Þjóðviljinn - 26.02.1982, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 26.02.1982, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 26. febrúar 1982 ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalag Kjósarsýslu, Mosfellssveit. Félagsfundur verður haldinn i Hlégarði laugardaginn 27. þ.m. og hefst kl. 10.00 f.h. Dagskrá: Framboðsmál. — Stjórnin. Alþýðubandalagið Hveragerði Félagsfundur verður haldinn laugardaginn skógum. Dagskrá: 1) Framboðsmál. 2) Onnur mál. 27. febr. kl. 13.30 að Blá- Stjórnin. Alþýðubandalagið — Miðstjórnarfundur Fundur verður haldinn i m'iðstjórn Alþýðubandalagsins að Grettisgötu 3, föstudaginn 26. febrúar kl. 17.00. Dagskrá: 1. Staða Alusuissemálsins Framsögumaöur: Hjörleifur Guttormsson. 2. Kjördæmamálið. Framsögumenn: Svavar Gestsson og ólafur Ragnar Grimsson. 3. önnur mál. Svavar Gestsson formaður Alþýðubandalagsins. Hjörleifur ' ' / Svavar Ólafur Kagnar Alþýðubandalagið i Reykjavik Félagsfundur Stjórn Alþýöubandalagsins i Reykjavik boöar til félagsfundar að Hótel Esju kl. 20.30 íimmtudaginn 25. febrúar. Dagskrá: 1) Tillaga fulltrúaráðs ABR um skipan framboðslista félagsins við borgarstjórnarkosningarnar i vor. 2) Fulltrúar listans sitja fyrir svörum um borgarmálin. 3) önnur mál. Félagar íjölmenniö. — Stjórn ABR. Opið hús fyrir þátttakendur á sveitarstjórnarráð- stefnu AB og gesti þeirra Opið hús verður fyrir þátttakendur á sveitastjórnarráðstefnu Al- þýðubandalagsins og gesti þeirra i Þinghól i Kópavogi á laugar- dagskvöld. Húsið opnað kl. 21. — Kaffi, kökur og aðrar veitingar. — Kvöldrabb og óvæntar uppákomur. — Komum öll. Nefndin. Alþýðubandalagið í Stykkishólmi Fundur verður haldinn n.k. laugardag kl. 16.00 i Verkalýðshúsinu. Flokksfélagar og stuðningsmenn eru eindregið hvattir til að koma. Umræður verða um framboðsmál i tilefni komandi byggðakosninga. — _________________________________________________Stjórnin. Orðsending til Kópavogsbúa vegna prófkjörs 6. mars n.k. 1) Kosningarétt hafa þeir sem verða 18ára einhvern tima á þessu ári, eða eru eldri og eru búsettir i Kópavogi skv. skráningu bæjar- stjóra/Hagstofu 28. febrúar 1982. 2) Nöfnum á lista Alþýðubandalagsins verður raðað eftir hendingu — ekki stafrófsröð. 3) A lista Alþýðubandalagsins skal setja sex krossa, 3 við kvennanöfn og 3 við karlanöfn. Stuðningsfólk! Veljum sjálf á G-listann, lista Alþýðu bandalagsins. Tökum f ullan þátt í prófkjörinu 6. mars. Stjórn og uppstillingarnefnd Árshátið Alþýðubanda- lagsins i Suðurlands- kjördæmi Árshátið Alþýðubandalagsins i Suðurlandskjördæmi verður haldin f Aratungu, föstudaginn 5. mars n.k. og hefst kl. 21.00. Dagskrá: 1. Margrét Frímannsdóttir, ávarp. 2. Visnavinir syngja. 3. Garðar Sigurðsson aiþm., ávarp. 4. Helgi Seljan alþm., skemmti- atriði. 5. Sigurgeir Hilmar, grin og gleði. Verkfallsréttur Framhald af 16. slöu. funda i kvöld. Þaö myndi meðal annars ráðast af fundinum með sáttasemjara hvert framhaldið yröi, en mjög mikil reiði væri i fólki. Hjúkrunarfræðingar á Borgar- spftalanum hafa mótmælt harö- lega Urskurði Kjaradeihinefndar og teljahann vera mannréttinda- skerðingu. Garðar Helgi Hljómsveit Stefáns P. leikur fyrir dansi til kl. 2 um nóttina. Og það er aldrei að vita nema Jónas Árnason komi i heimsókn... AB f úppsveitum Arnes- sýslu og Kjördæmisráð. Hjúkrunarfræðingar funduöu i gærogsegja ifundarsamþykktað hið opinbera hafi meö úrskurði Kjaradeilunefndar auk tregðu f undangengnum samningamálum knúið hjúkrunarstéttina til að grípa til alvarlegri aðgerða til að ná kjarabótum. Þeir segjast enn- fremur hafa útbúið ábyrga áætl- un varðandi störf hjúkrunarfræö- inga á meðan verkfall stæði, en Kjaradeilunefnd hefði