Þjóðviljinn - 23.02.1982, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 23.02.1982, Blaðsíða 14
14 SiÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 23. febrúar 1982 Konur i Alþýðubandalaginu Fundur verður haldinn helgina 27.-28. febrúar i tengslum vi6 mið- stiórnarfund og fund um sveitarstjórnarmál. Nánar auglýst siðar. Miðstöðin Alþýðubandalagið á Selfossi Seinni umferð forvals fer fram laugardaginn 20. febrúar. Kjörtimi er frá kl. 13:00-20:00. Forvalið fer fram að Kirkjuvegi 7, Selfossi. Utan- kiörstaðaatkvæðagreiðslan fer fram að Lambhaga 19, hjá Kolbrúnu Guðnadóttur og Sigurði R. Sigurðssyni frá 17.-19. febr. kl. 9-12:00 og 18- 22:00,20.febr.kl.9-12:00.Félagar eru hvattir til að neyta atkvæðisrétt- ar sins. Uppstillinganefnd. ________ Fundur i fulltrúaráði Alþýðubandalagsins . i Reykjavik Fulltrúaráð Alþýðubandalagsins i Reykjavik er boðað iil fundar að Hótel Esju kl. 20:30 þriöjudaginn 23. febrúar. Dagskrá: 1) Tillögur kjörnefndar um skipan framboðslista félagsins við borgar- stjórnarkosningarnar i vor. 2) önnur mál Mætum öll stJórn ABR Alþýðubandalagið Akureyri — Starfshópar um stefnuskrá Þriðjudaginn 23. febrúar kl. 20.30 verða fundir i hópum um atvinnu- og orkumál og skipulags-, umhverfis- og samgöngumál. — Mjög mikil- vægt er að sem flestir íélagar og stuðningsfólk mæti og taki þátt i stefnuskárvinnunni. Félagar — konur — félagar. Kvennafundur 27. febrúar kl. 10.30 Þá er það kvennafundur. Við höfum timasett hann næsta laugardag, 27. febrúar, kl. 10.30 á Hótel Esju. — Dagskráin verður eins og vanalega, það sem okkur mest brennur i brjósti. Allar sem vettlingi geta valdið beðnar að mæta. — Kvennabréfið -4 hefur verið sent út. Þeir sem áhuga hafa á að fá eintak, en ekki hafa fengið bréfið sent, geta fengið eintak af þeim á skrifstofunni. Sjáumst á laugardagsmorguninn. — Miðstöð kvenna f Ab. Orðsendingti) Kópavogsbúa vegna prófkjörs 6. mars n.k. 1) Kosningarétt hafa þeir sem verða 18 ára einhvern tima á þessu ári, eða eru eldri og eru búsettir i Kópavogi skv. skráningu bæjar- stjóra/Hagstofu 28. febrúar 1982. 2) Nöfnum á lista Alþýðubandalagsins verður raðað eftir hendingu — ekki stafrófsröð. 3) A lista Alþýðubandalagsins skal setja sex krossá, 3 við kvennanöfn og 3 við karlanöfn. Stuðningsfólk! Veljum sjálf á G-listann, lista Alþýðu- bandalagsins. Tökum f ullan þátt í próf kjörinu 6. mars. Stjórn og uppstillingarnef nd Greiðum félagsgjöldin Stjórn Alþýðubandalagsins i Reykjavik hvetur þá félagsmenn sem enn skulda félagsgjöld aðgreiða þau við fyrstu hentugleika. — Stjórn ABR. Hjörleifur Svavar Ólafur Ragnar Alþvðubandalagið — Miðstjórnarfundur Fundur verður haldinn i miðstjórn Alþýðubandalagsins að Grettisgötu 3, föstudaginn 26. febrúar kl. 17.00. Dagskrá: 1. Staða Alusuissemálsins Framsögumaður: Hjörleifur Guttormsson. 2. Kjördæmamálið. Framsögumenn: Svavar Gestsson og Ólafur Ragnar Grimsson. 3. Önnur mál. Svavar Gestsson formaður Alþýðubandalagsins. Alþýðubandalagið i Reykjavik Félagsfundur Stjórn Alþýðubandalagsins i Reykjavik boðar til félagsfundar að Hótel Esju kl. 20.30 fimmtudaginn 25. febrúar. Dagskrá: 1) Tillaga fulltrúaráðs ABR um skipan framboðslista félagsins við borgarstjórnarkosningarnar i vor. 2) Fulltrúar listans sitja fyrir svörum um borgarmálin. 