnir meö gesti. Föstud. 12.feb. kl.2030/ Sunnud. 14.feb. k/.2030 Kef/avík: Mánud. 15.feb. k!.2030 Laugardalshöll RUSSNESKA BJORNINN? Heióursgestur Sveinn Björnsson forseti /S/ Aðgöngumióahappdrætti - glæsilegur vinningur OWv Handknatt/eikssambandið er handhafi Iþróttastyrks Sambands ís/enskra samvinnufélaga 1982 Dregið i /eikh/éi

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.