Þjóðviljinn - 26.02.1982, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 26.02.1982, Blaðsíða 11
Föstudagur 26. febrúar 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 íþróttir(3 íþróttirg) íþróttir [Falla nú i i Fylkismennj Ekkert viröist nú geta ■ I forðað Fylkismönnum frá ■ ■ falli i 3. deild Islandsmótsins J | i handknattleik. t gærkvöldi I ■ tapaði liöið enn, nú fyrir Aft- ■ ■ ureldingu i Laugardalshöll | * 27-26. I hálfleik var jafnt, B í 13-13. Fylkismenn glötuðu | I knettinum i stöðunni 26-26 og ■ ■ Afturelding skoraði. Fylkir - | fékk siðan vitakast á siðustu I ■ sekúndinum, en markvörður ■ ■ Aftureldingar varði og | J tryggði liði sinu bæði stigin. ■ I o i j Breiðholts- j jhlaupÍR i ■ Laugardaginn 27. febrúar ■ ■ fer fram hlaup i Breiðholti i J " umsjá IR. Hlaupið gefur stig ■ I i viðavangshlaupakeppni I ■ FRI. Hlaupnir veröa 2 hring- 5 ■ ir um Breiðholtið, samtals | J um 19 km. Hlaupið hefst við ■ ■ sundlaug fjölbrautaskólans I ■ i Breiðholti við Austurberg I " og hefst kl. 15.00. ! O | ! Stjarnan ! [ áfram ; B Stjarnan tryggöi sér sæti i ■ ■ 8-liða úrslitum bikarkeppni ■ I HSl fyrr i vikunni er liðið J í sigraði Breiðablik 24—20 i ■ I Garðabæ. Sigur Stjörnunnar I ■ var öruggur allan timann, og ? I hefur velgengni liðsins verið | ■ mikil i vetur. Stjarnan, sem ■ ■ lék i 3. deild i fyrra, er á I * góðri leið með aö komast upp " í i 1. deild i fyrsta skipti. ! o i jBikarglíma j j íslands j Bikarglima Islands 1982 ■ 1 fer fram i Vogaskóla á morg- u 2 un, laugardaginn 27. febrúar ■ I og hefst kl. 16. Glimt verður i ■ ■ tveimur flokkum, flokki full- J 1 orðinna og flokki unglinga og | ■ drengja. | 1 flokki fulloröinna glima I * eftirtaldir: Eyþór Péturs- ■ 2 son, Ingi Þ. Yngvason, ■ I Kristján Yngvason og Pétur ■ ■ Yngvason, allir HSÞ, ólafur _ | H. Ólafsson og Helgi Bjarna- I ■ son, KR, Guðmundur Freyr ■ | Halldórsson, Armanni, I ■ Halldór Konráðsson og Arni ■ ■ Unndórsson, Vikverja. Fjór- | J ir glima i unglinga- og ■ ■ drengjaflokki, allir frá UIA, ■ I og nánar tiltekið, allir frá J 5 Reyðarfirði. Þeir eru: Bryn- ■ | geir Stefánsson, Einar 1 ■ Stefánsson, Hans Kjerúlf og 5 ■ Jón Lárus Metúsalemsson. | j ° j j Fimleikar ■ j unglinga ! ■ Unglingameistaramót ts- | " lands i fimleikum verður ■ ■ haldið i iþróttahúsi Kennara- I ■ háskólans laugardaginn 27. ■ JJ og sunnudaginn 28. febrúar. ■ I Um 80 keppendur frá 6 ■ ■ félögum taka þátt i mótinu. Z I A laugardag hefst keppnin I ■ kl. lOf.h. istúlknaflokkum 10 ■ ■ ára og yngri, og 11—12 ára. | u Kl. 13.15 hefst keppni i eldri ■ _ flokkum stúlkna, 13—14 og | I 15—16 ára, svo og i öllum J ■ aldursflokkum pilta.n | Orslitakeppnin hefst á I ■ sunnudag kl. 14. LaaanaaiaBBaaHiiBBiiJ Ingólfur Hannesson símar frá Osló: „Ótrúlega spennandi Norðmenn og Sovétmenn hnífjafnir í mark 1 4 xlO km boðgöngunni Frá Ingólfi Hannessyni I Osló: Eg hef aldrei á ævinni orðið vitni aö öðrum eins iþróttavið- burði og endasprettinum i 4x10 km boðgöngunni á HM i norræn- um greinum hér i Osló i gær. Norðmaðurinn og Sovétmaöur- inn komu hnifjafnir i mark; báö- ir fengu timann 1 klst 56:27,6 min. og allt ætlaöi um koll aö keyra. Sjónvarp og útvarp full- yrtu að önnur eins skiöaganga hefði aldrei farið fram áöur og