Þjóðviljinn - 26.02.1982, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 26.02.1982, Blaðsíða 13
Föstudagur 26. febrúar 1982 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13 #*JÓÐLEIKHÚSIfl Sögur úr Vínarskógi eftir ödön von Horváth i þýöingu Þorsteins Þor- steinssonar Þýöing söngtexta: Böövar Guömundsson Leikmynd og búningar: Ali- stair Powell. Ljós: Kristinn Danielsson. Leikstjóri: Haukur J. Gunnarssson Frumsýning i kvöld kl. 20, UPPSELT. 2. sýning sunnudag kl. 20 3. sýning þriðjudag kl. 20 Gosi laugardag kl. 14 sunnudag kl. 14 Hús skáldsins luugardag kl. 20 Amadeus mi&vikudag kl. 20 Liila sviðiö: Kisuleikur miövikudag kl. 20.30 Miöasala frá kl. 13.15—20 Sími 1-1200 alÞýdu- leikhúsid lllur fengur i kvöld kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30. Ath! næst siöasta sýning Elskaðu mig laugardag kl. 20.30 Súrmjólk með sultu ævintýri i aivöru sunnudag kl. 15 Miöasala frá kl. 14 sunnudag frá kl. 13 Sala afsláttarkorta daglega siömi 16444. LKIKI’RlJVC'.aS KKYKIAVlKUR "T Rommi i kvöld kl. 20.30 örfáar sýningar eftir Jói laugardag kl. 20.30 Salka Valka sunnudag UPPSELT þriöjudag kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 Ofvitinn miðvikudag kl. 20.30 örfáar sýningar eftir Miöasala i Iönó kl. 14—20.30, simi 16620 Revian Skornirskammtar Miönætursýning i Austur- bæjarbíói, laugardag kl. 23.30 Miöasala i Austurbæjarbiói kl. 16—21 simi 1 13 84. ISLENSKA ÓPERAN Sigaunabaróninn 23. sýning i kvöld kl. 20 24. sýning laugardag 27.2. kl. 20, uppselt. Aögöngumiöasalan er opin daglega frá kl. 16 - 20, slmi 11475. Osöttar pantanir veröa seldar daginn fyrir sýningardag. Athugiö aö áhorfendasal verö- ur lokað um leiö og sýning hefst. Hörkuspennandi og viöburöa- rik ný amerisk kvikmynd I lit- um um djarfa og harðskeytta býggingarmenn sem reisa skýjakljufa stórborganna. Leikstjóri: Steve Carver. Aöalhlutverk: Lee Majors, Jennifer O’Neill, George Kennedy, Harris Ylin. Sýnd kl. 5, 9 og 11 ísienskur texti. Vængir næturinnar Hrikaleg og mjög spennandi amerisk kvikmynd i litum : Aöalhlutverk: Nick Manusco, David Warner. Endursýnd kl. 7 Bönnuö börnum Barnasýning kl. 3 Hver kálar kokkunum íslenskur texti Ný, bandarisk gamanmynd. — Ef ykkur hungrar i bragögóöa gamanmynd, þá er þetta myndin fyrir sælkera með gott skopskyn. Matseöillinn er mjög spenn- andi: Forréttur Drekktur humar Aöalréttur: SKAÐBRENND DtJFA Ábætir: „BOMBE RICIIELIEU” Aöalhlutverk: George Segal, Jacqueline Bisset, Robert Morley. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Heitt kúlutyggjó (Hot Bubblegum) Sprenghlægileg og skemmti- leg mynd um unglinga og þeg- ar náttúran fer aö segja til sin. Leikstjóri: Boaz Davidson Sýnd kl. 5 Bönnuö innan 14 ára Tónleikar kl. 20.30 LAUQARAS I o Gleðikonur i Hollywood Ný, gamansöm og hæfilega djörf, bandarisk mynd um „Hórunu hamingjusömu”. Segir frá I myndinni á hvern hátt hún kom sinum málum i framkvæmd i Hollywood. Islenskur texti. Aöalhlutverk: Martine Besw- icke og Adam West. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára Tæling Joe Tynan Sýnd kl. 7. SUNNUDAGUR: Teiknimyndasafn Villi spæta og fl. Barnasýning kl. 3. ér sjonvarpið bilað? Skjárinn SjdnvarpsverfestaiSi Bergstaðastræti 38 TÓNABÍÓ //Carzy People77 Bráöskemmtileg gamanmynd tekin meö falinni myndavél. Myndin er byggö upp á sama hátt og „Maöur er manns gaman’’ (Funny people) sem sýnd var í Háskólabió. Sýnd kl. 5, 7, og 9. AIISTurbæjarrííI Ný mynd frá framleiöendum „t klóm drekans” Stórislagur (Batle Creek Brawl) Óvenju spennandi og skemmtileg, ný, bandarisk karatemynd I litum og Cine- ma-Scope. Myndin hefur alls staöar veriö sýnd viö mjög mikla aösókn og talin lang- besta karatemynd sföan „í klóm drekans” (Enter the Dragon) Aöalhlutverk: Jackie Chan. tslenskur texti Bönnuö innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. iGNBOGHI O 19 OOO Hnefaleikarinn Spennandi og viðburöahröö ný bandarisk hnefaleikamynd i litum, meö LEON ISAAC KENNEDY, JAYNE KENN- EDY, — og hinum eina sanna meistara MUHAMMAD ALI. Bönnuö innan 12 ára Islenskur texti Hækkaö verö. