Þjóðviljinn - 20.02.1982, Page 13
2 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 20. febrúar 1982
r
mhg ræöir við Val Arnþórsson, stjórnarformann SIS
Matvara
— Fatnaður,
= Lákfóng i
r Gjafavara —
Búsáhöíd
ALUAFILEWINNI
TUMIML
VERSLUNARMWSrÖÐ HAFNARHRÐI
Vörumarkaður Kaupfélags Hafnfirðinga
Valur Arnþórsson
almenna þróun i heiminum. Aö-
stæöur kalla hvarvetna á stærri
rekstrareiningarog þær fara ekki
hjá garöi hér á Islandi fremur en
annarsstaöar. Sú hefur og oröiö
raunin hjá Samvinnuhreyfing-
unni, aö sum smærri félögin hafa
sameinast þeim stærri og hætt
sjálfstæðum rekstri.
— Nú hefur þaö fyrirkomulag,
sem gildir um kosningu á stjórn
Sambandsins nokkuð verið gagn-
rýnt og ekki taliö nógu lýðræöis-
legt. Hugmyndir hafa jafnvel
komiö fram um aö breyta þvi með
löggjöf. Hvaö segir þú um þaö?
— Jú, þetta hefur heyrst. En við
höfum ekki heyrt neinar kvartan-
ir i þessa átt frá fólki i samvinnu-
félögunum. Þetta ernú þannig, að
félagsmennirnir mynda kaupfé-
lögin sem svo eiga Sambandið.
Þeirri hugmynd hefur veriö
hreyft, að hvert félag heföi aöeins
eitt atkvæöi á aðalfundum SÍS likt
og hver félagsmaður hefur aðeins
eitt atkvæði i kaupfélögunum. En
lýöræöiskerfiö innan Samvinnu-
hreyfingarinnar byggist á
fulltrúalýðræði, eins og skipulag
islensks samfélags gerir yfirleitt.
Fulltrúatala kaupfélaga á aðal-
fundum SIS fer i aðalatriöum eft-
ir félagsmannaf jölda en getur þó
veriö háð takmörkunum með
tilliti til viðskipta viö Sambandiö.
Þetta fellur aö grundvallarregl-
um Alþjóöasamvinnusam-
bandsins, Rochdalereglunum,
sem byggja á þvi, aö hver maöur
hafi eitt atkvæði í frumfélögunum
en þegar kemur til samvinnu-
sambandanna þá sé þeim stjórnað
með lýöræöislegum aðferöum i
þvi formi, sem best þekkist i
hverju landi.
Aöalatriöiö er, aö Samvinnu-
hreyfingin, eins og önnur frjáls
félagasamtök i þjóðfélaginu fái
sjálf að móta sinar reglur á
hverjum tima.
Fátækleg rök
— Stundum heyrast raddir um
aö sömu menn sitji i of mörgum
ábyrgöarstööum hjá Samvinnu-
hreyfingunni, æskilegt væri að
dreifa þeim á fleiri hendur.
— Þaö er aö sjálfsögðu svo i öll-
um lýðræðislega skipuðum sam-
tökum manna, aö þaö þarf alltaf
aö vera viss samþjöppun valds,
svo hægt sé aö taka nauösynlegar
ákvaröanir á hverjum tima, mið-
að viö mótaöa stefnu. Þannig er
þetta I þjóöfélaginu. Jafnvel stór-
þjóöir hafa tiltölulega fámenn
þing, sem svo mynda rikisstjórnir
meö örfáum mönnum. t samtök-
um eins og samvinnuhreyfing-
unni á tslandi, sem er viöfeöm
og margþætt, þarf aö vera til
staöar nauðsynlegt fram-
kvæmdavald svo hægt sé aö leiöa
og leysa mál milli aöalfunda.
Hafa ber i huga aö eins og fram
hefur komiö i þessu spjalli okkar,
að starfandi kaupfélög i SIS eru
rúmlega 40. Þau eru hvert um sig
sjálfstætt félag fólksins i yiðkom-
andi héraöi, sem ræöur sinni eigin
stjórn og framkvæmdastjóra.
t kaupfélögunum er mikil
fundastarfsemi: deiidafundir, fé-
lagsráösfundir, stjórnarfundir og
aðalfundir. Þar kemur mikiil
fjöldi manna inn í umræöur um
stefnumótun og ákvaröanatöku
viökomandi samvinnufélögunum.
