Þjóðviljinn - 20.02.1982, Side 9

Þjóðviljinn - 20.02.1982, Side 9
Laugardagur 20. febriiar 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 Vöruhúsið Domus, þar eru höfuöstöðvar KRON til húsa. <Jr búsáhaldadeild Domusar við Laugaveg. r 4 Olafur Jónsson formaður stjórnar KRON: Mikið framkvæmdaár er framundan nú 8 matvöruversianir og að auki Domus og Stór- markaðinn við Smiðjuveg í Kópavogi. Um 150 manns vinna hjá KRON, en félagsmenn eru um 14.000, fjölgaði um 700 á síðasta ári. — I vetur verður unnið að þvi aö innrétta neðri hæöina i Stór- markaöinum við Skemmuveg, það er um 1500 fm rými. Ennþá hefur ekki verið ákveðið undir hvaða rekstur þetta húsnæði verður tekið, en við stefnum að þvi að fullgera það á árinu. Þá hefur KRON nýlega féngið lóð hjá Kópavogskaupstað fyrir myndarlega hverfaverslun við Furugrund i Fossvogi. Hafist verður handa um þessa byggingu strax i vor, en hug- myndin er að þarna risi allt að 700 fm matvöruverslun og þjónustumiðstöð. I þriðja lagi var ákveðið nú um áramótin að stofna sam- vinnufélag um rekstur stór- markaðar i Holtagörðum. KRON á 52% i þessu félagi, en aðrir eigendur eru Samband islenskra samvinnufélaga og Kaupfélögin i Mosfellssveit, Hafnarfirði og á Suðurnesjum. Hugmyndin er að reka alhliða Or hinum glæsilega Stórmarkaði KRON við Skemmuveg. markaðsverslun með matvöru og sérvöruverslun i Holta- göröum. Ég held að það sé ekki vafi á þvi að KRON er i sókn hér á höfuöborgarsvæðinu, og það hefur verið I öruggri sókn á undanförnum árum. Hagur verslunarinnar hefur verið góöur, og nú hefur veriö ákveöiö aö fara út i miklar framkvæmd- ir sem á vel við á þsssu afmælis- ári. — Hvernig hyggst KRON halda afmæli hreyfingarinnar hátfðlegt? — Það er verið að leggja siöustu hönd á undirbúning afmælishátiðar sem liklegast verðui haldin i Stórmarkaðnum á sjáifan afmælisdaginn. — Það er óhætt að segja að þetta afmælisár Samvinnuhrey f ingar- innar verður mikið fram- kvæmdaár hjá KRON, sagði ólafur Jónsson for- maður KRON í stuttu spjalli. Kaupfélag Reykja- víkur og nágrennis rekur Ólafur Jónsson form. stjórnar KRON. / tilefni 100 ára afmælis Sam vinnuhreyfingarinnar óskar Kaupfélag A-Skaftfel/inga starfsfólki, félagsmönnum og viðskiptavinum ti/ hamingju Kaupfélag A-Skaftfellinga, Höfn, Hornafirði

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.