Þjóðviljinn - 12.02.1982, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 12.02.1982, Blaðsíða 12
1 v <> ■ • m i n 12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 12. febrúar 1982. utvarp sunnudagur 8.00 Morgunandakt Séra Siguröur GuÖmundsson, vigslubiskup á Grenjaöar- staö, flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr .). 8.35 Létt morgunlög ,,The Baja Marimba Band” leik- ur/ Jo Privat leikur á harmoniku meö hljómsveit. 9.00 Morguntonleikar Flytj- endur: Blásarar Fí 1- harmóniusveitarinnar i Berlin ásamt Gerhard Phi- lippe Entremont og Ullu og Walter Schulz. a. Tveir þættir úr ófullgeröum kvartett i F-dúr eftir Franz Schubert. b. Svita og Inter- mezzi fyrir 11 blásara eftir Helmut Eder. c. Pianó- kvartett i Es-dúr (K493) eft- ir Wolfgang Amadeus Moz- art. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir 10.25 öskudagurinn og bræöur hans Stjórnendur: Heiödis Noröfjörö og Gisli Jónsson. Annar af þremur heimilda- þáttum sem útvarpiö hefur látiö gera um öskudaginn og föstusiöi. í þessum þætti er haldiö áfram aö segja frá öskudeginum og er nú kom- ist nær nútimanum. 1 þættinum syngja börn úr Barnaskóla Akureyrar gamla öskudagssöngva undir stjórn Birgis Helga- sonar. Lesari meö um- sjónarmönnum er Sverrir Páll Erlendsson. 11.00 Messa i llallgrimskirkju Biskup íslands, herra Pétur Sigurgeirsson, prédikar á Bibliudegi.Séra Karl Sigur- björnsson þjónar fyrir al- tari. Organleikari: Antonio Corveiras. Hádegistdn- leikar 12.10 Dagskrá. Tónleikar 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Norðursöngvar 2.þáttur: „Tina vil ég blómin blá” Hjálmar Olafsson kynnir finnsk-sænska söngva. 14.00 Kosningarétturinn 100 óra Dagskrá i umsjá Val- borgar Bentsdóttur. Flytj- endur meö henni: Friörik Theódórsson, Gunnur Frió- riksdóttir og Knútur R. Magr.ússon. 15.00 Regnboginn örn Peter- sen kynnir ný dægurlög af vinsældalistum frá ýmsum löndum. 15.35 Kaffitiminn Max Jaffa, Jack Ryfield og Reginald Kilbey leika. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 James Jovce — lifshlaup Pétur Gunnarsson rit- höfundur flytur sunnudags- erindi. 17.00 Frá tónleikum Zukofsky- uámskeiösins 5. septembér s.l. i Háskólabiói. 18.00 Kristin ólafsdóttir og Róbert Arnfinnsson syngja Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00Fréttir. Tilkynningar. 19.25 l>ankar á sunnudags- kvöldi Kirkjan i þriöja heiminum. Umsjónarmenn: Onundur Björnsson og Gunnar Kristjánsson. 20.00 llarmonikuþáttur Kynn- ir: Högni Jónsson. 20.30 Áttundi áratugurinn: Vifthorf. atburftir og af- leiftingarTiundi þátturGuö- mundar Ama Stefánssonar. 21.00 Landsleikur i handknatt- leik: Island-Sovétrikin Her- mann Gunnarsson lýsir sfö- ari hálfleik i Laugardals- höll. 21.45 Aft tafliGuömundur Am- .. laugsson Bytur skákþátt 22.15 VeÖurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orft kvöldsins 22.35 ..Norftur yfir Vatna- jökul'' eftir William Lord Watts Jón Eyþórsson þýddi. Ari Trausti GuÖmundsson les (10). 23.00 Undir svefninn Jón Björgvinsson velur rólega tónlist og rabbar viö hlust- endur í helgarlok. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Hjalti Guö- mundsson dómkirkjuprest- ur flytur (a.v.d.v.). 7.20 Leikfimi. Umsjónar- menn: Valdimar Ornólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. 7.30 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Kristjánsson og Guörún Birgisdóttir. (8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorft: Sól- veig Lára Guömundsdóttir talar. 