Þjóðviljinn - 20.02.1982, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 20.02.1982, Qupperneq 6
6 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 20. febrúar 1982 og þaö gat valdiö óánægju. „Nei, þaö veröur Siguröur”, sagöi Hallgrimur og átti þá viö Sigurö bróöur sinn, sem þá stjórnaöi Kaupfélagi Eyfiröinga. Og þaö varö Siguröur. — Varö einhver breyting á rekstrinum er Siguröur tók viö? 1 sjálfu sér ekki. Hallgrimur haföi unniö aö því af miklum eld- móöi aö efla Sambandiö. Störf Siguröar lutu meira aö varnar- baráttu. Vegna kreppunnar jukust mjög skuldir Dænda viö kaupfélögin og svo kaupfélaganna viö Sambandiö. Siguröur lagði alla orku sina i þaö um langt skeið aö grynna á skuldunum. A þessum árum þekktust ekki þessar dýru rekstrarvörur viö búskapinn, eins og dýrar vélar, áburöur og fóðurbætir, sem nú eru þyngstu baggarnir á hverju búi. Ella hefði fariö enn verr. Skuldirnar mynduöust vegna kaupa á daglegum nauösynjum. Vegna vöruhungursins á striðsár- unum keyptu menn mun meira eftir striö. En erfiöleikarnir voru gifurlegir á kreppuárunum og Siguröur beitti allri sinni orku til þess aö yfirstiga þá. En svo komu Kreppulánasjóður og siöan af- urðarsölulögin, sem skiptu alveg sköpum fyrir bændastéttina, en kaupfélögin voru á þessum árum mestmegnis bændafélög. Aukin umsvif — Og svo tók Vilhjálmur Þór viö af Sigurði. — Já, Sigurður var þvi mjög hlynntur aö fá Vilhjálm sem eftir- mann sinn. Hann haföi rekið Kaupfélag Eyfiröinga af miklum dugnaöi og fyrirhyggju en var nú kominn til Landsbankans. Vilhjálmur haföi dvalið 1 Ameriku i sambandi viö Heims- sýninguna og kynnst þar mörgu, sjálfsagt bæöi góðu og slæmu. Hvort þaö átti svo viö hér getur veriö annað mál. En umsvif Sambandsins jukust mjög viö komu Vilhjálms. — Og slöan er þaö Erlendur Einarsson, núverandi forstjóri. — Já, þeir Vilhjálmur höföu kynnst i Landsbankanum. Erlendur byrjaöi meö Samvinnu- tryggingar en varö svo forstjóri er Vilhjálmur lét af þvi starfi. En nú erum viö komnir aö nútiöinni og er þá ekki best aö fara aö hægja á sér. Ég tel aö Sambandið hafi verið heppið meö alla sina forstjóra en auövitaö hafa allir bæöi sina kosti og galla. Annmarkalausan mann fáum viö auðvitaö aldrei. Samábyrgðin nauðsyn — Varla hefur þig óraö fyrir þvi þegar þú réöst til Sambandins 1918 aö þaö yröi aö rúmum 60 ár- um liönum, oröiö þaö risafyrir- tæki, sem raun ber vitni? Nei, og þaö datt fáum i hug. Andstæðingunum ekki heldur, sem reyndu hvaö þeir gátu til að koma þvi á kné þegar i upphafi og höfðu þá ekki hvaö sist sam- ábyrgöina margfrægu á milli tanna, þar sem einn var i ábyrgö fyrir alla og allir fyrir einn. En samábyrgin var nauðsyn þátil þess aö halda lánstraystinu og auk þess hef ég alltaf litiö á hana sem „móralskan” ávinning. Ég sagöi áöan, aö fáum heföi dottiö þetta I hug. Hallgrimur Kristinsson var þar þó undan- tekning. Hann ól meö sér ákaf- lega djarfa drauma um vöxt og viögang samvinnuhugsjónar- innar. Hann vissi aö hún mundi veröa áhrifamikil á verslunar- sviöinu. Og hann trúöi þvi, að hún yröi smátt og smátt ráöandi á öllum