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 »ln 1848he rodeácross ’ tlic yreat r>lain.s - One of the jíreatest Cheycnne l warriors who ever - Uved. Spennandi indiánamynd i lit- um og Panavision Islenskur texti Sýnd kl. 3.05, 5.05 og 7.05 Hin frábæra strlösmynd meö JAMES 'COBURN o.fl. Leik- stjóri: SAM PECKINPAH Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 9.05 Slóðdrekans Ein sú allra besta sinnar teg- undar, meö meistaranum BRUCE LEE, sem einnig er leikstjóri. Islenskur texti Bönnuö innan 14 ára Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10 Demantaránið mikla Sýnd kl. 3,15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15 apótek Helgar-, kvöld- og næturþjón- usta apótekanna i Reykjavík vikuna 26. febrúar til 4. mars er i Vesturbæjar Apóteki og lláaieitis Apóteki. Fyrrnefnda apótekiö .nnast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00) Hiö slöar- nefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00—22.00) og laugardaga (kl. 9.00—22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i sima 18888. Kópavogs apótek er opiÖ alla virka daga kl. 19, laugardaga kl. 9.—12, en lokaö á sunnu- dögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótekeru opin á virkum dögum frá kl. 9.—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10.—13. og sunnudaga kl. 10—12. Upp- lýsingar i sima 5 15 00 lögreglan Lögregla: Reykjavik......sími 1 11 66 Kópavogur......simi 4 12 00 Seltj.nes......simi 1 11 66 Hafnarfj.......slmi 5 11 66 Garöabær.......slmi 5 11 66 Siökkviliö og sjúkrabflar: Reykjavik......sfmi 1 11 00 Kópavogur......slmi 1 11 00 Seltj.nes......sfmi 1 11 00 Hafnarfj.......simi 5 11 00 Garöabær.......simi 5 11 00 sjúkrahús Borgarspitalinn: Heimsóknartimi mánudaga- fóstudaga milli kl. 18.30 og 19.30 — Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga milli kl. 15 og 18. Grensásdeild Borgarspftala: Mánudaga—föstudaga kl. 16—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30 Landspitalinn: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.00—19.30 Fæöingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30—20.00 Barnaspitali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00—16.00, laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspltali: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. — Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæslu- deild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur — viö Barónsstig: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.30 — Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö viö Eiriksgötu: Daglega kl. 15.30—16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.00 — Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö: Helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Víf ilsstaöaspitalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00 Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti i nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans i nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opiö er á sama tima og áöur. Simanúmer deildarinnareru— 1 66 30 og 2 45 88. læknar Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk scm ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans. Slysadeild: Opin allan sólarhringinn simi 8 12 00 — Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I sjálf- svara 1 88 88 Landspitalinn Göngudeild Landspltalans opin milli kl. 08 og 16. félagslif Kvenfélag Laugarncssóknar heldur fund 1. mars kl.20 i fundarsal kirkjunnar. Sagt frá starfi HjálpræÖisstofnunar kirkjunnar. Kvikmyndasýn- ing. MætiÖ vel og takið með ykkur gesti. Kattarvinafélagiö: Aöalfundur veröur haldinn aö Hallveigarstööum, sunnu- daginn 28. febrúar, og hefst kl. 14.00: 1) Venjuleg aöalfundarstörf. 