Þjóðviljinn - 12.02.1982, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 12.02.1982, Blaðsíða 14
.14 SjhQA — JÞJfOp.VlfcilINN .•fAstudagun 12: febnúar' 1982. Myndir Kvikmyndahátíðar Fimmtudagur 11. febrúar. Gullöldin — /,L'age d'or" Frakkland 1930. Eftir Luis Bunuel (og Salvador Dali). Gullöldin er ein af dýrustu perlum kvikmyndanna. Ein umdeildasta mynd allra tima. Þegar hún var sýnd á hátiðinni i Cannes 1981, þótti ljóst aö myndin hefur engu tapaö af upprunalegri ögrun, frumkrafti og hamslausri erótik, sem allt ætlar um koll aö keyra. Sænskur texti. Sv/hvit. Sýnd kl. 3 og 5. Systurnar — „Die Schwestern" V-Þýskaland 1979. Eftir Margarethe von Trotta. Fögur og átakamikil mynd eftir annan höfund „Katarinu Blum”. Siðasta mynd hennar hlaut fyrstu verölaun i Feneyjum 1981. Danskur texti. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Barnaeyjan — „Barnens ö" Sviþjóö 1980. Eftir Kay Pollack. Mjög vönduö kvikmynd, byggð á samnefndri skáldsögu P.C. Jersilds, sem lesin hefur verið i islenska útvarpiö. Myndin fjallar um viöburöarikt sumar i lifi eilefu ára drengs. Kjörin besta sænska kvik- myndin i fyrra. Danskur texti. Sýnd kl. 3.05 og 5.05. Járnmaöurinn — „The iron man" Pólland 1981. Eftir Andrzej Wajda. Magnþrungin mynd pólska snill- ingsins Wajda um fæðingu verkalýðssamtakanna Sam- stöðu. Myndin var tekin jafnóðum og atburðirnir gerðust og Walesa leikur sjálfan sig i myndinni. Járnmaðurinn hlaut Gullpálmann i Cannes 1981. íslenskur texti. Sýnd kl. 7 og 10. Báturinn er fullur — „Das Boot ist voll" Sviss 1980 Eftir Markus Imhoof. Litill hópur gyðinga leitar hælis i svissnesku þorpi. Dtnefnd til óskarsverðlauna 1982. Myndin hlaut Silfurbjörninn i Berlin 1981. tslenskur texti. Sýnd kl. 3.10 og 5.10. Fljótt fljótt — „Deprisa, Deprisa" Spánn 1981. Eftir Carlos Saura. Hörkuspennandi kvikmynd um af- brotaunglinga i Madrid, eftir höfund „Hrafnsins” og „Með bundið fyrir augun”, sem vöktu geysilega athygli á hátiöinni 1980. ^lyndin hlaut Gullbjörninn i Berlin 1981. tslenskur texti. Sýnd kl. 7.10, 9.10 og 11.10. Glæpurinn í Cuenca —,, El Crimen de Cuenca' Spánn 1979 Ahrifamikil og vönduð spænsk kvikmynd um sannsögu- lega viðburöi, er tveir smábændur voru pyndaðir á hrylli- legan hátt til að játa á sig glæp. Myndin var bönnuð af her- dómstói, þar til lögum var breytt, og nú slær hún öll aðsóknarmet á Spáni. Viðkvæmt fólk er varað við óhugnanlegum pyntingaratriöum. tslenskur texti. STRANGLEGA BÖNNUÐ BÖHNUM INNAN 16 ARA. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Móðir okkar, Sigrún Benediktsdóttir, fyrrum búsetti Sandgeröi, Súgandafirði, og siðar að Lauf- ásvegi 45b, Reykjavik, andaöist4. febrúarsl. á Elliheimil- inu Grund. Útlörin veröur auglýst siðar. Born hinnar látnu Útför Páls Ólafssonar, Hraunbæ 92, Reykjavik, fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 15. febrúar n.k kl. 15 F.h. vandamanna Asta ólafsdóttir Ólafur Jónsson Ráðstefna Framhald af bls. '6 lögu Guðmundar að taka þetta mál upp þar. Slfkt gæti orðið þýðingarmikið fyrir framgang málsins og til sóma ef islenskir Arni Gunnarsson sagði nauð- synlegt að hafa samstarf i þessu máli við Færeyinga og Grænlend- inga. Honum fyndist tvieggjaö að halda ráðstefnu hér óforvar- andis; hins vegar ættum við að hafa frumkvæði i þessum efnum á alþjóðlegum vettvangi. ólafur Ragnar Grimsson, sagði að i sumar yrði haldin af- vopnunarráðstefna á vegum Sameinuðu Þjóðanna og væri sjálfsagt i framhaldi af þéssari tli þingmenn tækju málin i sinar hendur og heföu frumkvæði á aiþjóölegum vettvangi. Þetta breytti að sjálfsögðu engu um á- gæti tillögunnar. Halldór Blöndal sagði að