sviöum atvinnulifsins, vegna yfirburöa sinna. Hann trúöi þvi, aö hún ætti eftir aö móta hugsunarhátt og sambýlishætti þjóöarinnar þannig að viö yröum betri einstaklingar, betri og þroskaðri þjóö. Þannig var Hallgrimur. Nei, ég sé ekkert eftir þvi að hafa varið kröftum minum i þágu Sambandsins þótt önnur væru áformin i upphafi. Og Hallgrimur Kristinsson reyndist ( sannspár. Þegar ákveöiö var aö e'g réðist til hans klappaöi hann á öxlina á mér og sagöi: „Jæja, nafni,'þú verður þá hjá okkur ævilangt”. —mhg mhg ræðir við Hallgrím Sigtryggsson, sem hóf störf hjá Sambandi íslenskra samvinnufélaga 1918 og vann þar síðan allan sinn starfsaldur Þeir munu ekki vera margir ennþá ofar moldu, sem hófu störf hjá Sam- bandi íslenskra samvinnu- félaga fyrir 1920. Undir- ritaður þekkir aðeins einn, Hallgrím Sigtryggsson, sem nú er orðinn 87 ára en ern vel, enda karlmenni til likama og sálar. Hallgrímur Sigtryggsson er Eyfirðingur, sonur Sig- tryggs Þorsteinssonar, sem lengi var starfsmaður hjá Kaupfélagi Eyfirðinga og konu hans, Sigríðar Stefánsdóttur. Kona Hall- gríms er Kristín Sigurðar- dóttir, ráðherra og bónda í Ysta-Felli. Þennan mann lék okkur forvitni á aö finna og fregna eitthvað um Sambandiö og störf hans hjá þvi, einkum á árum áöur. Var þessari málaleitan vel tekiö og við spuröum þá Hallgrim fyrst hvernig það heföi atvikast, að hann réöist til Sambandsins. Berklarnir tóku í taumana — Já, þó aö ég væri nú meö vissum hætti tengdur samvinnu- hreyfingunni þar sem faðir minn var starfsmaöur hjá Kaupfélagi Eyfiröinga þá haföi ég ekki i önd- veröu hug á þvi, aö leggja fyrir mig verslunar- og skrifstofustörf, sagöi Hallgrimur. Hugur minn stóö fremur til langskólanáms. En svo veiktist ég af berklum og varð aö fara á Vifilsstaöi. Ég náöi mér alveg en dvölin þar var kostnaðarsöm og þá voru engar tryggingar né önnur aöstoö viö sjúklinga komin til, þeir urðu aö bjarga sér sjálfir. Þar með voru lika úr sögunni draumar um frekara nám, ég varö aö fara aö vinna. Og þá fór ég til Kaupfélags Eyfiröinga 1915. Jón Arnason stóö fyrir nám- skeiöiá Akureyri haustiö 1916. Þá var ég hjá Kaupfélaginu. Siöan fór Jón til Hafnar en kom aftur 1917. Hallgrimur Kristinsson var þá kominn til Sambandsins, sem var þá til húsa I einu herbergi á Amtmannsstig 5 og mun Hallgrimur lika hafa búiö i þvl. Þegar Amerlkuviöskiptin byrjuöu er Þjóöverjar tóku upp ótakmarkaðan kafbátahernaö fór Guömundur Vilhjálmsson þangaö vestur fyrir Sambandið. Þegar vörurnar tóku svo aö berast aö vestan var ekki hægt aö koma þeim beint á hafnir út um land og þvi varö aö skipa þeim upp hér 1 Reykjavik. Hér hrúgaðist því upp mikill lager. Og þegar vörur byrj- uðu fyrir alvöru aö haugast hér upp haustiö 1918 þá fékk Hall- grimur Kristinsson mig lánaöan hjá K.E.A. til þess aö sjá um lagerinn, en viö þekktumst frá Akureyri. Hallgrimur baö mig svo aö vera hjá sér áfram og það varö úr aö ég fór ekki norður aftur. Má segja, aö ég hafi orðið innlyksa hér hjá Sambandinu. Lagerinn á 20 stöðum Strax eftir aö vopnahlé var samið varð mikiö umleikis hjá okkur en aöstaöa öll