Þjóðviljinn - 26.02.1982, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 26.02.1982, Blaðsíða 5
Föstudagur 26. febrúar 1982 ÞJÓÐVILJINN — 91UA D Joshua Nkomo hrökklast úr stjórn: Verður Zimbabwe einsflokksríki? Joshua Nkomo og öörum fjór- um ráöherrum Zapuflokksins I Zimbabwe hefur veriö sparkaö úr stjórninni vegna ákæra um aö Zapu hafiætlaöaö gera uppreisn gegn Mugabe forsætisráöherra og ■ flokki hans, Zanu. l)m leiö magn- ast þær raddir i flokki Mugabes sem krefjast þess aö Zimbabwe veröi gert aö einsflokksrlki. Flest Afrikuriki hafa orðið eins- flokksriki eftir aö þau hlutu póli- tiskt sjálfstæöi — sem kemur aö sönnu ekki i veg fyrir þaö aö stjórnarhættir séu mjög ólikir i þeim innbyröis og aö sum hallist aö Vesturveldum en önnur aö austurblökkinni i utanrikismál- um. Einatt er þaö einmitt utan- rikisstefnan sem Vesturlanda- búar spyrja eftir, en láta annaö eins og liggja milii hluta. Til dæmis haföi Mugabe i mörgum vestrænum blööum veriö lýst sem stórháskalegum marxista, en þegar þaö kom á daginn, aö Mugabe var mjög gagnrýninn á Sovétrikin og fús til samvinnu viö Vesturveldin, en hinn „hægfara” keppinautur hans, Nkomo, vinsamlegur Sovétrikjunum, þá fór vegur Mugabes mjög batn- andi i vestrænum blööum, og skammt er siöan Reagan forseti lýsti Zimbabwe „trúveröugan skuldunaut” i ræöu. Vopn — til hvers? Ástæöan til þess aö Nkomo er rHjátrúin í vísindaumbúðum: rekinn úr stjórn Zimbabwe er sú, aö mikiö magn af vopnum hefur fundist á búgöröum i eigu Zapu- manna >' suövesturhluta landsins. Nkomo neitar aö þessi vopn hafi veriö æthiö til uppreisnar, en hefurhins vegarekki gefiö á þeim skýringu sem Mugabe vill sætta manna i Ródesia. landinu, sem þá hét Nkomo lét sig dreyma um aö veröa „faöir Zimbabwe”. Nú er hann kallaöur „ormur sem verö- ur aö kremja”. sig viö.Liklegt má telja, aö þegar skæruherir Nkomos og Mugabes voru sameinaöir i nýjum her sjálfstæös rikis, hafi áhangendur Nkomos faliö vopnin — ef til vill til aö eiga ekki allt undir hinum öfluga flokki Mugabes. Altént endurspeglar mál þetta vel þá rótgrónu tortryggni sem rikir milli tveggja þeirra höfuöfylk- inga sem böröust á sinum tima gegn minnihlutastjórn hvitra Flokkar og þ.jóöir Hver sem pólitiskur ágrein- ingur kann að vera milli Mugabes og Nkomos, þá er þaö vist, aö þaö er stuðningur einstakra þjóöa i landinu sem mestu ræöur um vel- gengni flokka þeirra. Mugabe og Zanuflokkur hans eiga sér rætur i Shonaþjóð, sem er langfjölmenn- asta þjóðin i Zimbabwe. Þaö er höfuöskýringin á þvi aö Mugabe fékk 57 þingsæti af hundrað i fyrstu almennu kosningunum sem frám fóru i landinu 1980. Nkomo, sem á sér stuðning hjá Ndebeleþjóö (15-20% ibúa lands- ins) fékk 20 þingsæti, en 20 sæti voru „tekin frá” fyrir hinn hvita minnihluta, sem eru nú ekki nema um 3% af landsmönnum. Mugabe haföi þvi þingstyrk til að mynda meirihlutastjórn einn. En hann kaus heldur aö bjóöa flokki Nkomos fimm ráöherra- sæti i nafni þjóðareiningar. SU einingarviðleitni hefur gengiö misjafnlega, og fyrir ári siðan sauö upp Ur i Bulawayo, sem er höfuöborg Ndebelemanna. Nkomo reyndi þá aö sætta striö- andi aöila, en hefur siöan veriö i vaxandi andstööu viö Mugabe. Gömul saga Meöan á sjálfstæöisbaráttu Hvers vegna imagnast trúln á stjörnu- spár? Þvi er spáö um áriö 1982 aö kerfi frjálsra viðskipta muni hrynja, valdablokkirnar lenda I hættulegri kreppu, morö og of- beldi færast i vöxt, og fylgi öll- um þeim ósköpum jarðskjálft- ar, pestir og eldgos. Sú sem svo spáir er Elizabeth Tellier, frönsk kona, sem áöur var fyrir- sæta en sópar nú aö sér fé og vinsældum á stjörnuspádómum. Stjörnuspádómar eru, eins og menn vita forn iöja, sem stjörnufræöin hefur skilist frá og ætlaö siöan feiga. En sú hjá- trU aö reikistjörnur og stjörnu- merki ráöi miklu um örlög manns og heims hefur ekki veriö á undanhaldi aö undan- förnu, þvert á móti. Samantekt stjörnuspádóma (sem venju- lega eru haföir svo loðnir i oröa- lagi, aö