8.15 Veöurfregnir). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: ..Toffa og Andrea” eftir Maritu l.indquist Kristin Halldórsdóttir byrjar lestur þýöingar sinnar. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaftarmál Um- sjónarmaöur: Óttar Geirs- son. Rætt viö Harald Arna- son um neysluvatnsveitur til sveita. 10.00 Fréttir. 10.10 VeÖur- fregnir. 10.30 Morguntónleikar 11.00 Forustugreinar lands- málablaöa (útdr.). 11.30 Létt tonlisl Cleo Laine syngur meö hljómsveit und- irstjórn Johns Dankworths/ Quirin Amper og hljómsveit Willis Bössls leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. T ilky nn ing ar. Mánudagssyrpa — ólafur Þóröarson. 15.10 ,,Vitt sé ég land og fag- urt” eftir Guftmund Kamb- an Valdimar Lárusson leik- ari les (5). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurf regnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Litla konan sem for til Kína” eftir Cyril Davis Benedikt Arnkelsson les þýöingu sína (10). 16.40 Litli barnatiminn Stjórn- endur: Anna Jensdóttir og Sesselja Hauksdóttir. Láki og Lina koma I heimsókn. Anna les m.a. söguna „Hvers vegna kettirþvo sér alltaf eftir matinn” eftir Rose Dobbe i þýöingu Þor- steins frá Hamri. Einnig veröur rætt um kisu. 17.00 Siftdegistónleikar Yehudi Menuhin, Robert Master, Eli Goren og Sydney Humphreys leika ásamt hátlöarhljóms veitinni í Bath Konsert í b-moll op. 3 nr. 10 fyrir fjdrar fiölur og hljómsveit eftir Antonio Vi- valdi, Yehudi Menuhin stj./ Zdenék og Bedrich Tylsar leika ásamt Kammersveit- inni i Prag Konsert fyrir tvö horn og strengjasveit, eftir Georg Philipp Telemann, Zdenék Kosler stj./ Sin- fóniuhljómsveit Lundúna leikur „Fhigeldasvituna” eftir Georg Friedrich Han- del, Charles Mackerra stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins: 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Erlendur Jónsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Rúnar Vilhjálmsson há- skólanemi talar. 20.00 Lög unga fólksins Hildur Eiriksdóttir kynnir. 20.40 Krukkaft i kerfift Þóröur Ingvi Guðmundsson og Lúö- vik Geirsson stjórna fræðslu- og umræöuþætti fyrir ungt fólk. 21.10 Félagsmál og vinna Þáttur um málefni launa- fólks. Umsjón: Kristin H. Tryggvadóttir og Tryggvi Þór Aðalsteinsson. 21.30 Utvarpssagan: „Seiftur og hélog” eftir ólaf Jóhann Sigurftsson Þorsteinn Gunnarsson leikari les (9). 22.00 Pálmi G unnarsson syng- ur 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá mcrgundagsins. Lestur Passiusálma (7). Lesari: Séra Sigurður Hdgi Guömundsson. 22.40 Er hægt aft hindra sjálfs- morft? Ævar R. Kvaran flytur erindi. 23.05 Kvöidtónleikar 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. þr iðjudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. Usjón: Páll Heiöar Jónsson. Sam- . starfsmenn: Einar Kristjánsson og Guörún Birgisdóttir. (7.55 Daglegt mál: Endurt. þáttur Erlends Jónssonar frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir Dagskrá Morgunorft: Torfi Ólafsson. talar. Forustugr dagbl. (útdr.). 8.15 Veöur fregnir. Forustugr frahmh.) 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Toffa og Andrea” eftir Maritu Lindquist. Kristín Halldórsdóttir les þýöingu sina (2). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Islenskir ein- söngvarar og kórar syngja. 11.00 „Man ég þaft sem löngu leift” Ragnheiöur Viggós- dóttir sér um þáttinn. Efni þáttarins: Ur blööum Þór- hildar Sveinsdóttur, skáld- konu. Lesari meö um sjónarmanni Þórunn Hafstein. 