2) Onnur mál. M.a. verður rætt um fyrirhugaöa húsbygg- ingu félagsins. — Stjórnin Frá Sjálfsbjörgu Reykjavik og nágrenni: Mun- iö félagsvistina á sunnudag, 28. febrúar kl. 14 aö Hátúni 12 1. hæö. Allir velkomnir. Mæt- um vel. Kvenfélag Iiáteigssóknar Fundur veröur þriöjudaginn 2. mars kl. 20.30 i Sjómannaskól- anum. Spiluö veröur félags- vist. Mætiö vel og stundvls- lega og takiö meö ykkur eigin- menn og gesti. feröir Sunnudagur 28. febrúar Göngq|eröir: KI. ll —Skálafell v/Esju (754 m) Fararstjóri: Tryggvi Hall- dórsson. Verö kr.50.- Kl.13 —Gönguferö á Mosfells- heiöi, frá Bringum aö Helgu- fossi meöfram Geldingatjörn og Leirvogsvatni. Létt ganga. Fararstjóri: Sigurður Krist- insson. Verö kr.50.- Fariö frá Umferöamiöstööinni, austan- megin. Farmiöar v/bil. Fritt fyrir börn i fylgd fulloröinna. — Feröafélag íslands. söfn Borgarbókasafn Reykjavlkur Aöalsafn Otlánsdeild, Þingholtsstræti 29, simi 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept.-aprll kl. 13-16. Aöaisafn Sérútlán, simi 27155. Bóka- kassar lánaðir skipum, heilsu- heilsuhælum og stofnunum. Aöalsafn Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, slmi 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13-19. Sólheimasafn Sólheimum 27, simi 36814 Opiö mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig álaugard. sept.-aprfl kl. 13-16. Sólheimasafn Bókin heim, simi 83780. Sima- timi: Mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Hljóöbókasafn HólmgarÖi 34, simi 86922. OpiÖ mánud.-föstud. kl. 10-19. HljóÖbókaþjónusta fyrir sjón- skerta. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánud.-föstud. kl. 16-19. Bústaöasafn Bústaöakirkju simi 36270. Op- iö mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept.-aprlí kl. 13-16. • Bústaöasafn Bókabílar, slmi 36270. Viö- komustaöir vlös vegar um borgina. tilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kópa- vogur og Sletjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjöröur, simi 51336, Akureyri slmi 11414 Keflavik slmi 2039, Vest- mannaeyjar simi 1321. Hitaveitubiianir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjöröur, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, slmi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyrisimi 11414. Keflavík, slmar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjöröur slmi 53445. Simabilanir: I Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfiröi, Akureyri, Kefla- vík og Vestmannaeyjum til- kynnist I 05. Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar um bilanir á veitukerf- um borgarinnar og i öörum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgar- stofnana. KÆRLEIKSHEIMILIÐ „Ég fékk þau lánuð i batterisbilinn minn” útYarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Lcikfimi 7.30 Morgunvaka Umsjón: Páll HeiÖar Jónsson. Sam- sta r fs menn : Einar Kristjánsson og Guörún Birgisdóttir. (7.55 Daglegt mál: Endurt. þáttur Erlends Jónssonar frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: Soffia Invarsdóttir talar. Forustgr. dagbl útdrát). 8.15. VeöurfregnirForustugr. frh.) 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. 11.00 „Mér eru fornu minnin kær” Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn. Steinunn S. Siguröardóttir les þátt af Sólveigu Eiriksdóttur. 11.30 Morguntónleikar Ingrid Haebler leikur á pianó Rondó i D-dúr (K485) og Adagio ih-moll (K485) eftir Wolfgang Amadeus Mozart / Aldo Ciccolini leikur á pianó „Trois Morceaux en forme de Poire” eftir Erik Satie. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar A frfvaktinni Margrét Guöm undsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.10 „Vítt sé ég land og fagurt” eftir Guömund Kamban Valdimar Lárus- son leikari les (14). 16.20 A framandi slóðum Oddný Thorsteinsson segir frá Israel og kynnir þar- lenda tónlist. SÍÖari þáttur. 