Þjóðviljinn - 12.02.1982, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 12.02.1982, Blaðsíða 11
Föstudagur 12. febrúar 1982. ÞJóÐVILJINN — SIÐA 11 ] íþróttir (2 íþróttir g) íþróttir ( SVEINN SVEINSSON og ÖRN ÓSKARSSON eru orönir löglegir meö Eyjamönnum á ný eftir aö hafa leikiö meö sænskum félögum. Ísland-Sovétríkin í kvöld: Islenskur sigur í fyrsta skipti? Sovétmenn hafa unnið allar tíu viðureignir þjóðanna Markvörður Hauka genginn í Val — félagaskipti 22ja leikmanna samþykkt á mánudag Guömundur Hreiöarsson markvöröur 3. deildarliös Hauka i knatt- spyrnu hefur tilkynnt félagaskipti yfir i Val. Áöur haföi hann veriö orö- aöur viö tslandsmeistara Vlkings. Hann er annar markvöröurinn sem gengur til liös viö Val á skömmum tima. Hinn er Brynjar Guömunds- son sem dvaliö hefur i Sviþjóö á undanfarin ár en lék áöur meö yngri flokkum Vals. Þá eru Eyjamennirnir Sveinn Sveinsson og landsliös- bakvöröurinn örn Óskarsson orönir löglegir meö tBV á nýjan leik en þeir hafa leikiö i Sviþjóö aö undanförnu. Eftirtalin félagaskipti voru samþykkt sl. mánudag: Ámundi Sigmundsson úr Selfossi i Vestra Baldvin Þór Haröarson úr Árroðanum i Vorboðann Björn Rafnsson úr Snæfelli — opið Bjarni Jóhannsson úr Þrótti Nes. i Vestra Bryngeir Torfason úr Ármanni i Fram Einar Guömundsson úr Vikingi i Aftureldingu Guðmundur Hreiðarsson úr Haukum i Val Guðmundur Júliusson úr Val i Þrðtt R. Guðmundur Kristjánsson úr Reyni He. i Grindavik Haukur Gunnarsson úr Leikni R. i Þrótt R. Hermann Þórisson úr Haukum i Tindastól Ingólfur Sveinsson úr Tý i Einherja Jón Pétur Róbertsson úr Selfossi i Vestra Jónas Hallgrimsson úr HSÞB i Völsung Jónas Skúlason úr HSÞb — opið Ómar B. ólafsson úr Vikingi i Létti Pétur Árni Rafnsson úr Snæfelli — opið Sigfús Jón Helgason úr Óðni i Létti Sigurður Helgason úr Fylki i KR Sveinn Sveinsson úr Jönköping (Sviþjóð) i Þór Ve. Þór Hreiðarsson úr Breiðabliki i Augnablik örn óskarsson úr örgryte (Sviþjóð) i Tý. VS Þeir leika í kvöld Markveröir: Einar Þorvarðarson, HK Kristján Sigmundsson,Vikingi Aðrir leikmenn: Alfreð Gislason, KR Guðmundur Guömundsson, Vik- ingi Kristján Arason, FH Ólafur Jónsson, Vikingi Páll Ólafsson, Þrótti Sigurður Sveinsson, Þrótti Steindór Guðmundsson, Val Þorbergur Aðalsteinsson, Viking Þorbjörn Jensson, Val Þorgils óttar Mathiesen, FH Happdrætti HSÍ Dregiðhefur verið i afmælishappdrætti Handknattleikssambands Islands. Vinningar voru 15 sólarlandaferðir hjá ferðaskrifstofunni Orvali og komu á eftirtalda miða: Vinningur verðm. nr: 1. 20.000.- 17735 2. 15.000.- 16480 9. 7.500.- 27425 3. 15.000 1039 10. 7.500.- 22595 4. 10.000.- 9315 11. 7.500.- 9819 5. 10.000,- 24864 12. 7.500.- 18451 6. 10.000.- 9573 13. 7.500.- 14191 7. 10.000,- 25517 14. 7.500.- 4296 8. 7.500,- 23219 15. 7.500.- 22936 1 kvöld leika íslendingar og Sovétmenn sinn fyrsta landsleik i handknattleik af þremur sem fyrirhugaöir eru hér á landi á næstu dögum. Leikið verður i Laugardalshöll og hefst lcikurinn kl. 20.30. Þjóðirnar mætast á sama staö og saina tiina á sunnu- dagskvöld og þriðji og siðasti leikurinn fcr fram i Keflavik á mánudagskvöldið kl. 20.30. tsland og Sovétrikin hafa leikið tiu landsleiki i handknattleik og til þessa hafa Sovétmenn farið með sigur af hólmi i þeim öllum, enda engir viðvaningar á hand- knattleikssviðinu. Markatalan i þessum leikjum er 199—170, Sovétmönnum I hag, og Island hefur þvi tapað að meðaltali meö þriggja marka mun i hverjum leik. Sovétmenn hafa lengi verið i fremstu röb i handknattleik i unglinga í badminton Dagana 12., 13. og 14. feb. I n.k. fer fram tslandsmeist- I aramót unglinga i badmint- ■ on i hinu nýja og stórglæsi- I lega iþróttahúsi á Selfossi I Keppninhefstkl.