ég hefði sjálfur aldrei getað trúað þvi að skiðaganga gæti þróast upp i svona ótrúlega spennandi keppni. Sautján þjóðir lögðu upp i tveimur hópum i 4x10 boögöng- unni. Fyrsti spretturinn var barátta milli Lars-Erik Eriks- son, Noregi og Thomas Wass- berg, Sviþjóð, en þeir voru lang- fyrstir og hnifjafnir. Á öörum spretti náði Ove Aunli 2ja min. forskoti fyrir Norðmenn og Pal Gunnar Mikkelsplass var.næst- ur. Honum tókst illa upp, missti m.a. annað skiðið út úr braut- inni og datt. Sovétmaöurinn Burlakov gekk hins vegar eins og hann ætti lifiö aö leysa, hljóp nánast upp brekkurnar, og kom fyrstur i mark, 12 sek. á undan Mikkelsplass. Savyalov gekk lokaspölinn fyrir Sovétmenn og Oddvar Brá fyrir Norðmenn. Eftir einn km hafði Brá unnið upp forskot Sovétmanna og eftir það höfðu þeir Savyalov forystu til skiptis. Þegar þeir komu inn á loka- brautina var Savyalov rétt á undan. BrS fór framúr, svo ná- lægt að Savyalov hrasaði en 1 átökunum brotnaði annar skiða- stafur Norömannsins. Hann gekk 50-60 m meö annan stafinn en þá var nýjum fleygt til hans. Á meðan fór Savyalov framúr á ný. Nýi stafurinn sem Brá fékk reyndist talsvert minni en hinn, en samt komst hann fram úr rétt einu sinni. Þegar 100 m voru eftir skipti Sovétmaöurinn um braut og þeir renndu sér loka- spölinn algerlega samhliða. Sovétmaðurinn fagnaöi sigri, en dómnefndin settist á rökstóla og skoðaði myndir. Eftir hálfan annan tima kom úrskurðurinn, Sovétmenn og Norðmenn skyldu deila með sér gullverðlaun- unum. Dómnefnain, sem var skipuö tveimur Norðmönnum, Kanadamanni, (sem Norðmenn voru búnir að finna út að væri af norskum ættum meðan beðið var), og Finna, átti i miklum erfiöleikum, ekki sist vegna þess að Brá gekk i hvitum skóm sem runnu mjög saman við snjóinn á myndunum. Samskonar vandræöi komu upp með þriðja sætiö. Finninn stóri, Mieto, og Austur-Þjóð- verjinn komu i markið á sama tima, 1:58:49,4 en á myndum kom i ljós að hægri fótur Finn- ans heföi farið yfir linuna áður én sá austur-þýski renndi sér jafnfætis i markiö. Mieto var gersamlega útkeyrður og lá á bakinu með skiðin upp i loft þar til honum var hjálpað á fætur. island í 13. sæti Islenska sveitin hafnaði i 13. sæti af 17. Björn Þór Ólafsson þjálfari var mjög ánægður meö gönguna, sérstaklega með Einar ólafsson sem stakk jap- anska keppandann af á fyrsta sprettinum en Japanarnir voru i 12. sæti, næstir fyrir ofan okkar menn sem fengu tlmann 2:11:24,8. A eftir okkur voru sveitir Spánverja, Dana, Belgiumanna og Argentinu- manna. Framarar urðu I gærkvöldi þriöja liöið til að komast i undan- úrslit bikarkeppni KKI er liðið sigraði Hauka i Hafnarfirði með 89 stigum gegn 71.1 hálfleik skildi sami munur liðin aö, þá stóö 47-29 Fram i hag. Vai Brazy var stigahæstur hjá Fram með 36 stig en Simon ólafs- son kom næstur með 28. Dakarsta Webster skoraði langmest fyrir Hauka, 37 stig. Keflavik, KR og Fram eru komin i undanúrslit keppninnar og fjórða iiðið veröur annaöhvort Njarðvlk eða IS, en þau mætast suður I Njarðvik á miðvikudagskvöldið. — VS. Njarðvlkingar þurfa nú I* aðeins aö vinna sigur I öðrum af þeimur leikjum sem þeir eiga eftir i úrvaisdeildinni til að halda tslandsmeistaratitlinum I körfuknattleik. I gærkvöldi an einungis fólgin i þvi hve langt • yfir hundraðið Njarðvikingar J færu. Margt laglegt og margt I broslegt sást i leiknum, en I tæpast verður hann ritaöur i * annála. Bikarkeppni KKÍ: Framarar þríðju í undanúrslitin enn Njarðvík — Njarðvík vann ÍS létt 114-88 unnu þeir öruggan sigur á IS I iþróttahúsi Kennaraháskólans, 114—88. 