Þjóðviljinn - 26.02.1982, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 26.02.1982, Blaðsíða 7
Föstudagur 26. febrúar 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7 Þegar að er gætt kemur I Ijós aö jafnrétti til náms er meira i oröi en á boröi f þjóöfélaginu Ekki er hvar þú Jafnrétti til náms er svo sjálf- sagt i hugum okkar tslendinga aö við efumst sjaldnast um aö á tslandi hljóti slikt jafnrétti aö rikja. Þegar betur er aögætt kemur þó I ljós aö jafnrétti til náms er meira I oröi en á boröi i þjóðfélaginu. Þaö fer t.d ekki á milli mála aö stéttarlegur upp- runi hefur áhrif á velgengni nem- enda i skólakerfinu; sömuleiöis kynferöi. Um þessa tvo þætti er þó ekki ætlunin aö fjölyröa hér heldur það misrétti sem skapast af búsetu nemenda, og þá aöeins einn þátt þess máls. Eins og kunnugt er, er haldiö samræmt grunnskólapróf fyrir alla nemendur viö lok 9. skólaárs. Upplýsingar og skýrslur um þessi próf eru gefnar út og kemur þar margt fróölegt fram um skóla- starf i landinu. Meöal þess sem skýrslurnar sýna er ótrúlega mikill munur á árangri nemenda eftir búsetu. Munur er á árangri milli fræösluumdæma, breyti- legur eftir námsgreinum og frá ári til árs, en árangur nemenda á höfuöborgarsvæöinu er ævinlega bestur i þeim námsgreinum sem prófaö er i. Þegar haft er i huga aö grunn- skólapróf er jafnframt inntöku- próf I alla framhaldsskóla lands- ins má vera ljóst aö hér stefnir i óefni og aö um jafnrétti til náms er ekki að ræöa. Nemendur utan sama býrð höfuöborgarsvæöisins eru hvorki betur eða verr gefnir en jafn- aldrar þeirra þar. Stéttarlegur uppruni þeirra er hins vegar ólikur, stærra hlutfall langskóla- gengis fólks býr á höfuöborgar- svæðinu en utan þess. Hluta skýr- ingarinnar á þessum mun gæti verið aö leita i þeirri staöreynd. Hitt fer ekki milli mála aö skóla- stofnanir utan höfuðborgar- svæöisins eru margar illa i stakk búnar aö sinna verkefni sinu. Hér skulu nefnd nokkur atriöi er lúta aö þvi: Tiö kennaraskipti, ófull- komin búnaöur skóla, tiö skóla- skipti, menntun eöa menntunar- skortur kennara, prófin samin meö aöstæöur i Reykjavik i huga, stærö og gerö skólastofnana. Lesendum til glöggvunar skulu hér birtar niöurstööur og saman- buröur á prófum i islensku og stæröfræði 1980 og 1981. Litlir skólar, heimavistarskólar og miölungsstórir skólar eru aö sjálfsögöu þær skólageröir sem fyrirfinnast helst utan höfuö- borgarsvæðisins. Munurinn i ensku og dönsku er sist minni. Hvað skal gera? Ótrúiega litil umræöa hefur farið fram um þessar niöur- stööur. Þó er hér um mikilvægt þjóöfélagsmál aö ræöa — og þá ekki siöur byggðamál. Lands- byggöin á undir högg aö sækja á mörgum sviöum og ekki er ábæt- andi að möguleikar unglinga til framhaldsmenntunar skuli þar vera lakari en á höfuöborgar- svæöinu. Þaö hefur löngum verið taliö, aö meö lagfæringum á skólakerf- inu og markvissri breytingi þess mætti stuðla aö þvi aö draga úr þjóöfélagslegu misrétti. Skóla- kerfi okkar sýnist fremuí ýta undirog stuöla aö misrétti a.m.k. þegar ofanskráö er haft i huga. Og vissulega gengur þessi niöur- staða þvert á jafnréttissjónarmiö grunnskólalaganna. Þjóöfélaginu kvaö vera erfitt aö breyta og skólakerfinu er vafa- laust hægt að breyta með minni fyrirhöfn. Þvi vandamáli sem hér* hafa verið gerö lausleg skil er hægt að mæta og leysa innan kerfisins sjálfs — . Þá kröfu veröur aö gera aö yfir- stjórn skólamála viöurkenni og láti sig þetta tiltekna vandamál varöa. Bæta veröur aöstööu skól- anna sjálfra ma. tækja og bóka- kost- og siöast en ekki sist veröur aö tryggja aö kennarastaöa i dreifbýlinu sé aölaöandi og eftir- sóknarverður starfsvettvangur fyrir þaö unga fólk sem hyggur á þessi störf. rHáskólakórinn i með tónleika: ' Forvitnileg alíslensk ■ |dagskrá • Háskólakórinn undir stjórn IHjálmars Ragnarssonar heldur tónleika i Félagsstofnun stúdenta viö Hringbraut i kvöid, ' föstudag, kl. 20.30. Þeir veröa 1 Isiöan endurteknir á morgun kl. 17 og á sunnudag kl. 20.30. Ein- göngu veröa flutt islensk verk, J flest frá síðari árum, og þar af veröa 3 frumflutt. Tónverkin sem frumflutt ■ verða eru Tvö kórlög i minningu J Benjamins Brittens eftir Atla I HeimiSveinsson,Corda Exotica I eftirHjálmar H. Ragnarsson og 1 fslensk þjóölög i útsetningu I' Hjálmars. Fyrstáefnisskráeru islenskir tvisöngvar úr þjóölagasafni sr. Bjarna Þorsteinssonar en J Islensku þjóðlögin sem flutt I veröa i nýrri útsetningu I Hjálmars eru Út á djúpiö hann * Oddur dró, Veröld fláa sýnir sig, I' Stóðum tvö i túni og Hér undir jaröar hvildir moldu (graf- skrift). Þá verður flutt Heyr, himna ! smiöur eftir Þorkel Sigur- Haskólakórinn syngur undir stjórn Hjálmars H. Ragnarssonar. björnsson viö bæn Kolbeins Tumasonar og Gamalt vers eft- ir Hjálmar R. Ragnarsson. Körlög i minningu Brittens eftir Atla Heimi eru Death, be not proud við ljóð eftir John Donne og The sick rose við ljóö eftir William Blake. Siðasta lag fyrir hlé er Á þessari rimlausu skeggöld eftír Jón Ásgeirsson við ljóð Jó- hannesar Ur Kötlum. Eftir hlé verða fluttir 5 man- söngvar Ur Kantötu IV eftir Jónas Tómasson viö ljóðaflokk Hannesar Péturssonar og Tveir madrigalar sem Atli Heimir Sveinsson samdi á sin- um tima fyrir leikrit Odds Björnssonar, Dansleik. Siöasta verkið á dagskrá Háskólakórsins er Corda Exotica eftir Hjálmar H. ' Ragnarsson við ljóð eftír Karl . Einarsson Dunganon, hertoga I af Sankti Kildu. Segir i efnis- I skrá aö erfitt muni aö ráöa i 1 merkingu orðanna i þessum ! ljóðum, enda séu þau ort á framandi tungumálum, sem sum eru löngu týnd eöa hafi ] aldrei verið til nema i ljöðum . Dunganons. Tónlistinni i Cordas Exotica séætlaö þaöhlutverk aö gæða oröin og þar meö ljóðin ] merkingu og viö smiöi hennar . einungis stuðst viö oröanna hljóðan og hugarflug tónskálds- I ins. Gunnar R. Sigurbjörnsson skólastjóri á Siglufirði skrifar: .«»»- K»- •o « ÍS « o £ U 22 i % i ff 1 2 © f n jc . ;* s 22 £ p 7» “ «o « « S = I | 2 uc ir </> c u >J2 i;» - n i i n 2 .i ‘5 c/3 o S I 1 i—i 1 1 -u 0-tj— :>» - Moðulgildi fyrir allt landið i»- Islenska - Samræmt prol i ‘J. bekk grunnskólans i febr. 1980 Sntnanburöur á nieönlgilduni Ath.: llvert meöalgildi er mjög liklega innan þess 2» — talnabils sem ramminn afmarkar. l» — »»- •o £ «- s»- ‘JS íú > o | £ x> x u 22 ^o U u :0 2 J ■= u £ 22 'S Sjc •2 * .§ 7» - 'a m » 2 “ » a 5 1 = ■ «o " S .i .£ « ■2 5 .1 X s - i;». Í1 j ! r n 1 n :>» - u □L Q-tí— t» Islenska Samræmt pról i 9. bekk grunnskólans i febr. 1981 Samanburöur a meöalgildum. ;{» “ Hverl meöalgildi er mjög iikiega innan þess talnabils sem ramminn afmarkar. Linar. táknar meftalgildi fyrir allt landib. 2» 1» !)» - K» - 7» - i;» - :>» - 2 2 % § ? £ 1 1 '■=. :© 2 -C C s rs n i , u « •O Í/> 5 « $ 1 I * 3 U U | | i n n _« « o u -C cf - :0 2 C I ! 1 n - 1UU J M— i»- U j Meöulgildi fvrir ullt Inndiö .{» - Stærðfræði Samræmt pról i 9. bekk grunnskólans i febr. 1980. 2» - Samanburöur á meöalgildum. - Atb.: Hvert meðalgildi er mjög liklega innan þess 1» - talnabils sem ramminn afmarkar. ÍMI- HO- 2 u ‘S W> n u 2 ^o u ■f £3 S a Z) U u « -o 3 -S •SÉ 3 i 's •o c a « n 3 :© =© £ *$ ■s 2 I V) 6C ■r c ■t 2 o 1 .1 M>- n 1 = js æ '£ 2 11 - n n n n n :>»- u U U u U u Stærðfræði Samræmt prol i 9. bekk grunnskólans i febr. 1981 Samanburöur a meöalgiJdum. .1» - Ath.: Hvert meöalgildi er mjög liklega innan þess talnabils sem ramminn afmarkar. Linan Uiknar meöalgildi fyrir allt 1,- ndiö. 1» -

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.