það væri Sovétmönnum að kenna hversu mikill vigbúnaður væri á hafinu við Island. Friðlýsingar af þessum toga væru sist á færi smáþjóða. Það væri forsenda fyrir afvopnun og friði að mann- réttindi einstaklinga væru aukin. Sameinuðu þjóðirnar hefðu <T Alþýðubandalagid Almennir stjórnmálafundir i Bolungavik og ísafirði Alþýðubandalagiö efnir til al- mennra stjórnmálaíunda i Bol- ungavik og á isaíirði um næstu helgi. Svavar Gestsson, formaður Alþýðubandalagsins og Kjartan Ólafsson, ritstjóri mæta á fund- unum. Fundurinn i Bolungavik verður haldinn i Verkalýðshúsinu þar laugardaginn 13. febrúar og hefst klukkan fjögur siðdegis. Fundurinn á Isaíirði verður haldinn á Hóíel isafirði sunnudaginn 14. febrúar og hefst klukkan fjögur siðdegis. — Alþýðubandalagið Svavar Kjartan Alþýðubandalagsfélagar á Selfossi Fyrri umferð forvals fer fram laugardaginn 13. febrúar og seinni umferð fer fram laugardaginn 20. febrúar. Kjörtimi er frá kl. 13.00—20.00 báða dagana. Forvalið fer fram að Kirkjuvegi 7, Selfossi. Utankjörstaðaatkvæöagreiðsian fer fram að Lambhaga 19, hjá Kolbrúnu Guönadóttur og Sigurði R. Sigurðssyni, til fyrri umferðar frá 7,—12. febr. kl. 9—12 og 18—22.00. 13. febrúar frá kl. 9—12.00. Til siðari umíerðar frá 17,—19. febr. kl. 9—12.00 og 18—22.00. 20. febr. kl. 9—12.00. Félagar eru hvattir til að neyta atkvæðisréttar sins. — Úppstillinga- nefnd. Sími 86220 FöSTUDAGUR: Opið frá kl. kl. 20—03. Hljómsveitin Glæsir og diskótek. LAUGARDAGUR: Opið frá kl. 19— 03. Hljómsveitin Glæsir og diskótek. SUNNUDAGUR: Opið frá kl. 20— 01. Hljómsveitin Glæsir og Lady Jane skemmta. Þorrablót ársins Sameiginlegt þorrablót Alþýðubandalagsfélaganna i Hafnarfirði, Garöabæ og á Seltjarnarnesi, verður haldið á Garðaholti, föstudaginn 12. febrúar, og heist kl. 20.00. — Fjölmennið á frábæra skemmtun. — Miðarkr. 200,-fásthjá eftirlarandi: Albina simi 42931, Asa simi 19567, Helga simi 53703 og Bryndis simi 54065. — Þorrablótsnefnd. Rlnbburinn Borgartúni 32 Alþýðubandalagið í Kópavogi Fyrri umferð FORVALS fer fram þessa viku. Allir félagar hafa feng- iðheimsendgögn, sem skila skal inn á skrifstofu félagsins i Þinghól kl. 17 - 19 virka daga vikunnar. Á laugardeginum 13. febrúar verður opið kl. 14 - 21 og siðan verður talið að viðstöddu f jölmenni. Þeir félagar sem ekki hafa fengið gögn i póstinum eru beðnir að hafa samband við skrifstofuna á þessum tima og afla gagna. 1 fyrri umferðinni eru valdir 12 einstaklingar af þeim 18 sem taka þátt i prófkjörinu fyrirhönd félagsins. Ekki skal nefna starfandi bæjar- fulltrúa i þessari umíerö. — Félagatal liggur frammi á skrifstofunni og siminn er 41746. Stjórn og uppstillinganefnd hvetja allafélaga til að skila kjörgögnum og taka þannig þátt i aö velja einstakiinga til starfa fyrir félagið. Kjörgögn eru sótt ef óskað er. stjórn og uppstillinganefnd Alþýðubandalagið á Akranesi Vinnufundur i Rein, mánudaginn 15. febrúar kl. 20.30 A þessum vinnufundi munu starfshópar skila af sér tillögum að stefnuskrá AI- þýðubandalagsins fyrir næsta kjörtimabil. Jafnframt verður gengið frá stofnun Bæjarmálaráðs AB. Allir vinstri menn, fjölmennið og leggið ykkar af mörkum til umræð- unnar um bætt bæjarfélag! Stjórnin Alþýðubúndalagsfélagar Akureyri Munið seinni hluta forvals ABA til bæjarstjórnarkosninganna sem fer fram i Lárusarhúsi Eiðsvallagötu 18 Akureyri, laugardaginn 13. febrúar kl. 14 -18 og sunnudaginn 14. febrúar kl. 14 - 18. Kaffiveitingar á staðnum. Bilasimar 21875 og 25875. Uppstillingarnefnd Alþýðubandalagið á Seyðisfirði Aðalfundur Alþýöubandalagsfélags Seyðisfjarðar verður haldinn i barnaskólanurn, sunnudaginn 14. febrúar