þeir geta þýtt hvaö sem er) er geysilega vinsæl atvinnu- grein og aröbær. Til dæmis aö taka,fylgistmeira en helmingur Þjóðverja meö stjömuspádóm- um i blöðum, og miklar biöraöir eru hjá þeim sem spá fyrir ein- staklingum. Mönnum ber svo ekki saman um það hvemig á þessum mikla áhuga standi. Sumir sérfræö- ingar i sálrænum sveiflum meö almenningi telja, aö áhugi á spádómum fylgi jafnan óróa- leissier stjörnuspádómadrottning meö aöstoðarmanni i „Astro-Show” timum. Nú óttist menn meir en lengi áöur striö, veröbólgu og skort og reyni meö þvi aö spá i stjörnur aö „breyta ótta sinum I von”. Falsvísindi Aörirleggjasvo meiri áherslu á þaö aö stjörnuspádómatiskan sé tákn um þá falsvisinda- hyggju sem hefur gripiö mikinn fjölda manna i iönrikjum sam- timans. Hér er átt viö þaö, aö meðan fólk hefur gerst heldur latt viö aö sækjja kirkjur þá reynast menn fúsir til aö trúa á þaö yfirskilviílega og yfir- náttúrulega svo fremi sem spá- menn og aðrir sem hafa slfkt á boöstólum reiöa vöru sina fram i umbúöum sem hafa á sér vis- indalegt yfirbragð (það er ekki aö ástæöulausu aö stjörnuspá- menn láta mikið á þvi bera nú um stundir aö þeir kunni á tölv- ur). Meö öðrum oröum: menn tnla ekki á lif eftir dauöann af þvi aö trúarbrögöin halda þvi fram, heldur af þvi aö „dauöasérfræð- ingar” hafa samiö um þau efni bækur sem lita út eins og raun- vfsindi og notast viö oröfæri þeirra og líkja aö nokkru eftir aöferöum þeirra. Eitthvaö svip- aö ræöursvotrú á endurfæöingu og margt fleira — einnig á möguleika áaö spá I framtiöina. (byggtá SpiegeDj blökkumanna stóö sagöi Mugabe og stuöningsmenn hans skilið viö Zapu, flokk Nkomos, vegna þess aö þeir töldu hann of linan og hneigöan til málamiölana viö hvitramannastjórn Ians Smiths. Seinna sakaöi Mugabe Nkomo um að halda aftur af liöi sínu i barátt- unni viö her hvitra manna, geyma þaö i Zambiu og Angola meö þaö fyrir augum aö nota þaö I pólitisku uppgjöri viö andstæö- inga aö fengnu sjálfstæöi. Þær vopnabirgöir sem nú hafa fundist hjá mönnum Nkomos viröast renna stoöum undir kenningar af þvi tagi. Önnur mál Þegar þetta er skrifað er ekki vitaö hver verða afdrif Nkomos i stjórnarandstöðu. Mugabe á reyndar við fleiri vandamál aö glíma. Hann tortryggir hvita liðs- foringja sem starfa i her og lög- reglu og hefur t.a.m. tilhneigingu til aðkenna þeim um sprengjutU- ræöi sem stórskemmdi flokkshús Zanu I Salisbury skömmu fyrir jól. Hvitir menn, sem búa yfir þeirri sérþekkingu sem atvinnulif Zimbabwe má illa án vera, halda áfram aö yfirgefa landiö af þvi aö þeir óttast framtiðina; i fyrra ^fóru um 18 þúsundir. Enn eru gífurlega mörg vandamálóleyst i landinu — samt sem áöur mun hagvöxtur i' landinu hafa numiö um 8% i fyrra og komiö var á lág- markslaunum, sem lyfti launum svartra iandbúnaöarverka- manna, þeirra sem lökust kjör hafa haft i landinu, um meira en Ab tók saman. Mugabe heilsar upp á liðsforingja hins blandaöa hers rikisins. Verslið ódýrt Tilboð vikunnar Kynning á ORA niðursuðuvörum leyfilegt okkar verð verð Fiskibollur 1/1 dós 18.15 16.20 Fiskibollurl/2 dós 11.40 10.15 Fiskbúðingur 1/1 dós 25.65 22.80 Fiskbúðingur 1/2 dós 15.15 13.50 Grænar baunir 1/1 dós 15.60 10.50 Grænar baunir 1/2 dós 10.20 6.90 Grænar baunir 1/4 dós 7.70 5.45 Gulrætur og baunir 1/1 dós 19.30 13.50 Gulrætur og baunir 1/2 dós 12.35 8.70 Gulrætur ogbaunir 1/4 dós 9.50 6.95 Blandað grænmeti 1/1 dós 19.40 13.55 Blandað grænmeti 1/2 dós 12.45 8.75 Blandað grænmeti 1/4 dós 9.60 7.00 Rauðrófur sneiddar 1/2 dós 17.80 12.15 Salatrauðrófur 1/4 dós 12.35 8.65 Rauðkál 1/1 dós 22.60 15.85 Rauðkál 1/2 dós 14.35 10.10 Rauðkál 1/4 dós 10.20 7.50 Mais 1/1 dós 30.65 21.85 Mais 1/2 dós 20.55 13.45 Mais 1/4 dós 14.80 9.80 Agúrkusalat 1/2 dós 13.10 9.65 Opiðtilkl. lOíkvöld og til hádegis laugardag Jón Loftsson hf, H ED EDIB C3 m CuJ L_J I ? rj l-r-'ijl i3 m m mm Hringbraut 121 Sími 10600

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.