var mjög slæm. Við vorum aö visu flutt úr herberginu á Amtmannsstignum og fengum I staöinn tvö herbergi á þriðju hæö I húsi Nathans og Oisens. „Þú vprAnr Hallgrimur Sigtryggsson Hallgrimur Kristinsson. Þegar Sambandiö setti á stofn aðalskrif- stofu og heildsölu i Réykjavik var hann ráöinn framkvæmdastjóri hennar. Siguröur Kristinsson tók viö for- stjórastarfinu eftir lát Hallgrims bróöur sins og gegndi þvi til árs- loka 1945. — En hvar gátuö þig geymt lagerinn? — Það var nú þrautin þyngri. Jú, viö fengum pláss i kjallaranum i húsi Garðars Glslasonar við Hverfisgötu, leigöum hálft pakkhús hjá Hallgrimi Benediktssyni og einnig svokallaöan Bæjarskúr, sem annars virtist aöallega vera hýbýli fyrir rottur. Siöan uröum viö aö fá allskonar kompur út um allan bæ og ég man þaö aö i mai 1920 var svo komiö, aö við vorum meö vörur I geymslu á 20 stööum I bænum . Auk þess var svo mikið af vörum geymt undir segli á Hafnarbakkanum. 1 júli 1920 reið svo verðfalliö yfir og ljóst varö, aö viö uröum aö rifa seglin. Þá vorum viö komnir i Sambandshúsiö en I þaö var flutt 1920. Ariö 1920 kom svo Guðmundur Vilhjálmsson frá Ameriku og fór þá aö vinna aö undirbúningi þess að setja á fót skrifstofu fyrir Sambandiö i Englandi. Var henni komiö upp I Leith og var hún til aö byrja með I hótelherberginu, sem Guðmundur bjó I. Þar komum viö Hallgrimur I „skrifstofuna” til hans 1920. Úr þessu fórum viö aö reyna aö koma vörunum beint til kaup- félaganna i staö þess að þurfa aö skipa þeim upp hér. Samt var mjög mikið af vörubirgðum hér um áramótin 1920-1921, vefnaðar- vara, búsáhöld o.fl. Viö þær urðum viö aö losria sem fyrst vegna veröfallsins og tókst það. Draga fór úr áhrifum verðfalls- ins siðari hluta árs 1922 og við- skiptakjör fóru slöan batnandi allt til þess aö ameriska heims- kreppan reið yfir 1929. Fimm starfsmenn Hvenær var farið aö skipta Sambandinu i deildir meö sér- staka framkvæmdastjóra? — Þaö var 1921 og voru deild- irnar I upphafi þrjár. Inn- flutningsdeild, sem Aðalsteinn Amtinannsstigur 5. Til aö byrja meö haföi Sambandið þar bækistöö sina i einu herbergi. En mjór reyndist mikils vísir þá sem oftar. Mynd: — gel Kristinsson sá um, Útflutnings- deild sem laut stjórn Jóns Arna- sonar og Fjármáladeild, en henni stjórnaöi Hallgrimur Kristinsson. Hvaö voru margir starfsmenn hjá Sambandinu þegar þú byrjaöir þar? — Við vorum nú ekki nema fimm. Þaö voru Jón Arnason, Stefán Rafnar, vélritunarstúlka, ég. og svo Hallgrimur en hann var þá ekki nema aö hluta til hjá Sambandinu en að ööru ieyti við Landsverslunina. Um 1920 fjölgaði starfsfólki mikiö en svo fækkaöi þvi aftur um skeiö. „Það verður Sigurður” — Hvenær dó Hallgrimur Kristinsson? — Hann dó 1923. Ég sá mikið eftir honum. Viö höfðum mikið saman að sælda og ég á aöeins góðar minningar um hann. Ég var oft hjá honum á nóttunni er hann lá banaleguna. Þá var hann m.a. að ræöa um þaö hver tæki nú við Sambandinu ef hann félii frá. Þaö var erfitt aö gera upp á milli ágætra manna, sem þarna unnu þá hjá okkur ævi- langt”

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.