11.30 Létt tónlist. Maynie Sirén og Cumulus-þjóðlaga- flokkurinn syngja finnsk þjóölög 12.00 Dagskrá. Tónleikar Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilky nningar. Þriftj udagssy rpan . — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Astvaldsson. 15.10 ,,Vítt sé ég land og fag- urt” eftir Guftmund Kam- ban. Valdimar Lárusson leikari les (6). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Utvarpssaga barnanna: „Litla konan sem fór til Kfna” eftir Cvril Davis Benedikt Arnkelsson lýkur lestri þýöingar sinnar (11). 16.40 Tónhornift Guörún Birna Hannesdóttir sér um þáttin. 17.00 siftdegislónleikar. Géza Anda og Filharmónijsveit Berlinar leika Pianó- konsert i a-moll op. 54 eftir Robert Schumann, Rafael Kubelik st j./Sinfóniuhljómsveit franska útvarpsins leikur Sinfóni nr. 2 í a-moll op. 55 eftir Camille Saint-Saéns, Jean Martion stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.35 A vettvangi. Stjornandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfs- maöur: ArnþrúÖur Karls- dóttir. 20.00 Lag og ljóft. Þáttur um visnatónlist i umsjá Gisla Helgasonar og ólafar Sverrisdóttur. 20.40 ..Vift erum ekki eins ung og vift vorum’LÞriðj'i þáttur Asdisar Skúladóttur. 21.00 F'rá alþjóftlegri gitar- keppni i Paris sumarift 1980. Simon Ivarsson gitarleikari kynnir. 21.30 Utvarpssagan: ..Seiftur og hélog” eftir ólaf Jóhann Sigurftsson. Þorsteinn Gunnarsson leikari les (10). 22.00 Stephane Grappelli, Joe Pass o.fl. Leika. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (8). 22.40 Aft vestan. Umsjónar- maöur: Finnbogi Hermannsson. 1 þættinum er ljallað um hákarl og hákarlsverkun og rætt viö óskar Friðb jarnarson i Hnifsdal og Skúla Þóröar- son á tsafiröi. 13.05 Kam mertónlist. Leifur Þórarinsson velur og kynn- ir. 23.55 Fréttir.Dagskrárlok. miðvikudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn 7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiöar Jónsson, Sam- star.fsmenn: Einar Kristjánsson og Guörún Birgisdóttir. (8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorft: JóhannaStefánsdóttir talar. F'orustugr. dagbl. (úrdr.). 8.i5Veöurfrengir.Forustugr. frh). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Toffa og Andrea” eftir Maritu Lindquist Kristin Halldórsdóttir les þýöingu sina (3). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Sjávarútvegur og sigl- ingar Um sjónar m aður: Guömundur Hallvarðsson. Rætt viö Asgrim Bjömsson erindreka Slysavarnar- félags íslands um öryggis- mál sjómanna. 10.45Tónleikar.ÞuIur velur og kynnir. 11.00 islenskt mál ( Ednurtek- inn þáttur Guörúnar Kvaran frá laugardeg- inum). 11.20 Létt tónlLst Richardo Modrego og Paco de Lucia leika spænska þjóödansa. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Mift- vi kudagssvrpa — Asta Ragnheiður Jóhannesdóttir 15.10 ..Vitt sé ég land og fagurt” eftir Guftmund Kamban Valdimar Lárus- son les (7). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 VeÖurfregnir. 16.20 Utvarpssaga barnanna: „Goftan daginn herra flakkari” smásaga eftir Astrid Lindgren. Þorleifur Hauksson les þýöingu sina. 16.40 Litli barnatíminn Ddm- hildur Sigurðardóttir stjórnar barnatima frá Akureyri. 17.00 islensk tónlist Björn Ólafsson leikur Sónötu fyrir einleiksfiölu eftir Hallgrim Helgason. 17.15 Djassþáttur Umsjónar- maöur: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómas dóttir. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sigmar B Hauksson. Samstarfs maöur: Amþrúöur Karls- dóttir. 20.00 Niitimatonlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 20.40 Bolla, bolla Sólveig Halldórsdóttir og Eðvarð Ingólfsson stjórna þætti meö léttblönduöu efni fyrir ungt fólk. 21.15 Fiftluleikur Ida Haendel leikur „Zigeunerweisen” eftir Pablo Sarasate og ,,Mose”, tilbrigði á g-streng eftir Niccolo Paganini. Al- fred Holocek leikur með á pianó. 21.30 Utvarpssagan: „Seiftur og hélog” eftir ólaf Jóhann Sigurftsson Þorsteinn Gunnarsson leikari les (11). 22.00 Alan Price syngurlögúr kvikmyndinni „0 lucky man”. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (9). 22.40 íþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar 23.00 Kvöldtónleikar Slóvakiska málmblásara- sveitin leikur tónverk eftir Gabrieli, Purcell, Pezel, Bach og Holborne. (Hljóö- ritaö á tónlistarhátföinni i Dubrovnik 1980). 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. fimmtudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Kristjánsson og Guörún Birgisdóttir. (8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorft: Bjarni Pálsson talar. For- ustugr. dagbl. (útdr.) 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. frh.) 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: ,, Toffa og Andrea” eftir Maritu Lindquist Kristin Halldórsdóttir les þýöingu sina (4). 9.20 Leikfim i. Tilkynn ingar. Tónleikai'. 9.45 Þingfréttir 11.00 lftnaftarmál Umsjón: Sigmar Armannsson og Sveinn Hannesson. í þættin- um veröur rætt viö Grétar G. Nikulásson formann Fé- lags islenskra prentiönaft- arins. 11.15 Létt tónlist Robertino, Perry Como og Jim Reeves syngja meö hljómsveit. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 Dagbokin Gunnar Sal- varsson og Jónatan Garö- arsson stjórna þætti meö nýrri og gamalli dægurtón- list 15.10 „Vftt sé ég land og fag- urt” eftir Guftmund Kamb- an Valdimar Lárusson leik- ari les (8). 16.20 Lagift mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 Siftdegistónleikar Félag- ar i Vínaroktettinum leika Kvintett i c-moll op. 52 eftir Louis Spohr/Melos- kvartettinn leikur Strengja- kvartett ic-mollop. 51 nr. 1 eftir Johannes Brahms. 19.35 Daglegt inál Erlendur Jónsson flytur þáttinn. 19.40 A vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson Samstarfsmaö- ur: Arnþrúöur Karlsdóttir. 20.05 Kom inn Leikrit eftir Helge Krogh. Þýöandi: Halldór Stefánsson. Leik- stjóri: Lárus Pálsson. Leik- endur: Arndis Bjömsdóttir, Þorsteinn 0. Stephensen og Herdis 'Þorvaldsdóttir. (AÖ- ur á dagskrá 1960) 21.00 Landsleikur i handknatt- leik: tsland—Svíþjóft Her- mann Gunnarsson lýsir siö- ari hálfleik i Laugardalshöll 21.45 Samleikur f útvarpssal Judith, Mirjam og Ursúla Ingólfssón-Fassbind leika saman á fiölu, selló og pianó. a. Sónata ia-molleft- ir Tommaso Albinoni. b. Pianótrió i C-dúr eftir Joseph Haydn. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusáima (10) 22.40 An ábyrgftar Auöur Haralds og Valdis óskars- dóttir sjá um þáttinn 23.05 Kvöldstund meÖ Sveini Einarssyni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. föstudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. 9.05 Morgunstund barnanna: „Toffa og Andrea” eftir Maritu Lindquist Kristin Halldórsdóttir les þýöingu sina (5). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tójúeikar. 9.45 Þingfréttir. 