ö.OOe.h. á I föstudag en kl. 10.00 á laug- ■ ardagsmorgun verður mótið I sett. Siðan verður keppt til I kvölds. Á sunnudag kl. 10.00 I f.h. verða leikin undanúrslit • og úrslit kl. 1.00 e.h. Keppt verður i öllum I -greinum unglingaflokka. I Keppendur eru alls 204 frá 12 ■ félögum, og er þetta stærsta I badmintonmót sem hefur I verið haidið hér á landi. Flestir keppendur koma p* frá Akranesi og T.B.R., en ■ auk þess eru keppendur frá I Akureyri, Borgarnesi, I Gróttu, Hveragerði, K.R., | Selfossi, Siglufirði, Val, ■ Vestmannaeyjum og Vik- I ingi. Mótsstjóri er Hjalti Sig- I urðsson. • Unglíngamót í sundi Unglingameistaramót Is- lands i sundi fyrir 16 ára og yngri verður haldiö i Sund- höll Reykjavikur um næstu helgi, 13. og 14. febrúar. Þrettán félög frá tiu stöðum hafa tilkynnt þátttöku i mót- inu. Þátttakendur verða frá Akranesi, Borgarnesi, Bol- ungarvik, Akureyri, Vest- mannaeyjum, Héraðssam- bandinu Skarphéðni, þ.á m. Selfossi, frá Keflavik, Njarð- vikum og Hafnarfirði, og frá Reykjavik verða þátttakend- ur frá sundfélaginu Ægi, sunddeild Ármanns og sund- deild KR. Sjaldan eða aldrei á seinni árum hafa jafn margir þátttakendur frá jafn mörgum stöðum verið skráðir til þátttöku i sund- móti unglinga. heiminum. Ölympiumeistarar urðu þeir 1976, i öðru sæti á HM 1978ogeinnig i öðru sæti á Ólym- piuleikunum 1980. Undirbúningur þeirra fyrir HM sem hefst i Vestur-Þýskalandi 23. febrúar n.k. nálgast nú hámark og leik- irnir hér á landi eru þvi mjög þýð- ingarmiklir íyrir Sovétmenn. Þekktasti leikmaöur Sovét- manna er sennilega fyrirliðinn, Vladimir Belov. Hann kom hing- að til lands sl. haust meö Kunt- sevo frá Moskvu. Enginn fjórði mark- vörður Hilmar Björnsson landsliös- þjálfari kvaðst hafa hætt við að bæta l'jórða markverðinum i landsliðshópinn eins og til stóð, þar sem enginn þeirra sem hann hafði i huga stóð sig nógu vel i leikjunum i 1. deild á miðviku- dagskvöldið. Hópurinn er þvi áfram skipaður þeim 18 leik- mönnum sem upphaflega voru valdir. Þeir 12 sem leika i kvöld eru taldir upp hér til hliðar. Samband lslenskra Samvinnu- íélaga og HSl hafa ráðstöfunar um 100 írimiða á leikina gegn Sovétmönnum, og aðra 100 á leik- inn gegn Svium i næstu viku. Þeir verða notaðir til að bjóða kenn- urum og nemendum lþrótta- kennaraskóla lslands og Sam- vinnuskólanum að Bifröst. A leiknum i kvöld og lyrsta leiknum gegn Svium mun Sambandið efna til happdrættis meö glæsilegum skiðabúnaði sem vinningi. Happ- drættismiðum veröur dreift ókeypis við inngang og dregið i leikhléi. Heiðursgestur á leiknum i kvöld verður forseli ÍSI, Sveinn Björnsson. VS Wmmm ALFREÐ GISLASON i góðu færi i leik tslendinga og Austur-Þjóöverja i siöasta mánuði. Ljósm: eik. HELGARLEIKIR Handknattleikur Föstudagur: Island-Sovétrikin Sunnudagur: Island-Sovétrikin Mánudagur: Ísiand-Sovétrikin Höllin kl. 20.30 Höllin kl. 20.30 Keflavik kl. 20.30 Körfuknattleikur úrvalsdeild Föstudagur: Njarðvik-Fram Sunnudagur: KR-IS Haöask kl 14 1. deild kvenna Laugardagur: KR-Njarðvik Hagask. kl. 14 Blak 1. deild karla Laugardagur: UMSE-UMFL Sunnudagur: UMSE-UMFL IS-Þróttur 1. deild kvenna Sunnudagur: IS-Þróttur Glerársk. kl. 14 Glerársk. kl. 13 Hagask. kl. 20 Hagask. kl. 19

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.