Þjóðviljinn - 20.02.1982, Síða 15

Þjóðviljinn - 20.02.1982, Síða 15
Laugardagur 20. febrdar 1982 ÞjÓÐVILJINN — SIÐA 15 stóö fyrir. Hann var félaginu vin- samlegur i byrjun, hefur senni- lega ekki trúaö á langlifi krógans. En þegar hann vildi ekki gefa upp öndina heldur færöist allur i auk- ana, þá sneri bóröur viö blaöinu og varö nú hin haröasta rimma, eins og útsvarsmáliö er frægt dæmi um. Þá benda þeir Benedikt á aö kaupfélagiö sé ekki gróöa- fyrirtæki heldur sé grundvallar- atriöiö samábyrgö og hagur heildarinnar, gagnstætt einka- verslunum, sem reknar séu i ágóöaskyni. Forvigismenn kaupfélagsins voru mjög róttækir I þjóöfélags- legum skilningi. Þeir litu á sam- vinnuhreyfinguna sem þátt i sósialisma, sbr. bréf Benedikts til vinar sins, Siguröar á Ysta-Felli, frá árinu 1903 og birt er hér i blaöinu. Ófeigur í Skörðum og félagar Atökin viö Þórö Guöjohnsen og deilan viö Húsavikurhrepp um út- svariö skerpti sýn þessara manna á eöli samvinnufélagsskaparins og tilgang, og þaö, samhliöa alhliöa pólitiskum áhuga þeirra leiddi til stofnunar leynifélagsins Ofeigs I Sköröum og félaga, 14. des. 1888. Sá félagsskapur var tvi- þættur: Annarsvegar var hiö pólitiska leynifélag og foringi þess var Pétur á Gautlöndum. Tilgangur félagsins var aö: „Efla samtök og samvinnu þeirra yngri manna i héraöinu, sem fylgja vilja frjálslyndri framsóknarstefnu I félagsmálum og menntamálum, eyöa hleypi- dómum, vanafestu og sér- gæöingshætti, en efla sanna menntun og menningu, samhjálp og samviskufrelsi”. Og til þess aö efla sig til þessara átaka stofna þeir ári siöar samtök til kaupa á erlendum bókum. Þaö var annar þáttur félagsins og þau samtök um bókakaup voru öllum opin. 1 bókakaupum félagsins var Bendikt hjartaö og heilinn. Hann réöi langmestu um bókakaupin Frá Húsavik. Uppskipun meö gamia laginu þótt Pétur á Gautlöndum kæmi þar einnig viö sögu. Bókakaupa- félagiö starfaöi frá 1889 til 1905. Þá gefa þeir bókasafniö, sem alltaf var varöveitt á Auönum, sameinuöu þaö bókasafni Lestrarfélags Húsavikur og uröu þessi tvö söfn siöan stofninn i Héraösbókasafni Þingeyinga, en viö þaö var Benedikt bókavöröur til æviloka, og sá jafnframt um bókakaupin. 1 vali slnu lagði Benedikt einkum áherslu á þrennskonar bækur: skáldverk eftir samtimahöfunda, einkum frá Norðurlöndunum, bækur um félagsfræöi, heimspeki og stjórn- mál og loks hagnýt fræöslurit af ýmsum toga. Reyfarar voru fá- séöir i bókasafni Benedikts. Þetta bókasafn myndaöi jaröveginn fyrir félagsmálastarfsemi Þing- eyinga kringum aldamótin, sem og fyrir þingeysku skáldin á þessum árum. Þau nutu þess aö geta ausiö af þeim fjársjóöi, sem þetta merkilega bókasafn var i umsjá Benedikts. Þaö var meö algerum ólikindum hverju þessi maöur kom I verk þvi öll voru þessi störf unnin I þeim tóm- stundum, sem gáfust frá brauö- stritinu. Reiöingahestarnir biöa þess hjá Kaupfélagshúsunum aö varningnum sé lyft á klakk. Gamia kirkjan og prestssetriö i baksýn. Hamingjumaður Og alltaf var hann óþreytandi viö’ aö útbreiöa samvinnustefnuna. Ariö 1890hófst útgáfa Öfeigs, sem var handskrifaö blaö Kaupfélags Þingeyinga og sent i allar deildir félagsins. Kom þaö út i 41 ár. Benedikt skrifaöi oftast sjálfur a.m.k. tvö eintök af þvi. Sjálfur samdi hann einnig mikinn hluta efnisins. Ég býst við þvi aö Benedikt frá Auönum hafi taliö sig vera ham- ingjumann. Og trúlega hefur hamingja hans ööru fremur veriö fólgin i þvi, aö ná aldrei neinu lokamarki. Þegar einn sigur var unninn reis honum jafnan nýtt „fjall i fang”, sem einnig þurfti aö klifa. Þessvegna gat hann aldrei staönaö. Hann stóö ávallt i lifskvikunni miöri. Þaö er eöli mikilla leiötoga. —mhg iM & 's82 Y3 MATTUR HINNA MORGU Kaupfélögin voru í upphafi stofnuð til að útvega félagsmönnum sínum nauðsynjar á réttu verði. Alla tíð síðan hafa kaupfélögin og síðar Samb- andið lagt mikla áherslu á matvöruverslunina og fitjað upp á mörgum nýjungum í henni. Eitt af því er Grunnvörufyrirkomulagið, sem tekið var upp í kaupfélögunum á síðastliðnu ári og lækkaði verulega verð á nauðsynjavörum heimilanna, en þó einkum þeim vörum, sem eru einna stærstir útgjaldaliðir í daglegum innkaupum þeirra. Grunnvaran varð strax afar eftirsótt og hefur skilað viðskiptavinum kaupfélaganna umtalsverðri hagsbót. Á þennan hátt er,enn sem fyrr leitað leiða og allra ráða til að halda niðri verði vöru og þjónustu í landinu. $ KaupSélögin Matvöruinn flutningur í lOOár

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.