11.00 „Aft fortift skal hyggja”. Umsjón: Gunnar Valdimarsson. I þættinum verður lesiö úr minningum dr. Jóns Stefánssonar: „úti i'heimi”. Lesari ásamt um- sjónarmanni: Jóhann Sigurösson. 11.30 Morguntónleikar Yehudi Menuhin, Stephane Grapp- elli, John Etheridge o.fl. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. A fri- vaktinni Sigrún Siguröar- dóttir kynnir óskalög sjó- manna. 15.10 „Vitt sé ég land og fag- urt” eftir Guftmund Kamban Valdimar Lárusson leikari les (9). 15.40 Tilkynningar.Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 - Veöurfregnir. 16.20 Á framandi slóftum Oddný Thorsteinsson segir frá ísrael og kynnir þar- lenda tónlist. Fyrri þáttur. 16.50 Leitaft svara.Hrafn Páls son félagsráögjafi leitar svara viö spurningum hlust- enda. 17.00 Siftdegistónleikar: Tón- list eftir Ludwig van Beet- hoven Julius Katchen leikur á pianó m eö kór og Sinfóniu- hljómsveit Lundúna „Kóralfantasiu” op. 80/ Fil- harmóniusveit Berlínar leikur Sinfóniu nr. 7 i A-dúr op. 92, Ferenc Fricsay stj. 18.00 Tónleikar .Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfs- maöur: Arnþrúöur Karls- dóttir. 20.00 Lög unga fólksins Hildur Eiriksdóttir kynnir. 20.40 Kvöldvakaa. Einsöngur: Elisabet E rlingsdóttir syngur lög eftir Sigursvein D. Kristinsson. Guörún Kristinsdóttir leikur meö á pianó. b. Ur sögu fjárfhitn- inganna 1952. Frásögu- þáttur eftirSvein Sveinsson á Selfossi. Jón R. Hjálm- arsson les. c. öldungs- þankar Sverrir Kr. Bjarna- son les úr nýrri Ijóðabók Gunnlaugs F. Gunnlaugs- sonar. d. Horft til baka Agúst Vigfússon flytur frá- söguþátt og minnist m.a. þingmálafundar á BorÖeyri fyrir meira en hálfri öld. e. Gamlar lækningaaftferftir og hreinlætisvenjur Óskar Ingimarsson les pistil eftir Halldór Pjetursson. f. Kór- söngur: Karlakór Reykja- vfkur syngur islensk lög, SigurÖur Þóröarson stjórn- ar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá mOTgundagsins. Lestur Passiusálma (11). 2.40 „Norftur yfir Vatna- jökul” eftir William Lord WattsJón Eyþórsson þýddi. Ari Trausti Guömundsson les (11). 23.05 Kvöldgestir. — Þáttur Jónasar Jónassonar. laugardagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorft. Gunnar Haukur Ingimundarson talar. 8.15 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga.Krist- in Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir). 11.00 Þegar hugsjónir rætast. Þáttur i tilefni hundraö ára afmælis samvinnu- hreyfingarinnar. Umsjónarmenn: Asta Ragnheiöur Jóhannesdóttir og Haukur Ingibergsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.35 tþróttaþáttur. Umsjón: Hermann Gunnarsson. 13.50 Lauga rdagssyr pa — Þorgeir Astvaldsson og Páll Þorsteinsson. 15.40 tslenskt mál. Mörður Arnason flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Hrimgrund — útvarp barnanna.Stjórnendur: Asa Helga Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. 17.00 Sfftdegistónleikar Ernst Kovacic leikur Sónötu I C- dúr fyrir einleiksfiölu eftir Johann Sebastian Bach / Kontrakvartettinn leikur Strengjakvartett i Es-dúr eftir Ludwig van Beet- hoven. (Hjóöritaö á tón- leikum í Norræna húsinu). 18.00 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Skáldakynning: Einar Már Guftmundsson. Umsjón: öm ólafsson. 20.00 Kórsöngur Finnski út- varpskórinnsyngur lög eftir Jean Sibelius. Ilkka Kuus- isto stj. (Hljóöritun frá finnska útvarpinu). 20.30 Nóvember ’21. Þriöji þáttur Péturs Péturssonar: Deilt um trakóma. — Treg- smitandi eöa bráösmitandi sjúkdómur? 