Þjóðviljinn - 20.02.1982, Qupperneq 19

Þjóðviljinn - 20.02.1982, Qupperneq 19
Laugardagur 20. febriiar 1982 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 19 Frá 10 ára afmæli Hamragarða en þar hafa LtS haft skrifstofu frá fyrstu tið. Margeir Danlelsson, formaður hússtjórnar, I ræðustól. sem átti 10 ára afmæli á sl. ári. Samstarf starfsmannafélag- anna i Reykjavik um félags- og fræðslustarf i Hamragörðum var á sinum tima forsendan fyrir stofnun LtS og i þessu húsi var landssambandiö raunverulega stofnaö. Samningsréttur um kaupog kjör Það hefur frá stofnun LtS veriö umdeilt hvort LIS og starfs- mannafélögin eigi aö skipta sér af kjaramálum, og þessi mál hafa talsvert verið rædd. Voriö 1979 var m.a. gerö mjög umfangsmikil skoöanakönnun meöal samvinnu- starfsmanna um viðhorf þeirra i þessum málum og bárust nærri tvö þúsund svör. Niðurstööur bentu mjög til talsverörar óánægju meö núverandi form mála. Landsþing LtS 1981 samþykkti svo aö LtS og starfsmannafélögin skyldu stefna þaö þvi, aö sam- vinnustarfsmenn semdu um kaup og kjör viö Vinnumálasamband samvinnufélaganna. t reynd hafa LIS og starfs- mannafélögin haft mikil afskipti af ýmsum málum sem teljast veröa hagsmuna- og kjaramál s.s. lifeyrismál, orlofsmái, fræöslumái, ferðamál. aöbúnaður á vinnustöðum, áhrif á stjórn og starfsemi fyrirtækja o.fl. t dag eru ýmis teikn á lofti i skipulagsmálum verkalýðshreyf- ingarinnar i landinu. Ýmsir telja aö vinnustaðurinn eigi aö vera grunneining hvers stéttarfélags og það hefur veriö skoöun stjórn- ar LtS. En jafnframt hefur alltaf verið lögö áhersla á sem mest og best samstarf viö verkalýðs- hreyfinguna og hvatt ti! sem mestrar samvinnu og samstarfs milli hennar og samvinnuhreyf- ingarinnar. Vonandi verða LtS og starfsmannafélögin sú brú sem i framtiðinni tengir best þessar voldugustu hreyfingar fólksins i landinu. IALDAR AFMÆLI Samvinnukreyfmgm, sem ruífagnar 100 árafarsœlu starfi, Byggir á margan fiátt á svipuðam söguíegumgrunni og HF. Eimskipafélag ísCands. Þau voru stofnsett af stórfmg og 6jartsýni, þau settu futpsmutti fjóÖarinnar í öndvegi og nutu þótttöku og athygfifóíks um ícéncL alít. Áratugum saman höfum við átt ánœgjuíegt samstaif við samvinnumenn sem og aðra (andsmenn. Um íeið og við fökkum somstatjiS senaum við Sambandinu og Samvinnu- hreyfingunni fiamingjuóskir með von umfarsœld á komandi árum. EIMSKIP * mm Svo er nýja Opel Kadett lýst af bílamönnum um allan heim. Ekki að ástæðulausu, því að í Kadett birtist hver ungin á fætur annarri. Stílhreint útlit og tæknileg fjölhæfni. Þægindi og lúxu's með hugvitsamri nýtingu alls rýmis. Sparneytni samfara mikilii vinnslu. Óbrigðul aksturshæfni við ólíkar aðstæður og óheft útsýni bílstjóra og allra farþega. Ríkulegur öryggisbúnaður til daglegs aksturs. Sýningarbíll á staðnum. íþ/emur ofðum sagt. $ VÉIADEILD SAMBANDSINS Ármúla 3 Reykjavík MULAMEGIN ’ Sími38900

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.