Aöalfundir kaupfélaganna kjósa
fulltrúa á aöalfundi SIS svo þeir
fundir hljóta aö bera svipmót af
þeim vilja og áhugamálum, sem
fram hafa komið á aöalfundum
kaupfélaganna. Allt þetta funda-
Efling almannaheillar
og íslensks samfélags
Sambands ísl. samvinnu-
félaga 1975 og tók við for-
mennsku í stjórninni af
Eysteini Jónssyni 1978.
Stjórn og
starfshættir
Blaðamaöur hitti Val Arnþórs-
son að máli og viö vikum talinu i
byrjun að stjórn Sambandsins.
— Stjórnin er skipuð 9 mönnum,
kosnum af aðalfundi Sambands-
ins. Auk þessa eiga rétt til setu á
stjórnarfundum, meö máifrelsi
og tillögurétti, tveir fulltrúar frá
starfsmönnum, annar frá starfs-
mönnum Sambandsins i Reykja-
vik og nágrenni en hinn frá
starfsmönnum þess á Akureyri.
Hlutverk stjórnarinnar er
náttúrlega þaö, aö fara meö
æösta vald í málefnum Sam-
bandsins milli aöalfunda. Hún
fylgist meö framkvæmd á stefnu-
mótun aöalfunda og tekur þær
meiri háttar ákvaröanir, sem oft
getur hent aö taka þurfi milli
þess, sem aöalfundir eru haldnir.
Hún ræöur forstjóra Sambands-
ins og framkvæmdastjóra ein-
stakra deilda en þeir og forstjór-
inn mynda svo framkvæmda-
stjórn, sem sér um daglegan
rekstur Sambandsins. Forstjór-
inn er formaöur framkvæmda-
stjórnar. Stjórnarfundir eru oft-
ast nær þetta 6 á ári hverju og
standa frá einum og upp i þrjá
daga.
— Hvað eru mörg kaupfélög I
Sambandinu?
— Starfandi kaupfélög, sem eru
aöilar aö SIS, munu vera rúmlega
40. Félagsmenn i þeim eru um
þaö bil 42 þúsund. Félögunum
hefur farið heldur fækkandi á sið-
ari árum og er þaö i samræmi viö
Valur Arnþórsson, nú-
verandi formaður stjórnar
Sambands ísl. samvinnu-
félaga, er enginn viðvan-
ingur á sviði samvinnu-
mála. Hann hefur starfað
á þeim vettvangi í hartnær
30 ár og notið þar æ meira
trausts og trúnaðar sem
lengra hef ur liðið. Störf sín
hóf hann hjá Samvinnu-
hreyfingunni síðla árs 1953
og þá í Reykjavík. Til Ak-
ureyrar hvarf hann árið
1965 og gerðist þá aðai-
fulltrúi Jakobs Frímanns-
sonar kaupf élagsst jóra
KEA. Aðstoðarkaupf é-
lagsstjóri KEAvarð hann í
ársbyrjun .1970 og ári síðar
tók hann við kaupfélags-
stjórninni er Jakob Frí-
mannsson lét af því starf i.
Kosinn var hann í stjórn
Laugardagur 20. febrúar 1982 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13
starf er miklu meira og viötækara
en þekkist hjá nokkrum öörum
viðskiptasamtökum i landinu,
þannig aö lýöræöisleg þátttaka i
stefnumótun og ákvörðunum er
mjög umtalsverö. Kenningar um
fámennisstjórn eiga þvi við ákaf-
lega takmörkuð rök að styöjast.
Fimm miljónir
til fræðslumála
— Nú er yfir þvi kvartaö aö fé-
lagslegur áhugi almennt hafi
dofnað mikið miðaö viö það, sem
áður var. Hefur þess ekki einnig
gætt hjá Samvinnuhreyfingunni?
— Jú, þvi miöur gætir þess
nokkuö. Og þetta hefur gerst
samhliöa hverskonar vaxandi
umsvifum, efnahagslegum fram-
förum, styttingu vinnutimans og
auknum tómstundum. t raun og
veru ættu þessar aöstæöur aö
auövelda fólki aö sinna hverskon-
ar félagsstarfsemi. En framboð á
ýmisskonar afþreyingarefni hef-
ur stóraukist; þaö er fleira, sem
seilist til tómstunda fólks en áöur.