21.15 Hljómplöturabb Þor- steins Hannessonar. 22.00 Billie Holliday syngur. 22.15 VeÖurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (12). 22.40 „N'orftur yfir Vatna- jökul” eftir William Lord WattsJón Eyþórsson þýddi. Ari Trausti Guömundsson les (12) 23.05 Töfrandi tónar. ógleymanlegir söngvarar. Umsjón: Jón Gröndal. Danslög. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Ævintýri fyrir háttinn Þriöji þáttur. Tékkneskur t ei kn i m y n d a fl okk ur. 20.40 íþróttir Umsjón: Bjarni Felixson. 21.10 „Jarftarförin” Breskt sjónvarpsleikrit eftir Jer- emy Paul og Alan Gibson. Peter Firth fer meö hlut- verk Dominick Hide. Sagan gerist áriö 2130. Mannkyn hefur sigrast á timanum og dómi ellinnar. 150 ár aftur i fortíðinni leynist óþægilegt leyndarmál fyrir Dominick Hide. Attundi áratugur 20. aldar í Lundúnum á Eng- landi hefur aö geyma lykil- inn aö tilveru hans og hann getur dregiö lærdóma af þvi. Vísindaskáldsagan veröur aö sögu ástar og spennu. Þýöandi: Kristrún Þóröardóttir. 22.40 X. Revkjavíkurskákmót- ift Skákskýringarþáttur. 22.55 Iþróttir 23.40 Dagskrárlok þriðjudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Frétlir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Múminálfarnir Tiundi þáttur. Þýöandi: Hallveig Thorlacius. Sögumaöur: Ragnheiöur Steindórsdóttir. (Nordvision — Sænska sjón- varpiö) 2.45 Alheimurinn Attundi þátt- ur. Ferft í tima og rúmi 1 þessum þætti er hugtakið Ijósár skilgreint, afsta-öar takmarkanir á ferðum milli stjarnanna skýröar, og sagt frá áætlunum um geimferj ur.auk margs annars. Leiö sögumaöur: Carl Sagan Þýöandi: Jón O. Edwald 21.50 Eddi ÞvengurSjötti þáf t ur. Breskur sakamála myndaflokkur. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.40 Fréttaspegill 23.15 X. Reykjavfkurskákmót ift Skákskýringarþáttur. 23.30 í þróttir 00.00 Dagskrárlok miðvikudagur 18.00 Bleiki pardusinn 18.20 Yilliotur. Þessi mynd fjallar um otra og er sér- stæö aö þvi leyti, aö myndirnar eru teknar af villtri otrafjölskyldu, en oturinn er mjög styggur og hefur lengstum reynst erfitt aö ná myndum af honum i náttúrlegu umhverfi sinu. Þýöandi og þulur: óskar Ingimarsson. 18.45 Ljóftmál Enskukennsla fyrir unglinga. 19.00 Iþróttir Svig kvenna á heimsmeistaramótinu. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Vaka í þessum þætti veröur fjallaö um myndlist og myndlistarsýningar, sem nú standa yfir. Umsjón: Gunnar Kvaran. Stjóm upp- töku: Viöar Vikingsson. 21.05 Fimm dagar I desember Fjóröi þáttur. Sænskur f ram hal dsm y nda flokkur um mannrán. Þýöandi: Þrándur Thoroddsen. 21.45 Sam vinnuhreyfingin Samband islenskra sam- vinnufélaga: Fjöldahreyf- ing i þágu fólksins — eöa riki irikinu? Umræöuþáttur i beinni útsendingu. Meöal þátttakenda: Erlendur Einarsson. forstjóri SÍS og Eyjólfur Konráö Jónsson, alþingismaöur. Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 22.35 Dagskrárlok föstudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veftur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 X. Reykjavikurskákmót- ift Skákskýringarþáttur. 20.55 Allt I gamni meft Haroid Lloyds/h Syrpa úr gömlum gam anmyndum. 21.20 Fréttaspegill 21.55 Poppaft á síftkvöldi Þýsk- ur poppþáttur meö fjórum þekktum hl jómsveitum, m.a. Foreigner og Meatloaf. Þýöandi: Veturliöi Guöna- son. 00.40 Dagskrárlok laugardagur 16.30 íþróttir Umsjón: Bjarni Felixson. 