aö engu gert þá áætlun. — Svkr. Alþýðubandalagið á Selfossi: Viðtalstimi Garðars Sigurðssonar alþingismanns fellur út laugardag- inn 27. febrúar, vegna sveitarstjórnarráöstefnunnar. Stjórnin. KVENNAFUNDUR Það verður kvennafundur á laugardag kl. 10.30 að Hótel Esju. Fjallað verður m.a. um sveitarstjórnarmál og kosningaundirbúning. Málshef jendur: Elsa Kristjánsdóttir Margrét Oskarsdóttir - . . , Bjargey Elíasdóttir Snakk og snarl. Sjáumst á laugardaginn. Miðstöð kvenna. Auglýsing um aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykjavikur í marsmánuði 1982 ‘ Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur 1. mars R — 5001 til R — 5500 2. mars R — 5501 til R — 6000 3. mars R — 6001 til R — 6500 4. mars R — 6501 til R — 7000 5. mars R — 7001 til R — 7500 B.mars R — 7501 til R — 8000 9. mars R — 8001 til R — 8500 10. mars R — 8501 til R — 9000 11. mars R — 9001 til R — 9500 12. mars R — 9501 til R — 10000 15. mars R — 10001 til R — 10500 16. mars R — 10501 tii R — 11000 17. mars R — 11001 til R — 11500 18. mars R — 11501 til R — 12000 19. mars R — 12001 til R — 12500 22. mars R — 12501 til R — 13000 23. mars R — 13001 til R — 13500 24. mars R — 13501 til R — 14000 25. mars R — 14001 til R — 14500 26. mars R — 14501 til R — 15000 29. mars R — 15001 til R — 15500 30. mars R — 15501 til R — 16000 31. mars R — 16001 til R — 16500 Bifreiðaeigendum ber að koma með bif- reiðar sinar til Bifreiðaeftirlits rikisins, Bildshöfða 8, og verður skoðun framkvæmd þar alla virka daga kl. 08:00 til 16:00. Festivagnar, tengivagnar og farþega- byrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi að bifreiðaskattur sé greiddur og vátrygging fyrir hverja bif- reiðséigildi. Athygli skal vakin á þvi að skráningar- númer skulu vera vel læsileg. Samkvæmt gildandi reglum skal vera gjaldmælir i leigubifreiðum sem sýnir rétt ökugjald á hverjum tima. A leigubif- reiðum til mannflutninga, allt að 8 farþegum, skal vera sérstakt merki með bókstafnum L. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tima, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt um- ferðarlögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugar- dögum. i skráningarskirteini skal vera áritun um það að aðalljós bifreiðarinnar hafi verið stillt eftir 31. júli 1981. Lögreglustjórinn i Reykjavik, 23. febrúar 1982 i i I i Simi 86220 FÖSTUDAGUR: Opið frá kl. kl. 20—03. Hljómsveitin Glæsir og diskótek. LAUGARDAGUR: Opið frá kl. 19— 03. Hljómsveitin Hafrót og Hiclrótpk SUNNUDAGUR: Opið frá kl. 20— 01. Hljómsveitin Glæsir og Lady Jane skemmta. RIÚMnmtlll Borgartúni 32 FÖSTUDAGUR: Opið frá kl. 22.30 - 03. Hljóm- sveitin Rás I og diskótek. LAUGARDAGUR: Opið frá kl. 22.30 - 03. Hljómsveitin Hafrót og diskó- tek. HOTEL LOFTLEIÐIR Sími 22322 BLÖMASALUR: Opið alla daga vikunnar frá kl. 12—14.30 og ___23 30 VÍNLÁNDSBAR: Opið alla daga vikunnar kl. 19—23.30 nema um helgar, en þá er opið til kl. 01. Opið i hádeginu kl. 12—13.30 á laugardögum og sunnudögum. VEITINGABÚÐIN: Opið alla daga vikunnar kl. 05.00—20.00. Sími 82200 Jónas Þórir leikur á orgelið á ESJUBERGI laugardag og sunnudag frá kl. 18-21.30, en eftir það leikur hann á SKALAFELLI til kl. 01. Tiskusýning alla fimmtudaga. Sigtún sími 85733 FÖSTUDAGUR: Opið frá kl. 22—03. Hljómsveitin Start og Lady Jane. Grillbarinn opinn. LAUGARDAGUR: Opið frá kl. 22—03. Hljómsveitin Start. Grill- barinn opinn. Bingó kl. 14.30, laugardag. Sími 11440 FÖSTUDAGUR: Opið frá kl. 21—03. Diskótek. LAUGARDAGUR: Opiö frá kl. 21—03. Diskótek. SUNNUDAGUR: Opið frá kl. 21—01. Gömlu dansarnir. Jón Sigurðsson og félagar hans leika.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.