3) Onnur mál. Félagar fjölmennið. — Stjórn ABR. ÍSLANDSDEILD amnesty intemational Pósthólf 7124,127 Reykjavík Úr Stundarfriði, sem Leíkflokkurinn á Hvammstanga frumsýnir n.k.föstudag á Hvammstanga. Leikflokkurinn á Hvammstanga: Stundarfriður á f jalirnar Leikflokkurinn á Hvamms- tanga hefur á undanförnum vik- um æft leikritið Stundarfrið eftir Guðmund Steinsson, undir leik- stjórn Magnúsar Guðmunds- sonar. Er þetta i fyrsta skipti sem áhugaleikarar ráðast i það stór- , Er sjonvarpió bilað?. Skjárinn Spnvarpsverhskði Bengsta5asír<aíi 38 simi 2-1940 virki að færa upp Stundarfrið. Má með sanni segja að með þessari uppfærslu ráðist Leikflokkurinn á Hvammstanga ekki á garðinn þar sem hann er lægstur. Leikritið verður frumsýnt á Hvammstanga n.k. íöstudag og svo önnur sýning þar á sunnu- daginn 26. febrúar. Síðan verður farið um nágrannabyggðirnar, m.a. á Skagaströnd 7. mars, Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi 14. mars, Hofsósi 20. mars og Miðgarði 21. mars. Vorkaupstefnan Endurskinsmerki áaUarbQhurðir „íslensk föt yj Kaupstefnan islensk föt '82 verður haldin i 25. sinn dagana 3. og 4. mars nk. i Kristalsal Hótels Loftleiða. Kaupstefnan hefst kl. 11.00 miðvikudaginn 3. mars og verður opin til kl. 18.00, siðan verður opnað kl. 10.00 4. mars og verðuropiðtilkl. 18.00. Tiskusýn- ingar verða kl. 14.00 báða dagana. Þátttakendur i íslensk föt '82 eru eftirtaldir fataframleiðend- ur: Alafosshf., Nærfatagerðin Cer- es hf., Henson, sportfatnaður hf., Prjónastofan Iðunn hf., Sportver hf., Verksmiðjan Dúkur hf., Sjó- klæðagerðin hf., Vinnufatagerð Islands hf., R. Guðmundsson, Max hf., Hlin hf., Lexa hf., — Art- emis. Iðnaðardeild Sambandsins. A kaupstefnunni sýna framleið- endurnir vor- og sumartisku fyr- irtækjanna. Tilgangur kaupstefnunnar er, eins og annarra vörusýninga, að auðvelda framleiðendum og dreifendum að stofna til viðskipta sin á milli. Hér er um augljóst hagræði fyrir innkaupaaðila að ræða, þar sem saman eru komnir helstu framleiðendur fatnaðar á einum stað og hægt að gera kaup hjá mörgum, án þess að þvi fylgi nokkur ferðalög á milli staða. Sama má segja, að gildi fyrir framleiðendurna, þar sem þeir fá til sin fjölda innkaupaaðila og spara sér þannig söluferðir. Félag islenskra iðnrekenda hefur frá upphafi staðið fyrir kaupstefnunni fyrir hönd is- lenskra fataframleiðenda. Framkvæmdastjóri íslensk föt '82 er Þórarinn Gunnarsson, skrifstofustjóri F.l.I. Stjórn Múrarafélags Reykjavíkur Febrúarblaöiö er komiö, 56 síður, 83 árgangur. Nýir áskrifendur fá einn eldri árgang í kaupbæti. Áskriftasími er 17336. ÆSKAM Laugavegi 56, sjalikjorm Listi stjórnar og trúnaðar- mannaráðs i Múrarafélagi Reykjavikur var sjálfkjörinn, en frestur til að skila lislum rann út 10. þ.m. Eftirtaldir skipa stjórn og Trúnaðarmannaráð, og var þetta eini listinn sem barst: Helgi Steinar Karlsson formað- ur, Gisli Dagsson varaformaður, Rafn Gunnarsson ritari, örn Karlsson gjaldkeri félagssjóðs, Hans Kristinsson gjaldkeri sjúkrasjóðs. Varastjórn: Óli Kr. Jónsson Eirikur Tryggvason, Jóhannes Æ. Hilmarsson. Trúnaðarmannaráð: Gunnar M. Hansen, Gisli Magnússon, Ólafur VeUirliðason, Jón G.S. Jónsson, Gunnar Sigurgeirsson, Jónas Garðarsson. Varamenn:Trausti L. Jónsson, Hörður Runólfsson, Sveinn Páll Jóhannesson. Herstödvaandstædingar Samtök Herstöðvaandstæðinga Opið hús miðvikudagskvöldið 24. febrúar að Skólavörðustig la. Kl. 21.00 les Olafur Haukur Simonarson rithöfundur úr verkum sinum.m.a. Ur nýjustu bók sinni, „Almanaki Jóðvinafélagsins." Húsið opnað kl. 20.30. — Húsnefnd SHA

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.