1 hálfleik var staðan 65-49, Njarövíkingum i vil. Tölurnar segja allt sem þarf um leikinn, Njarðvik komst I 8-0 og 33-13 og eftir það var spenn- Valur 32, Gunnar 25 og Shouse 25 skoruöu mest fyrir Njarövlk, en Pat Bock var langbestur og langstigahæstur hjá 1S meö 41 stig. Næstur kom GIsli meö 14 stig. — VS. J Farið tU Arabalanda Ms Fyrirliði knattspyirnuliðs Kuwait, Saad A1 Houti, situr makindalega á Kádiljáknum sinum. Leikmenn Kuwait urðu miljóna- mæringar á að komast i lokakeppni HM og billinn sá arna var aðeins smágjöf til fyrirliöans, nokkurs konar orða fyrir unnið afrek. Naumur sigur Akurnesinga Tveir leikir voru háöir i 1. deild kvenna i handknattleik i vikunni. Valur og KR skildu jöfn á þriðju- dagskvöld, 14-14, og möguleikar Valsstúlknanna á sigri I deildinni eru þvi nánast engir lengur. 1 fyrrakvöld vann Akranes naum- an sigur á Þrótti I Laugardals- höllinni, 16-15, og eru Þróttara- stúlkurnar þar með endanlega fallnar i 2. deild pn hörö barátta er framundan um hverjar fylgja þeim niöur. Staðan i deildinni: FH............10 9 1 0 196-128 19 Valur ........11 6 4 1 173-135 16 Fram ........ 10 7 2 1 181-147 16 Vlkingur .... 11 5 0 6 182-177 10 KR............11 4 1 6 179-163 9 1R............11 4 0 7 187-189 8 Akranes.......11 4 0 7 149-208 8 Þróttur ......11 0 0 11 124-234 0 tslenska landsliöiö i knatt- spyrnu fer i keppnisfcrö til Arabalanda þrátt fyrir allt. Nú er frágcngið að liðið fari utan 6. mars, lciki við Sameinuöu Furstadæmin 8. og Kuwait 14., og komi heim aftur 16. mars. Veriö er að kanna möguleika á þriðja leiknum i ferðinni en allt er enn óvist með það. „Ég er ánægöur með þessi úr- slit mála”, sagði Jóhannes Atla- son landsliðsþjálfari i samtali viö Þjóðviljann. „Þaöer nauðsynlegt að lengja keppnistimabilið hjá okkur og i þessari ferö fá margir tækifæri þar sem atvinnumenn- irnir verða ekki meö. Við rennum algerlega i blindan sjó) við vitum litið um getu þessara liða, svo og aðstæöurnar sem leikiö verður við”, sagði Jóhannes. Um þessa helgi leikur landslið- ið tvo æfingaleiki, annan gegn Fram á sunnudag en óvist er með andstæðinga I hinum. Allir, sem upphaflega voru valdir til farar- innar, verða áfram i landsliðs- hópnum. —VS Helgarleikir ! Handknattieikur 1. deild karla: Laugardagur: KR - Fram Sunnudagur: Valur - KA Þróttur - Vikingur FH - HK .... Laugardalshöll kl. 14 .... Laugardalshöll kl. 14 .... Laugardalshöll kl. 20 Hafnarf jörður kl. 21 1. deild kvenna: Laugardagur: KR - Fram Sunnudagur: Valur - IR FH - Akranes Þróttur - Vikingur . Laugardalshöll kl. 15.30 . Laugardalshöll kl. 15.30 .. Hafnarfjörður kl. 20.00 .Laugardalshöll kl. 21.30 Körfuknattleikur Orvalsdeild: Sunnudagur: Valur - KR Hagaskóli kl. 20 l.deild kvenna: Laugardagur: Njarövlk - UMFL Sunnudagur: 1R - IS Njarðvik kl. 14 Hagaskóli kl. 14 Blak 1. deild kvenna: Laugardagur: Breiðablik - IS Hagaskóli kl. 14

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.