18.30 Riddarinn sjónuinhryggi Þrettándi þáttur. Spænskur teiknimyndaflokkur. Þýð- andi: Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyrnan Umsjón: Bjarni Felixson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 X. Reykjavikurskákmót- ift Skákskýringarþáttur. 20.50 Shelley Sjötti þáttur. Breskur gamanmynda- flokkur. Þýöandi: Guðni Kolbeinsson. 21.15 Sjónminjasafnift Þriöji þáttur. Dr. Finnbogi Rammi, forstööum aöur safnsins.bregöur upp göml- um myndum i léttum dúr. 21.50 Furftur veraldar Fjóröi þáttur. Leitin aft apamann- inum Framhaldsmynda- flokkur um furöufyrirbæri. Leiösögumaöur: Arthur C. Clarke. Þýöandi: Ellert Sigurbjörnsson. 22.15 lláskaför (Cheyenne Au- tumn) Bandarisk biómynd frá árinu 1964. Leikstjóri: John Ford. AÖalhlutverk: Richard Widmark, Carroll Baker, Karl Malden, Do- loresdel Rio.Sal Mineo o.fl. Myndin fjallar um hóp Indiána, sem býr viö bág kjör á verndarsvæöi i Okla- homa áriö 1878. Þeirákveöa aö flýja til sinna fyrri heim- kynna i Wyoming i staö þess aö biöa bóta, sem stjórnvöld höföu lofaö þeim fyrir löngu. 1 myndinni koma viö sögu tvær þekktar hetjur villta vestursins, þeir Wyatt Earp og Doc Holliday. Þýö- andi Björn Baldursson. 00.35 Dagskrárlok sunnudagur 16.00 Sunnudagshugvekja Dr. Asgeir B. Ellertsson, yfir- læknir, flytur. 16.10 Húsift á sléttunni Sautjándi þáttur. Dýrmæt gjöf Þýöandi: öskar Ingi- marsson. 17.00 óeirftir þriöji þáttur. Aft- ski Inaftur 1 þessum þætti er fjallaö um skiptingu Ir- lands, ástæöur hennar og greind þau vandamál, sem Noröur-lrland hefur átt viö aö striða frá stofnun þess fram á sjötta áratug þessar- ar aldar. Þýöandi: Borgi Arnar Finnbogason. Þulur: Sigvaldi Júliusson. 18.00 Stundin okkar 1 þættin- um veröur rætt viö Hjalta Jón Sveinsson, sem starfar viö útideild Félagsmála- stofnunar Reykjavikur, Þuriöi Jónsdóttur, félags- ráögjáfa og fleira fólk um „sniffið” svokallaöa. Þá veröur sýnt brúðuleikritið „Bina og Matti”. Brúöu- gerö: Helga Steffensen. Raddir: Sigriður Hannes- dóttir og Helga Steffensen. Þá veröur krossgáta i þættinum. Bryndis, Þóröur og krakkarnir, sem sitja heima, leysa krossgátu i sameiningu. Einnig veröur teiknimyndasagan „Gunn- jóna” eftir Ingibjörgu Siguröardóttur. Myndimar teiknaöi Brian Pilkington, en undirleik annast Stefan Clark. I lok Stundarinnar okkar talar Bryndis viö ónafngreindan mann um reynslu hans af vimugjöf- um. Umsjón: Bryndis Schram. Stjórn upptöku: Elin Þóra Friðfinnsdóttir. 18.50 tþróttir Myndir frá Evrópumeistaramótinu i parakeppni á skautum. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 X. Reykjavikurskákmót- ift Skákskýringarþáttur. 20.50 Sjónvarp næstu viku Umsjón: Magnús Bjarn- freösson. 21.05 Líkamlegt samband I Norfturbænum Sjónvarps- leikrit eftir Steinunni Siguröardóttur. Leikstjóri: Siguröur Pálsson. Aöalhlut- verk: Margrét GuÖmunds- dóttir, Baldvin Halldórsson, Edda Björgvinsdóttir, Mar- grét Helga Jóhannsdóttir og Pétur Einarsson. Kona i Noröurbænum er hætt kom- in af tækjaástriöu i ör- væntingarfullri tilraun aö finna lifsfyllingu. Þar kem- ur, aö tengslin viö veruleik- ann, eiginmann og dóttur eru aö rofna. Tækni- draumurinn stigmagnast: Bill skal þaö vera. Þar fór hún yfir strikiö. Nú tekur spitalinn viö... Stjórn upp- töku : Viöar Vikingsson. Leikmynd: Baldvin Bjöms- son. Myndataka: Vilmar Pedersen. Hljóö: Vilmund- ur Þór Gislason. 22.15 Fortunata og Jacinta Fimmti þáttur. Spænskur framhaldsmyndaflokkur. Þýöandi: Sonja Diego. 23.05 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.