16.50 Skottúr Þáttur um ferða- lög og útivist. Umsjón: Sígúröur Sigúrösson rit- st jóri. 17.00 Siödegistónieikar Hljóm- sveit „Covent Garden”- óperunnar leikur ,,Semiramide", forleik eftir Gioacchino Rossini; Georg Solti stj. / Salvatore Accardo leikur á fiölu Tvær etýöur og Tilbrigöi eftir Niccolo Paganini / Vladimir Ashkenazý leikur tvær Pianóetýöur op. 25 eftir Frédéric Chopin. 1900 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson Samstarfs- maöur: Arnþrúöur Karls- dóttir. 20.00 Lög unga fólksinsHildur Eirilcsdóttir kynnir. 20.40 Kvöidvakaa. Einsöngur: Snæbjörg Snæbjarnardóttir syngur lög eftir Mariu Brynjólfdóttur, Jón Björns- son og Eyþór Stefánsson Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó b. Glimuför fslenskra stiidenta til Þýskalands 1929 Séra Jón Þorvaröarson flytur frásöguþátt. c. Kertaljós Helga Hjörvar les ljóö eftir vestur-islensku skáld- konuna Jakobinu Johnson d. Vaidimar í Arnanesi Torfi Þorsteinsson i Haga segir frá eftirminnilegum Horn- firöingi. Birgir Sigurösson les frásöguna. e. Kvöldlög: Bára Grimsdóttir og Magnea Halidórsdóttir kveöa nokkrar stemmur viö vísur eftir Margréti Einars- dóttur frá Þóroddsstööum 22.15. Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passfusálma (17) 22.40 ..Noröur yfir Vatna- jökul” eftir Wiiliam Lord Watts Jón Eyþórsson þýddi. Ari Trausti GuÖmundsson lýkur lestrinum (14). 23.05 Kvöidgestir— — þáttur Jónasar Jónassonar 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 A döfinni Umsjón: Karl Sigtryggsson. 20.50 Skonrokk Popptónlistar- þáttur i umsjá Þorgeirs Ast- valdssonar. 21.20 Frettaspegill Umsjón: Helgi E. Helgason. 21.55 Tunglferöin (Count- down) Bandarfsk biómynd frá árinu 1967. Leikstjóri: Robert Altman. AÖalhlut- verk: James Caan, Robert Duvall, Barbara Baxley. Bandarikjamenn frétta aö Sovétmenn séu langt komn- irmeö aö undirbúa lendingu tunglferju meö mann innan- borös. GeimferÖastofnun Bandarikjanna bregst hart viö til þess aö reyna aö koma manni til tunglsins á undan Sovétmönnum. Þýö- andi: Björn Baldursson. 23.30 Dagskrárlok gengið Gengisskráning 25. febrúar 1982 Bandarikjadollar . Sterlingspund .... Kanadadollar .... Dönsk króna ..... Norskkróna ...... Sænsk króna ..... Finnsktmark .... Franskurfranki .. Belgiskur franki .. Svissneskur franki ilollensk florina .. Vesturþýskt mark ttölsklira ...... Austurriskur sch . Portúg. escudo ... Spánskur peseti .. Japansktyen ..... , trsktpund ...... •• 9,737 9,765 10.7415 • 17,848 17,899 19.6889 •• 7,987 8,010 8.8110 1,2287 1.3516 •• 1,6212 1,6259 1.7885 • 1,6843 1,6892 1.8582 •• 2,1523 2,1585 2.3744 • 1,6122 1,6169 1.7786 • 0,2242 0,2249 0.2474 •• 5,1853 5,2002 5.7203 3,7514 4.1266 •• 4,1094 4,1212 4.5334 • 0,00765 0,00767 0.0085 •• 0,5853 0,5870 0.6457 •• 0,1402 0,1406 0.1547 •• 0,0946 0,0949 0.1044 •• 0,04128 0,04139 0.1045 •• 14,511 14,552 0.0456 minningarspjöld Minningarkort Migren-samtakanna fást á eftirtöldum stööum: Reykjavikurapóteki, Blómabúöinni Grimsbæ, Bókabúö Ingi- bjargar Einarsdóttur Kleppsvegi 150, hjá Félagi einstæöra for- eldra, Traöarkotssundi 6, og Erlu Gestsdóttur, simi 52683. Minningarkort Styrktar- og minningarsjóös samtaka gegn astma og ofnæmi fást á eftirtöldum stööum: Skrifstofu samtakanna sími 22153. A skrifstofu SIBS simi 22150, hjá Magnúsi simi 75606, hjá Maris simi 32345, hjá Páli simi 18537.1 sölubúöinni á Vifilsstöðúm simi 42800. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldúm stööúm: A skrifstofú félagsins Háteigsvegi 6, Bókabúö Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, Bókaverslun Snæbjarnar Hafnarstræti 4 og 9, Bókaverslun Olivers Steins Strandgötu 31, Hafnarfiröi. — Vakin er athygli á þeirri þjónustu félagsins aö tekið er á móti minningargjöfum i sima skrifstof- unnar 15941, og minningarkortin siöan innheimt hjá sendanda meö giróseöli. — Þá eru einnig til sölu á skrifstofu félagsins minningarkort Barnaheimilissjóðs Skáldatúnaheimilisins. — Mánuðina april-ágúst veröúr skrifstofan opin kl.9-16, opiö i há deginu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.