nk. kl. 2. Dagskrá: 1) Inntaka nýrra félaga, 2) venjuieg aöallundarstörf, 3) komandi bæjarstjórnar- kosningar. — Stjórnin. FöSTUDAGUR: Opið frá kl. 22.30—03. Hljómsveitin Hafrót og diskótek. LAUGARDAGUR: Opið frá kl. 22.30—03. Hljómsveitin Hafrót og diskótek. HOTEL LOFTLEIÐIR Sími 22322 BLÓMASALUR: Opið alla daga vikunnar frá kl. 12—14.30 og ^9_23 30 VÍNLANDSBAR: Opið alla daga vikunnar kl. 19—23.30 nema um helgar, en þá er opið til kl. 01. Opið i hádeginu kl. 12—13.30 á laugardögum og sunnudögum. VEITINGABÚÐIN: Opið alla daga vikunnar kl. 05.00—20.00. 'Skálafett s\m\ 82200 Alþýðubandalagið á Akureyri Starfshópar um stefnuskrá.— Vinnukvöld Allir hóparnir eru boðaöir til funda i Lárusarhúsi, Eiðsvallagötu 18, næstkomandi mánudagskvöld 15. febrúar kl. 20.30. Hóparnir eru opnir og er hér með skorað á alia félaga ABA að mæta og láta til sin taka við mótun stefnuskrár íyrir bæjarstjórnarkosningarnar i vor. Jónas Þórir leikur á orgelið á ESJUBERGI laugardag og sunnudag frá kl. 18-21.30, en eftir það Ieikur hann á SKALAFELLI til kl. 01. Tiskusýning alla fimmtudaga. brugðist öllum vonum manna um að standa fyrir friði, þess vegna hefðiAtlantshafsbandalagið verið stofnað. Þetta friðarbandalag, Nató, væri sterkasta vigið og mannréttindi þrifust hvergi betur en innan þess eða i skjóli þess. Guðrún Heigadóttir benti á að ekki væri hægt að taka slik mál upp á vettvangi Norðurlanda- ráðs. Ráðherranefndin hefði áöur hafnað þvi, og norska sendinefnd- in nú hefði einnig lýst þvi yfir að hún væri andvig umræðum um kjarnorkuvopnalaus Norðurlönd á vettvangi Norðurlandaráðs. Guðmundur Þórarinsson sagði nauðsynlegt að skoöa þetta mál vel. Einhvers staðar þyrfti að byrja og þessi ráðstefha gæti veriö góö byrjun. Hér væru hags- munir og tilvera þjóöarinnar i veði og við yrðum að aðhafast eitthvaö. Vigbúnaðarkapphlaupiö hefði nú tekið á sig ógnvænlegar myndir fyrir íslendinga. Viö gætum ekki unað þvi aö stórveld- in veldu nánasta umhverfi okkar sem þungamiðju fyrir hugsanleg átök og vopnasöfnun; varaöi Guðmundur menn einnig við þvi að drepa málinu á dreif með smá- atriðastagli. Arni Gunnarsson itrekaði athugasemdir sinar og efasemdir um ráðstefnuna en kvað vettvang Sameinuðu þjóð- anna geta verið fljótvirkari leið að sama markmiði, afvopnun Norður-Atlantshafsins. Stefán Jónsson kvað sér bæði ljúft og skylt að láta i ljós þakk- læti sitt við flutningsmenn þess- arar tillögu. Rikisstjórnin ætti að taka málið upp samkvæmt henni og væri ekkert sjálfsagðara en að hún fylgdi þvi eftir á erlendum vettvangi. Þá rakti Stefán friðlýs- ingu Indlandshafs og hvernig staðið hefði verið að þvi máli, m.a. með tillöguflutningi og ráð- stefnum áður en kom til kasta Sameinuðu þjóöanna. Hér væri um algert grundvallarmál að ræða, okkar eigin lif, og ef við lét- um það okkur ekki sjálf skipta máli, þá gerðu aðrir þaö heldur ekki. Eiður Guðnason sagði að hann teldi að gætti full mikillar bjart- sýni hjá flutningsmanni tillög- unnap; friður og afvopnun gæti ekki komist á nema stórveldin semdu sjálf um afvopnun, það skipti mestu megin máli. Hins vegar lýsti hann sig samþykkan einhverjum ráðstöfunum og málafylgju af hálfu Islendinga i þessa átt. —óg. Sigtún sími 85733 FÖSTÚDAGUR: Opið frá kl. 22—03. Hljómsveitin Start og Lady Jane. Grillbarinn opinn. LAUGARDAGUR: Opið frá kl. 22—03. Hljómsveitin Start. Grill- barinn opinn. Bingó kl. 14.30, laugardag. Simi 11440 FÖSTUDAGUR: Opið frá kl. 21—03. Diskótek. LAUGARDAGUR: Opið frá kl. 21—03. Diskótek. SUNNUDAGUR: Opið frá kl. 21—01. Gömlu dansarnir. Jón Sigurðsson og félagar hans leika.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.