Þetta hefur leitt til minni félags-
legrar þátttöku en á meöan
brauðstritiö var sem haröast.
Þessi félagslega deyfö hefur
bitnað á öllum almannasamtök-
um á tslandi, þar á meöal Sam-
vinnuhreyfingunni. Ég hef hins-
vegar hér að framan lýst aö
nokkru þeirri funda- og félaga-
starfsemi, sem Samvinnuhreyf-
ingin hefur með höndum og fé-
lagsleg þátttaka er þar veruleg,
einkum i dreifbýlinu.
Samvinnumenn gera mikiö til
þess aö efla hina félagslegu þátt-
töku, ma.a meö viötæku fræðslu-
starfi hreyfingarinnar, þótt það
mætti auðvitaögjarna vera miklu
meira. Brúttóútgjöld StS vegna
fræöslustarfseminnar voru rúm-
lega 5. milj.kr. sl. ár, (500
milj.gkr.) Þetta eru umtalsverðir
fjármunir auk þess sem kaupfé-
lögin kosta svo til heimafyrir.
Fræðslustarfið i heild er þvi mik-
ið en vissulega þarf þaö samt að
eflast bæöi gagnvart félagsfólki,
starfsfólki og almenningi, sem ut-
an viö stendur.
Boðun, sem ekki
má gleymast
— Ef þú værir beöinn um aö út-
skýra samvinnustefnuna með fá-
um oröum hvað myndiröu þá
segja?
— Ég mundi segja þaö, aö Sam-
vinnuhreyfingin er ekki bara við-
skiptahreyfing. Hún er ekki siður
félagsleg hreyfing, sem boðar
samhygð og samhjálp og leggur
áherslu á, aö menn leysi i sam-
vinnu þau viöfangsefni þjóöfé-
lagsins, sem sameiginleg átök
þarf til þess aö leysa. Þetta er
samvinnuhugsjónin i hnotskurn.
Hún byggir á félagslegu réttlæti i
lýðræöislega skipuöum samtök-
um almennings. Hún vill, aö þjóö-
arauöurinn sé almannaeign
fremur en að fáir eigi mikið en
flestir litiö. Þessa hugsjón hafa
samvinnumenn á tslandi boöaö
frá upphafi og er ekkert vafamál
aö hún hefur haft mjög mótandi
áhrif á þýöingarmikla þætti is-
lensks samfélags og þau áhrif
hafa náö langt út fyrir raöir sam-
vinnumanna. Um þetta vitnar
fjöldi dæma, sem ekki er tóm til
að tiunda nú, en boðun þessarar
hugsjónar má aldrei gleymast.
Samvinnuhreyfing án samvinnu-
hugsjónar veröur eins og hver
önnur viðskiptastarfsemi, aö visu
i almenningseign, sem út af fyrir
sig er mikill kostur.
— Þaö er nú vist ekki tóm til
þess I þessu stutta spjalli okkar
aö vikja mikið aö framtiðar-
áformum en trúlega eru þau ým-
isleg á þessu afmælisári ekki siö-
ur en endranær.
— Já, þau eru að sjálfsögöu ým-
islegen án þess aö fara nánar út i
þá sálma nú,þá vil ég geta þess aö
I þeim miklu umræöum, sem
fram hafa fariö um væntanlega
stefnuskrá Samvinnuhreyfingar-
innar kom mjög fram, aö sam-
finnufólkið vill aö hreyfingin hasli
sér völl á sem flestum sviöum at-
hafnalifsins. En val verkefna
hlýtur jafnan aö fara eftir aö-
stæöum á hverjum tima. En meg-
in markmiðiö þarf hér eftir sem
hingaö til aö vera efling almanna-
heillar og islensks samfélags.
—mhg
Við höfum orð hófsamra sælkera fyrir því að notir þú
SÉRSALTAÐ SMJÖR ofan á grófa brauðið - og ekkert annað,
njóti hið ljúffenga smjörbragð sín til fulls, og ekki aðeins það,
brauðið verður jafnvel enn betra.
Hvernig væri að fá sér eina með SÉRSÖLTUÐU SMJÖRI
- og engu öðru?
Osta og smjörsalan.